Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. 29 Skák Jón L. Árnason Kanadamaöurinn Spraggett hafði hvítt og átti leik í eftirfarandi stöðu gegn Frakkanum Andruet. Teflt á skákmóti í Marseille fyrir skömmu: ABCDEFGH t Svartur lék síðast 22. - h7-h6 og ætlaði aö reka riddarann af höndum sér. En hvítur sá guliið tækifæri: 23. Dxe7+! Bxe7 24. Hxe7 + og svartur gafst upp. Þar eð 24. - Kf6 25. Hf7 + er mát verður kóng- urinn að hrökklast niður í borð en Bd5+ og Rxg6+ vofa þá yfir. Bridge ísak Sigurðsson Margir spilarar nota stökk í nýjum lit, eftir pass í upphafi til að sýna tiltölulega góða hendi og stuðning í sögðum lit fé- laga. Það hefur vissa kosti en í dæmi dagsins virtist það ekki koma suðri að miklu haldi í lokasamningnum Ðmm lauf. Spaðalitiu- norðurs átti þó eftir að koma að góðum notum. Norður gaf, AV á hættu: * DG9642 ¥ K73 + D752 * ÁK73 ¥ Á82 ♦ 9532 + G4 + 1085 ¥ DG96 ♦ ÁG1084 + 9 .♦ -- ¥ 1054 ♦ KD76 + ÁK10863 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1+ Dobl 2+ 3+ 4+ Pass 4* Pass 5+ P/h Spilið kom fyrir á heimsmeistaramótinu í Perth í Ástralíu á dögunum. Kanadisku konumar, Dianna Gordón og Sharyn Rheus, sátu NS en andstæðingamir vom frá Taiwan. Útspil vesturs var hjartaás og síðan freistaðist vestur til að taka spaðaás. Meira þurfti Reus ekki, tók lauf- ás og fór inn í blindan á laufdrottningu og henti tapslag í hjarta í spaðadrottn- ingu. Betri vöm hefði verið að halda áfram með hjarta eftir útspilið en spiliö vinnst samt sem áður með svipaðri að- ferð, að henda hjarta í blindum í tígul- kóng, og víxltrompa sig síðan upp í 11 slagi. Vestur hefði getað banað spilinu með þvf að spila út trompi í byijun og aftur trompi þegar hann kæmist inn. Þá fær sagnhafi ekki nema 10 slagi. Krossgáta Lárétt: 1 ósvífið, 7 jarðvegur, 9 horfi, 10 bogi, 11 keppur, 12 aftur, 13 glyma, 14 ílátið, 16 sjóngler, 18 komast, 19 hreyfing, 20 þraut. Lóðrétt: 1 heit, 2 úrkoma, 3 dyggar, 4 fuglana, 6 ganga, 8 hress, 12 styrki, 14 geit, 15 lærdómur, 17 leit. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 borg, 5 afl, 7 óra, 8 ánni, 10 mussa, 12 gisting, 14 al, 15 bami, 17 klúr, 18 bað, 19 tifaöi. Lóðrétt: 1 bólga, 2 orm, 3 raus, 4 gá, 5 ansir, 6 Ugg, 9 Nanna, 11 starf, 13 illt, 15 búi, 16 iöi, 18 ba. © 196ð King Featuros Syndicate. Inc. Worid rights rowwved Hjóna| ráðgjafi. tföEsflSi 1 Cr=//Z-9 Ég geri mér grein fyrir því að ásakanir hennar era alvarlegar, en þú þarft nú ekki að ávarpa mig herra dómari. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13.-19. október 1989 er í Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til ftmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AOa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-4.9.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 17. október Þjóðverjar hófu sókn í gær við Moselfljót. Árásinni hrundið. - Mikið manntjón í liði Þjóðverja. ___________Spakmæli______________ Að lifa er að gleðjast yfir því sem manni hefur hlotnast. Sam Murray Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tíml safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321__ Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá______________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að vera of örlátur á aðstoð þína við aðra. Það endar með að fólk misnotar þig. Happatölur em 1, 20 og 25. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir lent í rifrildi í dag sem kemur þér alls ekkert við. Haltu þér og skoðunum þínum fyrir sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Sennilega verða einhveijar skyndibreytingar hjá þér í dag. Varastu að lána peninga í dag. Það gæti orðið sorgleg saga. Nautið (20. april-20. mai): Áhætta gæti verið ábatasöm en þú verður að undirbúa hana vel. Vertu viðbúinn gagnrýni innan fjölskyldu þinnar. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Taktu daginn snemma, annars áttu á hættu að missa af tækifæri að hitta mikilvæga persónu. Einhver vill vingast við þig sem sneri við þér baki einu sinni. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú getur hagnast vel á fjármálasviðinu. Ef þú mögulega get- ur talaðu beint við fólk til að fyrirbyggja misskilning. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert umvafinn óvenjulegum kringmnstæðum í viðskiptum. Eitthvað vekur furðu þina og reynist vel ýkt þegar vel er að gáð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikil hætta á misskilningi í dag. Þú skalt ekki táka fyrir neitt sem krefst mikils skilnings. Þú færð stuðning úr ólíklegri átt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að þiggja ráðleggingar frá einhverjum sem vill vel í ákveðnu máli. Timinn er að hlaupa frá þér. Treystu ekki á einhvem af gagnstæðu kyni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur komið upp skoðanaágreiningur í máh sem þú ert ekki alveg viss um. Gefðu þér tíma til að kanna málið niður í kjölinn áður en þú gerir eitthvað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð litlum árangri í fjármálum í dag og tíminn líður hægt. Leggðu áherslu á fjölskyldulífiö. Happatölur eru 2, 24 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög leiðandi og fólk mjög tilbúið til þess að fylgja þér. Fjölskyldumálin ganga vel og þú nærð að gera eins mikið og þú ætlaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.