Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________________dv Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 2ja herb. íbúð til leigu í 6 mán. Tilboð sendist DV fyrir 12. sept., merkt „E 6686“.__________________________ 3 herb. íbúð til leigu í miðbænum. Leig- ist til áramóta. Uppl. í síma 91-24557. Hef herbergi til leigu. Hringið í síma 31438 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Hæ! Ég er eins árs á morgun. Ég, pabbi og mamma vorum að kom a frá útl- andinu. Pabbi er þjónn og mamma fóstra. Okkur sárvantar 2 3 herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 91- 75517. Ung kona (nemi) með tvö börn óskar eftir íbúð í Rvík eða nágrenni. Örugg- ar mánaðargreiðslur og húshjálp kem- ur einnig til greina. Uppl. í síma 92- 15480. Ágæti húseigandi! 26 ára kona (barn- laus) óskar eftir stúdíó- eða einstakl- ingsíbúð til leigu sem fyrst. Hef góða og örugga greiðslumöguleika. Uppl. í símum 91-53589/91-51175. Ásdís. íbúð óskast. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, frá og með 1. okt. Góðri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-24916. 28 ára gamall maður i góðri vinnu óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð strax. Er reglusamur og skilvís. Sími 641489 eftir kl. 19. 35 ára karlmaður óskar eftir einstakl- ings eða 2ja herb. íbúð, engin fvrir- framgr. en öruggar mánaðargr. og góð umgengni. Uppl. í síma 670285 e.kl. 14. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Eins til þriggja herb. ibúð óskast til leigu frá 1. október. Alger reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Vin- samlegast hringið í s. 27281 e.kl. 19. Hafnarfjörður og nágrenni. Okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúð, meðmæli og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-45580.__________________________ Liðlega þrituga stúlku utan að landi bráðvantar 2ja herb. eða einstaklings- íbúð, helst í hlíðum eða Lauganes- hverfi, þó ekki skilyrði. Sími 74595. Matreiðslunemi óskar eftir herbergi með sérinngangi eða lítilli ódýrri íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 72286. Siggi._____________________________ Par i námi með eitt barn vantar 2ja- 3ja herb. íbúð í Rvík. Algerri reglus. og skilv. gr. heitið. Á sama stað ósk- ast lítil ódýr frystikista. S. 76321. Systur utan af landi, með 7 ára gamla stelpu, vantar íbúð sem fyrst. Örugg- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-14978, Silla. Óska eftir bjartri og snyrtilegri 2-3 herb. íbúð miðsvæðis strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-681274. Óska eftir lítilli ibúð, l-2ja herbergja, sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 77640. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Erum tvö í heimili, fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 15437. Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast á leigu sem fyrst. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 75786. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Okkur vantar 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst í vesturbæ Kópavogs. Úppl. í síma 91-41864. Harpa. Rúmlega 50 ára reglusamur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 689335.____________________________ Ræsti í heimahúsum og/eða í fyrirtækjum eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 91-12102. Unga konu með tvö böm, nýflutt frá Svíþjóð, bráðvantar 3ja herb. íbúð, góður leigjandi. Uppl. í síma 30404. Óska eftir ibúð i Þingholtum, 3-6 herb. jafnvel einbýlishús. Uppl. í síma 91-20695. Einar. ■ Atviimuhúsnæöi Til leigu í miðb. glæsil. 800 m2 hæð sem er 2 saml. salir, afgreiðsla o.fl. í öðrum salnum eru sæti f. 270 manns m/gólf- plássi í miðju, uppl. í alls k. sýninga- hald, uppákomur, heilsurækt og tóm- stundir. Uppl. í s. 15563 og 28120. Hársnyrtistofa. Óskum eftir að taka á leigu lítið húsnæði undir hársnyrti- stofu, t.d. bílskúr, helst í Grafarvogi eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6695. Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm. Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið- gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá- iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá 100-1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin. Hafnarfjörður. Atvinnuhúsnæði ósk- ast. 50-70 ferm húsnæði með inn- keyrsluhurð óskast á leigu fyrir inn- flutningsfyrirtæki. S. 91-50541 e.kl. 17. Heildsala. Óskum eftir húsnæði, 3040 m-, helst á jarðhæð í vesturbæ. Uppl. í síma 29699. Til leigu 120 fm i upphitaðri skemmu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 652240 á dag- inn og 671765 á kvöldin og um helgar. ■ Atvinna í boði Aukavinna. Óskum að ráða stundvíst fólk til starfa á góðan skyndibitastað í Kópavogi á kvöldvaktir frá kl. 17.30 22.30 og um helgar frá kl. 10 22.30. Unnið 15 daga í mánuði. Okkur vant- ar meðal annars yfirmanneskju á vakt. Góð vinnuaðstaða. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6701. Lagermaður óskast hjá Hitaveitu Rvíkur, Nesjavöllum. Starfið krefst samviskusemi og kunnáttu á lykla- borð PC-töIvu. Éinnig er óskað eftir verkamönnum á sama stað. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hafi samb. við Guðmund í s. 91-82400 eða 98-22628. Óska eftir duglegum og snyrtilegum starfskrafti, á aldrinum 17- 25 ára til afgreiðslustarfa á tvískiptar 6 tíma vaktir. Einnig manneskju í þrjá tíma um miðjan daginn. Þurfa að geta byrj- að strax. Uppl. í síma 76121 eftir kl. 18 föstudag og allan laugardaginn. Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að ráða uppeldismenntað fólk. Um er að ræða starf á eins til þriggja ára deild, afleysingastarf og skilastöðu frá kl. 14-18.30. Allar nánari uppL gefa Ásta og Kolbrún í síma 91-71240. Potturinn og pannan. Viljum ráða dug- og kraftmikið fólk til starfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 laugard. Potturinn og pannan, Brautarholti 22. Brauðsöluvagn. Sarfskraftur óskast til starfa í brauðsöluvagni, sem staðsett- ur er við Hlemm. Vinnutími frá kl. 13-18. Uppl. í Hliðarbakaríi í síma 688380 í dag og næstu daga. Þekkt fyrirtæki óskar eftir sölufólki til símasöíu á kvöldin og um helgar. Mjög góð laun í boði. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6716. Hafnarfjörður. Plastverksmiðjan Trefj- ar hf. óskar að ráða laghenta menn til verksmiðjustarfa. Uppl. í síma 51027.___________ Hreingerningastarf. Tvær fjölskyldur óska eftir góðri manneskju til hrein- gemingastarfa 2-4 sinnum í mánuði. Uppl. í síma 671186. Líflegur starfskraftur óskast eftir há- degi í verslunina Stefanel, Kringl- unni, aldur 25-35 ára. Uppl. aðeins veittar í versluninni. Ritari - lögmannsstofa. Ritari óskast, reynsla og góð íslensku og ritvinnslu kunnáttu nauðsynleg. Umsóknir sendist DV, merkt „Ritari-6638“. Röskur og stundvís starfskraftur óskast til pökkunar- og aðstoðarstarfa í bak- aríi. Uppl. í síma 72323 e.kl. 14 laug- ard. og sunnud. Áreiðanlegur og áhugasamur starfs- kraftur óskast til starfa á smurbrauð- stofu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6712. Óskum að ráða iðnaðarmenn til fram- leiðslu á álgluggum-og hurðum. Uppl. á skrifstofunni. Gluggasmiðjan, Síð- umúla 20. Óskum eftir hörkuduglegu sölufólki í kvöld- og helgarvinnu. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. veittar á mánudag í síma 622020. Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Sími 21174. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á bát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-31330. Rútubilstjóri. Óska eftir að ráða vanan rútubílstjóra nú þegar. Uppl. gefnar í síma 91-667090 á skrifstofutíma. Starfsfólk vantar i vaktavinnu á skyndi- bitastað í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6719. Vélarvörð með réttindi vantar á drag- nótabát í Reykjavík. Uppl. í síma 91-43726. Rafvirki. Óskum eftir að ráða raf- virkja. Uppl. í síma 666367 og 32796. Verkamenn. Vil ráða tvo verkamenn. Uppl. í síma 77720. Véiamaður. Vil ráða vanan mann á gröfu. Uppl. í síma 77720. Óska eftir vönum starfskrafti i efnalaug. Uppl. i síma 91-82523 eða 32573. ■ Atvinna óskast Glaðsinna reglukona, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustarfi á litlu heim- ili, helst á Rvíkursvæðinu. Kaupkrafa, 2 lítil herb. eða 1 stórt. Tilboð sendist DV, merkt „Beggja hagur 6656“. 26 ára stúdent frá Samvinnuskólanum á Bifröst óskar eftir starfi. Vill helst nýta menntunina og læra meira en annað kemur þó til greina. Sími 54960. 37 ára reglusamur fjölskyldumaður, vanur kolsýru/álsuðu, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-613286. Atvinna óskast! Er 22ja ára og bráð- vantar vinnu. Margt kemur til greina. Er dugleg og stundvís. Áhugasamir hringi í síma 78151. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73269.__________________________ 35 ára kona óskar eftir ræstingarvinnu eftir kl. 16, er vön, annað kemur einn- ig til greina. Uppl. í síma 46052. Ung kona með tvö böm, tveggja og fimm ára, óskar eftir ráðskonustarfi á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 78571. Óska eftir starfi í bílamálun, á kvöldin og um helgar. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 672718. Rafsuðumaður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 20344 e.kl.18. Tek að mér húshjálp. Er vön. Er við til kl. 14 í síma 91-641326. ■ Bamagæsla Barnagæsla SOS. Einhvers staðar í borginni hlýtur að leynast reglusöm, ábyggileg og elskuleg manneskja sem vill gæta átta ára fatlaðs drengs heima (eða í grenndinni) frá kl. 12.30 til 17.30, frá 10. okt. Vinnan krefst árvekni en ekki líkamlegs erfiðis. Drengurinn er hlýr í viðmóti og gefur þeim óspart sem annast hann. Við búum í Norður- mýri. Uppl. í síma 15973 eftir kl. 17. Dagmömmur! 6 mánaða stúlka óskar eftir dagmömmu allan daginn í vest- urbæ eða Þingholtum. 7 mán. dreng vantar dagmömmu eftir hádegi í aust- urbæ Rvk eða Kóþavogs. S. 38587. Barngóð amma í nágrenni æíingaskól- ans og Isaksskóla getur tekið að sér að gæta bama frá kl. 12-17. Uppl. í síma 20952, _____________ Barngóð kona óskast til að koma heim til að gæta 11 mán. gamals barns að jafnaði 3 morgna í viku. Erum í Árbæ. Uppl. gefur Svanhildur í s. 673310. Dagmamma við Kögursel, með leyfi, getur tekið böm frá 5 ára aldri i gæslu. Hefur mjög góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-73354. Er einhver bamgóð kona sem vill passa mig 3 daga í viku? Ég er eins árs lít- ill snáði og bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 20127. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan dag- inn. Er í Seláshverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 673028. Unglingsstúlka óskast til að passa 7 ára stelpu nokkur kvöld í viku á Rauða- læk. Uppl. í síma 91-30997. Dagmóðir i Goðheimum getur tekið börn í gæslu. Uppl. í síma 674301. Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 13542. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.__________________ Nag(g)dýrin. Tímarit. Efni m.a.: Gísli Heígason og Óli Gaukur, heilög Jó- hanna hundsar umboðsmann, verð- launavísa, Týrarar tjalda með stæl o.fl. Selt við Lækjart. föstud. og laug- ard. Box 173,902 Vestm., s. 98-11534. Viðurkenndur áhugaleikhópur óskar eftir fjárstuðningi vegna væntanlegr- ar uppsetningar á frumsömdu íslensku verki. Ömggum endurgreiðslum heit- ið innan 12 mán. Tilboð sendist DV fyrir 11.09., merkt „Þakklátur 6652“. Fjármál. Maður með góð sambönd í viðskiptálífinu tekur að sér aðstoð og ráðgjöf í fjármálastjórnun fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6679. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Svínakjöt í heilum og hálfum skrokkum, skorið eftir óskum kaupanda, 353 kr. kílóið. Verslunin Lögberg, Bræðra- borgarstíg 1, sími 18240. Bridsskólinn. Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast 25. og 26. sept. Upplýsingar og innritun í síma 27316 milli kl. 15 og 18 alla daga. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1100 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Einkakennsla. Stærðfræði, eðlis- og efnafræði, íslenska, danska, norska, enska, þýska, spænska, franska. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, sími 18520. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Ferðadiskótek og skemmtanaþjónusta fyrir félög og ýmis tækifæri, s.s. aimæli Og brúð- kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir. Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577 og hs. 50513. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. Trio ’88, leikur gömlu og nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 76396 og 985-20307. ■ Hreingemingax Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. ------------4-------------------- Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394 "og 624595.________ Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag- legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús- félög, einnig umsjón með ruslatunnu- geymslum. Sími 91-24372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Teppahreinsun. Ný og kraftmikil djúp- hreinsivél tryggir góðan árangur. Uppl. í síma 689339. t B Þjónusta__________________________ Þarftu að koma húsinu í gott stand fyrir veturinn? Tökum að okkur múr- og sprunguviðg., innan- og utanhússmál- un, þakviðg. og standsetningar innan- húss, t.d. á sameignum. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vanir menn, vönd- uð vinna. GP-verktakar, s. 642228, Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Alverk. Tökum að okkur háþrýsti- þvott, sprunguviðg., sandblástur, múrviðg., málun, trésm. o.fl. Fagmenn með árat. reynslu. S. 681546/985-27940. Ath! Önnumst alla smíðavinnu. Ábyrgj- umst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í símum 985- 31208 og 91-24840. Ath.! Hreinsum og berum í steyptar þakrennur. Erum með varanleg efni. Einnig leka- og múrviðgerðir. Uppl. í síma 28168. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár- araðir. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Kvöldsími verkstj. 12118. Málningarþj. Tökum alla mánlningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg., þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 68-15-46. Steinvernd hf. simi 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 100% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um: parketlögnum, hurðaísetningum, loftklæðningum o.fl. Gerir verðtilboð. Uppl. í síma 91-18201. Tökum að okkur raflagnir og endumýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar og lagnir á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor- grimur Ólafss. húsasmíðameistari. Útivinnandi húsmæður! Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6703. Trésmiður! Tek að mér smíðavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 45195 eftir kl. 18. Tvo vandvirka smiði vantar kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 667435 eftir kl. 18. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX. Engin bjð. Öku- skóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dösnsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985- 20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé '88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta verðtilboðið. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk- ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu- kjör. Látið fagmenn með langa reynslu sjá um verkin. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 11969. Ath. hellulagnir. Húsfélög garðeig- endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við- hald á girðingum og smíði sólpalla og sólhúsa. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, s. 671541. Finnskir safnhaugakassar, 280 1 og 560 1, til sölu. Uppl. í síma 91-21616.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.