Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. J J Á i j AMSTERDAM HAMBORG trá 26.220 ^ 26.290 Staðgreitt. Miðað við fjóra í bíl í fjóra daga. J I Ji í\ ) \ JJl 0 i) i j AMSTERDAM HAMBORG frá kr. 28.850 g 29.740 Staðgreitt. Miðað við tvo í herbergi. EN EF ÞU VILT ADEINS l J ) \ AMSTERDAM HAMBORG frá kr. 24.580 £27. III ARNARFUJG HE Lágmúla 7, sími 91-84477 ■ Austurstræti 22, sími 91-623060 ■ Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50300 TTH Sviðsljós MarlonBrando sem nú er 65 ára, er orðinn faðir í sjötta sinn, móðirin sem er þjón- usta hans og 34 árum yngri, er Christina Ruiz en henni kyimtist hann fyrir tveimur árum. Að sögn mun Marlon aldrei kvænast Chiistinu en það breytir því ekki aö hann er ákaflega stoltur af af- kvæminu og mun sjá ve! fyrir þeim. Bill Cosby á það til aö skemmta fyrir ekki neitt Haim skokkar á hveijum morgni í Los Angeles og á þaö þá til að halda uppi skemmtun fyrir hina morgunhanana. Gamanmál hans fá fólk til að gleyma bæði stund og stað og kílómetrarnir þjóta áfram, og væntanlega kílóin líka. Dustin Hoffman er óneitanlega einn af bestu lei- kurum heims en ekki er hann bestur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Haldinn var íþróttadagur fyrir foreldra við skóla sonar hans í London og kom Dustin síöastur í mark í hlaupinu. Mun hinn átta ára gamli sonur hans hafa orðiö eins og karfi í framan því hann skammaöist sín svo fyrir hinn fræga foður sinn. Dolly Parton veitti ekki af átta dögum í vik- unni ef hún á að komast yflr allt þaö sem hana langar til að gera. Efst á blaði hjá henni er að gera sjónvarpsmyndaflokk, skrifa ævisöguna í formi söngleiks, géra þátt fyrir börn og þátt um snyrt- ingu. Streisand mun nú vera komin yfir Don Johnson og ástfangin upp fyrir eyru af Jon Peters sem meðal annars framleiðir Leðurblöku- manninn. Reyndar var hún víst hrifin af honum einu sinni áöur. Það mun hafa verið á síðari hluta áttunda áratugarins og liöu fimm ár áður en þau töluðust við aftur. Joan Collins sagöi nýlega aö fyrr frysi helvíti en aö breskir sjónvarpsáhorfend- ur fengju hana augum litið. Ástæöan mun hafa verið sú að þáttur, sem hún kom fram í og var gerður henni til heiðurs, breyttist í skítkast. Kom meðal annars fram í þættinum að stærsti hæfileiki hennar væri að eyða peningum. Hvernig sem á stendur- Við erum á vakt allan sólarhringinn 68 55 22 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.