Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 25
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. 37 Heimsbikarmótið í Skelleftea: Jafnteflisboð Kasparovs í vinnings- stöðu kostaði hann sigimnn - Karpov fékk jafnmarga vinninga en varð hærri á stigum Anatoly Karpov tókst aö koma Svíanum Ulf Andersson á kné í lojcaumferð heimsbikarmótsins í Skelleftea eftir að skákin haföi far- iö í bið og þar meö náöi hann heimsmeistaranum Garrí Kasp- arov að vinningum. Karpov telst sigurvegari mótsins þar eö hann varð hærri á stigum. Þaö er honum nokkur uppreisn æru því aö Kasp- arov náði bestrnn heildarárangri úr heimsbikarhrinunni og telst þar meö fyrsti heimsbikarmeistarinn. Skák Karpovs við Ulf var dæmi- gerö fyrir ískalda og yfirvegaða rósemi Karpovs. Hann náöi ögn betri stöðu eftir byrjunina en gat þó ekki státaö af öðru en biskupa- parinu gegn riddara og biskup Svíans. Andersson er þekktur fyrir gætilega taflmennsku en nú brá svo viö aö hann sótti fram á drottn- ingarvæng með peðum sínum. Þetta var Karpov fljótur að færa sér í nyt. Hann stofnaði til mikilla uppskipta og í endatafli meö biskup gegn riddara náöi hann aö hremma peö. Er skákin fór svo í bið var sýnt að sænski stórmeistarinn gæti ekki bjargað taflinu. Kasparov leiddi hópinn lengstum en undir lokin virtist draga af hon- um. Hann getur sjálfum sér um kennt að hafa ekki oröiö einn efst- ur. í næstsíðustu umferð bauð hann jafntefli eftir 25 leiki gegn Ungverjanum Ribh en heföi getað gert út um taflið sér í hag með lag- legri leiö sem Vaganjan benti hon- um á að skákinni lokinni. Fyrr í mótinu fór Kasparov einnig iha með nokkur dauðafæri, t.d. gegn Karpov sjálfum í 2. umferð. Lokastaðan í Skeheftea varð þessi: 1.-2. Anatoly Karpov og Garrí Kasparov, 9,5 v. 3.-5. Lajos Portisch, Yasser Seiraw- an og Nigel Short, 8,5 v. 6.-7. Valery Salov og Guyla Sax, 8 v. 8.-9. Ulf Andersson og John Nunn, 7,5 v. 10.-12. Robert Hubner, Zoltan Ribh og Mikhail Tal, 7 v. 13. Jaan Ehlvest, 6,5 v. 14. -15. Viktor Kortsnoj og Predrag Nikohc, 6 v. 16. Rafael Vaganjan, 5 v. Sex efstu menn í heimsbikar- Karpov sigraði á stigum á heimsbikarmótinu í Skelieftea en Kasparov náði bestum samanlögðum árangri og varð heimsbikarmeistari. keppninni urðu Kasparov, Karpov, Salov, Ehlvest, Nunn og Ljubojevic. Þeir hafa tryggt sér þátttökurétt í næstu hrinu sem hefst á næsta ári. Þar við bætast 13 efstu menn á sérstöku úrtöku- móti og 6 stigahæstu stórmeistar- arnir, aðrir en áðumefndir. Þar með hefur myndast 25 manna kjami „farandriddara“. Hver skák- meistari tefhr á fjórum mótum af sex og árangur í þremur bestu ghd- ir til heimsbikarstiga. Ekki eru allir á eitt sáttir um að heimsbikarkeppnin sé tíl góðs eins og fyrirkomulag hennar er. Vissu- lega em þessi mót glæsUeg en þeg- ar til lengdar lætur fer skákunn- endum að leiðast að sjá aUtaf sömu mennina bítast. Heimsbikarkeppn- in verður einnig tU þess að snjöll- ustu skákmennirnir hafa ekki tíma tU að taka þátt í öðmm mótum. Enginn vafi er á því að sterkum alþjóðlegum mótum hefur fækkað með tilkomu heimsbikarkeppninn- ar. Líklega eru skákmeistaramir sjálflr einnig orðnir leiðir á því að tefla aUtaf hver við annan og vUdu gjaman taka þátt í léttari mótum á miUi. Skoðum tvær skákir frá mótinu í SkeUeftea. Fyrst sigurskák Karpovs gegn Andersson í lokaum- ferðinni og síðan vel teflda skák Kasparovs gegn Portisch þar sem heimsmeistarinn þjarmar smám saman að Ungverjanum úr stöðu sem lætur htið yflr sér. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Ulf Andersson Bogo-indversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Bxd2 Bb7 7. Bg5 d6 8. e3 Rbd7 9. Bh4 c5 10. Bd3 0-0 11. 0-0 cxd4 12. exd4 d5 13. Hel dxc4 14. Bxc4 Dc7 15. Hcl Hfc8 16. Hc3 Dd6 17. Bg3 Df8 18. Dd3 a6 19. Rg5 b5 20. Ba2 Hxc3 21. Dxc3 Bd5 22. Bbl Hc8 23. De3 Dd8 24. f3 Db6 25. Dd2 a5 26. Bf2 b4 27. Hcl Hxcl+ 28. Dxcl h6 29. Rh3 Dc6 30. Dxc6 Bxc6 31. axb4 axb4 A £> ÍAA 32. Rf4 Rb6 33. b3 Rfd5 34. Rd3 Bb5 35. Bc2 Kf8 36. Bel Bxd3 37. Bxd3 Ke7 38. Kf2 Kd6 39. Bd2 Rd7 40. Bc4 R7b6 41. Ke2 h5 42. Kd3 Kc6 43. g3 g6 44. Bxd5+ Rxd5 45. Kc4 f5 46. h3 Kb6 47. Bxb4 Re3+ 48. Kd3 Rd5 49. Bd2 Kb5 50. g4 Rf6 51. Bg5 Rd5 52. gxh5 gxh5 53. Bd2 Rf6 54. Ke3 Rd5 + 55. Kf2 Re7 56. Bg5 Rc6 57. Bf6 f4 58. Ke2 Kb4 59. Kd3 Kxb3 60. Ke4 Kc4 61. Be5 í þessari stöðu fór skákin í bið og lék Andersson biðleik. Staða hans er töpuð. 61. - Re7 62. Bxf4 Rc6 63. Be5 Re7 Skák Jón L. Árnason 64. h4 Rd5 65. Bh8 Re7 66. Bg7 Rg6 67. Bfl6 Rf8 68. Ke5 og Andersson gafst upp. Hvítt: Lajos Portisch Svart: Garrí Kasparov Drottningarbragð 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. cxd5 exd5 5. Rc3 c6 6. Dc2 Ra6 7. a3 Rc7 8. Bg5 g6 9. e3 Bf5 10. Bd3 Bxd3 11. Dxd3 Be7 12. 0-0 0-0 13. b4 Re4 14. Bf4 Rxc3 15. Dxc3 Bd6 16. Bxd6 Rb5 17. Db3 Rxd6 18. a4 a6 19. Re5 He8 20. Hfel Dg5 21. h3 Kg7 22. Dc2 He6 23. Hacl Hae8 24. Dbl Dh5 25. Db3 f6 26. Rd3 g5 27. Ddl Dg6 28. Dc2 H6e7 29. Hedl h5 30. Dbl h4 31. Dc2 8 I 7 1 1 6 1 1% 5 á m 4 A A A a 3 A A 2 A A 1 SS 31. - g4 32. Rf4 Dxc2 33. Hxc2 g3 34. Hd3 Kh6 35. Kfl Kg5 36. Re2 Rc4 37. Hcc3 Rb2 38. Hd2 Rxa4 39. Hb3 Rb6 40. Rgl Rc4 41. Rf3+ Kh5 42. Hdd3 a5 43. bxa5 Ha8 44. Hdl Hxa5 45. Hel b5 46. He2 Hal+ 47. Hel Hea7 48. fxg3 Hxel + 49. Kxel Hal + 50. Ke2 hxg3 51. Rel Ha2+ 52. Kdl Hd2+ 53. Kcl He2 54. Kdl Hxe3 55. Hxe3 Rxe3+ 56. Ke2 Rf5 57. Rc2 Rh4 58. Rb4 Rxg2 59. Kf3 Rh4+ 60. Kxg3 Rf5+ 61. Kf4 Rxd4 62. Ke3 Rf5 + Og Portisch gafst upp. -JLÁ BOLS bridgeheilræðakeppnin: tt Stjómaðu útspilinu með sögnunum" HoUenska stórfyrirtækið BOLS verðlaunar besta bridgeheUræði nokkurra kunnra bridgemeistara og hér fer á eftir heUræði mexíkanska bridgemeistarans - Gorge Rosen- kranz. „Örlög margra spUa ráðast af út- spUinu. Ef gengið er um spilasal stórrar bridgekeppni heyrast brot úr samtölum sem þessum: „Ef þú hefðir bara spilað út...“ eða „Fyrirgefðu, makker, ég hitti ekki á útspUið en...“ eða „Hvernig átti ég að vita að spaðaútspil myndi hnekkja spil- inu?“ Þú sérð ákafa bridgespilara hópast kringum bridgemeistara. Þeir halda á pappírsmiðum með bridgehöndum og bíða þess að fá álit þeirra: „Allir utan hættu, sagnir gengu ... og- þú átt að spUa út. Hverju spilar þú út?“ Þörfin fyrir viðurkenningu á því að útspihð hafi verið rétt er örvænt- ingarfull því ego bridgespilarans er engu líkt. En hefur þú nokkurn tímann skoð- að samviskuna eftir að makker þinn hefur klúðrað útspUinu? Hefur þér nokkum tímann dottið í hug að sök- in væri að einhverju leyti hjá þér en ekki öU hjá honum? Gerðir þú þitt besta tU þess að leiðbeina honum um rétta útspilið? Hér er dæmi sem útskýrir hvað ég á við. N/S eru á hættu og ég sit með þessi spU: KG10642 432 AD2 5 Sagnir hafa gengið á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 2spaðar 3hjörtu 4spaðar 4grönd Þegar maður skoðar sagnir norð- urs er ljóst að ásaspumingin þýðir Bridge Stefán Guðjohnsen aö hann á góðan trompstuðning og fyrstu eða aðra fyrirstöðu í hinum Utunum. Þar með er líklegt að hann eigi tigulkónginn og því skaut ég inn fimm tíglum í þeirri von að fá tvo slagi á tígul. Suður ákvað að segja fimm spaða sem sýndi tvo ása og trompdrottningu eftir þeirra sagn- venju. Þar með var lokasamningur- inn orðinn sex hjörtu. Makker hlýddi og spilaði út tígul- 5spaðar 6hjörtu pass pass fjarka en allt spilið var þanriig: pass A/N-S * D753 * 5 * 6543 * 10943 * 9 V K986 - ♦ K109 + ADG87 ♦ KG10642 V 432 ♦ AD2 *■ 5 ♦ A8 ♦ ADG107 ♦ G87 + K62 Án nokkurra annarra upplýsinga var útspihð spaðaþristur og sveitar- félagar okkar unnu slemmu á hætt- unni því tveir tíglar hurfu niður í lauf. Það var 17 impa gróði. BOLS bridgeheilræði mitt er því: í stað þess að kvarta um óheppni eða útspil makkers skaltu heldur nota tækifæri sem gefast til þess að leiðbeina um útspihð í sögnunum þannig aö makker finni réttu vöm- ina. Þakklátur fyrir útspiUð tók ég tvo tígulslagi. Einn niður. Við hitt borðið voru sagnimar ekki jafnhugmynda- ríkar: Austur Suður Vestur Noröur 2spaðar 3hjörtu 4spaðar 4grönd Þú verður hissa á því hve skorin batnar og makkertraustið margfald- ast. Sfjómaðu útspilinu meðan á sögn- um stendur." Stefán Guðjohnsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.