Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 21
LAUGÁRDAGUR 9. SEPTEMBER 1989.
Hinhliðin
af gæðingum
- hestamaðurinn og leikhússtjórinn Hallmar Sigurðsson svarar
Hallmar Sigurðsson gerði sér
glaðan dag ásamt sarastarfsfólki
hjá Leikfélagi Reykjavíkur sl. laug-
ardag en þá afhenti Davíð Oddsson
borgarstjóri nýja Borgarleikhúsið.
Leikarar gengu fylktu liði frá Iðnó,
þar sem þeir tóku niður stafi Leik-
félagsins, að Listabraut þar sem
nýja Borgarleikhúsiö stendur.
Hallmar tók við lykli hússins til
varðveislu úr hendi borgarstjóra
og vist er að margir munu bíða
spenntir eftir að húsið verði opnað
almenmngi. Það er leikhússtjórinn
sem sýnir hina hliöina að þessu
sinni.
Pullt nafh: Hallmar Sigurðsson.
Faeðingardagur ogár: 21. maí 1952.
Maki: Sigríður Sigþórsdóttir arki-
tekt.
Börn: Herdís, 17 ára.
Bifreið: Toyota meö 100.000 km
starfsaldur.
Starf: Leikhússtjóri.
Laun: Þolanleg.
Áhugamál: Starfíð og hestar.
Hvað hefur þú fengið margar tölur
réttar í lottóinu? Enga.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Ríða góðum gæðingi.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Löng þögn - einkamál.
Uppáhaldsmatur: Rjúpa með öllu
gamaldags sem tilheyrir íslensku
jólaborði.
Uppáhaldsdrykkur: Expresso kaöi.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Haukur Gunnars-
son, það finnst mér vera harður
naggur.
Uppáhaldstimarit: Kultur Chronik
Fallegasta kona sem þú hefur séð
fyrir utan konuna þina? Vivian
Leigh.
Hlynntur eða andvigur rikisstjórn-
inni? Þreyttur á henni.
Hvaða persónu langar þig mest til
að hitta? Ingmar Bergman.
Uppáhaldsleikari: John Hurt.
Uppáhaldsieikkona: Irene Worth.
Uppáhaldssöngvari: Placido Dom-
ingo.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Gor-
batsjov.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Steinríkur.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Gömlu
myndirnar hans Chaplins.
Hlynntur eða andvígur veru varn-
aríiðsins hér á landi? Andvígur.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Gamla gufan.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Viðar
Eggertsson.
Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða
Sjónvarpið? Sjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Bjami
Fehxson.
Uppáhaldsskemmtistaður: Enginn.
Uppáhaldsfélag í iþróttum: Völs-
ungur.
Stefriir þú að einhverju sérstöku í
framtíðinni? Gerast hrossaræktar-
maöur.
Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór
í vikuferð á hestum yfir hálendi
íslands.
-ELA/-GHK
INNANHÚSS-
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafíst til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll,
blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fí.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Nafn...........................
Heimilisfang.....................................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV-09-09-89
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofn- i
ana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að
Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 16. september 1989 og hefst |
það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirgreindar bifreiðar:
A-1169 A-4712
E-3350 FH-909
GT-955 GF-874
G-1992 G-2679
G-9737 G-12035
G-15703 G-16356
G-20460 G-22161
HA-841 HS-596
IF-154 I-945
K-798 L-378
P-1041 P-3046
R-4110 R-4953
R-9545 R-9930
R-14556 R-14944
R-17920 R-19456
R-22369 R-22702
R-28571 R-28685
R-33790 R-33826
R-35719 R-35874
R-38437 R-38853
R-42854 R-42869
R-45896 R-46228
R-52279 R-52474
R-54902 R-55803
R-58727 R-58930
R-61025 R-63058
R-65180 R-65585
R-68519 R-68823
R-71381 R-71554
R-73715 R-74406
R-76384 R-76712
T-448 T-508
X-4113 X-4424
YB-109 Y-8
Y-407 Y-760
Y-1088 Y-1296
Y-1450 Y-1574
Y-2324 Y-2619
Y-3134 Y-4041
Y-5588 Y-5884
Y-7156 Y-7500
Y-8782 Y-8877
Y-9689 Y-10877
Y-11981 Y-12120
Y-12545 Y-12618
Y-13796 Y-14009
Y-14300 Y-14397
Y-14756 Y-14827
Y-15011 Y-15049
Y-15520 Y-15566
Y-16130 Y-16149
Y-16594 Y-16628
Y-16974 Y-16993
Y-17167 Y-17229
Y-17372 Y-17409
Y-17665 Y- 17666
Y-17875 Y-17957
Y-18373 Y-18417
Y-18680 Y-18786
Ö-5585 Ö-7573
Þ-2309 Þ-2559
A-10432 A-12337
FL-641 FP-311
GI-590 G-464
G-2809 G-4668
G-12561 G-12770
G-17069 G-18198
G-22296 G-25081
HD-517 H-3911
JK-775 KF-221
L-2161 MA-674
R-454 R-1450
R-5282 R-6428
R-10248 R-12131
R-15724 R-16926
R-19827 R-20827
R-24577 R-24579
R-28857 R-30885
R-34151 R-34670
R-36890 R-36983
R-39804 R-40847
R-43459 R-44614
R-46326 R-46537
R-53540 R-53790
R-56215 R-56457
R-59303 R-59932
R-64760 R-65044
R-66266 R-66407
R-68952 R-69763
R-71885 R-72736
R-74420 R-74542
R-77535 R-78752
U-4080 V-366
X-4748 X-5314
Y-80 Y-88
Y-809 Y-828
Y-1316 Y-1322
Y-1698 Y-1985
Y-2857 Y-2871
Y-5071 Y-5115
Y-6205 Y-6226
Y-7788 Y-7808
Y-8939 Y-9224
Y-10996 Y-11117
Y-12188 Y-12197
Y-13133 Y-13169
Y-14109 Y-14153
Y-14513 Y-14551
Y-14885 Y-14926
'Y-15360 Y-15384
Y-15582 Y-15641
Y-16506 Y-16540
Y-16718 Y-16749
Y-17003 Y-17071
Y-17306 Y-17334
Y-17427 Y-17437
Y-17698 Y-17703
Y-18048 Y-18254
Y-18584 Y-18596
Y-18894 Y-20018
Ö-10144 Ö-10245
Þ-4759 í-1721
B-808 EX-072
FE-130 FM-046
G-1106 G-1292
G-6707 G-8244
G-12797 G-15426
G-18797 G-19163
G-25478 HL-954
10-1303 IJ-330
KF-103 K-788
M-2247 P-1013
R-2176 R-3367
R-7534 R-9454
R-12398 R-14023
R-17445 R-17590
R-21949 R-22300
R-26179 R-28124
R-32036 R-32522
R-34679 R-35194
R-38173 R-38385
R-41117 R-41219
R-44979 R-45520
R-47352 R-48165
R-53874 R-54137
R-57934 R-58645
R-59999 R-60312
R-65072 R-65149
R-68262 R-68359
R-70146 R-71156
R-72846 R-73593
R-74689 R-74930
S-1110 S-1569
X-1130 X-2016
X-6941 X-8125
Y-285 Y-382
Y-881 Y-913
Y-1361 Y-1411
Y-1987 Y-2204
Y-3066 Y-3130
Y-5123 Y-5404
Y-6700 Y-7043
Y-8163 Y-8228
Y-9578 Y-9595
Y-11685 Y-11818
Y-12350 Y-12508
Y-13548 Y-13563
Y-14216 Y-14291
Y-14609 Y-14677
Y-14950 Y-14969
Y-15387 Y-15477
Y-15714 Y-16080
Y-16557 Y-16593
Y-16965 Y-16971
Y-17152 Y-17166
Y-17364 Y-17365
Y-17449 Y-17538
Y-17798 Y-17820
Y-18332 Y-18357
Y-18620 Y-18646
Z-2309 Ö-4432
Y-760 Þ-1951
I-4949
Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir:
Litasjónvörp, myndbandstæki, hljómflutningstæki, örbylgjuofn af gerð-
inni Sharp, Aakerman beltagrafa, Ishida tölvuvog, peningakassl af gerð-
inni Omron, kæliskápur, 2 djúpsteikingarpottar, 2 kjúklingapottar, hita-
skápur, tölva af gerðinni Viktor, Polar-Mohr pappírskurðatvél, Istobal
bílalyfta, bútsög, slípivél af gerðinni Hesselman, Steinboch lyftari ásamt
Cemic 250 rafsuðutækjum, Apeco Ijósritunarvél, Wagner Reutlingen
rörbútasnittivél, Bobcat hjólaskófla, Piner saltkrabbi, Un.sys tölva, bátur-
inn Dögg KÓ 14, SCM fjölblaðasög, Broomwade loftpressa, tölva
AT-20, SCM hjólsög, SCM þykktarhefill og fræsari, kantlímingan/él,
Mic rafsuðuvél, Thos rennibekkur o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.