Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Síða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11 i>v
■ Tilsölu Búslóð til sölu. Dökkt eikarborðstofu- sett í antikstíl, mjög fallegt, 50 þús., nýlegt Sanyo videotæki 30 þús., afr- uglari 10 þús., tæplega 2ja ára Gram kæliskápur, 2851, 30 þús., Gram frysti- skáþur, 146 1, 25 þús., tveir antikskáp- ar 10 þús. stk., húsgögn í barnaherb., skápur, skrifborð (hvítt), furuhillur, stóll og lítil kommóða, allt á 30 þús., stereogræjur 15 þús., 2 hjól 5 og 10 þús., þrekhjól 5 þús., æfingalóð 5 þús., fiskabúr 5 þús., lítið 30 ára sófasett 10 þús. Uppl. í síma 92-46737. Club 8 svefnbekkur með 5 skúffum, verð 10.000, Blaupunkt segulband, týpa C 110, verð 4.000, Bang & Olufsen plötu- spilari, Biogram 1902, verð 9.000, kringlótt sófaborð, verð 2.500, 30 stk. flutningakassar, 100 kr. stk., Elec- trolux ísskápur, stærð 55x105, verð 12.000. Á sarna stað óskast ísskápur í stærðinni 53x144 eða 53x110. Uppl. í síma 76991 e.kl. 18. Argonsuðuvél, rafstöð, þráölaus sími. Deka Mig 205 lítil argonsuðuvél, Mase 500 w rafstöð, er með 220, 24 og 12 v úrtaki og þráðlaus sími. Uppl. í síma 672847 e.kl. 18. Mikiö úrval af notuöum skrifstofu- húsgögnum: skrifhorð, fundarborð, tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu- stólar, kúnnastólar, skilrúm, leður- hægindastólar, skjalaskápar, tölvur o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50B, sími 626062. Ath. tökum í umboðssölu eða kaupum vel með farna hluti. 16" BMX hjól, 20" Kalkhoff hjól, stækk- anlegt barnarimlarúm, furubarnarúm, 165 cm á lengd, barnastóll með borði (getur verið róla), baðborð, mjög vel með farið, AEG grillofn m/snúnings- teini, hvítt Ifö salerni með setu og Cyprus tré, 2,5 m. Uppl. i síma 641450. Ýmislegt. Góður bíll, Ford Fairmont ’78, til sölu, þarfnast smálagfæringar, einnig Sako riffill 22-250 með Schmitt og Bender, 12x42 sjónauka, máva- stellsbollar með undirskál og diski, 2500 kr. parið, og stór, amerísk popp- vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6889. 3ja sæta sófi, hægindastoll m/skemli, tvær eins manns svampdýnur, svefn- stóll og lítill furuskápur til sölu. Uppl. í síma 30052. Úrval af heilsuvörum, vítamín- um og fæðubótaefhum t.d. rautt eðal- ginseng, Minalka og Bertelsensvítam- ín. Sérfræðiráðgjöf um næringu og vítamín þriðjud. og fimmtud. kl. 15-18. Kommarkaðurinn, Skólavörðustíg 21a. Búslóð til sölu. Hjónarúm, eldhúsborð, stólar, skrifborð, gítarmagnari, ýmis. búsáhöld, nýr stálvaskur m. blöndun- artækjum, 2 barnareiðhjól. S. 680314.
4 góð dekk undan Fox-jeppa, Bridge- stone FR 78:15 og rafhlöðutaska ásamt spennubreyti og hleðslutæki fyrir Philips AP farsíma. S. 74548 e.kl. 17. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Allt ekta! Ekkert gervi! Engin hárkrem! Sársaukalaus hárr., vítamíngreining. orkumæling, megrun, vöðvabólgu- meðf. m/leisi, rafnuddi, akupunktur. Heilsuval. Laugav. 92. s. 11275.626275. Brother AX -15 rafmagnsritvél,Bjerton B20, klassískur gítar m/tösku og tveir Epicure 90 W hátalarar til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í síma 30828 e.kl. 20. Linda.
2 farseðlar til Luxembourg 4. okt., til dölu, verð kr. 7 þús. á miða. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6908. Billjardborð. Til sölu 6 feta billjard- borð, 6 kjuðar, snókerkúlur og amer- ískar kúlur, verð 30 þús. staðgr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6880. Innréttingar hf., Siðumúla 32, opna nýj- an sýningarsal með eldhús-, bað- og fataskápum. Gott verð. Fataskápar frá kr. 27 þús. Sími 678118.
Þjónustuauglýsingar
LOFTNETOG KAPALKERFI
Nýlagnir og viðgerðir.
Fullkomin mælitæki.
Eina sérhæfða fyrirtækið
á íslandi í loftnets- og kapalkerfum.
a BOSCH
p Kapaltækni hf.
*----- ■■■!»—
Armúla 4, sími 680816.
Gröfuþjónusta
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227.
Sigurður ingólfsson
siml 40579,
bíls. 985-28345.
Grafa mcð opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
-K-K-K
^TEINSTEYPUSÖGUíf
KJARNABORUIM
/ÆS A traktorsgröfur
\\ V $] LOFTPRESSUR
HÁÞRÝSTIÞV0TTUR
Jf. Aihliða véla- og tækjaleiga
w * Flísasögun og borun
'T‘ UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM:
46899 - 46980
Heimasími 46292.
Bortækni sfNýbýlavegi 22, Kóp.
^ OPIÐ ALLA DAGA HSHI
E —***— V/SA
*
*
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niöurföll.
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Sími 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
^ FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
ve*- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
^SSvERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐUR
Verkpallari
Bildshöfða 8,
við Blfreiðaeftlrlltið
sfmi 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökum að okkur stærri
og smærri verk.
Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Símar 985-25586
og 91-20812.
Grafa með opnanlegri framskóflu,
skotbómu og framdrifi.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
Eldshöfða 14,110 Reykjavík.
H Símar 672230 og 671110.
F Heima 73747.
Fax 672272. - Bílas. 985-23565.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
JCB grafa
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggunro.fi.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Sími 626645
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
CQtoofi starfsstöð,
001Stórhöfða 9
c7AC-in skrifstofa - verslun
b/4blU Bí|dshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrir þá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
Hæggeng vél, ryk í
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag
manni en þrefalt
ódýrara.
UTLEIGUSTAÐIR:
BB-byggingavörur, Rvk., s. 33331.
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran., s. 93-12165.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Kaupf. Vestm., s. 98-11151.
Pallar hf., Kóp., s. 42322.
Bykó, Hafnarf., s. 54411.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Pensillinn, ísaf., s. 94-3221.
Borg hf., Húsav., 96-41406.
G. Á. Böövarss., Self., s. 98-21335.
A&þ
BYGGINGAVÖRUR
SÍMI 651550.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háprýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
simi 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.