Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 22
22 MÁNUI^GUff SEPTEMfiÉR,1989. Iþróttir • Eyjamenn höfðu ærna ástæðu til aö fagna um helgina en lið þeirra vann sér þá rétt til að leika í fyrstu deild að ári. Óhætt er aö ætla aö hálfgild- ings þjóðhátíð hafi verið i Eyjum á laugardag vegna þessa frækilega árangurs liðsins. DV-mynd GS „Strákamir hafa verið stórkostlegir,u sagði Sigurlás: Þjóðhátíð í Eyjum - ÍBV fer í fyrstu deildina í kjölfar sigurs á UBK : 2. deildin: Stjarnan í miklu stuði Stjaraan halði mikla yfirburöi í lokaleik sínum í 2. deildinni, gegn ÍR í Garöabænum á laugar- daginn. Munurinn á liöunum var svo mikill aö Breiöhyltingar sköpuöu sér ekki eitt einasta marktækifæri allan tímann og siuppu vel með 4-0 ósigur. Arni Sveinsson skoraði fyrsta markið úr vitaspyrnu strax á 9. mínútu eftir aö Valdimar Kristó- ferssyni hafði veriö brugðið inn- an vítateigs ÍR-inga._Staðan í hálf- leik var þvi 1-0. Á 57. minútu sendi Birgir Sigfússon fyrir raark ÍR og Valdimar skallaði í mark, 2-0. Þremur minútup síðar skaut Heimir Erlingsson af 20 metra færi, óveijandi fyiir markvörð ÍR, 3-0. Og enn liðu bara þrjár mínútur, eftir homspyrnu skall- aöi Birgir laglega í netið, 4-0. Völsungur kvaddi með tapi Völsungar kvöddu 2. deildina með 0-3 ósigri gegn Tindastóli en þeir urðu að vinna leikinn meö tveggja stafa tölu tíl aö forða sér frá falli í 3. deild. TindastóU end- aði því í sjötta sæti og mörk Sauö- krækinga geröu Guöbrandur Guðbrandsson, Guöbjartur Har- aldsson og Eyjólfur Sverrisson en Eyjólfur varö markakóngur 2. deÚdar með 14 mörk. -VS Frestað á Vopnafirði Leik Einherja og Leifturs i 2. deild Islandsmótsins var frestað um helgina. Er þaö eini leUcurinn sem nú er óspilaöur á íslandsmótinu í knattspyrnu. Einherjar frá Vopnafirði eru svo gott sem fallnir en þeir geta haidið sér uppi með þvi að sigra Leiftursmenn með 12 marka mun. Þá fer Leiftur, sem er frá Ólafsfirði, niður í 3. deUd. -JÖG -j> 2.deild UBK-ÍBV.....................1-2 Selfoss-Víðir...............1-2 Völsungur-TindastóU.........0-3 Stjaman-ÍR..................4-0 Einherji-Leiftur........frestað Stjarnan....18 14 1 3 44-16 43 ÍBV.........18 13 0 5 49-30 39 Víðir.........18 12 2 4 30-21 38 Selfoss.......18 9 1 8 23-27 28 UBK...........18 6 4 8 36-32 22 TindastóU....18 6 2 10 34-28 20 ÍR............18 5 5 8 22-30 20 Leiftur.......17 4 5 8 13-18 17 Völsungur.... 18 4 2 12 23-44 14 Einheiji.....17 4 2 11 21-49 14 Markahæstir: Eyjólfur Sverrisson, Tindast...14 Grétar Einarsson, Víöi.......12 Jón Þórir Jónsson, UBK.......12 Tómas I. Tómasson, ÍBV.......12 Ámi Sveinsson, Stj...........11 Vestmannaeyingar fógnuðu ákaft á laugardag er Uö þeirra endur- heimti sæti í fyrstu deUd. Mætti ÍBV þá Uði Breiðabliks og hafði betur í Kópavoginum, 1-2. í kjölfarið sitja Víðismenn eftir en þeir eygöu von um hríö. Það var markahrókurínn Sigurlás Þorleifsson sem stýrði Eyjaliðinu upp úr annarri deUdinni en hann tók við stjómvelinum hjá ÍBV í fyrra- haust. „Ég geröi mér ekki alveg grein fyr- - hömpuöu því 3 Kristinn Hreinsscm, DV, Akureyri: Knattspymufélag Siglufjarðar varð sigurvegari í íslandsmótinu í 3. deUd. Liðiö bar sigurorö af Uði Grindvík- inga í seinni slag aðUanna um sigur í 3. deUd. Leikurinn, sem fór fram á Siglu- firði á laugardag, fór 3-1, KS í vU en staðan var 2-0 í hléi. Fyrri leiknum, sem fram fór í Grindavík, lyktaði hins vegar með jafntefli, 2-2. Leikurinn á laugardag einkenndist annars, eins og aUir aðrir leikir helg- arinnar af vondu veðri, en KS-ingar léku undan roki í fyrri hálfeik. Kom- ir styrkleika okkar og hinna áður en mótið hófst,“ sagði Sigurlás í samtaU við DV í Kópavoginum á laugardag. „En eftir tvo til þrjá fyrstu leikina sá ég aö við vorum með eitt besta liðið í deUdinni. í ljósi þess var stefn- an tekin á sæti í fyrstu deUd.“ í samtalinu við blaðiö kvað Sigur- lás mjög ánægjulegt aö koma liðinu í þá deild sem margir ætla að sé heimkynni Eyjamanna í knattspyrn- unni: „Liöið var nálægt því aö faUa í þriðju deild í fyrra en nú förum við deildar bikamum ust þá Grindvíkingar vart yfir miöju, slíkir voru yfirburðir heimamanna. Fyrsta markið kom á 28. mínútu og skoraði það Óh Agnarsson fyrir KS. Komst hann einn gegn mark- verði og lyfti yfir hann. Hugi Sævarsson bætti síðan við marki á 42. mínútu með skoti utan teigs, var það sérlega glæsUegt mark. í seinni hálfleUc hresstust Grind- víkingar og sóttu en Siglfirðingar áttu færi í skyndisóknum. Á 58. mín- útu minnkaði Siguróli Kristjánsson muninn, komst einn í gegn og skor- aði. Smiðshöggið rak síðan Hugi Sæv- arsson með faUegu skallamarki á lokamínútunni, 3-1. hins vegar í fyrstu deUdina. Strák- amir hafa verið stórkostlegir, frá byrjun tU loka, en við hófum undir- búninginn í desember í fyrra og þetta hafa því verið um tíu mánuðir í heildina," sagði Sigurlás. Eyjamenn unnu ekki aðeins það afrek á þessu tímabih að fara upp úr annarri deUd því liðið komst einn- ig í undanúrsUt Mjólkurbikarsins. Leikurinn á laugardag var vel spil- aður á köflum þrátt fyrir aö blési af afli úr norðri. Eyjamenn höföu nokkra yfirburði í fyrri hálfleiknum og áttu þá mörg færi en nýttu ekki. BUkar voru þó fljótir gegn vindinum og bitu frá sér í skyndisóknum. í seinni hálfleiknum náöu Eyja- menn síðan forystunni meö marki Tómasar Inga Tómassonar. En þeir höföu ekki fagnað lengi er Jón Þórir Jónsson jafnaði metin. Einn besti maður vallarins, Leifur Geir Hafsteinsson, skoraöi síöan sig- urmarkið með „fyrirgjöf“ skömmu fyrirleikslok. -JÖG Súrsætt hjá mmwmu mu mm Viðislioinu - sigur á Selfossi dugði skammt Svekm Belgaaon, DV, Setíoaaí: Víðismenn unnu Selfyssinga, 1-2, fyrir austan fjaE á laugardag. Sterkur vindur setti svip sinn á leUdnn en Selfyssingar höföu vindinn í bakiö í fyrri hálfleik. Náðu þeir forystunni á 20. mínútu. Þá fékk Einar Einarsson knöttinn frá Inga Bimi og lyfti boltanum yfir Gísla í Víöismark- inm Á 25. mínútu áttu Víðismenn skaUa í stöng en þeir kepptu að sæti í fýrstu deUd og þurftu því 9igur. í síöari hálfleik sóttu Víðismenn mun meira undan vindi en Selfyssing- ar áttu upphlaup. Úr einu slíku fékk Ingi Bjöm Albertsson sannkaUað dauöafæri en skaut yfir af markteig. Víðismenn þyngdu sókn sína eftir því sem á leið og Bjöm Vilhelmsson átö tíl að mynda skaUa í þverslána áöur en þeir Garðsmenn jöfnuöu metin með marki Grétars Einarssonar. Skoraði hann með skoti af stuttu færi. Grétar var síöan aftur á ferðinni skömmu síðar og nýtti hann sér þá dásvefn vamarmanna Selfyssinga. HeUmikU spenna var í búningsklef- anum eftir leikinn þar sem úrsUtin úr leUc UBK og ÍBV voru ekki með öUu Ijós. En er Ijóst var að ÍBV hafði sigrað í Kópavogi fóru Garösmenn hnípnir á braut Siglfirðingar bestir í 3. deild: SigKirðingar sigruðu heima

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.