Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989. 55 Fréttir Samband íslenskra samvinnufélaga: Yfirlýsing frá löggilt- um endurskoðanda Vegna ummæla eins af bankaráös- mönnum Landsbanka íslands í fjöl- miölum um skuldir Sambands ísl. samvinnufélaga við Landsbankann vill undirritaöur löggiltur endur- skoðandi Sambancisins hér með stað- festa að raunverulegar skuldir Sam- bandsins við bankann námu veru- lega lægri flárhæðum en komið hafa fram í fullyrðingum bankaráðs- mannsins. Það sem á milli ber nemur rösklega einum milljarði króna og virðist þetta misræmi stafa af orðalagi í yfir- liti því sem bankaráðsmaðurinn hef- ur haft undir höndum um fyrir- greiðslu Landsbankans til Sam- bandsins ellegar misskilningi hans á einstökum liðum þar í. Sem dæmi um fyrirgreiðslu, sem hvorki er eöliiegt né venjulegt að telja til skulda hjá Sambandinu, eru víxlar og viðskiptaskuldabréf sem gefin eru út af þriðja aðila í venjuleg- um viðskiptum og Sambandið fram- selur bankanum. í slíkum tilfellum er útgefandinn að sjálfsögðu aðal- skuldari en ekki framseljandinn. Þá virðist bankaráðsmaðurinn innifela í meintri skuld Sambandsins framleiðslulán til hlutafélags sem er að hálfu leyti í eigu samvinnuhreyf- ingarinnar og að hálfu í eigu stjórn- valda en Sambandið hefur ítrekað við bankann að það telji sér þessa skuld óviðkomandi. Loks skal nefna fyrirgreiðslu vegna flýtigreiðslulána til frystihúsa. Andvirði þessara lána rennur til fiskvinnslustöðvanna til þess að flýta Fiskur fluttur suður og svo aftur norður Þórhallur Asmunds., DV, Sauöárkróki: Talsvert er um fiskflutninga bæði norður og suður og hafa þeir vakið furðu sumra. Talað er um að flutningabílar mætist, annar að keyra fiskinn suöur og hinn norður. „Furðulegt verk- lag,“ segir fólk. „Það er ekki nema von að vinnslan tapi þegar staðið er svona að hlutunum." „Jú, það er alveg til í dæminu að í sömu andrá sé verið að flytja fisk í báðar áttir og það er líka auðvelt að sýna fram á að það borgar sig. Við værum ekki að þessu annars," sagði Einar Svansson hjá Fiskiðjunni. Einar sagði að það sem um sé að ræða væru gámaflutningar ÚS á karfa og öðrum verðminni teg- undum sem ekki borgaði sig að vinna hér þar sem mun betra verð fengist fyrir þennan fisk á erlendum mörkuðum. Þá hefði Fiskiðjan gert talsvert að því að kaupa fisk af mörkuðunum fyrir sunnan í skreið og það reynst hagkvæmt. „Svo hefur líka komið fyrir að við höfum keypt fisk í frysting- una ef okkur hefur vantað hrá- efni dagpart. Það kostar ekki mikiö aö flytja fiskinn, það eru alltaf ferðir, bílarnir fljótir í för- um og vöruflutningastöðvar þjóna okkur vel. Svo gera t.d. fastráöningarsamningar starfs- fólks það að verkum að þaö borg- ar sig fyrir okkur að vinna fisk, jafnvel þótt við verðum að kaupa hann á heldur hærra verði,“ sagði Einar Svansson. greiðslu seldra afurða en trygging bankans liggur í ógreiddum útflutn- ingsreikningum vegna þessara sömu aðila. Hliðstæður við þessa sérstöku fyrirgreiðslu eru til staðar í banka- kerfinu. Reykjavík, 15. september 1989 Geir Geirsson Leikhús Alþýðuleikhúsið Frumsýnirílðnó Höfundur:Frederick Harrison. Þýðing:Guðrún Bachmann. Leikstjóri: HávarSigurjónsson. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikarar: Ása Hlin Svavarsdóttir, Halldór Björnsson, Ingrid Jónsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Frumsýning föstud. 15. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sunnud. 17. sept. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams 2. sýning föstud. 15.9. kl. 20.30. 3. sýning sunnud. 17.9. kl. 20.30. Leikarar: Kristján Franklin Magnússon, Árni Pétur Guðjónsson, Emil Gunnar Guð- mundsson, Steinn Armann Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Þröstur Guðbjartsson. Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen. Leikmynd og búningar: Guðjón Ketils- son. Þýðing: Anton Helgi Jónsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Miðapantanir og upplýsingar I sima 678360 allan sólarhrlnginn. Miðasalan er opin alla dagé frá kl. 17-19 i Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. FACO FACO FACD FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í miklu úrvali og á góóu verói Skeifunni 11 D-sími 686466 Næstu sýningar! Oliver 23/9 ffumsýning Oliver 24/9 su 2. sýning Oliver 28/9 fi 3. sýning Oliver 29/9 fö 4. sýning Oliver 30/9 la 5. sýning Oliver 1/10 su 6. sýning Oliver 5/10 fi 7. sýning Oliver 6/10 fö 8. sýning Oliver 7/10 ia 9. sýning Oliver 8/10 su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort °8 tryggðu þér fast sæti. Salan stendui yfir og kosta þau kr. 6.720- fyrir 6 sýningar (20% afsl.) Kort fyrir 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla daga frá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefnaskrána senda heim. Greiðslukort. tíili.'b ÞJÓDLEIKHÚSIÐ synir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Ósóttir miðar seldir í dag. Sýn. föstud. 22.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 23.9. kl. 20.30. Sýn. föstud. 29.9. kl. 20.30. Sýn. laugard. 30.9. kl. 20.30. Sýn. sunnud. 31.9. kl. 20.30. MISSIÐ EKKI AF ÞEIM Miðasala í Gamla Bíói, sími 11475, frá kl. 16-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið símagreiðslur Euro og Visa. Kvikmyndahús Bíóborgin Metaðsóknarmynd allra tima BATMAN Metaðsóknarmynd allra tíma, BATMAN, trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Kea- ton, Kim Basinger og Robert Wuhl. Fram- leiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Leik- stjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glov- er, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstjóri Ric- hard Donnar. Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SIGRAR Stórkostleg ún/alsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Lelkstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4. 9.10 og 11.20. HUNDALlF Sýnd kl. 2.30. LEYNILÚGGUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 2.30. Bíóhöllin Metaðsóknarmynd allra tima BATMAN Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 I sal 1. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 i sal 2. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. MEÐ ALLTÍ LAGI Sýnd kl. 7 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9. LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI Sýnd kl. 3. KALLI KANÍNA Sýnd kl. 3. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 3. MOONWALKER Sýnd kl. 3. Háskólabíó UPP Á LlF OG DAUÐA Þau vissu að ferðin yrði mikil prófraun en að hún yrði upp á líf og dauða kom þeim i opna skjöldu. Hverjum er treystandi og hverjum ekki? Leikstjóri og handritshöfund- ur: Don Coscarelli. Aðalhlutverk: Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin og Ben Hammer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir spennumyndina COHEN OG TATE FRÁBÆR SPENNUMYND FYRIR ÞIG. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross og Suzanne Savoy. Framleið- andi: Rufus Isaacs. Leikstjóri Eric Red. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. VALHÖLL Sýnd sunnudag kl. 3. B-salur: K-9 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. DRAUMALANDIÐ Sýnd sunnudag kl. 3. C-salur: AÐALRÉTTURINN 2 Sýnd kl. 5 og 7. Bónnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. ALVIN OG FÉLAGAR. Sýnd sunnudag kl. 3. Regnboginn frumsýnir DÖGUN Hver var þessi ókunni, dularfulli maður sem kom I dögun? Hvert var erindi hans? Spenn- andi og afbragðs vel gerð og leikin kvik- mynd sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk, Anthony Hopkins, Jean Simmons, Trever Howard og Rebecca Pidgeon. Leikstj., Róbert Knights. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd I A-sal kl. 3, 5, 7. Sýnd i E-sal kl. 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 3, 5. 9 og 11.15. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS DER MÚDETOD Leikstjóri: Fritch Lang Sýnd kl. 3. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 2.30 og 4.45. STUND HEFNDARINNAR Sýnd kl. 7. 9.05 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Veður Noröaustanátt og rigning eða slydda á Vestfjöröum en vestan- eða suö- vestanátt og skúrir í öðrum lands- hlutum, síst þó á Austurlandi. Svalt í.veðri, einkum noröaustan tíl. Akureyri skýjað 4 Egilsstaöir þoka 4 Hjaröames skúr 7 Galtarviti alskýjað 7 KeQavíkurflv. alskýjað 7 Kirkjubæjarkl. skúr 7 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavik alskýjað 7 Sauöárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar skúr 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen hálfskýjað 12 Helsinki alskýjað 13 Kaupmannahöfn hálfskýjað 15 Ósló skýjað 13 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfn skýjað 10 Algarve skýjað 25 Amsterdam skýjað 18 Barcelona rykmistur 25 Beriin léttskýjað 15 Chicago léttskýjað ■ 9 Frankfurt alskýjað 18 Glasgow rigning 11 Hamborg skýjað 16 London rigning 20 LosAngeles léttskýjað 19 Lúxemborg rigning 15 Madríd mistur 26 Malaga mistur 26 Mallorca léttskýjað 26 Montreal þokumóða 13 New York þokumóða 24 Nuuk léttskýjaö 0 Orlando léttskýjað 24 París rigning 19 Róm léttskýjað 23 Vín rigning 18 Vaiencia heiðskírt 29 Gengið Gengisskráning nr. 176 - 15. sept. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.120 62.280 58.280 Pund 96.628 96,877 96.570 Kan. dollar 52,446 52.581 49.244 Dönsk kr. 8.0964 8,1173 7.9890 Norsk kr. 8.6494 8,6717 8.4697 Sænsk kr. 9,3315 9,3556 9.0963 Fi.mark 13.9784 14.0144 13,8072 Fra.franki 9,3224 9,3464 9,1736 Belg. frankí 1.5031 1,5070 1.4831 Sviss. franki 36,4233 36.5172 36.1202 Holl. gyllini 27,8972 27.9590 27,5302 Vþ. mark 31,4404 31.5214 31.0570 ít. lira 0,04380 0.04392 0.04317 Aust. sch. 4,4679 4,4794 4,4123 Port. escudo 0.3765 0.3775 0,3718 Spá.peseti 0.5036 0.5049 0.4953 Jap.yen 0,42287 0.42396 0,4185 irskt pund 83.846 84.062 82.842 SDR 76.9095 77,1076 74.6689 ECU 65,2819 65.4501 64.4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. september seldust alls 16.447 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 6.199 65.23 40.00 71.00 Ýsa 4.588 90.20 76,00 94,00 Ufsi 1,205 34,00 34.00 34.00 Langa 1.301 37.90 36.00 40.00 Koli 1,574 36,88 35.00 47.00 Steinbitur 0,271 57,00 57,00 57,00 Skata 0.146 83.00 83.00 83.00 Líiða 0.218 213.00 200.00 225.00 Á mánudag verður selt úr Stakkavik og fleiri bitum. Fiskmarkaður Suðurnesja 15. september seldust alls 22,953 tonn. Blandaö 0.015 25.00 25.00 25.00 Skötuselur 0.021 275,00 275,00 276,00 Humar 0.025 811.25 600.00 999,00 Skarkoli 0.222 35,72 35.00 45.00 Ufsi 1,825 31.00 15,00 34,00 Steinbitur 0.382 52.40 39.00 56,50 Langa 1.347 32,63 25.00 35.50 Kcila 1,205 9.41 5.00 19.00 Ýsa 4.197 78,72 25.00 102.00 Lúða 0.219 242,11 185.00 265.00 Þorskur 9.544 62,05 50.00 75.50 Karfi 4.081 34,75 24.00 35,00 Hlýri 0,070 59,00 59.00 59.00 Á mánudag hefst uppboð kl. 15 og verður boðinn upp bátafiskur. Einnig verður boðið upp óákveðið magn af þorski úr Hópsnesi. Þao er þetta meo bilið milli bíla...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.