Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 212. TBL-79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Lögmaður Þýsk-íslenska um dómarann í málum Gjaldheimtunnar: ¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦ * ¦ ¦ U Fynrkomulagið er blett- ur á íslensku réttarfari - dómarinn uppfyUir ekki alþjóðlegar kröfur um hlutleysi - sjá baksíðu Ríf ur upp gamlar KRON- verslanir -sjábls.8 Landsmenn eyða sex miiyörðum í happdrætti -sjábls.8 Heimildar- mynd um sjávar- útveginn -sjábls.31 Fjórðungur bíleigenda á tvo bíla -sjábls.40. Forseti íslands, Vigdis Finnbogadóttir, og Erró við opnun sýningar listamannsins á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. í baksýn er verk Errós sem fram- vegis mun prýða veggi nýja Borgarleikhússins. Mikill mannfjöldi skoðaði sýninguna um helgina og seldust öll verkin á þessum tveimur fyrstu dögum. Við opnunina færði listamaðurinn Reykjavíkurborg stórkostlega listaverkagjöf, nær tvö þúsund verk, auk ýmissa muna úr sinni eigu. Sjá bls. 4. DV-mynd GVA Leikdómur umísaðar gellur -sjábls.44 GjöfErrós J8TI13SÍ 9KKI3 viðneinaaðra -sjábls.6 Gífurlegeyði- legging eftir fellibylinn -sjábls.9 Stórtjón í laxeldisstöð í Oxarfirði: Orsökin bilun í símkerf i -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.