Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Page 31
LAUGARDAGUR 9- SEPTEMBER 1989. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Eg gef þér 10 afslátt. / "f /Nú er aftur hægt að~^ fara út í göngutúr án þess að verða blautur. Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður hluti úr fasteigninni Grettisgata 38, þingl. eign Karls Hafsteins Péturssonar, boðinn upp að nýju og seldur á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. september 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Þormóðs- son hdl., bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Hróbjartur Jónatansson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík ■ Bátar ; Baader 175. Fiskvinnslufyrirtæki á suðvesturhominu óskar eftir að taka á leigu kolaflökunarvél, kaup gætu komið til greina. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hafi samb.í s. 11909/ 24921. Hraðbátur og vagn. 18 feta Drago í sérflokki, Volvo bensínvél og Volvo outbord drif. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 92-46750. Nýlegur 14 ft. plastbátur til sölu. Með motor, vagni og öðrum búnaði. Mál 1 420, b 150, d 65. Vantar 10 gíra reið- hjól. Uppl. í síma 656691 Seglbátur til sölu. 28 feta seglbátur með svefnplássi fyrir 5 manns, salemi og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 45219 á kvöldin og um helgar. Sómi 800 til sölu, ’86 árg., með þrem DNG-handfærarúllum og grásleppu- blökk. Uppl. í síma 92-37752 e.kl. 20. Til sölu 6 mm og 7 mm lína i bölum. Einnig línu- og netaspil frá Elektra . tæki. Uppl. í síma 91-83786. Þrjátiu tonna námskeið hefst mánudag- inn 11. sept. Uppl. í síma 689885 og 31092. 18 feta flugfiskur til sölu, athuga skipti á bíl. Uppl. í síma 96-22765. Sómi 800, til sölu er á handfæraveiðum. Uppl. í sima 95-24022 e.kl.20. ■ Vídeó Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj- um út videotæki, alltaf nóg af tækjum, einnig bæjarins besta úrval af mynd- um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a. Die Hard, Rain Man, Fish Called Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi Burning. Við bjóðum upp á ódýra og þægilega skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og snakk, allt á sama stað. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333, Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320, Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s. 670066, Videohöllin Mávahlíð 25, s. 10733. Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Frítt video, fritt video. Myndbandstæki og spólur til leigu á frábæru tilboðs- verði, allt nýjasta myndefnið á mark- aðnum og gott betur. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s.687299 og 84545. Meiriháttar videoupptökuvél til sölu. Matsuhita MVM7 National fyrir stór- ar VHS spólur, sem næst ónotuð, hag- stætt verð. Uppl. í síma 40578. ■ Varahlutir Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru '84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bílapartar hf., Smiójuvegl D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 '87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer '86, Tredia ’83. MMC L300 '82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara '87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 CH Malibu '79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor- dia '83. VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla ’84, Opel Kadett ’85, Camaro ’83, Char- mant ’84, Charade ’87, Tercel 4x4 '86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. • Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85, Charade ’84-’87, Honda Accord ’81 ’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d., ’82, Galant ’85 b., ’86 d„ Mazda 323 ’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault 11 ’84, 18 '80, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Álto '81, Fiat Panda ’83, Lada st. ’85. • Bílapartasalan Lyngás sf., símar 652759/54816. Drangahraun 6, Hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.