Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Síða 39
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989.
51
Afmæli
Ami P. Lund
Árni P. Lund, bóndi í Miðtúni í
Presthólahreppi í Norður-Þingeyj-
arsýslu, er sjötugur í dag.
Ami er fæddur á Raufarhöfn og
ólst þar upp. Á Raufarhöfn stóð
hann fyrir búi móður sinnar frá
unga aldri og þar til hann fór að búa
sjálfur í Miðtúni 1947. Hann varð
búfræöingur frá Hólum árið 1941.
Ámi stofnaði nýbýlið Miðtún úr
jörðinni Nýhöfn við Leirhöfn á Mel-
rakkasléttu. Meðbúskap stundaði
hann grájleppuveiðar ásamt því að
róa til fiskjar. Þá vann hann áöur
við síldarsöltun á Raufarhöfn, mest
sem beykir. Árni var og grenja-
skyttaumárabil.
Ámi var deildarstjóri Vestur-
Sléttudeiidar Kaupfélags Norður-
Þingeyinga í 25 ár. Hann var og kjöt-
matsmaður og ullarmatsmaður hjá
sama kaupfélagi um árabil.
Ætt Árna P. Lund
Foreldrar Árna vom Maríus Jó-
hann Lund, bóndi á Raufarhöfn,
fæddur 27. september 1880, dáinn 15.
janúar 1935, og kona hans, Rannveig
Lund Grímsdóttir Laxdal, fædd 7.
júlí 1890, dáin 9. nóvember 1961.
Maríus, faðir Áma, var sonur
Kristjáns Gottfreðs Lund og Þor-
bjargar Ámadóttur frá Ásmundar-
stöðum á Melrakkasléttu. Kristján
var danskur í föðurætt.
Rannveig, móðir Árna, var dóttir
Gríms Laxdal, kaupmanns frá Ak-
ureyri, og konu hans, Sveinbjargar
Toifadóttur frá Kóreksstöðum í
Fljótsdal. Þau fluttu til Kanada árið
1907 með alla fjölskylduna nema
Rannveigu, sem þá var nýtrúlofuð
MariusiLund.
Foreldrar Gríms Laxdal, afa Áma
P. Lund, voru Friðbjörg Guðrún
Grímsdóttir Laxdal og Jón Guð-
mundsson, fyrsti hafnsögumaður-
inn á Akureyri. Auk Gríms áttu þau
Jón Laxdal, tónskáld og verslunar-
stjóra á ísafirði, og Pálínu Laxdal
Jónsdóttur.
Dóttir Jóns Laxdal og konu hans,
Elínar Matthíasdóttur Jochumsson-
ar, prests og þjóðskálds, var Guðrún
Laxdal. Maður hennar var Sigurður
Amalds og synir þeirra eru Jón
Amalds borgardómari og Ragnar
Arnalds alþingismaður.
Systkini Árna P. Lund vom fjögur
en tvö,þeirra er látin:
Sveinbjörg Lukka. Hún er nú látin
en bjó lengi á Raufarhöfn með
manni sínum, Leifi Eiríkssyni kenn-
ara, en síðar í Garðabæ. Þau áttu
fjögurbörn.
Grímur Laxdal, vélstjóri í Reykja-
vík. Fyrri kona hans var Þórhalla
Einarsdóttir frá Fjallaseli í Fellum.
Hún er látin en þau áttu þijú börn.
Síðari kona Gríms er María Ingiríð-
ur Jóhannsdóttir.
Þorbjörg Andrea. Hún dó úr berkl-
um á Vífilsstöðum eftir langa legu,
ógiftogbarnlaus.
María Anna, húsmóðir í Reykja-
vík. Maður hennar er Hákon Magn-
ússon kennari og eiga þau þrjú börn.
Maki og börn
Árni P. Lund kvæntist 16. júní
1945 Helgu Kristinsdóttur.fæddri
27. febf úar 1921. Foreldrar hennar
voru Sesselja Benediktsdóttir og
Kristinn Kristjánsson, vélsmiður og
bóndi í Nýhöfn, ættaður frá Leir-
höfn. Foreldra Kristins voru Kristj-
án Þorgrímsson, bóndi í Leirhöfn,
og Helga Sæmundsdóttir frá Sigurð-
arstöðum.
Foreldrar Sesselju vom Benedikt
Vigfússon, bóndi og póstur í Akur-
seli í Öxarfirði, og Steinunn Jóns-
dóttir frá Amarbæli á Fellsströnd í
Dalasýslu.
Árni og Helga eiga sex syni. Þeir
eru:
Maríus Jóhann Lund, trésmíða-
meistari í Reykjavík, fæddur 11. júní
1946. Kona hans er Ásdís Karlsdóttir
úr Reykjavík og eiga þau þijú börn.
Kristinn, viöskiptafræðingur og
skrifstofustj óri sjávarafurðadeildar
Sambandsins, fæddur 11. apríl 1948.
Kona hans er Guðný Guttormsdótt-
ir frá Marteinstungu í Rangárvalla-
sýslu. Þau eiga þrjú börn.
Níels Árni Lund, deildarstjóri í
landbúnaðarráðuneytinu og vara-
þingmaður fyrir Framsóknarflokk-
in í Reykjaneskjördæmi, fæddur 1.
júlí 1950. Kona hans er Kristjana
Benediktsdóttir úr Keflavík og eiga
þauþrjúbörn.
Benedikt Lund, lögreglumaður í
Mosfellsbæ, fæddur 4. mars 1952.
Kona hans er Dóra Hlín Ingólfs-
dóttir úr Reykjavík og eiga þau eitt
barn.
Sveinbjöm Lund, vélvirki og vél-
stjóri á Húsavík, fæddur 30. desemb-
Arni P. Lund.
er 1955. Kona hans er Jóhanna
Hallsdóttir frá Húsavík og eiga þau
fjögurbörn.
Grímur Þór Lund, rafmagns-
tæknifræðingur í Álaborg í Dan-
mörku, fæddur 25. febrúrar 1961.
Sambýliskona hans er Eva Norre-
gaardfráÁlaborg.
Fyrir hjónaband átti Árni son,
Árna Pétursson, með Halldóm Stef-
ánsdóttur frá Raufarhöfn. Árni er
sjómaður á Raufarhöfn, kvæntur
Svanhildi Ágústu Sigurðardóttur
frá Lækjarmóti í Köldukinn. Þau
eigafimmbörn.
Friðsteinn A. Friðsteinsson
Friðsteinn Astvaldur Friðsteins-
son sjómaður, Bergstaðastræti 10C,
nú vistmaður á Hrafnistu í Hafnar-
firöi, verður níræður á morgun.
Friðsteinn fæddist við Grundar-
stíginn í Reykjavík og ólst þar upp.
Hann hóf sjósókn á síldarskipi átján
ára að aldri og stundaði sjómennsku
í fimmtíu ár hjá Eimskipafélagi ís-
lands, lengst af á skipinu Selfossi
eða í rúm tuttugu ár. Friðsteinn
hlaut viðurkenningu Sjómannafé-
lagsins fyrir langan starfsdag árið
1964.
Eftir að Friðsteinn kom í land
starfaði hann í pakkhúsi Eimskipa-
félagins á Grandagarði, bæði sem
dag- og vaktmaður.
Friðsteinn kvæntist 25.5.1930 Þór-
dísi Sigríði Björ nsdóttur húsmóður,
f. 14.5.1906, d. 1945.
Friðsteinn byggði ásamt móður
sinni húsið að Bergstaðastræti 10C
og bjó hann þar með konu sinni og
börnum en Friðsteinn og Þórdís
eignuðust fimm börn. Þau eru
Hólmfríður, húsmóðir í Reykjavík,
f. 28.8.1924, giftKormáki Kjartans-
syni loftskeytamanni og eiga þau
einn son, Ingva Þór, f. 21.1.1954;
Bjöm sjómaður, f. 28.12.1930, d.
23.10.1954; Ástríður, símamær í
Reykjavík, f. 8.1.1933, gift Guð-
mundi Guðjónssyni múrara og eiga
þau fjögur böm, Þórdísi, f. 21.12.
1953, Björn, f. 24.2.1956, Örn, f. 27.5.
1957 og Guðjón, f. 1.5.1960; Þórdís,
starfsstúlka í Vestmannaeyjum, f.
26.8.1934, gift Vigfúsi Vogfjörð vél-
stjóra og eiga þau þrjú börn, Krist-
ínu Jónu, f. 17.12.1954, Friðstein, f.
22.7.1957 og Kára, f. 3.8.1961; Sjöfn,
húsmóðir í Bandaríkjunum, gift
John Sasser verkstjóra og eiga þau
fjögur börn, Jóel Svan, f. 29.11.1957,
Jeffrey, f. 18.6.1960, Elísabetu Krist-
ínu, f. 8.8.1962 og John-John David,
f. 1.4.1964; Dagbjört Steinahúsmóö-
ir, f. 8.6.1949 en fyrri maður hennar
var Jón Helgason, smiður í Reykja-
vík, og eignuðust þau tvo syni, Arn-
ar, f. 7.4.1966, og Snorra, f. 28.6.1971,
en seinni maður Dagbjartar er
Óskar Björgvinsson, ljósmyndari í
Vestmannaeyjum.
Friðsteinn kvæntist seinni konu
sinni, Jósefínu Svanlaugu Jóhanns-
dóttur matreiðslukonu, 19.7.1947.
Foreldrar hennar voru Jóhann Jós-
epsson, bóndi og verkamaður, og
Oddfríður Gísladóttir húsmóðir.
Dóttir Jóseflnu Svanlaugar er
HuldaÁgústsdóttir, f. 27.1.1931,
búsett í Bandaríkjunum.
Friðsteinn og Jósefína Svanlaug
bjuggu á Bergstaðastrætinu til árs-
ins 1985 en þá fluttu þau á Hrafnistu
í Hafnarfirði.
Friðsteinn A. Friðsteinsson.
Systkini Friðsteins era öll látin en
þau vora Hólmfríður Jónea hús-
móðir, gift Hafliða Baldvinssyni
fisksala og eignuðust þau tvær dæt-
ur og tvo syni; Ágústa húsmóðir,
gift Haraldi Jónassyni sjómanni og
eignuðust þau fjórar dætur; Kristín
húsmóðir, gift Einari Gíslasyni mál-
arameistara og eignuðust þau tvö
börn; Karólína húsmóðir, giftist Elí-
mundi Ólafs heildsala og eignuðust
þau tvo syni, og Hannes skipstjóri
sem átti fyrst Guðrúnu Hallbjarnar-
dóttur en þau eignuðust fimm börn,
en seinni kona Hannesar varð
Magnea Magnúsdóttir.
Foreldrar Friðsteins voru Frið-
steinn Guðmundur Jónsson, sjó-
maður í Vestmannaeyjum, og
Ástríður Hannesdóttir húsmóðir.
Friðsteinn dvelur hjá Hólmfríði,
dóttur sinni, á afmæhsdaginn.
Til hamingju með
sunnudaginn 10.9.
80 ára
Halldór Gislason,
Raftahlíö 52, Sauðárkróki.
Hvassaleiti 16, Reykjavík.
Rafn Bjarnason,
Torfufelli 22, ReyKjavík.
Kristján Stefánsson,
Grýtubakka II, Grýtubakkahreppi.
75 ára
50 ára
Guðrún Símonardóttir,
Hagamel 25, Reykjavík.
Gíslína Kristjónsdóttir,
Skólabraut 27, Akranesi.
Kristin Theódórsdóttir,
Kirkjuvegi 5, Keflavík.
70 ára
Gylfi Þór Eiðsson,
Túngötu 9A, Eskifirði.
Jakob Kristján Erlingsson,
Áshlið 13, Akureyri.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Austurbyggð 16, Akureyri.
Jón Kjartansson,
Fjarðarási 10, Reykjavík.
Guðmundur Ketilsson,
Austurvegi 40, Selfossi.
Gunnar Jónsson,
Selási 20, Egilsstöðum.
40 ára
60 ára
Kristinn Sigfússon,
Norðurkoti, Kjalarneshreppi.
Petrea Soffia Guðmundsdóttir,
Bjami Berndsen,
Nýbýlavegi 46, Kópavogi.
Kristján Antonsson,
Reykási 25, Reykjavík.
Guðjón Már Andrésson,
Mánagötu 1, Grindavík,
Sigurbjörg Pétursdóttir,
Efstasundi 99, Reykjavík.
Þónmn Sigurðardóttir
Þórunn Sigurðardóttir, fyrrver-
andi húsmóðir í Reykjavík, er níræð
í dag. Hún dvelur nú á Hrafnistu í
Hafnarfirði.
Þórann er fædd á Hörgslandi á
Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún
ólst upp í Árnanesi í Austur-Skafta-
fellssýslu.
Um tvítugsaldur flutti hún til
Reykjavíkur. Fyrst eftir komuna til
Reykjavíkur vann hún alla almenna
vinnu en var húsmóðir frá því hún
stofnaði heimili árið 1932.
Foreldrar Þórunnar voru Sigurð-
ur Pétursson, bóndi og landpóstur á
Hörgslandi á Síðu og síðar í Árna-
nesi, og Sigríður Steingrímsdóttir.
Sigurður var af ætt séra Jóns
Steingrímssonar eldklerks. Sigurð-
ur var sonur Péturs Jónssonar,
bónda á Fossi á Síðu, Jónssonar,
hospítalhaldara á Hörgslandi á
Síðu, sonar Katrínar, dóttur séra
Jóns eldklerks, og séra Bergs Jóns-
sonar.
Sigríður, móðir Þórannar, var
dóttir Þórunnar Eiríksdóttur. Sig-
ríður Sveinsdóttir, móðir hennar,
var dóttir Þórannar Bjarnadóttur,
Pálssonar landlæknis og Sveins
Pálssonar landlæknis.
Þórann átti sjö alsystkini en þau
eru öll látin nema tvö. Systkini
hennar voru:
Sigríður, dáin 31. ágúst 1974. Hún
var gift Erhngi Pálssyni, yfirlög-
regluþjóni og sundkappa.
Jústa, var gift Ólafi Pálssyni sund-
kennara.
Pétur, dáinn 24. september 1971.
Hann var kvæntur Kristínu Gísla-
dóttur.
Steingrímur, kaupmaður á Höfn í
Hornafirði. Kona hans er Vilborg
Ólafsdóttir.
Geir lögregluþjónn, dáinn 1928.
Tvær systur Þórunnar dóu í
bernsku.
. HálfsystirÞórunnarsamfeðravar
Sigurhn, gift Eyjólfi Eyjólfssyni,
bónda á Hnausum í Meðallandi.
Þórann giftist árið 1932 Jóni Páls-
syni sundkennara, fæddum 6. júní
1904. Hann lést 21. febrúar 1983. Jón
var sonur Páls Erlingssonar, bónda
á Efra-Apavatni og síðar sundkenn-
ara í Reykjavík, og konu hans, Ólaf-
ar Steingrímsdóttur. Hún var systir
Sigríðar Steingrímsdóttur, móður
Þórannar.
Páh Erhngsson var bróðir Þor-
steins Erlingssonar skálds. Þeir
Ingimunda Guðrún
Þorvaldsdóttir
Þórunn Sigurðardóttir.
voru synir Erlings Pálssonar og
Þuríðar Jónsdóttur, ábúenda í Hlíð-
arendakoti í Fljótshlíð.
Þórunn og Jón áttu þrjú börn en
einn sonur þeirra er látinn. Börnin
eru:
Páll, afgreiðslumaður í Garðabæ,
fæddur 19. maí 1932. Hann er
ókvæntur og barnlaus.
Sigurður, fæddur 12. janúar 1939.
Hannlést áriöl978.
Amalía Svala, hjúkrunarfræðing-
ur á skurðstofu Landspítalans. Mað-
ur hennar er Sigurður Karl Sigur-
karlsson. Þau búa í Garðabæ og eiga
börnin Sindra Karl, Þórunni og
Önnu Sigríði.
Þórunn verður stödd á heimili
dóttur sinnar, að Heiðarlundi 2 í
Garðabæ, á afmæhsdaginn.
Ingimunda Guðrún Þorvaldsdótt-
ir fatatæknir, Grænuvöllum 2 á Sel-
fossi, verður sextug á morgun.
Ingimunda er fædd á Hellu við
Steingrímsfjörð og alin upp á
Drangsnesi þar við íjörðinn.
Ingimunda er dóttir Þorvaldar
Gestssonar, bónda á Hehu í Stein-
grímsfirði og síðar á Drangsnesi, og
Sólveigar Jónsdóttur. Þorvaldur var
sonur Gests Kristjánssonar, bónda
á Hafnarhólmi á Selströnd, og Guð-
rúnar Ámadóttur frá Hafnarhólmi.
Ingimunda átti tvö systkini en þau
eru bæði látin. Bróðir hennar var
Jakob, fæddur24. júní 1931. Hann
dó 30. maí 1985, ógiftur og barnlaus.
Systir Ingimundu var Hulda en hún
dó ung.
Ingimunda er tvigift. Fyrri maður
hennar var Nói Jónsson, fæddur 9.
janúar 1915. Hann drukknaði 9.
mars 1956.
Ingimunda og Nói áttu fjögur böm
en eitt þeirra lést í barnæsku. Þau
eru:
Þorvaldur, tæknifræðingur í Nor-
egi, fæddur 7. nóvember 1,947. Kona
hans er Anne Ström og eiga þau
þijúböm.
Ágústa Guðlaug, fædd 8. desember
1949, dáin 15. maí 1950.
Jón Sólberg, prentari og húsa-
smíðameistari, fæddur 30. júní 1953.
Kona hans er Steinunn Geirmunds-
dóttir lyfiatæknir, fædd 3. ágúst
1956, og eiga þau tvö böm.
Hulda Björk húsmóðir, fædd 27.
febrúar 1956. Maður hennar er Ei-
ríkur Jónsson frá Vorsabæ á Skeið-
um, safnvörður á DV, fæddur 8.
ok'tóber 1953, og eiga þau tvö börn.
Seinni maður Ingimundu er Sig-
mar Karl Óskarsson, starfsmaður
Hitaveitu Selfóss, fæddur 1. júh
1932. Hann er sonur Önnu G. Mark-
úsdóttur og Óskars Gunnlaugsson-
ar.
Ingimunda og Sigmar eiga þrjár
dætur.Þær eru:
Katrín húsmóðir, fædd 13. október
1958. Sambýlismaður hennar er Öm
Tr. Gíslason vélvirki, fæddur 5.
september 1961, og eiga þau þrjú
böm.
Sólveig húsmóðir, fædd 13. janúar
1961. Sambýhsmaður hennar er
Krisfián Már Gunnarsson skrif-
stofustjóri, fæddur 3. október 1959,
og eiga þau tvö börn.
Anna Snædís húsmóðir, fædd 12.
febrúar 1962. Sambýhsmaður henn-
ar er dr. Snorri Þórisson.