Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1989, Síða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989.
>
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Corolla DX ’86 til sölu. 3ja dyra,
gullfallegur bíll, ekinn aðeins 35 þús.
km. Uppl. í síma 12873 í Sörlaskjóli
66. Böðvar.
Toyota Cressida disil '85 til sölu, ekinn
150 þús., selst fyrir fasteignatryggt
skuldabréf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6914.
Toyota Terc. '86 til sölu. Skipti mögu-
leg á ódýrari, helst á Volvo og einung-
is á góðum bíl. Uppl. í síma 54036 e.kl.
19.
Af sérstökum ástæðum er til sölu gull-
fallegur Skódi ’87, ekinn 8600 km.
Uppl. í síma 78309 e.kl. 17.
Audi 100 cc ’83 til sölu. mjög góður
og fallegur bíll. ekinn 90 þús. km.
Uppl. í síma 24297 eftir kl. 19.
BMW 318i ’85 til sölu. ekinn 61 þús..
verð 710 þús.. skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 20235 e.kl. 13.
Chevrolet Monza ’86 til sölu. skipti á
ódvrari möguleg. Uppl. í síma 641947
e.kl. 20.
Escort 1,3 LX ’84 til sölu. ekinn 68
þús. km. góður bíll. skipti á ódýrari
athugandi. Uppl. í síma 651801.
Ford Escort 1300 '86 til sölu. Rauður.
lítið keyrður. Verð 420 þús. Uppl. í
síma 45260.
GMC '74, að hálfu innréttaður, í topp-
standi, til sölu. Uppl. í síma 45783 e.kl.
17.
Lada Samara '87, ekinn 62.000. til sölu.
til greina kemur að taka íjórhjól eða
crosshjól upp í. Uppl. í síma 985-25735.
Land Rover, lengri gerð, ’62, til sölu.
bensínvél, Verð tilboð. Uppl. í síma
667653.
Mazda 323 '82 til sölu, 3 dyra. Bein
sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-666488 e.kl. 19.
Mazda 929 ’81 til sölu, upptekin vél.
góður bíll. Verð 180-200 þús. Uppl. í
síma 98-22607.
MMC Pajero '83 disil til sölu, góður
bíll í góðu standi. Uppl. í síma 685687
e.kl. 18.
Pickup dísil 4x4. Til sölu Isuzu KB
pickup ’84 dísil með mæli, 4WD. Uppl.
í síma 674437 á skrifsttíma.
Saab 99 '74 til sölu, sjálfsk., skoð. til
júlí ’90, verðhugmynd ca 30 þús. Uppl.
í síma 678702 e.kl. 20.30.
Tilboð óskast i Cortinu ’68, bíll í ágætu
standi. Uppl. í síma 96-71908 í dag og
næstu daga.
Toyota Coroila XL, 5 dyra, árg. '88, til
sölu, grár,.ekinn 25 þús., skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 42829 e.kl. 18.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
okkur bíla á staðinn. Bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 622177.
Árg. '84, mjög ódýrt. Lada Lux, ekin
80 þús. Uppl. í síma 688688 á daginn
og 83294 á kvöldin.
Honda Quintet ’81 til sölu og Mazda
323,2 sæta, station. Uppl. í síma 45982.
Lada 1200 til sölu, árg. ’86. Uppl. í síma
25658. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Mazda 626 '80 til sölu, selst á 75 þús.
Uppl. í síma 98-33708.
Mazda pickup '79, vél góð, boddí lé-
legt, selst á 50 þús. Uppl. í síma 27644.
Toyota Corolla LB '88 til sölu eða skipti
á 4WD bíl. Uppl. í síma 96-71318.
VW Golf ’86 til sölu, skipti möguleg.
Uppl. í síma 672553 e.kl. 18.
■ Húsnæói í boöi
2ja herb. íbúð til leigu i vesturbænum
frá nk. mánmótum. Þeir sem áhuga
hafa vinsaml. leggi nöfn sín ásamt
heimilisf. og síma inn á afgr. blaðsins
fyrir 25/9 nk., merkt „Vesturbær6892‘.
3 herb. ibúð með húsgögnum i Hóla-
hverfi, Breiðholti til leigu í a.m.k. 1
ár, frá 1. nóv. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Uppl. í síma 71391 e.kl. 17.
Rúmgóður 53 fm bilskúr i Garðabæ til
leigu strax. Hentugt f. geymslu eða
lager. Verð 30 þús. á mán. Ahugasam-
ir hafi samb. við DV í s. 27022. H-6883.
Til leigu 3ja herb. íbúð í neðra Breið-
holti í átta mán., fyrirframgreiðsla,
aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 30438.
Til leigu góð 2 herb. íbúð i Bústaða-
hverfi frá 15. okt. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „LM 6898“,
fyrir 22. sept.
Tveggja til þriggja herb. ibúð til leigu
í Hraunbæ frá 1. nóv. Leiga 30 þús. á
mán„ 6 mán. fyrirfram. Tilboð sendist
DV, merkt „6884”, fyrir 10. okt.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi, snyrtingu, setustofii og þvotta-
vél. Uppl. í síma 84382.
Herbergi til leigu. Herbergi til leigu
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma
678968 milli kl. 18 og 19.
Hef herbergi til leigu. Hringið í síma
31438 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Til leigu 2 herb. íbúð í nýrri blokk í
Kópavogi. Leigist til 2 ára eða skem-
ur. Uppl. í síma 91-46189 og 657325.
Tvö herbergi til leigu, með aðgangi að
ányrtingu, eldhúsi, þvottavél, ísskáp
og öllu. Uppl. í síma 91-45783.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæöi óskast
3ja-4ra herb. íbúð óskast. 4 manna fjöl-
skvldu bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð
frá 1. okt. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
95-35940 e.kl 18 virka daga.
Móðir meö eitt barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá 1. jan. ’90. Aigjör reglu-
semi. Húshjálp á staðnum kemur til
greina. Tilboð sendist DV, merkt
„Námsmaður 6896” fyrir 28. sept.
Ungt barnlaust og reglusamt par óskar
eftir að taka á leigu snyrtilega 2ja
herb. íbúð í ár eða lengur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppi. í síma 624312.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Herbergi óskast, algjör reglusemi, verð
kr. 9.000. Visamlegast hafið samband
við auglvsingaþjónustu DV í síma
27022. H-6905.
Stúlka um tvítugt óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 641358
eftir kl. 17.
Tveggja herb. ibúð óskast fyrir skilvísa
og áreiðanlega eldri konu, helst í vest-
ur- eða austurbænum. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 53876.
Ungt reglusamt par oskar eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu. Öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppí. í síma 91-54734
eða 52486 á kvöldin.
Óska ettir einbýli, raðhúsi eða 5 herb.
íbúð tih leigu. Helst í Grafarvogi, en
annað kemur til greina. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 672977 e.kl. 19.
Óska eftir herbergi eða einstaklings-
íbúð til leigu, greiðslugeta 10.000 á
mán., 8-10 mán. fyrirfram. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 91-52434.
2-3ja herb. íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma
91-25814 og 10312 eftir kl. 21, Kolla.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsn. til leigu: Vesturgata 52,
90 fm verslunarhæð plús 60 fin kjall-
ari. Rangársel 4-6, 2x150 fm verslun-
arhúsn. Suðurlandsbraut, skrifstofu-
húsn., 671 fm, á 2. hæð, 421 fm á 4.
hæð og jarðhæð, 360 fm bakhús.
Smiðjuvegur, verslunarhúsn., 1400 fm,
hægt að skipta. Vagnhöfði, 2. hæð,
306400 fm skrifstofuhúsn. Glæsilegt
300-400 fm skrifstofuhúsn. í vesturbæ,
fullinnréttað, með húsgögnum. Uppl.
í s. 12729 milli kl. 14 og 16 og á kvöldin.
Erum tvö ung og reglusöm, það sem
við leitum af er atvinnuhúsnæði sem
við getum jafnframt búið í. Stærð
60-100 ferm. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 91-25814 og 10312 eft-
ir kl. 21, Kolbrún.
Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm.
Húsnæði fyrir: heildsölur. bílavið-
gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá-
iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá
100-1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin.
Verslunarhúsnæði, ca 50 m2 með góð-
um gluggum óskast við Laugaveginn
eða í miðbænum. Uppl. í síma 14272 á
kvöldin.
20 til 30fm bilskúr óskast til leigu, eða
annað sambærilegt húsnæði. Uppl. í
síma 652299 í Hafnarfirði.
■ Atvirma í boði
Hjúkrunarfræðingar. Sjúkra- og dvalar-
heimilið Hombrekka, Ólafsfirði, augl.
eftir hjúkrunarforstjóra. Uppl. um
starfið og starfskjör (húsnæði og fríð-
indi) veita forstöðumaður í s. 96-62480
og formaður stjómar í 96-62151.
Barnaheimili - miðbær. Fóstra og
áhugasamur aðstoðarmaður óskast á
skemmtilegt barnaheimili í miðbæn-
um. Vinnutími frá kl. 13-17. Uppl. í
sfihum 14470 og 681362.
Starfsfólk óskast til framreiðslustarfa i
sal, vaktavinna. Uppl. í síma 11440
Hótel Borg.
Verkamenn óskast strax í blokkarbygg-
ingu í Grafarvogi. Mikil vinna. Uppl.
í síma 656221 og 985-22221.
Óska eftir skólanema til að þrifa ibúð
tvisvar í mánuði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6910.
Óskum að ráða verkamenn í slipp-
vinnu. Uppl. í síma 91-50393 og 50817.
Skipasmíðastöðin Dröfn hf.
Bæjarins bestu samlokur óskar eftir
hressum starfskrafti strax. Vakta-
vinna. Yngri en 18 ára koma ekki til
greina. Uppl. gefur Addí á staðnum
kl. 17-20._________■ __________
Manneskja óskast til að sjá um vikuleg
húsþrif í heimahúsi. íbúðarstærð ca
180 m2 í nýju húsi í austurborginni.
Umsóknir sendist DV, merkt „Hús-
hjálp 6887“, fyrir 23. september nk.
Starfsfólk óskast við pökkun og snyrt-
ingu á fiski í litlu fiskvinnslufyrirtæki
sem er í Örfirisey. Heitur matur í há-
degi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6907.
Starfskraftur (18-35 ára) óskast til af-
greiðslustarfa í verslun, vinnutími
mánudaga og fimmtudaga kl. 9-12,
aðra daga frá kl. 13-18. Sími 35397
milli kl. 19 og 21.
Au pair óskast til starfa í Sviss frá 10.
október í 4 mánuði eða lengur. Uppl.
hjá Svölu í síma 9041-5455-1633 milli
kl. 8 og 13.
Bakarar, bakarar. Brauðgerðina Krútt,
Blönduósi vantar bakara til starfa nú
þegar. Uppl. gefur Óskar í síma
95-24500. Brauðgerðin Krútt.
Bakarí. Óskum eftir að ráða aðstoðar-
mann við bakstur aðra hverja helgi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6904.
Hótel - eldhús. Óskum að ráða í eldhús
okkar, í þrif og uppvask (vaktavinna).
Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni frá kl.
1-43 í símum 621934 og 28470.
Kjötafgreiðslumaður óskast. Óskum
eftir að ráða kjötafgreiðslumann í
verslun í Breiðholti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6900.
Kvöld- og helgarvinna í boði fyrir
ábygglega og trausta manneskju. Haf-
ið samSand við auglþj. DV í síma
27022. H-6902.
Kópavogur. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft til almennra verslunarsarfa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6913.
Mann vantar til starfa í smjörlíkisgerð
Akra að Trönuhrauni 7 í Hafnarfirði.
Uppl. ekki veittar í síma. Akra-Vífil-
fell.
Röskur og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á bílaþvottastöð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6891.
Starfsfólk óskast hálfan eða allan
daginn í Lakkrísgerðina Kólus,
Tunguhálsi 5 (Árbæjarhverfi), sími
686188.
Starfskraftur á aldrinum 16-20 óskast í
símavörslu o.fl. frá 9-5. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6890.
Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í
kjörbúð í austurbænum. Uppl. í Kjöt-
höllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími
38844.
Varahlutaverslun óskar eftir manni til
lager- og afgreiðslustarfa nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6897.
Yngstu börnin (1—2ja ára) á dagheimil-
inu Valhöll, Suðurgötu 39, bráðvantar
gott fólk til að hugsa um sig. Uppl.
geíúr forstöðumaður í síma 19619.
2-3 iðnverkamenn vantar strax eða
fljótlega. Unnið verður á 2x8 tíma
vöktum. Uppl. í síma 612211.
Maður með matsréttindi við frystingu
sjávarafurða óskast á m/s Stafnes KE
130. Uppl. í síma 92-13450.
Starfsfólk vantar við afgreiðsiu í Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6899.
M Bamagæsla
Stúlka óskast til að fara með 2 ára strák
á róló í 1-2 tíma fyrir hádegi, mán.,
miðv., fös. Þarf að búa nálægt Aspar-
felli. Uppl. í síma 91-673810.
Ég er 15 ára gömul og get tekið að
mér pössun, á kvöldin og um helgar.
Ég hef farið á barnapössunarnám-
skeið hjá Rauða krossi Isl. S, 43875.
Dagmamma á Seltjarnarnesi getur
bætt við börnum eftir hádegi. Hefur
leyfi. Uppl. í síma 91-628263.
Óska eftir manneskju til að sækja 3ja
ára strák á Litla Sel og passa hann
frá 3-6.30 Uppl. í síma 46924 e.kl.19.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekandi, sem á tvo sendibíla,
óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir
bílana. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6903.
Ung stúlka óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu, margt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6888.
Ung stúlka óskar eftir vinnu strax. Ýmsu
vön. Margt kemur til greina. Vinsam-
legast hri'ngið í síma 78904 e.kl. 19 í
kvöld.
Óska eftir vinnu. Hef meirapróf og
vinnuvélaréttindi. Vanur vélum og
bílum, sama hvar er á landinu. Uppl.
í síma 92-46624.
Reglusöm 22 ára stúlka óskar eftir góðri
vinnu. Margt kemur til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 671673.
Óskum eftir ræstingarstarfi, erum vön.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6912.
16 ára strákur óskar eftir verkamanna-
vinnu. Uppl. í síma 71287.
17 ára strák bráðvantar vinnu til ára-
móta. Uppl. í síma 38045.
■ Tapað fundið
Sá sem fékk afhenta silkislæðu,
munstraða með rauðum bekk, merkta
Ungaro, fyrir utan Kringlukrána
föstudagskvöldið 15. sept. vinsamleg-
ast hringi í síma 73577.
Gullarmband af Cartier gullúri tapaðist
á Hótel Borg fimmtudagskvöldið 14.
sept. sl. Góð fundarlaun. Uppl. í síma
91-21752, 91-688011 eða 98-34779.
■ Ymislegt
Viltu vinna 1000 dollara hjá Internati-
onal Calendar company í Kaliforníu?
Við leitum að kvenfyrirsætum
(reynsla ekki nauðsynleg) fyrir
myndatöku í nýjasta verk okkar, þ.e.
almanak með myndum af norrænum
konum. Þær stúlkur, sem valdar verða
í almanakið, verða í sundbolum. Ein
stúlknanna fær titilinn Miss Inter-
national Calendar og fær í verðlaun
1000 dollara. Til að vera hæf í keppn-
ina verður þú að vera á aldrinum
16-30 ára, aðlaðandi, líta vel út í bik-
iníi, og vera til í að ferðast til Kali-
forníu. Þær stúlkur, sem áhuga hafa
á að verða hinn stolti fulltrúi Islands,
seridi: Tvær ljósmyndir (í sundbol og
brosandi andlitsmynd), nafn, heimilis-
fang, símanúmer, starf og áhugamál
til: International Calendar co, 7095
Hollywood Blv., Ilollywood, Califom-
ia 90028, U.S.A.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22,
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fuilorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum mvndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Spákonur
Rithandarlestur. Sendið rithandarsýn-
ishom ásamt undirskrift, (kr. 2000).
Pósthólf 87, Akranesi.
■ Bækur
Kaupi oftast nær vasabrotsbækur á
íslensku og ensku, einnig blöð s.s.
Rapport, Aktuelt, Express, Hustler,
Men Only, Chicn, High Society o.fl.
Fombókaverslun Kristjáns, Hverfis-
götu 26, sími 14179.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Ferðadiskótcrk og
skemmtanaþjónusta fyrir félög og
ýmis tækifæri, s.s. afmæli og brúð-
kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir.
Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577
og hs. 50513.
Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Ot-
skriftarárgangar, við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafnanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878.
■ Hreingemingar
Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga-
konur taka að sér alhliða hreingern-
inu, daglega ræstingu fyrirtækja.
Verktakar! tökum að okkur lokaþrif
fyrir afhendingu eigna o.fl., o.fl. Ger-
um tilboð, vönduð vinna og áreiðan-
leiki. Símar 676869 og 624929.
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn-
umst allar almennar hreingemingar,
vönduð vinna, gerum föst verðtilboð.
Helgarþjónusta, sími 42058.
Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag-
legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús-
félög, einnig umsjón með ruslatunnu-
geymslum. Sími 91-24372.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavörn-
inni. Sími 680755, heimasími 53717.
■ Þjónusta
Þarftu að koma húsinu í gott stand fyrir
veturinn? Tökum að okkur múr- og
sprunguviðg., innan- og utanhússmál-
un, þakviðg. og standsetningar innan-
húss, t.d. á sameignum. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Vanir menn, vönd-
uð vinna. GP-verktakar, s. 642228.
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilboð og greiðslukjör. Sími 75984.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
400 bara traktorsdælur. Leiðandi í
áraraðir. Stáltak hf„ Skipholti 25, sími
28933. Kvöldsími verkstjóra 45359.
Málarar geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni, veitum ráðgjöf. Gerum
föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-39325
eða 623036 eftir kl. 19.
Steinvernd hf. simi 673444. Háþrýsti-
þvottur, allt af, 100% hreinsun máln-
ingar, sandblástur, steypuviðgerðir,
sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypu-
viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott-
ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Trésmiði. Trésmiður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 91-31353 eftir
kl. 22 næstu kvöld.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj, S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903.
■ Imxrömmun
Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
M Garðyrkja_________________
Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta
verðtilboðið. Hellulagnir, snjó-
bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk-
ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu-
kjör. Látið fagmenn með langa
reynslu sjá um verkin. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk, s. 11969.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
SU19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.