Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Blaðsíða 28
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1989. 28 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SIMI 13010 Lýsingarefnið sem ekki skaðar hárið. Strípulitanir. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG SIMI 12725 fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FJÖLSKYLDUDEILD FÓSTURFORELDRAR ÓSKAST Okkur vantar „allavega“ fósturforeldra fyrir „allavega“ börn á öllum aldri. Annars vegar er um að ræða börn sem þurfa að fara í fóstur til frambúðar og alast upp hjá fósturforeldrum. Hins vegar er um að ræða börn sem þurfa á fósturheimili að halda tímabundið en alast að öðru leyti upp hjá kynforeldrum sínum. Þeir sem hafa áhuga á að taka barn/börn í fóstur til frambúðar hafi samband við Helgu Þórólfsdóttur eða Hjördísi Hjartardóttur í síma 25500. Þeir sem hafa áhuga á að taka barn/börn tímabundið hafi samband við Regínu Ástvaldsdóttur í síma 685911. Þess- ir aðilar munu veita upplýsingar, meðal ann- ars um hvað felst í því að taka barn í fóstur og hvað þarf til að gerast fósturforeldrar. SENDINGAR ~Y T"raði, öryggi og góð þjónusta erfor- § i senda þess að geta boðið flutn- A. JL ingaþjónustu sem stendur undir nafni. Daglegt flug milli Vestfjarða og Reykjavík- ur og áætlunarflug innan fjórðungs. Viðkomustaðir eru: Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður og ísafjörður. Hraðsendingar okkar komast alla leið. Fljótt og örugglega. NÝ AFGREIÐSLA Á REYKJA VÍKUR- FIUGVEUI SÍMI62 42 00 Iþróttir Skagastúlkur bikarmeistarar Akurnesingar sigruöu í bikarkeppni kvenna fyrir skemmstu. Skagastúlkur sigruðu stöllur sínar í Þór frá Akureyri með þremur mörkum gegn einu i úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Akranesi. Á myndinni er stúlkurnar af Skaganum að lokinni verðlaunaafhendingu. Efri röð frá vinstri: Benedikt Rúnar Hjálmarsson, Sigursteinn Hákonarson, Magrét Ákadóttir, Marta Birgisdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, Sigurl- ín Jónsdóttir, Halldóra Gylfadóttir, Ragna Lóa Stefánsdóttir, Hulda Baldursdóttir, Anna Lilja Valsdóttir, Steinn Helgason þjálfari, Friðgerður Bjamadóttir, formaður kvennadeildar, og Gunnar Sigurðsson, formað- ur knattspyrnudeildar ÍA. Neðri röð frá vinstri: Magnea Guðlaugsdóttir, Elín Davíðsdóttir, Ásta Benedikts- dóttir, Steindóra Steinsdóttir, Jónína Víglundsdóttir fyrirliði, Vilborg Valgeirsdóttir, íris Dögg Steinsdóttir og Júlía Sigursteinsdóttir. Valsstulkur Islandsmeistarar Valsstúlkur urðu íslandsmeistarar i kvennafloki i fjórða skipti fyrir skömmu. Valsstúlkur töpuðu ekki leik á mótlnu og ekki heldur á mótinu i fyrra. Myndin af stúlkunum var tekin eftir síðasta leik þeirra gegn Þór, sem þær unnu, 5-2. Aftari röð frá vinstri: Margrét Bragadóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Biyndís Valsdóttir, Arneyr Magnúsdóttir, Helga Jónsdóttir, Anna Gísladóttir, Sigrún Ásta Sverrisdóttir og Logi Ólafs- son þjálfar. Neöri röð frá vinstri: Kristín Briem, Magnea Magnúsdóttir, Sigrún Birna Norðfjörð, Ragnheiöur Vikingsdóttir fyrirliði, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Védís Ármannsdóttir, Kristín Arnþórsdóttir. Á myndina vantar Ragnhildi Skúladóttur. íslandsmót öldimga 1 ftjálsum íþróttum: Mörg góð afrek unnin BRNIR AFGREIÐSLA ISAFIRÐI SlMI 94-42 00 AFGREIÐSLA REYKJAVlK SlMI 91-62 42 00 - þátttakendur frá öllum landsfj órðungum íslandsmót öldunga í frjálsiun íþróttum var haldiö fyrir skömmu. Þátttakendur voru 60 frá öllum landsfjórðungum. Mörg góð afrek voru unnin og helstu úrslit urðu þessi: í 35 ára flokki karla sigraði Kristján Gissurarson, KR, í stangarstökki með 4,60 m. Friðrik Þór Oskarson, ÍR, sigraði í þrístökki, stökk 13,76 m. í kvennafloki sigraði Sigurborg Ragnarsdóttir, Ármanni, í 100 m hlaupi á 12,8 sekúndum. í 40 ára flokki kvenna sigraði Anna Magnúsdóttir, HSS, í kringlukasti, kastaði 30,24 m. Trausti Sveins-y bjömsson, UMSK, sigraði í 200 m lúaupi á 25,3 sekúndmn. Sigurbjöm Hjörleifsson, HSH, sigraði í kúlu- varpi, kastaði 13,14 metra. í 50 ára flokki sigraði Jón H. Magn- ússon, ÍR, í sleggjukasti, kastaði 46,80 metra og 55 ára flokki sigraði Val- bjöm Þorláksson, KR, í hástökki, kastaði 1,50 metra, sem er íslands- met. -ÓU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.