Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989. Utlönd Lögregla í Bogota leitar að sprengju í bíl fyrir framan bandaríska sendiráðið hefur verið hert í kjölfar árásarinnar á það í fyrradag. í gær. Öryggisvarsla við sendiráðið Símamynd Reuter Bush óhræddur George Bush Bandaríkjaforseti kvaðst á fundi með fréttamönnum í gær ekki vera hræddur við morð- sveitir kólumbískra eiturlyíjabar- óna. Sagði forsetinn engar sannanir vera fyrir því að slíkar sveitir væru komnar til Bandaríkjanna þó svo að orðrómur um það væri á kreiki. Bandarískir embættismenn hafa gefið í skyn að verið geti að eitur- lyfjabarónar í Kólumbíu reyni að hefna sín á háttsettum bandarískum embættismönnum vegna hertra að- gerða í Bandaríkjunum gegn eitur- lyfjasölum. Vamarmálaráöherra Bandaríkj- anna, Dick Cheney, sagði í gær aö Bandaríkjamenn myndu nota her- menn, flugvélar og skip meira en áður til að stemma stigu við eitur- lyfjaflutningi frá Suður-Ameríku til Bandaríkjanna. Cheney gat þess þó að ekki yrði um hemaðarlega íhlut- un að ræða af hálfu 'Bandaríkja- manna í Kóliunbíu. Kólumbískur dómari gaf í gær út handtökuskipun á hendur Yair Klein, yfirmanni ísraelsks fyrirtækis sem sérhæfir sig í öryggismálum. Hefur fyrirtækið verið sakað um þjálfun á morðsveitum fyrir kólumb- íska eiturlyfjabaróna. Kólumbíska fréttastofan Colprensa greindi frá þessu í gær en talsmaður dómsmála- ráöuneytisins gat ekki staðfest frétt- ina Klein, sem nú er í ísrael, hefur við- urkennt að hafa þjálfað bændur í Kólumbíu en neitar öllu sambandi við eiturlyfiabaróna eða leigumorð- ingja þeirra. Síðdegis í gær sprungu tvær sprengjur í Bogota í Kólumbíu. Ollu þær miklum skemmdum í verslunar- hverfi og á opinberri skrifstofubygg- ingu. Sjónarvottar segja að fiórir óbreyttir borgarar hafi slasast við sprengjutilræðið í verslunarhverf- inu, þar á meðal fiögurra ára gömul telpa. Talsmaður lögreglunnar vildi í morgun aðeins staðfesta að um skemmdir heföi verið að ræða. Alls hafa níu sprengjur sprungið í Bogota síðan á fóstudaginn og hefur flestum árásunum verið beint að bönkum. Reuter Aoun heimt- ar skriflega tryggingu Sendimaður Arababandalagsins mun í dag eiga viðræður við Aoun herforingja, leiðtoga kristinna í Lí- banon. Heimildarmenn segja að Aoun hafi krafist þess að honum verði afhent skrifleg trygging fyrir því að her Sýrlendinga fari frá Líban- on áður en hann taki afstöðu til frið- aráætlunar bandalagsins. Sendimaðurinn átti í gær viðræður við kristna og múhameðstrúarmenn og kynnti þeim friðaráætlunina sem hvetur til vopnahlés og að hafnbanni verði aflétt. Vonast Arababandalagið tíl að vopnahlé verði komið á 22. nóvember sem er þjóðhátíðardagur Líbana. í gær biðu átta manns bana í Beir- út er íbúðablokk hrundi í skotbar- daga. Faðir með fiögur ung böm var meðal fómarlambanna. Reuter Syrgjandi ættingjar þeirra er grófust undir íbúðablokk í Beirút í gær. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hringbraut 111,2. hæð t.v., þingl. eig. Jóhannes Reynisson og Kristín Birg- isd., fimmtud. 21. september '89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hringbraut 119, hluti, þingl. eig. Steintak hf., fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 119, verslunareining, þingl. eig. Steintak hf., fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 13, kjallari, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Ami Grétar Finnsson hrl. Hverafold 42, hluti, þingl. eig. Konráð Ingi Jónsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík._____ Hverafold 49, hluti, þingl. eig. Krist- inn Guðjónsson, fimmtud. 21. sept> ember ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 50, hluti, þingl. eig. Þór- hildur Jónsdóttir og Victor Jacobsen, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Hverfisgata 67, hluti, þingl. eig. Jón Einarsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kóngsbakki 4, íb. 01-01, þingl. eig. Tryggvi Tryggvason, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Verslunarbanki íslands hf. Kringlan 41, þingl. eig. Bakhús hf., fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Krummahólar 2, 4. hæð C, þingl. eig. Maja Jill Einarsdóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Lnndsbanka íslands. Langagerði 52, tabnn eig. Magnús Þórðarson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. Ebas Sveinsson, fimmtud. 21. sept- ember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 182, hluti, þmgl. eig. Asdís Snorradóttir, fimmtud. 21. sept- ember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Langholtsvegur 196, kjallari, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Laugarásvegur 24, þingl. eig. Þrepið, líknarfélag, fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Laugateigur 7, 1. hæð, þingl. eig. Kristján Svansson, fimmtud. 21. sept> ember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 28B, þingl. eig. Húsfélag- ið Laugavegur 28B hf., fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 38B, þingL eig. Gmrnar Þorsteinsson og Mjöll Helgadóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 49,3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., fimmtud. 21. september ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ljósheimar 9, kjallari, þingl. eig. Birg- ir Georgsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Lundahólar 5, þingl. eig. Gunnar Snorrason, fimmtud. 21. september ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðanch er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lynghagi 8, rishæð, þingl. eig. Magnea Sigurðardóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofhun ríkisins. Mávahlíð 14, kjallari, þingl. eig. Guð- ríður Ragnarsdóttir, fimmtud. 21. sept> ember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Sveinbjöm Sveinbjömsson hdl. Melsel 12, þingl. eig. Hinrik Greips- son, fimmtud. 21. september ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands og Veðdeild Lands- banka íslands. Mýrarás 2, þingl. eig. Jón Bjarg- mundsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Möðrufell 3, íb. 02-03, þingl. eig. Aðal- heiður Fransdóttir, fimmtud. 21. sept- ember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Möðrufell 5, 4. hæð t.h., þingl. eig. Þröstur Eyjólísson, fimmtud. 21. sept- ember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nesvegur 66,1. hæð vinstri, þmgl. eig. Jakob Kristinsson, fimmtud. 21. sept> ember ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Njálsgata 33B„ þingl. eig. Hjálmar J. Fomason, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka fslands. Njörvasund 23, kjallari, þingl. eig. Guðmundur Bjömsson og Sigríður Sveinsd., fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Næfurás 13, hluti, þingl. eig. Óskar Theodórsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 44, efii hæð og kj., þingl. eig. Sveinn Þorvaldsson og Helga Magnúsdóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lög- sýslan hf. og Ævar Guðmundsson hdl. Nönnugata 16, ris suðurálmu, þingl. eig. Sverrir Amason, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Rauðalækur 22, kjallari, talinn eig. Einar Nikulásson, fimmtud. 21. sept- ember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 34, kjallari t.h., þingl. eig. Fanney Þorsteinsdóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Ránargata 4, 4. hæð, þingl. eig. Helgi Jónsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Trygg- ingastofhun ríkisins. Rofabær 29, 2. hæð f.m., talinn eig. Guðmann Reynir Hilmarsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Skipasund 60, kjallari, þingl. eig. Óskar Sigvaldason og Linda Leifs- dóttir, fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.00. Uppboðsbejðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skólavörðustígur 38, hluti, talinn eig. Eggert Ólafur Jóhannsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skúlagata 58, 1. hæð t.v., þingl. eig. Flosi Skaftason, fimmtud. 21. septemb- er ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Smyrilshólar 4, 2. hæð D, þingl. eig. Hilmar Valgarðsson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústafsson hrl. Snorrabraut 40, 2. hæð t.h., þingl. eig. Anna Olsen, fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Val- geir Pálsson hdl. Sólvallagata 63, þingl. eig. Kári Þóris- son, fimíntud. 21. september ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Elvar G. Þórðarson, fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Teigagerði 13, þingl. eig. Birgir Bjamason og Guðbjörg Sigmundsd., fimmtud. 21. september ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Rofabær 29, 1. hæð f.m., þingl. eig. Karl Axel Einarsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 21. september ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfhfell 27, hluti, þingl. eig. Guð- brandur Ingólfsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 21. september ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Yalgeir Pálsson hdl., Verslunarbanki íslands hf., Jón Þóroddsson hdl., Indriði Þor- kelsson hdl. og tollstjórinn í Reykja- vík. Vestúrás 39, hluti, tald. eig. Einar A. Pétursson og Kolbrún Tbomas, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 21. september ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVlK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.