Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. Iþróttir Sport- stúfar Real Madrid hefur átt I I misjöfnu gengi að | /7m | fagna í spönsku 1 1 knattspymunni á yfirstandandi keppnistímabiJi. Skemnist er aö minnast úrsiit- anna í leik liðsins gegn Barcei- ona ó dögunum er Barcelona sigraði, 3-1. John Toshack, framkvæmdastjóri Real Madrid, er áhyggjufidlur enda enginn smáleikur í vændum. Real mætir nefhilega ítölsku meisturunum í AC Milan á morgun í Evrópukeppni meist- araliða. „Við munum gera okk- ar besta gegn AC Milan. Þaö kann aö vera eðlilegt að erf- iðleikar geri vart við sig í 90 mínútna leik en það er einmitt þá sem mínir menn veröa aö taka sig verulega á,“ segir Tos- hack. Svo kann að fara aö markaskorarinn EmiMano Butragueno geti ekki leikið á morgun vegna meiösla. „í sannleika sagt er ökklinn enn að há mér og það mun ekki skýrast fyrr en daginn fyrir leikinn hvort ég get leikiö eða ekki," segir Butragueno. Veröur Donadoni með á ný gegn Real Madrid? Knattspyrnuunnendur víða um heim bíða eftir leik Real Madrid og AC MUan með mikMM eftir- væntingu enda á ferð tvö af bestu Mðum heims. Nú eru aUar likur á því að ítalski landsUðsmaður- inn Alberto Donadoni getí loks leikið með AC Milan en hann hefur verið frá vegna meiðsla síö- an í maí. þjálfari AC Milan, Arr- igo Saechi, er óhræddúr við leik- menn Real Madrid en viðurkenn- ir þó að Spánverjamir séu með sterkaraUöídag. „Enviömunum horfast í augu við leikmen Real án nokkurs ótta.“ Baliesterosfrekar aftarlega á merinni Spánski kylfíngur- inn, Sevariano BaU- esteros, er ekki í efstu sætum yfir þá kylfinga 1 Evrópu sem unnið hafa sér inn mesta peninga á þessu ári. I efsta sætinu er landi hans, Jose Maria Olazabal, með 26,6 mifíjónir króna. I öðru sæti er Bretinn Ronan Rafferty með 25,9 miUjónir, þriðji er Craig Parry frá Ástralíu með 23,4 miUjónir og í fjóröa sæti er Mark James, Bretlandi, með 21,1 milljón. í fímmta sæti er Bemhard Langer frá V-Þýska- landi með 20,1 miIUón og Ball- esteros kemur á hæla hans meö 19,8 mihjónir. Tékki til KR-inga 43 ára gamaU Tékki, Ivan Sóckor, hefur veriö ráðinn til starfa hjá knattspyrnudeild KR. Hjá KR raun Sóckor sjá um þjálfun 2, flokks félagsins, þjálfhn aUra markmanna deildarinnar og að auki ráðgjöf viö þjálfun alira yngri öokka. Þá mun hann einnig sjá ura námskeið fyrir þjálfara félagsins. Sóckor þessi lék sem markvörð- ur i Uði Slovan Bratislava og hóf þar feril sinn sem þjálfari. Einnig hefur Sóckor starfaö í Austurríki og á Möltu. Á síðasta ári þjálfaði hann Uð Hibemians á Möltu. Sóc- kor lærði íþróttafræði við Kom- eníus háskólann í BraUslava með knattspymu sem sérfag. Árið 1982 skrifaðl hann doktorsritgerð sem nefnist: „Álag á leikmenn og markverði í knattspymuleikj- um“. Þess má geta að eiginkona Sóckors mun starfa í vetur sem þjálfari hjá fimleikadeUd KR. • Grétar Einarsson gæti leikið með ÍBV í 1. deild á næsta ári. Fer Grétar Einarsson til Eyja? Svara ÍBV fljótlega - segir markaskorarinn úr Garöinum Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum; Svo kann að fara að Grétar Einars- son, sóknarmaðurinn öflugi úr Víði í Garði, leiki með Eyjamönnum í 1. deildinni á næsta sumri. „Eyjamenn hafa rætt við mig og ég er spenntur fyrir því að fara aftur í 1. deildina. Ég mun gefa þeim ákveðið svar fljótlega," sagði Grétar í samtah við DV í gærkvöldi. Grétar er 25 ára gamaU og hefur alla tíð spilað með Víðismönnum, nema hvað sumarið 1988 lék hann með ÍBK í 1. deUd og varð þá marka- hæsti leikmaður Uðsins með 5 mörk. Hann skoraði flest mörk fyrir Víði á 1. deUdar árum félagsins, 1985-87, og gerði þá samtals 15 mörk. Þá skoraði hann flest mörk Víðismanna á ný- Uðnu tímabUi, samtals 12 í 2. deUd- inni, og var annar markahæsti leik- maður deUdarinnar. Fyrir skömmu var Grétar síðan útnefndur leikmaður ársins 1989 hjá Víði. Het Nieuwsblad 1 gær: Arnór fær of litla umfjöllun - segir De Mos, þjálfari Anderlecht Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Amór Guðjohnsen fær rós í hnappagatið í dagblaðinu Het Niews- blad sem gefið er út í Belgíu eftir leik Anderlecht og Standard Liege sem fór fram um helgina og lauk með sigri Anderlecht, 2-0. Þjálfari Anderlecht, Aad De Mos, sagði eftir leikinn að það væru fjórir leikmenn í Uði sínu sem fengju oft á tíðum Utla umfjöllun frá fréttamönn- um. Þessir leikmenn eru Nígeríu- maðurinn Keshi, hoUenski landsUðs- maðurinn Van Tiggelen, belgíski landsUðsmaðurinn Vervoort og svo íslendingurinn Amór Guðjonsen. Amór, sem fær rós í hnappagatið frá þjálfara sínum, eftir að hann var færður aftar á vöUinn í stöðu vamar- tengiliðs hefur leikið mjög vel í síö- ustu leikjum Anderlecht. „Hann hef- ur leikið mjög vel í þessari nýju stöðu og er hann óðum að komast í sitt besta form og minnir mig á þau ár þegar hann var toppskorari í Belgíu og átti þá eitt sitt besta tímabU,“ sagði De Mos í viðtaU við Het Niewsblad. Amór segir að þaö sé gaman að heyra þessi orð frá þjálfaranum. „Það bjóst enginn við því að ég myndi byrja svona fljótt að leika eftir upp- skurðinn á magavöðvunum og ég þorði ekki einu sinni aö láta mig dreyma um að ég væri orðinn fasta- maður í Uðinu eftir að hafa æft að- eins í einn mánuð,“ sagði Amór Guðjohnsen. -GH Eyjólfur með IIMFT í kvöld? - Tindastóll mætir Val og UMFN UMFG Svo getur farið að Eyjólfur Sverris- son, hinn fjölhæfi íþróttamaður á Sauðárkróki, leiki með Uði Tinda- stóls í kvöld er Sauðkrækingar fá Valsmenn í heimsókn í úrvalsdeUd- inni í körfuknattleik. Eyjólfur er snjaU körfuknattleiks- maður en hefur ekki getað æft sem skyldi með Uði Tindastóls vegna anna í knattspymunni. Eyjólfur var mikið í sviðsljósinu á dögunum er hann skoraði öll fjögur mörk íslands gegn Finnum í landsleik skipuöum leikmönnum undir 21 árs. Eyjólfur mætti á sína fyrstu æfingu í langan tíma hjá körfuknattleiksUði Tinda- stóls í gærkvöldi og má fastlega gera ráð fyrir því að hann leiki gegn Val í kvöld. Hann mun síðan leika með íslenska landsUðinu u-21 árs gegn Vestur-Þjóðveijum þann 25. október. Eftir þann leik vonast forráðamenn Tindastóls eftir því að hann geti snú- ið sér af krafti að körfuknattleiknum. Gengi Tindastóls hefur ekki veriö eins gott og margir bjuggust við í byijun íslandsmótsins og verða leik- menn Uðsins að fara að taka sig sam- an í andUtinu ef þeir ætla sér í topp- baráttuna. „Við verðum að vona að Eyjólfur geti farið að æfa og leika með okkur á fiúlu eftir leikinn gegn V-Þjóðverjum. Við verðum að fara að vinna leiki og leika betur en viö höfum gert hingað til,“ sagði Krist- björn Bjamason, formaður körfu- knattleiksdeildar Tindastóls, í sam- taU við DV í gær. Ólafur til Tindastóls Sauðkrækingar hafa fengið Uösstyrk í körfuknattleiknum. Ólafur Adolfs- son, efnUegur kjörfuknattleiksmað- ur sem leikið hefur með Breiðabliki, hefur gengið frá félagaskiptum yfir í Tindastól og er löglegur strax með Uðinu. Ólafur hefur leikið með Uði Tindastóls í knattspymu undanfarin ár. Suöurnesjaslagur er Njarðvík mætir Grindavík í kvöld leika einnig Njarðvík og Grindavík í úrvalsdeUdinni og fer leikurinn fram í Njarðvík. Njarövík- ingar sigraðu KR-inga með glæsibrag um síðustu helgi en á sama tíma töp- uðu Grindvíkingar fyrir ÍR-ingum í Seljaskóla. Víst er að hart verður barist í Njarðvík í kvöld enda um nágrannaslag tveggja Suðurnesja- Uða að ræða. Báðir leUdmir hefjast klukkan átta. Þá leika Njarðvík og Keflavík í 1. deUd kvenna og hefst leikur Uðanna í Njarðvík klukkan 18. -SK pappir i eyninum Srijaskóla lict'- iir orð a scr fyrir aft vura Wjóðbært með afbrigðum og þaö þarf ekki ýkja marga áhorfendur til að hávaðinn innan- dyra veröí mikiU. Svo var í 1. deild- ar leik ÍRogHKí handbolta á laug- ardaginn. íþróttafróttamanni DV, sem var þar staddur, þótti nóg um og í hálfleik brá hann sér fram, sótti salernispappír og tróð i eyrun til að lifa af síðari hálfieikinn! Enda var þannig sagt fró leiknum í DV aö hann hefði farið fram í „skemmandi liávaða“ og háreystin verið óbærileg. I fyiTa var liandknarr leikhínlfigum heimilað að senda b-lið .-=ín í 3. doildar keppnina og það gerðu þau í stórum stíL Tvö þeiira, FH og Valur, unnu sér sæti í 2. deild og keppa þar í vetur. Þar eru innan- borðs margir gamalkunnlr leik- menn, sérstaklega hjá Val sem er með fyrrverandi landsliðsmenn í flestum stöðum. FH og Valur hafa fariö vel af stað í 2. deiidinni og ekki tapaö stigum til þessa. En þau geta ekki imnið sér sæti í 1. deild, nema a-lið félaganna taki sig til og faJU í 2. deUd. Það yrði óneitanlega skringileg staða næsta vetur ef við aettum eftir að sjá Val-b í 1. deild- itrni á meöan a-lið félagsins væri að beijast í þeirri annarri! Svo aöeins sé iialdið áttam með þessa þátttöku b-liö- annaþáverður söguleg stund í Hafnarfírði arínað kvöld. Þá mætast neíbitega Haukar og FH i fýrsta skipti t 2. deUd. En hætt er við aö Haukamir líti þá viðureign nokkru homauga, á þeira bænum þykir vfst nóg að vera búnir að standa í skugga ná- grannanna um langt árabil þó þeir fari nú ekki aö bíöa líka lægri hlut gegn b-liðinu! Umstjón Viðir Sigurösaon KR-ing ekki ai Stjóm körfuknattleiksdeildar KR ákvað á fundi í gærkvöldi aö kæra ekki Njarðvík- inga fyrir að nota Bandaríkjamanninn Patrick Releford í leik liðanna í úrvals- deUdinni sem fram fór í Njarðvík í fyrra- dag. Eins og DV sagði frá í gær gaf sijórn Körfuknattleikssambands íslands út bráðabirgðaieyfi til 20. október fyrir Rele- ford og fimm aðra erlenda leikmenn sem ekki höföu fengið keppnisleyfi frá Alþjóða körfuknattleikssambandinu, FIBA, í tæka tíð. Kolbeinn Pálsson, formaður KKI, sagði þá í samtali við DV að meö því hefði verið horft framhjá lögum FIBA. Það virtist því Einn ný á mótið - Sigurður Bjama íslenska landsUðið í handknattleik tekur um næstu helgi þátt í íjögurra landa móti í Luzern í Sviss. Auk íslands taka Sviss, Sovétríkin og Austur-Þýskaland þátt 1 mót- inu. íslenska Uðið var vaUð í gær og verður það eingönu skipað leikmönnum sem leika með íslenskum félagsUðum. íslenskir leik- menn, sem leika með erlendum félagsUð- um, verða því víðs fjarri en þeir leika á sama tíma með Uðum sínum í V-Þýska- landi, Frakklandi, Svíþjóð og á Spáni. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðið á mótinu í Sviss: Guðmundur Hrafnkelsson.....FH Hrafn Margeirsson....Víkingur Einar Þorvarðarson......Valur ÞorgUs Óttar Mathiesen.....FH DUgiI OigUlUÖÖUll Guðmundur Guðmundsson Jakob Sigurðsson V IxVlllgUI Víkingur Valur Víddimar Grímsson Valur Bjarki Sigurðsson Víkingur Héðinn GUsson FH Óskar Armannsson FH JónKristjánsson Valur Gunnar Beinteinsson................FH Sigurður Bjamason.............Stjaman Brynjar Harðarson...............Valur SigurðurGunnarsson................ÍBV Sigurður Bjamason er eini nýUðinn í hópnum en ÞorgUs Óttar Mathiesen er leikjahæsti maður Uðsins með 226 lands- leiki, Einar Þorvarðarson kemur fast á hæla ÞorgUs með 222 leiki og Guðmundur Guðmundsson hefur leikið 221 leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.