Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 37
9
H H38MHTÍI3.3 P
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBÍík Í989.
Stjömuspá
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. september
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. september
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hugsunarlaus framkvæmd særir tilfmningar þínar. Láttu
þaö samt ekki sjást. Vonir þínar til aö gera eitthvað skemmti-
legt glæðast í kvöld.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú færð eitthvað upp í hendumar sem þú ert ekki hrifmn
af, en sennilega verður að samþykkja. Happatölur eru 7, 17
og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú kemst að einhverju skemmtilegu í dag og þér gengur
betur en þú hugðir. Það gæti verið spenna á heimilinu sem
þarf að huga að.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert undir pressu að vera með í einhverju sem tekur tima
og er kostnaðarsamt. Þú ert mjög sterkur persónuleiki.
Hrúturínn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður dálítið stressaður, sérstaklega ef þú þarft
að hafa samband viö ókunuga. Reyndu að eiga tíma fyrir
sjálfan þig.
Ljónið (23. júli-22.' ágúst):
Vandamál einhver geta gert þig ráðþrota um stund. Þú skil-
ur stöðuna betur þegar þú heyrir staðreyndir. Þú verður í S
óvenjulegum félagsskap seinna i dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Taktu fyrir mikilvægustu málin strax því þú mátt búast við
vandamálum seinna. Þú færð spennandi fréttir í kvöld.
otemgeitin (zz. ues.-l9. jan.):
Dagurinn byijar hægt þótt hraðinn aukist þegar líöa teki
á. Allt verður öðruvísi en þú ætlaðir. Umræður gætu lei
til þýðingarmikiUa úrlausna.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það eru miklar líkur á misskilningi á hlutum sem þú þekkir
ekki. Sérfræðiálit kemur að góðum notum. Happatölur eru
11, 21 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur mikið að gera og ekki mikinn tima fyrir sjálfan
þig. Ræddu erfið mál við reynsluríka persónu. Þú færð hagn-
að af einhveiju sem þú selur.
Nautið (20. april-20. maí):
Spenna við fjölskyldu þína eða vini getur orðið að rifrildi.
Þetta gæti leitt til hreinsunar andrúmsloftsins. Kvöldið lofar
góöu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðstæður eru mjög upplífgandi og ánægjulegar. Fjármálin
eru að færast í fastari skorður. Varastu að lofa einhveiju
bara til að gera öðrum til geðs.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Áhugamál þín beinast að einhverju nýju. Haltu samt sam-
bandi viö góðan vin. Þú færð góðar fréttir af opinberum við-
skiptum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu á varðbergi gagnvart tilboöum sem þú þarft að hafa
mjög lítiö fyrir. Þú nýtur þín best með fjölskyldu þinni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það eru líkur á að þú farir ótroðnar slóðir. Þú ættir aö hafa
auga með einhverjum sem er minna vmgjamlegiu- en venju-
lega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur góða ástæðu til aö missa stjóm á skapi þínu gagn-
vart einhveijum mjög sjálfselskum. Þú verður fyrir ein-
hveijum vonbrigðum með mál sem þú ræður ekki við.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hlutlaust áht þitt getur leitt þig i vandræði. Vertu kurteis
og orðvar því annað gæti leitt til rifrildis. Þú færð frétdr af
einhveijum sem þú hefur ekki heyrt frá lengi.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú þarft á öllum þínum vitsmunum og sjálfsstjóm að halda
samskiptum þínum við einhvern erfiðan aðila. Haltu þig
við sannfæringu þina.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það verður mikið að gera hjá þér í dag. Þú ert sennilega
dálitið of bjartsýnn í fjármálum sem þú þarft að endurskoða.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður fyrir einhveijum vonbrigðum. Það er best fyrir
þig að byija á einhveiju upp á nýtt. Vertu varkár varðandi
einhvem sem hefur einu sinni ekkert viljað með þig hafa.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
HeimUislifið er ekki á betri nótunum eins og er. Skapið hress-
ist við eitthvað skemmtilegt sem upp kemur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þú ert tilbúinn til að fóma einhveiju af frítíma þinum
hefur þú tækifæri til að ýta undir metnað þinn. Það kemur
éitthvað upp á í dag sem þú þarft að prirra þig yfir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu ekki með miklar vangaveltur í augnablikinu. Hlutim-
ir em frekar snúnir fyrir þér. Happatölur em 4,13 og 30.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það ætti að vera hægt að nofæra sér þekkingu þína. Þú færð
óvelkomna ráðleggingu. Happatölur em 9, 24 og 35.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. - 14. september 1989 er
í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er Iyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
7 r~ 5— J 7
8 1
)0 1 mmmrn
a 13 1 *
fl
TT 1 ir
ÍU) J Zl
Lárétt: 1 hræða, 8 þráður, 9 aukast,
10 fjárráð, 11 málmur, 12 illska, 14
ekki, 16 geilar, 17 samstæðir, 18 óra,
20 skundi, 21 eyri.
Lóðrétt:l digur, 2 deila, 3 hressir, 4
ritstjómargrein, 5 sár, 6 þjóti, 7 gætn-
ir, 13 borðar, 14 staki, 15 svif, 18
umdæmisstafir, 19 til.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kost, 5 kná, 8 æfi, 9 órar,
11 tagli, 12 ös, 13 angist, 16 skæð, 18
sum, 19 tefja, 2111, 22 óra, 23 árla.
Lóðrétt: 1 kætast, 2 ofan, 3 sig, 4 tól-
ið, 6 na, 7 árs, 10 rissar, 12 ötull, 14
gæfa, 15 umla, 17 ker, 20 já.
Hamingjukort.
Konan mín ætlar að hafa matarboð.i Seldu mér allt sem
þú átt af kortum sem á stendur „láttu þér batna fljótt“.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsólcnartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhpimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
'27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar
deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
opiö daglega nema mánud’. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 ogmánud.-fimmtud. kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og SeJ-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 9. sept.
Fyrstu ensku hersveitirnar komnartil Frakk-
lands og mikið af breskum flugvélum.
Þjóðverjar flytja mikið lið til vesturvígstöðvanna.