Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. 7 dv_______________________________________________________________________________________Viðskipti Senn líöur aö veitingu sérleyfa í innanlandsflugi: Rætt um að herða eftirlit með þeim sem hafa einokun Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra segir að innan sam- gönguráðuneytisins sé rætt um þaö í mikilli alvöru að koma á virku neyt- endaeftirliti með þeim flugfélögum sem hafa algert sérleyfi á einstökum leiðum í innanlandsflugi. Hann segir ennfremur að líka hafi komið til tals að opna fyrir samkeppni á einstökum leiðum sem nú er algert sérleyfi á, þó ekki sé það líklegur kostur í stöð- unni að hans mati. Öfl sérleyfi eru nú laus en Steingrímur stefnir að því að úthluta flugfélögunum sérleyfi fyrir byrjun nóvember. Sérleyfin taka gildi frá og með áramótum. „Það hefur verið gagnrýnt að sér- leyfum í innanlandsfluginu sé út- hlutað tfl fimm ára og síðan sé ekk- ert aðhald eða eftirflt með þvi hvem- ig flugfélögin standi sig á viðkomandi Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggð Sparisjóösbækurób. 6-9 Úb.Sp Sparireikningar 3jamán. uppsögn 6,5-11 Úb 6mári. uppsógn 9-12 Vb 12mán.uppsögn 7-11 Úb 18mán. uppsögn 23 Ib Tékkareikningar, alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar 3-9 Úb.Sp Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0.75-2 Vb 6mán. uppsogn Innlánmeosérkjörum 2,25-3,5 Ib 13-16 Bb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7.5-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýskmörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 8-8.5 Vb.Sb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Ab lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24-26 Úb.Ab Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27-29 Sb.Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi■ Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 28-32 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-30 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allir Sterlingspund 15,5-15,75 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8.25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR óverðtr. sept89 30.9 Verðtr. sept. 89 7.4 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala sept. 2584 stig Byggingavísitala sept. 471 stig Byggingavísitala sept. 147,3stig Húsaleiguvisitala 5% hækkaöi 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,181 Einingabréf 2 2,307 Einingabréf 3 2,742 Skammtimabréf 1,435 Lifeyrisbréf 2,102 Gengisbréf 1,862 Kjarabréf 4,167 Markbréf 2,212 Tekjubréf 1,803 Skyndibréf 1,258 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,999 Sjóðsbréf 2 1,565 Sjóðsbréf 3 1,409 Sjóösbréf 4 1,182 Vaxtasjóðsbréf 1,4140 HLUTABREF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr. Eimskip 388 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 132 kr. Iðnaðarbankinn 166 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 142 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvorúgeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. - jafnvel opnaö fyrir samkeppni, segir samgönguráöherra flugleið. Þess vegna hafa þessi mál verið rædd innan ráðuneyfisins nú þegar senn líður að því að sérleyfun- um verður úthlutað aftur,“ segir Steingrímur. Að sögn hans er ekkert sem segir að það sé sjálfgefið að núverandi fyr- irkomulag á sérleiðum innanlands verði óbreytt um aldur og ævi og sama flugfélagið verði alltaf með sömu flugleiðina. „Það eru ýmsir ósáttir við að einn aöili hafi algert sérleyfi á einni leið og vflja rýmka um reglunar, tfl dæm- is með því að auka samkeppnina. Á móti koma þau rök manna aö fjöldi Senn líöur að þvi aö Steingrimur J. Sigfússon veiti fiugfélögunum sér- leyfi í innanlandsfluginu. Rætt hefur verið um hert neytendaeftirlit með sérleyfishöfum, svo og að opna fyrir samkeppni á einstaka flugleiöum. flugfarþega sé ekki það mikill í inn- anlandsflugi að flugleiðirnar séu vart til skiptanna. Á það er einnig bent að litlu svæðisfélögin úti á landi verði í framtíðinni með aukið sam- starf við viðkomandi sérleyfishafa og líst mér mjög vel á þann kost.“ Miklar umræður urðu í fyrra um innanlandsflugjö þegar flugmenn Flugleiða beittu hægagangi í óþökk farþega og Flugleiða sjálfra. Ákur- eyringar og ísfirðingar heimtuðu þá að einokun Flugleiða á þessum flug- leiðum yrði rofin. Raunar hefur það verið krafa Akureyringa um langt skeið að flogið sé frá Akureyri í áætl- un klukkan átta að morgni en ekki beðið eftir morgunvél Flugleiða frá Reykjavík sem leggur síðan af stað frá Akureyri um klukkan 9.20. „Þróunin erlendis hefur verið sú aö slaka á einokun á innanlandsleið- um tfl að auka þjónustuna. En ég bendi jafnframt á að þar er markað- urinn stærri. Eins höfum við ekki verið eins haröir í leigufluginu og útlendingar. Víða erlendis eru sér- leyfishafar varöir fyrir leiguflugi á áætlunarleiðum en svo er ekki hér- lendis," segir Steingrímur. -JGH Reykvísk endurtrygging: Tryggingamið- stöðin keypt út Gísli Lárusson, forstjóri Reyk- - vískrar endurtryggingar hf., og fleiri forráðamenn fyrirtækisins hafa keypt 51 prósent hlut Tryggingamið- stöðvarinnar í Reykvískri endur- tryggingu. Skrifað var undir kaup- samninginn í hádeginu í dag. „Það varð að samkomulagi að við keyptum hlut Tryggingamiðstöðvar- innar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi. Þróunin erlendis hefur verið sú sama og hérlendis að trygg- ingafélög eru sameinuð og þar er komin reynsla á þessa hluti. Hún er sú aö menn telja betri grundvöll fyr- ir lítið, sérhæft og persónulegt trygg- ingafélag aö keppa við þau stærri sem hafa sameinast,“ segir Gísli Lár- usson, forstjóri Reykvískrar endur- tryggingar. Að sögn Gísla keypti Trygginga- miðstöðin 51 prósent í Reykvískum endurtryggingum fyrir um þremur árum með það í huga að kanna sam- einingu fyrirtækjanna að þremur árum liðnum. „Það var gert samkomulag um að hta nánar á hlutina eftir þrjú ár. Nú er sá tími liðinn. Tryggingamiðstöðin vfll sameina en við ekki. Enda teljum við góðan starfsgrundvöll fyrir htið og persónulegt tryggingafélag eins og Reykvíska endurtryggingu hf. eft- ir að tryggingafélög sameinuðust á tryggingamarkaðnum síðasthðinn vetur.“ Helstu eigendur Reykvískrar end- urtryggingar hf. eru Gísh Lárusson, lyfjafyrirtækiö Pharmaco og fyrir- tækiö Bjöm Ólafsson sem er dóttur- fyrirtæki Verksmiðjunnar Vífilfells. -JGH Óvenjuleg auglýsing Búnaöarbanka: Augíýsir helstu hagtölur sínar Búnaðarbanki Islands hefur verið með óvenjulega auglýsingu í dag- blöðunum að undanfömu þar sem bankinn auglýsir tölur úr reikning- um sínum eftir fyrstu sjö mánuði Auglýsing Búnaðarbankans þar sem tölur úr rekstri bankans fyrstu sjö mánuði ársins eru auglýstar. þessa árs. Að vísu vantar tölur um hagnað og eiginflárstöðu þessa fyrstu sjö mánuði ársins. En engu að síður er það nýjung hérlendis að fyrirtæki auglýsi staðreyndir úr rekstri með þessum hætti. Erlendis nota bankar og önnur fyrirtæki hins vegar oft tölur úr reikningum sínum í auglýs- ingar. „Við höfum alltaf auglýst svohtið öðmvisi en aðrir. Við höfum meira notast við óbeinar auglýsingar," seg- ir Stefán Hilamrsson, bankastjóri Búnaðarbankans. . Að sögn Stefáns var gerð könnun á meðal þrjú þúsund viðskiptavina bankans í fyrra um þaö hvað þeim þætti um auglýsingar bankans. Yfir 80 prósent svarenda töldu þær góðar eða mjög góðar og yfir 95 prósent höfðu tekið eftir auglýsingunum. Viðkomandi sjónvarpsauglýsingar gengu flestar út á náttúm- og at- vinnulífsmyndir og síðan var nafni Búnaðarbankans skotið inn í auglýs- inguna. Að sögn Stefáns Hilmarssonar bankastjóra er Búnaðarbankinn ekki með neina auglýsingastofu á sínum snærum heldur em allar aug- lýsingarnar samdar innan bankans. -JGH n ■* iii ■■ H| j H thV 11 !iiSi; M B >. ;■ V ■; v> 1! . ■. i u Reykvísk endurtrygging hf. 51 prósent hluti Tryggingamiðstöðvarinnar hefur verið keyptur út. UTSALA SVEFNSOFAR- RÚMTEPPI 15% AFSLATTUR Eínnig nokkur hjónarúm, skrifborð í unglingaherbergið og fl. RÚMIÐ H/F Grensásvegí 12, sími 678840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.