Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.
43
1
Frá Kópavogshæli
Sumarhátíð
Kópa-
vogshælis
Núna í júlí hélt Kópavogshæli
sumarhátíö. Hátíðin stóö í viku og
var hin fjölbreytilegast. .
Margvísleg skemmtiatriði voru
bæði frá utanaðkomandi skemmti-
kröftum og vistmönnum sjálfum.
Jafnframt var farið í ferðir, bæði
á landi og á sjó.
Það kom í minn hlut, sem stjóm-
arformanns Ríkisspítalanna, að
ávarpa hátíðargesti. í gullfallegu
sumarveðri, þar sem veðurguðim-
ir skörtuðu sínu fegursta, var á
túnbletti viö Kópavogshælið sam-
ankominn allstór hópur vist-
manna, aðstandenda auk starfs-
manna og gesta. Athyghsvert var
hve gleðin ljómaði í andhtum
margra vistmanna, þarna var í
þeirra huga ævintýri að gerast.
Það er mikh ástæða th að þakka
Pétri Jónassyni, forstöðumanni
hælisins, og hans samstarfsfólki
frumkvæðið að þessari hátíð og
undirbúning hennar.
Svona atburður krefst mUdllar
vinnu, bæði við undirbúning sem
og meðan á honum stendur.
Vistmenn eru auðvitað á mjög
mismunandi stigi tU að taka þátt í
svona hátíð og njóta hennar.
í lífi okkar allra flnnum við tU
takmarka á mörgum sviðum. En
hömlurnar verða hvað skýrastar
þegar um fótlun er að ræða og erf-
iðastar þegar fótlunin er alvarleg.
Þá eiga hinir fötluðu núkið undir
öðrum komið. Þá verða menn að
byggja brýr, teygja út höndina,
rétta hjálparhönd.
Þaö er auðvitað viðburður þegar
vistmenn Kópavogshælis fá tæki-
færi til að bjóða tU sín fólki víðs
vegar af landinu, efna tU sumar-
hátíðar, gera sér glaðan dag, gleðj-
ast með glöðum.
Sigurður Kristófer
Mér kom ósjálfrátt í hug lífsævin-
týri Sigurðar Kristófers. Sú saga
er öh í raun ótrúleg afreks- og
hetjusaga þótt aðalsöguhetjan sé
hvorki konungur né riddar heldur
íslenskur alþýðumaður í glímu við
erfiðan sjúkdóm.
Sigurður fékk ungur holdsveiki.
Hann varð um 16 ára aldur að flytj-
ast á holdsveikraspítalann í Laug-
amesi og vissi þá þegar að þaðan
Kjállariim
Guðmundur G.
Þórarinsson
alþingismaður
ætti hann ekki afturkvæmt. Fram-
tíöarvonir brustu, borgirnar
hrundu.
Á spítalanum þroskaði Sigurður
sig og menntaði svo að með ólíkind-
um var.
Guðspekin varð honum hald-
reipi. Hann talaði og las íjölmörg
tungumál, ritaði bækur og orti
sálma. Hann stofnaði tónhstarfélag
og leikfélag á sjúkrahúsinu, fékk
gamalt orgel, gerði það upp og
kenndi hinum. Hann samdi leikrit
og lék og lífgað allt í kringum sig
og auðgaði líf samsjúklinga sinna.
Eitt af því sem hann gerði var að
hann stofnaði smíðafélag. Tveir og
tveir smíðuðu sjúklingarnir saman
ýmsa muni. Afkastamest var Sig-
urðarfélagið en Sigurður smíðaði
með ungum manni sem var óvenju-
laghentur, smiöur af guös náð.
En þar kom að sjúkdómurinn
ágerðist. Ungi maðurinn missti
sjónina. Honum féll allur ketill í
eld, taldi öll sund lokuö og htið
framundan.
Læknamir sögðu síðar að undra-
vert hefði verið að hlusta á Sigurð
hvetja og örva þennan unga mann
til að halda áfram, gefast ekki upp.
„Þú hefur svo góðar hendur,“
sagði hann. „Þér leikur aht í hönd-
um. Ég hef góð augu þótt minar
hendur séu krepptar og óstarf-
hæfar af holdsveikinni. Þess vegna
getum við svo vel smíðað saman.
Þú hefur hendurnar og ég hef
augu.“
Að sögn læknanna var það mikið
umhugsunarefni fyrir þá, sem fyhi-
lega heilbrigðir voru, að horfa á
hve þessir tveir menn gengu af
mikilli gleði og starfsánægju að
smíðunum þrátt fyrir aht. Og ann-
ar lagði til augun en hinn hendurn-
ar.
Allir nokkuð
Því kemur mér þetta í hug að á
blettinum við Kópavogshælið sá ég
starfsmenn og aðstandendur leiöa
og hjálpa vistmönnum um völhnn.
Svona hátíð verður ekki hátíð
nema ahir leggi nokkuð fram. Og
þarna gátu sumir varla lagt nokkuð
til nema gleðina. Aðrir lögðu til
umönnun, umhugsun og aðstoð
o.s.frv. en allir lögðu til nokkuð.
Þannig varð þetta sumarhátíð.
Vonandi getur svona hátíð orðið
árviss viðburður í starfsemi Kópa-
vogshæhsins. Það mundi hafa mik-
il áhrif á vistmenn sem og starfs-
menn. Það mundi hafa áhrif á
ímynd hælisins.
Ef þannig tekst til gæti þessi sum-
arhátíð orðið þáttur í því að erja
þann reit sem hvað erfiðast er að
rækta í víðlendi mannlegrar til-
veru.
Guðmundur G. Þórarinsson
„Vonandi getur svona hátíö orðið ár-
viss viðburður í starfsemi Kópavogs-
hælisins. Það mundi hafa mikil áhrif á
vistmenn sem og starfsmenn.“
Fréttir
Akranes:
Þátttaka bæj-
arins í atvinnu-
rekstri
Garöax Guðjónsson, DV, Aktanesi:
Bæjarráð Akraness samþykkti fyr-
ir helgi kaup atvinnuþróunarsjóðs
Akraness á hlutafé í sokkaverk-
smiðjunni Trico fyrir 1200 þúsund
krónur og eignast sjóðurinn þar með
rúmlega fimmtung hlutafjár. Sjóður-
inn hefur á þessu áfi keypt hlutafé í
þremur fyrirtækjum og aht útlit er
fyrir að það fjórða bætist í höpitih
innan tíðar.
Auk þess hefur atvinnuþróunar-
sjóður gengist í ábyrgðir fyrir tvö
fyrirtæki, Frostform og Akraprjón,
upp á samtals 12 mihjónir króna.
„Þetta hefur orðið heldur meira en
við reiknuöum með í upphafi. En það
hafa verið erfiðleikar í atvinnulífinu
og full samstaða hefur verið um
þessa þátttöku bæjarins í atvinnu-
rekstri," sagði Jóhann Ársælsson,
eykst
bæjarfulltrúi og formaður stjórnar
atvinnuþróunarsjóðs, í samtah við
DV. Sjóðurinn var stofnaður í fyrra
og hefur verið umsvifamikill síðan.
í vetur keypti hann hlutafé fyrir
22 milljónir í Hafeminum og í sumar
hafa verið teknar ákvarðanir um
kaup á hlutafé í Trico og Fiskiðjunni
Arctic. Nú er útlit fyrir að sjóðurinn
eignist einnig hlutafé í saumastof-
unni Tex-Sth sem th stendur að flytja
yfir flóann, frá Reykjavík th Akra-
ness.
Á móti hafa bæjaryfirvöld selt hlut
sinn í Nótastöðinni og Útgerðarfélag-
inu Krossvík og auk þess er búist við
að hlutur bæjarins í Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðju Akraness verði
seldur. Nokkrir aðhar á Akranesi
hafa lýst áhuga á að kaupa hlutabréf-,
in en verið er að meta verðghdi
þeirra.
Bæjaryfirvöld hafa lagt verulegt fjármagn í atvinnurekstur síðan atvinnuþró-
unarsjóður var stofnaður í fyrra. Sjóðurinn mun m.a. eignast hlutafé í Fisk-
iðjunni Arctic. DV-mynd Garðar
Hart barist í
Þorlákshöfn
Bryndis Jónsdóttir, DV, Ökuleikni '89:
Konurnar létu ekki sjá sig í Öku-
leikninni í Þorlákshöfn en karl-
mennimir mættu þeim mun einbeitt-
ari til leiks. Þau voru heldur ekki
mörg stigin sem skhdu að keppendur
í efstu sætum.
í fyrsta sæti lenti Jóhannes Bryn-
leifsson með 164 refsistig og getur
hann að einhverju leyti þakkað það
góðum árangri í umferðarspurning-
unum. í öðru,sæti, með 176 refsistig,
var Guðmundur Gíslason og í þriðja
sæti Sigurður E. Hallgrímsson með
177 refsistig. Állir áttu þeir sameigin-
legt að keyra af miklu öryggi, ekki
mjög hratt en gerðu fáar villur, sem
sé afbragðs ökumenn.
Börnin stóðu sig líka vel í reið-
hjólakeppninni. Fyrsta sætið í riðh
12 ára og eldri hreppti Sigurður Jóns-
son. í öðru sæti var Þórarinn Einars-
son og í þriðja sæti tvíburabróðir
Sigurðar, Þorsteinn Jónsson, með
aðeins einu refsistigi meira en Þórar-
inn. í 9-11 ára riðlinum varð Auðunn
Jóhannsson hlutskarpastur, í öðra
sæti Andrés Ævar Grétarsson og
Guðrún Drífa Olgeirsdóttir í því
þriðja. Gefandi verðlauna í Öku-
leikni var Sjóvá/Almennar.
Jóhannes Brynleifsson með reglurnar og aksturinn á hreinu.