Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Blaðsíða 19
LÁUGARDAGlM 16. SEPTeWbER' IÖ89.
19
^ár
VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF
ORÐSENDING TIL VIÐSKIPTAMANNA
VÁTRYGGINGAFÉLAGS ÍSLANDS HF.
Frá og með mánudeginum 18. september nk.
verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 9-17 alla
virka daga.
INNANHÚSS-
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriffcum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll,
blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Nafn...........................
Heimilisfang.....................................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 09 16 89
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar!
1» ^ Heildsala og smásala:
V> VATNSVIRKINN HF.
^ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
Hótel KEA
17. september
Kl. 14:00-17:30
Spnte Spnte
ARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477
Við komum fljúgandi
Við lyftum okkur til flugs frá
Reykjavíkurflugvelli og hefj-
um sérstakt kynningarátak
utan borgar á starfseminni
og ferðum þeim sem við
höfum að bjóða.
Við komum á Dornier-vélinni
okkar sem jafnframt verður
til sýnis að utan og innan á
meðan á hverri heimsókn
stendur.
Vetraráætlun okkar
Við ætium að kynna fyrir-
tækið, vetraráætlun okkar,
borgirnar sem við fljúgum til
og ferðamöguleika út frá
þeim. Auk sölufólks verða á
staðnum tveir flugmenn og
ein flugfreyja sem ætla að
kynna störf sín.
Frúín í Hamborg
Sú ágæta frú verður með í
för og mun hefja upp raust
sína og syngja fyrir við-
stadda og eflaust gera
eitthvað fleira óvænt og
skemmtilegt. Henni til að-
stoðar verður stúlka afyngri
kynslóðinni.
Ferðatilboð - ferðagetraun
Við gerum ykkur líka sér-
stakt ferðatilboð sem gildir
aðeins þann dag sem kynn-
ingin stendur. Þar að auki
efnum við einnig til ferða-
getraunar á öllum sjö
stöðunum með farmiðum til
Amsterdam í vinning.
ER SMÁAUGLÝSINGA
BLAÐID
SIMINNER
Vetrartímiim
hjá SJÓVÁ-ALMENNUM
er frá níu til fímm
Haustið er komið og veturinn nálgast óðum.
Hjá SJÓVÁ-ALMENNUM skiptum við yfir í
vetrarafgreiðslutíma sem er frá
klukkan níu til fimm. Vetrartíminn gildir
frá 15. september til 1. maí.