Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. 5 Leikskólinn á Akranesi varð tíu ára á dögunum og fögnuðu starfsmenn, börn og foreldrar þessum tímamótum á viðeigandi hátt. Farið var í skrúð- göngu þrátt fyrir vonskuveður - rok og rigningu. „Afmælisbörnin" tóku lag- ið úti í rigningunni en leituðu sér svo skjóls og gæddu sér á gómsætum tertum og gerðu sér glaðan dag í ýmsan hátt. DV-mynd Garðar Fréttir „Þetta er fyrst og fremst mál log- miöbænum. Viö þetta er erfitt að ekki til. Þetta vill líka færast til reglu. Við erum með samstarfs- ráöa,“sagðiDavíðOddssonborgar- eftir árstíöum.Stundumhafaveriö nefttd i gangi - nefnd sem er í nánu stjóri þegar hann var inntur eftir vandamál við Hlemm og svo færist sarastarfiviðlÖgregluna.Égséekki því hvort borgaryfirvöld hygöust þetta niður i bæ og svo framvegis. að það séu nein byggingar- eða gera eitthvað vegna tíðra afbrota í Þaö er því ekki margt sem borgin skipulagsatriði sem borgin getur einstaka borgarhiutum Reykjavik- getur gert. Það þyrfti frekar aö efla sérstaklega gripið inn í. Það er ur. löggæsluna - en hún hefur setið á reynslaallraaimarraaðþettasæk- „Það eru ekki til nein fiff til að hakanum." ir í miöbæina. Því raiöur tengist leysaþessimál.Þaðdreymirmarga -sme það þeim hverfum sem eru næst um einhver fiff - en þau eru bara Snorri Olsen 1 fjármálaráðuneytinu: Umboðsmanni verður svarað fljótlega Snorri Olsen, lögfræðingur í fjár- málaráðuneytinu, segir að ráðuneyt- ið muni svara umboðsmanni Al- þingis eins fljótt og hægt er. Eins og komið hefur fram í DV sendi um- boðsmaður Aiþingis fiármálaráðu- neytinu bréf þar sem hann óskar þess að ráðuneytið skýri sínar hhðar á þeim kvörtunum sem lögmaður Steina hf. sendi tíl umboðsmanns vegna lokunaraðgerða sem Steinar hf. sættu. Lokunaraðgerðimar hjá Steinum hf. voru gerðar vegna innheimtu á meintri söluskattsskuld fyrirtækis- ins. Snorri Olsen sagði að miklar annir væm hjá ráðuneytinu og því ekki víst hvenær hægt verður að svara umboðsmanni Alþingis þar sem und- irbúningsvinna vegna virðisauka- skatts er komin á fullt skrið. -sme MosfeUsbær: Borgarafundur um sorpið Ákveðið hefur verið að efna til almenns borgarafundar í Mos- fehsbæ vegna fyrirhugaðrar sorpurðunar á Kjalamesi. Verð- ur fundurinn haldinn í Hlégarði í kvöld og hefst klukkan 20.30. „Það er bæjarstjórn sem boðar til fundarins og kvaðst hún ætla að auglýsa hann,“ sagði Ævar Sigdórsson, einn íbúanna í Mos- fellsbæ. „Það hefur hins vegar ekkert sést né heyrst til þeirrar auglýsingar svo við bárum úr dreifibréf í hvert hús til að láta fólk vita um fundinn. Við sem erum á móti segjum að sorpurö- un í Álfsnesi sé algjör tíma- skekkja. Það tíðkaðist að 'sorp væri urðað fyrir 20 árum, en ekki lengur." -JSS IX í sinu Lmbo og Uvt áans s^- sím a® sem Kennum einníg: Samkvæmisdansa Rock’n’Roll Gömlu dansana Barnadansa Diskó Jass Fönkdansa Innrítun frá kl. 13-19 í símum 656522 og 31360 Dansskóli Auðar Haralds er aðili að FÍD, Dt og ICBD. DANSS A UÐAR H A R A L DS : :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.