Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. 31^ Kvikmyndir dv Einar einmana og Gunnar feiti liggja saman á sjúkrahúsi á Gimli. Kvikmyndahátíð - Sögur af Gimlispítala: Menningararfurinn lifir Leikstjórn og handrit: Guy Maddin Kvikmyndataka: Guy Maddin Enskt tal/ótextuð Amma situr klædd skautbúningi við dánarbeö dóttur sinnar og segir barnabömunum sögu. íslendingar sofa á moldarbeðum, rjóða lýsi í hár sitt mannfælnir og hérvillingslegir. Myndin gerist í Gimli um aldamótin og lýsir sjúkrahúsvist tveggja ís- lendinga, Einars einmana og Gunnars feita, og keppni þeirra um hylli hjúknmarkvenna og sorglegum afskiptum þeirra af Snjófríði hinni fögm. Myndin er svarthvít og gerð í stíl þöglu myndanna með sögumanni og ýktri áhrifatónlist. Súrrealísk frásögnin með brotum úr þjóðlegri menn- ingu vekur mikla hrifningu áhorfenda, ekki síst söngur Bjama Bö og síendurtekin brot úr ræðu einhvers frammámanns á íslandi sem em spiluð í síbylju. Yfir myndinni, sem virkar óneitanlega fyndin vegna tilvísana í menning- ararfinn, hvílir sérstæður heimóttarblær sem gerir hana kunnuglega og aðlaðandi í augum íslendinga. Það er eitthvað við hana sem minnir á heimildarmyndir frá frumbernsku kvikmyndagerðar á íslandi, nokkurs konar tilgerðarlegur uppstilltur raunveruleiki sem gefur myndinni ís- lensktyfirbragð. -Pá Leikhús 1 sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. mið. 18. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus. Sýn. fim. 26. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus. SÍÐUSTU SÝNINGAR VEGNA HÚSNÆÐISVANDRÆÐA. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðasala í Gamla bíói, sími 11475, frá kl. 17-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Mun- ið símagreiðslur EURO og VISA. iæ StíMUR l' MUMDANSi eftir Guðjón Sigvaldason 8. sýn. mánud. 23.10. kl. 20.30. 9. sýn. fimmtud. 26.10. kl. 20.30. Síðustu sýningar Sýnt í kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. II nmi ‘| ISLENSKA OPERAN -' 11111 GAMLA BÍO INGÓLFSSTRÆTI • Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00. Ailra síðasta sýning i Reykjavlk. Sýningar i Ýdölum. Þriðjud. 24. okt. kl. 20.30. Miðvikud. 25. okt. kl. 20.30. Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. Alþýðuleikhúsið sýnirí Iðnó Föstud. 20. okt. kl. 20.30. Föstud.27. okt. kl. 14.30. Laugard. 28. okt. kl. 23.30 Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega kl. 16-19 i Iðnó, simi 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnisíma 15185. Greiðslukort Síðustu sýningar. LGKFeiAG AKURGYRAR sími 96-24073 eftir Frederico Garcia Lorca. Hús Bernörðu Alba 3. sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.30. 4. sýn. fimmtud. 26. okt. kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 28. okt. kl. 20.30. Miöasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Slmi 96-24073. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ðUVER; 17/10 Iþr kl. 20, uppselt. 18/10 ml kl. 20, uppselt. 19/10 fi kl. 20, uppselL 20/10 fö kl. 20, uppselt. 21/10 la kl. 15, uppselt. 21/10 la kl. 20, uppselt. 22/10 su kl. 15, uppselt. 22/10 su kl. 20, uppselt. 24/10 þr kl. 20. 25/10 mi kl. 20. 26/10 fi kl. 20. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sýningum lýkur 29. október n.k. Greiðslukort. ■U &wi)i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: Ljós heimsins Unnið úr fyrsta hluta Heimsljóss Halldórs Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist og áhrifahljóð: Pétur Grétarsson og Jóhann G. Jóhannsson Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Sönglög: Jón Ásgeirsson Lýsing: Egill Örn Arnason Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson Leikarar: Arnheiður Ingimundardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Eyvind- ur Erlendsson, Guðmundur Ölafsson, Helgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttír, Marinó Þorsteins- son, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjórleifsson, Sverrir Páll Guðnason Frumsýning 24. okt. kl. 20.00 Sýning 25. okt. kl. 20.00 Sýning 27. okt. kl. 20.00 Sýning 28. okt. kl. 20.00 Sýning 29. okt. kl. 20.00 Korthafar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Unnið úr öðrum hluta Heimsljóss Halldórs Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir Sónglög: Jón Ásgeirsson Önnur tónlist og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda -Heiðrún Backman, Elín Jóna Þorsteins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall- dórsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Inga Hild- ur Haraldsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Sigur- björnsson, Kristján Franklín Magnús, Karl Guðmundsson, Orri Helgason, Pétur Einars- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jak- obsdóttir, Sverrir Örn Arnarson, Theódór Júlíusson, Valdimar Örn Flygenring, Val- gerður Dan, Vilborg Halldórsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Þór Tulinius, Þröstur Leó Gunnarsson Hljóðfæraleikarar: Laufey Sigurðardóttir og Edward Fredriksen Frumsýning 26. okt. kl. 20.00 2. sýning 27. okt. kl, 20.00, grá kort gilda 3. sýning 28. okt. kl. 20.00, rauð kort gilda 4. sýning 29. okt. kl. 20.00, blá kort gilda Sala á einstakar sýningar hefst 17. október nk. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680 Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. október. Greiðsiukortaþjónusta. FACOFACO FACOFACO FACC FACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin HREINN OG EDRÚ Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy Baker, Morgan Freeman, Tate Donovan. Framleið- andi: Ron Howard. Leikstjóri: Glenn Gor- don. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð bórnum innan 12 ára. FLUGAN II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 4.30 og 6.50. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina TREYSTU MÉR Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly Todd, Robert Guillaume, Alan North. Fram- leiðandi: Norman Twain. Tónlist: Bill Conti, Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Metaðsóknarmyndin STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. JANÚARMAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tima, SÍÐUSTU KROSSFERÐINA Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð í bíó 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- Tilboð þetta gildir i alla sali A-salur HALLOWEEN 4 Aðalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARA Sýnd kl. 5 og 9. Kvikmyndahátið í Reykjavík7.-17. okt. BLÓÐAKRAR Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. SALAAM BOMBAY Sýnd kl. 7. VITNISBURÐURINN Sýnd kl. 9. VERNDARENGILLINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BILLY BUDD Sýnd kl. 9 LESTIN LEYNDARDÓMSFULLA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GEGGJUÐ AST Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÆSKUÁSTIR Sýnd kl. 9 og 11.15. Miðaverð 350 kr. á kl. 5, 9 og 11.15. Miðaverð 250 kr. á kl. 7 og 7.30. Stjörnubíó LlFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjúleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.05. ¥ BLINDRAFÉLAGIÐ yUJ^FEROAR Veður Austankaldi eða stinrdngskaldi og súld eða rigning sunnaniands og austan- en þurrt að mestu annars staðar. Hægari sunnanátt og skúrir, einkum með suður- og austurströnd- inni í kvöld og nótt. Milt verður áfram. Akureyri skýjað 1 Egilsstaðir skýjað 4 Hjaröames rigning 7 Galtarviti léttskýjað 5 Keílavíkurflugvöiiur rigning 6 Kirkj ubæjarkla usfur rigning 7 Raufarhöíh þokumoða 5 Reykjavík rigning 7 Sauðárkrókur hálfskýjað 0 Vestmannaeyjar þokumóða 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen súld 9 Helsinki rigning 5 Kaupmannahöfn þokumóða 13 Ósló þokumóða 4 Stokkhóimur skýjað 6 Þórshöfn léttskýjað 10 Algarve rignlng 17 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona þokumóða 16 Berlín alskýjað 12 Chicago skúr 8 Feneyjar heiðskirt 7 Frankfurt þoka 2 Glasgow regn/súld 14 Hamborg þokumóða 11 London þoka 8 LosAngeles léttskýjað 17 Lúxemborg þoka 6 Madrid skúr 15 Malaga skýjað 19 Mallorca skýjað 19 Montreal alskýjað 9 New York alskýjað 21 Nuuk léttskýjað -3 París léttskýjað 4 Róm heiðskírt 8 Vín skýjað 6 Vaiencia þokumóða 18 Winnipeg þokumóða 0 Gengið Gengisskráning nr. 198 - 17. okt. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,850 62.010 61,310 Pund 97,621 97,873 98,565 Kan. dollar 52.614 52,750 51,942 Dönsk kr. 8,5164 8,5384 8,3472 Norsk kr. 8,9031 8,9262 8,8190 Sæosk kr. 9,5728 9,5976 9,4892 Fi. mark 14,4746 14,6121 14,2218 Fra.franki 9,7705 9,7958 9,5962 Belg. franki 1,5801 1,5842 1,5481 Sviss. franki 37.8809 37,9789 37,4412 Holl. gyllini 29,4181 29,4942 27,7631 Vþ. mark 33,2018 33,2877 32,4735 Ít. líra 0,04511 0,04523 0,04485 Aust. sch. 4,7172 4,7294 4,6150 Port. escudo 0,3887 0,3898 0,3849 Spá.peseti 0,5213 0,5227 0,5141 Jap.yen 0,43526 0,43538 0,43505 Irsktpund 88,393 88,622 86,530 SDR 70,0751 78,8786 77,9465 ECU 68,0814 68,2575 67.1130 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskrnarkaðirnir Faxamarkaður 16. októbet seldust alls 46.431 tonn. Magn i Verð i krónum ______________tonnum Mcðal Lægsta Haesta Undirmál. 0,306 37.00 37.00 37,00 Unga 0,281 15.00 145,00 15,00 Lúða 1,162 235.70 190,00 350,00 Koli 0,227 45,00 45,00 .45.00 Steinbitur 0,278 50.32 50,00 61.00 Þsrskur 19.448 78,21 68,00 86.00 Ulsi 5,252 42,80 40,00 44.00 Ýsa___________20,862 104,06 78,00 124,00 A morgun verður solt óákveðið magn af þorski og ýsu úr Þorláki og flnintm. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. október seldust alls 107,529 tonn. Hlýri 0,236 73,00 73,00 73,00 ' Keíla 2,335 30.00 30,00 30,00 Ýsa,ós. 0,629 91,00 91,00 91,00 Ýsa.sl, 7,967 107,66 80,00 120.00 Ýsa.smá 0,619 53.00 53,00 53,00 Ufsi 1,266 37,49 37,00 40,00 Koli 2,543 49,03 35.00 52,00 Steinbitur 0,920 76,17 74,00 80,00 Lúða 0,946 200,68 120,00 275,00 langa 0,700 49,00 49.00 49,00 Karfi 70,772 42,25 41,00 46,00 Þorskur 18,600 87,05 66,00 97,00 A morgun verfiur seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 16. október seldust alls 57,448 tonn.__ Þorskur 23,898 63.82 40,00 98,00 Ýsa 24,346 92,15 40,00 108,00 Karfi 7,377 39,44 15,00 40.00 Ufsi 1,827 38,56 15,00 43,50 BROSUNl/ 09 * alltgengurbetur ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.