Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Qupperneq 44
44 r | Jarðarfarir Steinþóra Hildur Jónsdóttir, Rauða- læk 24, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Ciuðrún Jónsdóttir frá Patreksfirði, síðast til heimilis á Droplaugarstöð- um, andaðist 18. ágúst. Útfórin fer fram þriðjudaginn 22. ágúst kl. 15 frá kapellunni við Hafnarfjarðarkirkju- garð. Jörgen P. Lange, veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu þann 22. ágúst kl. 10.30. Hvammi í Langadal 29. júlí 1903. For- eldrar hans voru Valgerður Guð- mundsdóttir og Guðmundur Frí- mann Björnsson. Guðmundur lauk námi í húsgagnasmiði og síðar í bók- bandsiðn. Hann stundaði húsgagna- smíði á Akureyri um tímá og var í 10 ár verkstjóri í Vélabókbandinu hf. á Akureyri. Hann var fastakennari við gagnfræðaskóla Akureyrar í 21 ár eða til vors 1972. Hann giftist Rögnu Jónasdóttur, en hún lést fyrir 6 árum. Þau hjónin eignuðust þrjár dætur. Útför Guðmundar verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.30. Sýningar Menningarsamtök Norðlendinga. Að þessu sinni kynna Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðubankinn HF. myndlistarmanninn Gunnar Friðriks- son. Á kynningunni eru 13 myndverk unnin í olíu á striga, einnig eru allmarg- ar myndanna unnar í eigin tækni, en þar vinnur Gunnar með sand á sérstakan hátt. Öll eru verkin frá þessu ári. Kynn- ingin er í afgreiðslusal Alþýðubankans á Akureyri, Skipagötu 14. Henni lýkur 8. september. Ásgrímssafn, Þar eru til sýnis 24 landslagsmyndir, bæði oliumálverk og vatnslitamyndir, eftir Ásgrím. Sýningin stendur til sept- emberloka og er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Tilkyimingar Bílasalan Bíllinn tekin til starfa í Reykjavík Ný bílasala, Bílasalan Billinn hf., hefur tekið til starfa á Hyrjarhöfða 4 í Reykja- vík. Eigendur Bílsins hf. eru Magnús Magnússon og Hrafn Sturluson en þeir hafa báðir reynslu af sölu notaðra bila. Bílasalan hefur 500 fermetra sal og stórt upphitað útiplan. Bílasalan er opin kl. 10-19 alla daga nema sunnudaga. Frá Landmælingum íslands Nú í sumar kom út nýtt kort af svæðinu um Húsavík og Mývatn. Kort þetta er í útgáfuröð sérkorta Landmælinga ís- lands. Sérkortin eru alls rúu og þekkjast á grænum kápum sem notaðar eru fyrir sérkort stofnunarinnar. Kortiö hentar afar vel til ferðalaga um Mývatnssvæðið. Lista- og menningarsjóður Seitjarnarness Á vegum Lista- og menningarsjóðs Sel- tjarnarness var í sumar sett upp verk Hallsteins Sigurðssonar „Maður og kona“ í brekkuna við Norðurströnd á Seltjarnarnesi. Verkið sjálft er um 2,60 m á hæð og stendur á 3ja metra stöpli. Verk- ið er steypt í ál og þykir hafa tekist vel Benjamin Ólafsson lést 13. ágúst. Hann fæddist þann 13. janúar 1934 á öakka í Bjarnarfirði. Bénjamín vann lengst af við akstur. Rftirlifandi eig- inkona hans er Svala Sölvadóttir. Þau hjónin eignuðust þrjú börn sam- an. Fyrir átti Svala einn son sem Benjamín gekk í föðurstað. Útför Benjamíns veföur gerð frá Kópa- vogskirkju í dag ki. 13.30. Guðmundur Frímann rithöfundur lést 24. ágúst. Hann fæddist í dv Fréttir Bretinn Robin Nash sigraði í karlaflokki eftir harða keppni við Bretann Simon D’Amico. DV- myndJAK Sjötta Reykjavlkurmaraþonið: Nýtt brautarmet I kvennaflokki - Sighvatur Dýri varð íslandsmeistari Þaö var skýjahetta á Esjunni í gær er Reykjavíkurmaraþonið fór fram í sjötta sinn. Kalsagarri gerði ófáum hlaupurum erfitt fyrir en þátttaka var mikil að vanda. Flestir mættu til leiks í skemmti- skokkið og mátti þar líta marga aðra en þá sem hugöust keppa um verð- laun í hlaupinu. Markmið margra var enda að taka þátt og mátti sjá heilar fjölskyJdur hlaupa og ganga á víxl þá vegalengd sem farin var í skemmtiskokkinu. Hollenska stúlkan Wilma Rusman sigraði í maraþoni kvenna. Kom hún í mark á brautarmeti, 2:47,25 klukku- stundum. Er það ágætur árangur miðað við þau skilyrði sem hollenska stúlkan bjó við í hlaupinu. Bretinn Robin Nash sigraði í karla- flokki. Kom hann í mark á 2:25,49 klukkustundum. Á hæla hans, eða átta sekúndum síðar, kom annar Breti, Simon D’Amico. Þeir félagar höfðu ætlað að slá brautarmetið en gjósturinn kom þeim í fang og metið hélt því velli. Þriðji varð íslendingurinn Sig- hvatur Dýri Guðmundsson en hann kom í mark á 2:39,58 klukkustund- um. Sætið veitti Sighvati íslands- meistaratitil og er það nærri árvisst að Sighvatur komi fyrstur íslendinga í mark í hlaupinu. Jóhann Ingibergsson varð hlut- skarpastur í skemmtiskokki í karla- flokki. Kom hann í mark á 23,51 mín- útu. Björn Traustason kom á hæla Jóhanns en Orri Pétursson hreppti brons. Hulda Pálsdóttir vann í skemmti- skokki kvenna, hún kom í mark á 29,34 mínútum. Þorbjörg Jensdóttir hreppti silfur en Björg Long varð þriðja. Martha Ernstdóttir vann öruggan sigur í hálfmaraþoni í kvennaflokki. Húnhljópá 1:18,55 klukkustundum. Fríða Bjarnadóttir varð önnur og danska stúlkan Elna Nielssen þriðja. Kristján Skúli Ásgeirsson vann í hálfmaraþoni í karlaflokki. Hann kom í mark 1:12,30 klukkustundum. Sigurður P. Sigmundsson varð annar en þriðji í mark varö Bandaríkja- maðurinnDouglasHough. -JÖG frá hendi listamannsins. Lista- og menn- ingarsjóöur Seltjarnarness hefur nú starfað í um 15 ár og á þeim tíma gert verulegt átak í Lista- og menningarlífi hér á Seltjamarnesi. Skýrsluvélar ríkisins og Einar J. Skúlason hf. Skýrsluvélar ríkisins ásamt Fjárlaga- og hagsýslustofnun, hafa gert samning við Einar J. Skúlason hf. um sölu á Word Perfect (Orðsnilld) hugbúnaöi. Skýrr öðl- ast því rétt til að endurselja stofnunum Landmælingar íslands Fyrir skömmu tlutti kortaverslun Land- mælinga íslands um set. Verslunin er nú að Laugavegi 178, og er gengiö inn í hana að austanveröu. Verslunin er komin í betra húsnæði því rými er talsvert meira nú en var áður fyrir viðskiptamenn til að skoða þau kort og ferðavöru sem á boðstólum er: Úrval korta, og ýmiss kon- ar ferðavöru, s.s. áttavita, kortamæla, göngumæla og kortataskna. Sem fyrr er áhersla lögð á góöa þjónustu. í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar Word Perfect á hagstæðu verði. Starfs- menn viðkomandi stofnana fá einnig not- ið sömu kjara. Word Perfect 5.0 er mikið endurbætt og aukið frá fyrri útgáfum, m.a. meö tilliti til grafískrar framsetning- ar, umbrots og geislaprentunar. Eigend- ur eldri útgáfa Word Perfect eiga þess kost aö eignast nýju útgáfuna á lágu verði. Seðlaveski tapaðist Grænt seölaveski með skilríkjum tapað- ist hjá sjoppunni Barón á Laugaveginum. Ef einhver getur gefið upplýsingar um veskið er hann vinsamlegast beðinn um aö hringja í síma 667007, Guðrún. Mússa ertýnd Mússa, sem er eins og hálfs árs læða, er týnd. Hún tapaðist í Sólheimunum fyrir um það bil mánuði. Hún er svört að lit með fallegan, glansandi feld og stórt, loð- ið skott. Hún er ekki með hálsól en eyma- mark hennar er R-8110. Hún hefur sést á ferli í Fossvoginum. Finnandi er vinsam- legast beðinn um að hafa samband við Kristjönu í síma 37470 eða 29545. Gulli ertýndur Þessi gulbröndótti fressköttur hvarf frá heimili sínu, Hófgerði 3, fyrir nokkru. Hann er með hvíta bringu og hvíta sokka, háfættur og vel vaxinn. Var með gula hálsól með tunnu þegar hann hvarf. Ef einhver hefur orðið hans var vinsamlega hringiö þá í síma 42615 eða til Kattavina- félagsins. Tapað fundið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.