Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. Deilt hefur verið um það í mörg ár hvort efni til tannfyllinga geti verið hættulegt heilsu manna. Sænska efnaeftir- litið hefur lýst því yfir að efnið skuli banna þegar í stað. Svíþjóð: Vilja banna amalgam í tannfyllingum - hættan orðum aukin, segir Börkur Thoroddsen Sænska efnaeftirlitið hefur lýst því yfir að nauðsynlegt sé að banna tann- fyllingarefnið amalgam. Efnið, sem inniheldur kvikasilfur, er talið geta valdið skaða á fólki sem ber það í tönnunum og einnig í náttúrunni. Þegar er bannað að setja' silfurfyll- ihgar í bamshafandi konur í Svíþjóð vegna hættu á fósturskaða. „Það er ekki spurning um hvort amalgam verður bannað heldur hve- nær,“ er haft eftir Kirsten Niblaeus, framkvæmdastjóra sænska efnaeft- irhtsins, í Dagens Nyheter. Kvikasilf- ur, og þar með amalgam, er eitt af tíu efnum sem eftirhtið vih banna aha notkun á þegar í stað. Kirsten segist vera þess fuhviss að yfirvöld fari fljótlega að thmælum efnaeftir- htsins. Amalgam er 50% kvikasilfur en Neytendur önnur efni í því eru kopar, silfur, sink og indíum. Mihi 4 og 5 tonn af kvikasilfri eru notuð til tannfyllinga í Svíþjóð á hveiju ári en það er tvö- falt meira magn en notað er í raf- hlöðum þar í landi. í Dagens Nyheter kemur fram að bundnar eru vonir við að títan eða postuiín geti leyst amalgam af hólmi sem tannfyllingarefni. Hættan mjög orðum aukin „Mín skoðun er sú að þessi hætta sé verulega orðum aukin. Það hefur aldrei neitt verið sannað um hættuna af kvikasilfri í tannfyllingum. Hitt er vitað að einn af hverjum mhljón er meö ofnæmi fyrir kvikasilfri og verður því veikur ef fyht er í tennur hans. Það jafngildir einu shku tilfehi á öld á íslandi," sagði Börkur Thor- oddsen tannlæknir, formaður Tann- læknafélags íslands, í samtali við DV. „Hvað varðar títan þá er það góður málmur th tannfyllinga en áhka erf- iður í vinnslu og gullfylhngar. Slíkt myndi því ekki minnka kostnað af tannlækningum. Staðreyndin er sú að plastfyhingarefni eru stöðugt að þróast og munu eflaust leysa silfur- fylhngar af hólmi eftir 10-15 ár. Silf- urfyhingar hafa verið notaðar í 100 ár og við bíðum eftir betra efni,“ sagði Börkur. -Pá íslensk kjötsúpa Nú fæst íslensk kjötsúpa í pakka- formi frá Toro. Öh vinna og vöruþró- un við þetta verkefni fór fram hér á landi og var undir stjórn Sigurvins Gunnarssonar matreiðslumeistara. Nú er verið að gera bragðprófanir í Noregi með hugsanlega markaðs- setningu íslenskrar kjötsúpu í huga. Allar merkingar á pakkanum eru á íslensku og mynd af Skálabæjum undir Eyjaíjöllum framan á. -Pá Réttir fyrir grænmetisætur Nú fást í fjölda verslana tilbúinn matur fyrir grænmetisætur. Hér er um að ræða frosin grænmetisbuff og -borgara sem aðeins þarf að hita upp í ofni eða á pönnu. Framleiðandinn er Nutana og boö- ið er upp á sex mismunandi tegund- ir, þ.e. með hnetum, gulrótum, rauð- rófum, linsubaunum og selleru. -Pá Samkvæmt hækkun á taxta raf- samtali við DV. magnsveitna hækkar khówatt- Orkubú Vesttjarða ætlar ekki að stundinhjáRafmagnsveituReykja- hækka sína gjaldskrá fyrr en um víkurúr 5.18 krónumí 5.70 krónur. áramót í fyrsta lagi þrátt fyrir Fa9tagjaldiö hækkar hinsvegar úr hækkun á gjaldskrá Landsvirkjun- 2.100 í 2.210. ar um 10%. Orkubúiö kaupir 65% Þetta þýðir á ársgrundvelh að sinnar orku frá Landsvirkjun en rafmagnsreikningur htihar fjöl- ætlar aö mæta hækkun þessari skyldu sem notar 3.500 kílówatt- með lækkun reksturskostnaðar. stundir hækkar úr 20.230 krónum „Þaö er stefna okkar að lækka í 22.260 krónur. Fjölskylda sem raunvirði orkuverðs næstu árin notar 5.000 kwst. á ári greiðir 30.810 með aöhaldi í rekstri.“sagöi Guð- krónur eftir hækkun í stað 28.000 mundur Hahdórsson íjármáia- krónaáður. stjóriOrkubúsinsísamtaliviðDV. „Það er talið að raunlækkun VerðákhówattstundfráOrkubúi orkuverðs hjá Rafmagnsveitum Vestfjaröa ú! almennra nota er nú Reykjavíkur nemi 6% á þessu ári 6.54 krónui- og var lækkað um 5% þrátt fyrir þessa 10% hækkun." síöast 1. ágúst í sumar. Tahð er sagði Guöjón Sigurbjörnsson hjá talið jafnghda raunlækkun um ’ Raflnagnsveitum Reykjavíkur í 18%. -Pá 25 Vantar Ibúð Skjólstæöinga okkar (eldri hjón) vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 6 mánuði eða lengur. Öruggri greiðslu heitið. Uppl. í síma 678844 í dag til kl. 18. Lögmanns- og fasteignastofa Reykjavíkur LAUS STAÐA Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða starfsmann til starfa hálfan daginn, eftir hádegi, til símsvörunar og almennra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjendur skulu senda skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Sjávarútvegsráðuneytisins, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, fyrir 27. október nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 16. október 1989 41. leikvika - 14.október 1989 Vinningsröðin: 122-112-122-1X2 HVERVANN? 616.558- kr. 3 voru með 12 rétta - og fær hver: 143.872- kr. á röð 53 voru með 11 rétta - og fær hver: 3.489- kr. á röð Munið hópleikinn ! uppiýsingar í síma 91-688322 Trésmiðja Agústar Magnússonar 93-41330 utan vinnut. 93-41239 og 93-41137 BUDARDAL Arfellsskilrúm = fegurð + notagildi PAD STYTTIST TIL JQLA Hafið samband við okkur sem fyrst. Gefið upp mál og við sendum nokkrar tillögur, föst verð og nánari upplýsingar. er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstœður* m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhœttul yujjRRWs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.