Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 6
6 MÁNUÐAGUR 18. SEPTEMBER 1989. Fréttir Sandkom Stórtjón í laxeldisstöö í Oxarfirði: Má rekja til bilunar í símkerfi „Þetta er stjórtjón á okkar mæli- kvarða. í fyrrinótt drápust á milli sjö og átta þúsund 300 gramma laxaseiði sem voru tiltölulega nýkomin í stöð- ina. Ætli megi ekki áætla að verð- mæti þeirra seiða, sem drápust, sé nokkuð á aðra milljón króna. Ástæð- una fyrir slysinu má rekja beint til þess að viðvörunarkerfi, sem tengt er Landssímanum, virkaði ekki,“ segir Bjöm Benediktsson, stjómar- formaður í laxeldisstöðinni Silfur- stjörnunni á Núpsmýri í Öxarfjarð- arhreppi. „Ein dælan í stöðinni stöðvaðist með þeim afleiðingum að rennsli minnkaði mjög í kerin. Smátt og smátt varð súrefnisskortur í þeim svo að seiðin köfnuðu. Viðvörunar- kerfið í stöðinni virkaði en hins veg- ar brást símkerfið með þessum af- leiðingum." - Hverskonarviðvörunarkerfieru þið með? „Ef eitthvað fer úrskeiðis í stöðinni fer að blikka gult ljós, síöan heyrist hljóömerki í eina til tvær mínútur. Sé ekki slökkt á viðvörunarkerfinu á Landssíminn að taka við. Hann byrjar á að hringja í símanúmer sem tengd eru við nokkra bæi hér í sveit- inni. Ef fyrsta númerið svarar ekki hringir hann í næsta og svo koll af kolh. Ef enginn bær svarar í fyrstu umferð byrjar síminn hringinn upp á nýtt. Undanfarin ár hefur verið mikið ólag á símanum hér. Það lýsir sér í því að erfiðlega gengur að ná sím- sambandi milh bæja og ef það tekst rofna samtölin iðulega. Mér skhst að ástæðan fyrir þessum stöðugu bilun- um sé rafgirðing sem er í nágrenni jarðsímans og hefur þessi truflandi áhrif á hann. Mönnum hér um slóðir þykir það undarlegt að síminn skuh vera hafður svona ár eftir ár án þess aö nokkuð sé gert til úrbáta." - Æthð þið að höfða mál á hendur Landssímanum vegna þessa? „Það hefur ekki verið rætt. Það er hins vegar ljóst að gallar í símkerfinu komu í þessu tilfehi í veg fyrir aö við fengjum skhaboð um að eitthvaö væri að. Við erum ekki tryggðir fyrir tjóni af þessu tagi. Tryggingarnar eru ekki fullkomnari en svo að það þarf að drepast meira en fjórðungur þeirra seiða sem eru í stöðinni th að við fáum tjónið bætt. Það eina sem við getum gert er að læra af þessu óhappi og hér eftir verður vaktmaður í stöðinni á nótt- unni. Þaö er augljóst að ekki má treysta tæknibúnaðinum bhnt,“ sagði Björn að lokum. -J.Mar Forseta Islands afhent friðarverðlaun Frú Vigdísi Finnbogadóttur verða í dag klukkan 16 afhent sérstök verð- laun fyrir störf í þágu friðar. Það er Together For Piece Found- ation, stofnun sem aðsetur hefur í New York, sem veitir verðlaunin. Einkunnarorð stofnunarinnar eru: Börnin eru framtíð heimsins. Stofn- unin skipuleggur fyrirlestra og reyn- ir að stuðla að friði í þróunarlöndun- um. í ár hefur TFPF ákveðið að heiðra þijár konur, sem fremur öðrum hafa þótt stuðla að friði í heiminum nú, en þær eru auk Vigdísar Nancy Re- agan, fyrrverandi forsetafrú Banda- ríkjanna, og og Raisa Gorbatsjova, forsetafrú Sovétríkjanna. Það er Mariapia Fanfani, forstöðu- kona stofnunarinnar, sem kemur hingaö th lands th að afhenda Vig- dísi verðlaunin. Mariapia Fanfani er auk þess að veita Together For Piece Foundation forstöðu einn af varaforsetum al- þjóðasambands Rauða kross félaga og formaður ítalska Rauða krossins. Hún hefur á undanfórnum 40 árum starfað að mannúðarmálum. Meðal annars hefur hún haft yfirumsjón með peningagreiðslum th kristni- boðsstöðva, Rauöa kross félaga og mannúðarstofnana þar sem jafnvirði tuga mhljóna króna hefur veriö veitt th 18 Afríkulanda. Mariapia Fanfani hefur einu sinni áður komið hingað th lands. Það var í ágúst í fyrra og kynnti hún sér í þeirri fór starfsemi íslenska Rauða krossins. -J.Mar Þyrlan lent með stúlkurnar við Borgarspítalann. DV-mynd S Noröurárdalur: Tvær stúlkur slasast í veltu I og Þótítanur Aamundssan, DV, Sauðáitoóld: Fundargerðir geta veriö mis- skemmthegar aflestrar. Einstaka sinnum eru þær bráðskemmthegar eins og t.d. nýleg fundargerð um- hverfis- og ferðamálanefndar á Blönduósi Þar segir m.a.: „Fimdarmenn hittust á plani K.H. í úrhehisrigningu, ætlunin var að hefja skoðun garða. Nefnd- armönnum þótti miður að ekki var orðiö við þeirri ósk að auglýst yrði eftir ábendingum um fahega garða. Þaö er tímafrekt að ganga fyrir hvers manns dyr og fá leyfi öl að skoða garða, og betur sjá augu en auga. Vegna mikils vatnsveðurs var ógerlegt að fara út úr bfi, var því dólað um staðinn og nokkrir garðar teknir th frekari athugunar. Fram- haldsfundur ákveðinn þann 22. verið fengið th skoðunar hjá nokkrum garðeigendum.“ Og í lok fundargerðarinnar segir: „Nefndin er sammála um það, aö þessi skoðun garöa hefði þurft aö gerast a.m.k. mánuði fyrr. Fkki hefði sakað að nefhdin hefði fengiö erindisbréf svo það lægi betur fyrir hvert starfssvið hennar væri.“ Tvær stúlkur slösuðust þegar bhl þeirra fór út af veginum og valt við Dýrastaöi í Norðurárdal seinnipart laugardags. Önnur stúlkan hand- leggsbrotnaði og skaddaöist á höfði en hin fékk einhverja höfuðáverka. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á slysstað og flutti hún stúlkumar á slysadehd Borgarspítalans. Bílhnn er mikið skemmdur eftir veltuna. -hlh Sigurður Þorsteinsson, formaður Skjaldar: „Nauðsynlegt að koma á fiskmörkuðum um allt land“ Athugasemd vegna helgarviðtals í viðtah við Guðjón B. Ólafsson, forstjóra SÍS, í helgarblaði DV mis-. rituðust tvö atriði. í fyrsta lagi þar sem Guöjón var spurður um verslun- ardehdina en þar breyttist nýtt í mitt. Svarið á að vera þannig: Nei, hún er vandamál en ekki nýtt vandamál... Á öðmm staö segir að verðbólgustig sé 4-6 stigum hærra en hjá öðrum þjóðum. Þar átti að standa 4-6 sinn- um hærra en hjá öðrum þjóðum. -ELA Reynir Traustasom, DV, Flateyri: „Það er áhyggjuefni hve misjöfn kjör sjómenn á íslandi búa við,“ seg- ir Sigurður Þorsteinsson, formaður verkalýðs- og sjómannafélagsins Skjaldar á Flateyri, í samtah við DV. „Það er nauðsynlegt að koma á fiskmörkuðum svo menn sitji við sama borð á öhu landinu. Ég er full- viss um að markaðimir yrðu th bóta fyrir aha aðha. Það myndi m.a. felast í bættri meðferð hráefnisins og sann- gjamara verði th útgeröar. Reynslan mun geta aukið stöðugleika í rekstri með því að skammta sér hráefni. Vanda minni og einangraðra staða verður að leysa með einhvers konar fjarskiptamarkaði eða meðalverði á mörkuðum hverju sinni. Við þurfum að losna við þá sphl- ingu sem hefur skapast í kringum ferskfiskútflutning. Það væri hægt að gera með því að láta erlendu aðh- Sigurður Þorsteinsson telur að þaö þurfi að losna við spillinguna í fersk- fiskútflutningnum. Á myndlnni er Sigurður viö smábátahöfnina á Flat- eyri ásamt dóttur sinni, Berglindi. DV-mynd Reynir ana koma hingað og bjóða í fiskinn hér á landi,“ sagði Siguður. orufyrirsagnir áfréttirgetur útkomanafog thorðiðspaugi- legþótílefni fréttaiinnarsé kannskiallt annaðen spaugilegt Þannigvarum litla frétt í Morgunblaðinu á föstu- dag. Þar var verið að {jalia um rann- sókn á voveiflegu mannsláti og sagt frá því að fjórar manneskj ur hefðu veriö yfirheyrðar í tengslum viö það. MannesKjumar voru látnar lausai- eftir aö kruihing á likinu haíði farið fram. í fyrirsögn fréttarinnar stóð aö íjórir hefðu veriö látnir lausir aö lok- inni krufningu. Margir áttu bágt með sig þegar þeirlásu þetta og fóru aö ímynda sérflóra einstakhnga sem fariö höfðu á stjá eftir krufningu og síðan ráíaö kruföir um bæinn. Geðs- leg uppákoma að mæta þessu gengi í niðdimmu húsasundi. Fyrstveriöer aðræðafyrir- sagnirmáekki látahjálíöaað eyöaörfáum oröumáTím- ann.Fyrir- sagnasmiöir Tímanshafe hamförumá forsíöu blaösins. Hafa Tímaraenn ekki beinlinis verið að feta troðnar slóölrí fyrirsagnagerðinm heldur farið þær í heljarstökkum. En hvað um það. Tilefm þessa koms er orð- skrípi sem Sandkomsritari hnaut um í Tímanum á föstudag. Þar er verið aðijaliaum útbreiðslu eyöniveirunn- ar í Thailandi og þann hóp manna sem er sýktur. Segjr svo: „Flestir í þeim hópi ecu ymist heróínneytend- ur, vændiskonur eöa gleðlar.“ Eftir samhenginu að dæma virðist hér veraátt viðsvokallaða „gigoióa“eða karlhórur. Gleðhl, gieðlar, bleðih, bleðlar.. .hmm.. ,ekki galið orð. Það kemur fyrir að heljarstökkin leiða af sérannaðensvima. pláss óskast Núhefurloks veriðafráðiðað eera Korpúlfs- staðiaðlista- miðstóðog verðurþaö næsta stóra verkefhiborg- arinnaráeftir Viðeyjarstofu ogBorgarieik- húsinu. Hafa sjálfsagt margir fagnaö þessari ákvörðun enda beðið hennar lengi. Þeir era iíka einhverjir sem sjálfsagt hafa tekið þessari ákvörðun með blendnum huga. Þessir ófáu eru þá allir þeir er fengtð hafa að geyma alls kyns misjafnlega eitrað dót á Korpúlfsstöðum i gegnum tíðbia. Hefur stór hluti Korpúlfsstaða veriö einsog aUsherjar ruslageymsla þar sem töivuhræ, bflhræ og fleira skemmthegt hefúr „glatt“ augaö. Nu verðurruslinu mtt út og má því bú* ast við stóraukinra eftirspum eftir geymsluplássi innan tíðar. Bíræfni Þaðvarisið- iLstuvikuaö tvrirmenn konm imi í stórmarkað A höfuðborgar- svæðinuog pöntuðukost fyrir300þús- undmahát frá __________________ Eskifiröi.AÖ- spurðir hvert senda ætti kostiira sögðust þeir ætla að koma sjálflr eftír honura en báturinn væri að landa í Hafiiarfirði. Afgreiöslumanninn i stónmrkaönum grunaði að ekki væri aUt með feUdu ogspurðist fyrir um fcrðir bátsins hjá útgerðinni. Komíljósað hann var á veiðum. Var Mennimlr tveir birtuat von bráöar th að sækja kostinn. Þeir vom þá gripnir ogíljós kom aösendiferða- bfll, sem þeir ferðuðust á, var stolinn. Þeir hafa ekki æhaö að borga fyrir eitt eða neitt þessir peyjar. Umsjón: HaukurL. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.