Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 28
40
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsgögnum: skrifborð, fundarborð,
tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu-
stólar, kúnnastólar, skilrúm, leður-
hægindastólar, skjalaskápar, tölvur
o.m.fl. Verslunin sem vantaði,
Skipholti 50B, sími 626062. Ath. tökum
í umboðssölu eða kaupum vel með
farna hluti.
Smáauglýsingadeiid DV er opin:
virka daga kl. 9--22,
laugardaga kl. 9-14, •
sunnudaga kl. 18- 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast ökkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Alvöru trésmiöavél til sölu, Sigma TSP
1200, sög og fræs, plötuland 180 cm,
hallanlegt blað og forskurður, álags-
vörn o.fl. A sama stað frambyggður
bátur, 4,5 tonna, plastklár - nýsmíði,
skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
síma 92-13053.
Akai myndbandstæki, sama sem ónot-
að, lítill Service tauþurrkari, Yamaha
raímagnsorgel með heila, einnig góðar
videomyndir, 600 kr. stk. Ónotaðir
gaspottar fyrir veitingahús. Uppl. í
síma 46425.
Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eld-
húsinnrétting, hvítt plast í hurðum,
tekkkantar, stálvaskborð, gömul
Kitchenaid uppþvottavél, einnig tvö
BMX hjól og BMW 315 ’82. Uppl. í
síma 91-44832.
Svampdýna (Pétur Snæland), lengd
1,90, breidd 1 metri, þykkt 40 cm, með
dökkbrúnu riffluðu flaueli og 3 stórum
púðum úr sama áklæði, verð sam-
komulag. S. 623246 e.kl. 19.
Til sölu er fururúm, lítið BMX hjól,
gamalt DBS hjól, tvö ný Daihatsu
vetrardekk, tveir bakpokar undir
börn. Einnig antik hjónarúm, snyrti-
borð og tvö náttborð. Uppl. í s. 642064.
Vegna flutninga. Svartur 3 sæta leður-
sófi, svartur ítalskur leðurruggustóll,
Klick Klack svefnsófi, IKEA Prinsip
beykiskápur. S. 91-76376 á sunnudag
til kl. 17 og e.kl. 20.
4 stk. Camaro-felgur, Silver 15"x7",
m/Good-Year Eagle GT Radial dekkj-
um. Jafnvægisstillt, tilbúið undir bíl-
inn, lítið notað. V. 50 þús. S. 21841.
Frystiskápur, þvottavél, kæliskápur,
svefnsófi, fótanuddtæki, hárþurrka,
Kennedy ruggustóll, baðvaskur
m/krönum,, 4 borðstofustólar, kring-
lótt borð og hrærivél til sölu. Sími
91-30823 og 25997 milli kl. 13 og 17.
Fallegur, lútaður veggskápur, 2 eining-
ar (önnur með gleri) til sölu, einnig
gömul, lútuð kommóða og hornskápur
úr furu. Uppl. í síma 91-78766.
Hilluskrlfborð til sölu á kr. 5000, svefn-
bekkur á kr. 4000 og fiögur vetrar-
dekk, 155-SR-12, kr. 4000. Uppl. í síma
83967.
Ikea hjónarúm til sölu. Þriggja ára
gamalt, stærð 1,40x2 m, verð kr. 5000.
Bíltæki og 4x30 W kraftmg. á sama
stað. Uppl. i s: 92-15621.
Þjónustuauglýsingar
Toppeintak af Chevrolet Sitation '81, til
sölu, 4 cyl., bensín, 115 ha., sjálfsk.,
vökvast., framhjóladrifinn, skoð. ’89.
Einnig Daihatsu Charade ’83, góður
bíll, skoð. ’89, sumar- og vetrardekk,
selst á góðu verði. S. 666797 e.kl. 18.
Tvær 40 rása CB talstöðvar til sölu,
önnur FM, hin AM + FM með scann-
er, ónotuð. Einnig geislaspilari með
fiarstýringu. Uppl. í síma 46934.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud. til föstud.
kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa-
leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238.
Þrekhjól. Fittrim þrekhjól, 6 gerðir,
verð frá kr. 6900, einnig rafknúnar
hlaupabrautir. Kreditkortaþjónusta,
leitið uppl. í síma 91-45622.
LOFTNET OG KAPALKERFI
Nýlagnir og viðgerðir.
Fullkomin mælitæki.
Eina sérhæfða fyrirtækið
á íslandi í loftnets- og kapalkerfum
BOSCH [rrafec^
A DUJV«n L Ho//and-l
S Kapaltækni hf.
1-- 1 11 ■ ..=S=3
Armúla 4, sími 680816.
Gröfuþjónusta
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227.
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
*STEINSTEYPUSÖGUtf
/j£jf§X KJARNABORUN
TRAKTORSGRÖFUR
\\ V Ij loftpressur
J HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Alhliða véla- og tækjaleiga
w * Flísasögun og borun
"T" UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM:
46899 - 46980
Heimasími 46292.
Bortækni sf.. Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA 1—M
E —***— vtSA
*
*
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn,
Þjónusta allan sólarhringinn.
Sími 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
FYLLEN G AREFNI •'
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun,' frostþoliö og þjappast
vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
m&émwwM
Sævarhöfða 13 - sími 681833
mW VERKPALIAR TENGIMOT UNDIFISTODUR
Verkpallarf
Bíldshöfða 8,
við Bifreiðaeftirlitið,
sfmi 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökum að okkur stærri
og smærri verk.
Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Símar 985-25586
og 91-20812.
Grafa með opnanlegri framskóflu,
skotbómu og framdrifi.
- kjarnaborun
HíHr
Eldshöfða 14,110 Reykjavík.
H Símar 672230 og 671110.
F Heima 73747.
Fax 672272. - Bílas. 985-23565.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
JCB grafa
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum'o.fl.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Sími 626645
■S»
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coi ooq starfsstöð,
böl^ZÖ Stórhöfða 9
c_.cin skrifstofa - verslun
b74biu Bí|dshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
TRAKTORSGRAFAí
CAT 438 4x4
MEÐ SKOTBÖMU
OG OPNANLEGRI
FRAMSKÓFLU
'; ' ’ '1 * ■ '*• -lÉSt
Guömundur Ingimundarson
Sími 671866 Bílasími 985-28260
éfll
Hæggeng vél, ryk í
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag
manni en þrefalt
ódýrara.
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrirþá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
UTLEIGUSTAÐIR:
BB-byggingavörur, Rvk., s. 33331.
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran., s. 93-12165.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Kaupf. Vestm., s. 98-11151.
Pallar hf„ Kóp., s. 42322.
Bykó, Hafnarf., s. 54411.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Pensillinn, isaf., s. 94-3221.
Borg hf., Húsav., 96-41406.
G. Á. Böðvarss., Self., s. 98-21335.
AbÞ
BYCGINGAVORUR
SIMI 651550.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.