Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAIGUR 28. OKTOBER 1989. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Starfsmann vantar á næturvaktir. Um er að ræða 70% starf. Einnig vantar starfsmann í ræstingar á íbúðum. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur for- stöðumaður í síma 685377. Iþróttir VERSLUNARRAÐ ISLANDS FÉLAG ÍSLENSKRA STÓRKALPMANNA Morgunverðarfundur í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 25. október kl 8.00-9.30 VIRÐISAUKASKATTUR í INNFLUTNINGSVERSLUN Fjallað verður um virðisaukaskatt í innflutningi og heildsölu og áhrif hans á starfsemi og rekstur inn- flutnings- og heildsölufyrirtækja. Framsögumenn: Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Stefna og stjórnsýsluákvarðanir. Jón Guðmundsson, forstöðumaður gjaldadeildar RSK. Virðisaukaskattur í innflutningi og heildsölu. Símon Á. Gunnarsson, löggiltur endurskoðandi. Áhrif á verslunarkostnað og uppgjör. Fyrirspurnum svarað. ^ Þátttökugjald er kr. 500, morgunverður innifalinn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 83088 eða 678910. Tímarit fyrir alla K)1 ‘ " Q Segja Rússar satt um Wallenberg? Lengi vel þóttust Rússar ekkert við Wallenberg kann- ast. Svo sögðu þeir að hann hefði verið fangi þeirra en dáið 1947. Eftir það hafa fjölmörg vitni borið að hafa hitt hann og rætt við hann, alveg fram að þessum áratug. Er hann lifandi? Er hann dáinn? Dó hann 1947 eins og Rússar hafa alltaf haldið fram? Segja þeir þá satt en öll síðari tíma vitni ósatt? Lesið ítarlega frásögn af Wallenþergmálinu í Úrvali núna Wallenberg - lífs eða liðinn í Sovét? • Nú er nokkuð um liðið aíðan Trabantinn hefur sést f keppni. Þeirra Dalabasnda er saknað enda andrúms- toftið iétt os asvlntýrln skammt undan þegar þelr eru mœttir ð sínum prumpandí plastbllkktðkf. ■ ■ JK ■ ■ h æn ■ ■■fla nn pH kivuri n ii í malnum „GleðUega hátíð.“ Þessi setning, töluð gegnum Sturlungaaldarskegg undir sindrandi augum, hefur ekki heyrst lengi við upphaf rallkeppni því Dali, Öm Ingólfeson Dalabóndi, hefUr tekiö sér nokkuö iangt keppnishlé. Hann er klúbbmaður númer eitt Það þýðir að hann og Trabantínn hans eru eins fjarlægir íslenskri rall-atvinnumennsku og hugsast getur, svo langt sem hún nær. KeppnisferiU Dala, sem hófst fljóöega eftir að farið var aö keppa í ralli, er varðaður furðusöguxn. Þaö hefúr alla tíð verið notalegt að hafa hann með, mann sem virðist ekki sé von um sigur og er afltaf tilböinn aö gera grin að vandræð- um sínum. Hann er maður sem sníður sér stakk eftir vexö og veit sem er að ánægjan við rallið er ekki síst fólgin í aö koma niöur á fætuma að keppni lokmni. Hann er ein afþessum sterku flfandi goð- sögnum rallsins og hér er minnst á örfá ævintýri honum tengd. Lakkrísbíndtö hentugt Mönnum fannst það göldrum lík- ast seint á áttunda áratugnum að þegar Trabantinn stöðvaöist í miðri straumharðri á spruttu öku- menn úr sætum og hlupu upp úr með bflinn í fyrsta gír með aðstoð startarans. Síöan var bleytan þurrkuð úr kveikjulokinu með lakkrísbindinu, sem var einkenn- ismerld Dala enda staddur við há- tíðahöld aö eigin matí, sest inn og • Oalabóndlnn Örn IngóKsson er haldinn hintmi elna sanna fþrótta- anda þegar hann mætfr til lelks. fundum þeirra Dala bar saman. „Já, sáuð þxð til mín, mikið var það gott þvi ég veit að annars hefði enginn trúað þessu,“ sagöi Dali. Framhjáhald til vandræða Dali hefur aðeins borið það við að halda framhjá Trabantinum og þá helst með Ford, sennilega með ana. Á nýjum Escort hélt hann til veiöa á sérleiðamiðin en náði enda- marki viðillan leik og mátti þakka þaö skjóllatnaði sínum og hug- myndaflugi því eftir að drifskaflið reif sig laust úr gúmmíhengju sinni komu þar i staðinn sokkaplögg Vottað brúarflug Einhvexju sinnl harðir áhorfendur meö brú einni en vegurinn umhverfis. Sáu menn minna var atrabbi kom, prumpandi nafhið sitt i sífeflu, var enginn afsláttur geflnn og bar hann því vel við himin yfir brúarhandriðina Lýstu þessir sömu áhoi mdur furðu siimi á stökkfimí bbans næst þegar störfum og við stöðunni tók Ford Fiesta með nokkra rall-reynslu. Ekki virtíst Dali betur sáttur við þessa Fordínu því eitt sinn í miðri keppni, þegar hann var spurður hvemig honum líkaði bíflinn, setö hann upp ákveðinn svip, tók spyxj- andaxm við hönd sér fram fyrir bfl- anar Síöan lá leiðin aftur fýrir bfl og: „Séröu dráttarkrókinn? AUt þarna á milli er ónýtt.“ Þannig var Isakstursmeistarinn Dail Einn vetrardag var haldin fsakst- urskeppni á Leirtjöm við borgar- raörk Reykjavíkur og þegar keppn- in var að hefiast heyröist kunnug- legt fret. Dali var mættur með Trabbann. í tilraunahring á tjöm- inni heyrðust flót hljóð, vélin var úrbrædd. „Æ, æ, liklega var hún heldur þröng hjá mér, tíxninn var svo naumur,“ sagði Dali „Ég ákvað nefnilega ekki fyrr en klukkan tólf i gærkvöld að taka þátt í keppninni en vandamálið var aö billinn var vélarlaus og þaö sem var verra, samansett vél ekki tU. Ég tók skástu stykkin sem vora innx á gólfi hjá mér og klukkan fjögur var óg búinn aö setja saman mótor, plantaöi honum í og lagði svo af staö hingaö frá Búðardal.“ Kapp- inn var búinn að leggja allt þetta á sig og var í góðu stuöi svo hann hfjóp upp í áhorfendaskaraim, fékk lánaðan Subaru og tfl að gera langa sögu stutta þá vann hann keppnina og er í metabókinni ekki getið um aðra stórsigra Dala. Liöurinn í malnum Sennilega fer enginn rallökumaö- ur í fótspor Dala þegar kemur að því að yfirstíga bilanir í keppnis- bílnum á sérleiöum. í langri rall- keppni uppi á miðju landi bilaði eitt sinn hjöruliöur í framöxli. Dali var viss um að hafa tekið varalið- inn meö og ætlaöi aö vera hand- fljótur að skipta. En hvemig sem hann skreiö um bílinn fannst ekki liðurinn, haföi líklega gleymst þrátt fyrir allt. Þar með var þeirri • hvað blasir ekki við nema hjöruliöurinn. Þrátt fyrir snör handtök var Dali dæmdur úr leik háraarkstíma á sérleiðmm. Til era sögur um að hann hafl „gert upp“ njótorinn i Trabbanum mikill sjónarsviptir er að hinum með Trabanttnn sinn sem ómiss- andihlntiafiþróttinni. ÁS/BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.