Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Blaðsíða 28
ÞRIÐJubÁGUR 31. OKTÓBER'lsfeÁ Andlát Pálmi Ólafsson, til heimilis aö Drop- laugarstöðum, andaðist þann 27. okt- óber sL Sigurjón Kristjánsson skipstjóri and- aðist á Hrafnistu 27. október sl. Sigriður A. Njálsdóttir, áður til heim- ilis á Laugamesvegi 106, Reykjavík, andaðist í sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga laugardaginn 28. október. Carroll Baldwin Foster er látinn. Steinunn Ásmundsdóttir frá Víðum, Hagaseh 26, andaðist í Borgarspítal- anum laugardaginn 28. október. Guðmundur Guðmundsson bifreiða- stjóri, Hringbraut 63, Hafnarfirði, andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnar- firði 28. þessa mánaðar. Guðjón Njálsson, Furulundi 1A, Ak- ureyri, andaðist í Landspítalanum laugardaginn 28. október. Dóra Halldórsdóttir lést í hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð laugardaginn 28. október sl. Jóhannes Jóhannesson, Hátúni 11, andaðist 27. október. Jarðarfarir Amar Ingólfsson, Melhaga 16, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 1. nóv- ember nk. kl. 15. Guðbjörg Sigvaldadóttir, sem andað- ist í Landspítalanum 21. október sl, verður jarðsungin frá Langholts- kirkju fimmtudaginn ?. nóvember ld. 13.30. Þórunn Pálsdóttir frá Norður-Hjá- leigu í Alftaveri andaðist á hjúk- runar- og langlegudeild Sjúkrahúss Suðurlands, Ljósheimum, föstudag- inn 27. október. Útforin fer fram frá Þykkvabæjarklausturskirkju laug- ardaginn 4. nóvember kl. 13.30. Ingibjörg Guðrún Hilmarsdóttir, Kársnesbraut 27, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju kl. 15 miðvikudaginn 1. nóvember. Ragnar Hall lést 20. október. Hann fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð hinn 1. september 1905. Foreldrar hans voru Jónas Thorsteinsson Hall og Jóna Ingibjörg Ömólfsdóttir. Ragnar lauk burtfararprófi frá Flensborgar- skóla í Hafnarfirði árið 1927. Hann vann um nokkurra ára skeið hjá heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar í Reykjavík. Ragnar lærði málaraiðn hjá Teiti Guðmundssyni á árunum 1951-54. Hann lauk prófi frá Iðnskól- anum í Reykjavík 1953 og sveinsprófi 1954 og vann síðan við iðngrein sína starfsævina alla. Eftirlifandi eigin- kona hans er Berta Guðjónsdóttir. Þau hjónin eignuðust fjögur böm. Útfor Ragnars verður gerð frá Bú- staðakirkju í dag kl. 13.30. Ágústa Jónsdóttir er látin. Hún fæddist í Kjós í Ámeshreppi í Strandasýslu 31. ágúst 1919. Hún var dóttir hjónanna Petrínu Guðmunds- dóttur og Jóns Daníelssonar. Ágústa starfaði við langlínumiðstöðina í all- mörg ár en upp úr 1950 fluttist hún til bæjarsímans þar sem hún starfaði óslitið þar til hún hætti í fóstu starfi fyrir þremur árum. Ágústa giftist ekki og eignaðist ekki böm. Útfór hennar verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 13.30. Fundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur ftmd fiimntudaginn 2. nóvember áð Laufásvegi 13, kl. 20.30. Rætt verður um fyrirhugaðan basar. Tískusýning og kaffiveitingar. Stofnfundur Ólafsfirðinga félagsins Ólafsfirðingar sunnanlands ætla að stofna Ólafsfirðingafélag. Stofnfundur verður miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Meðal efnis á fundinum verður mynda- sýning og erindi Friðriks Olgeirssonar sagnfræðings um þróunarsögu Ólafs- fjarðar. Appollo félagar Næsti fundur Appollo-klúbbsins verður í kvöld, 31. október, kl. 20.30 í Farfugla- heimilinu við Sundlaugaveg. Allir sem hafa lokið Dale Camegie námskeiði eru velkomnir. Rabbfundur SÍBS SÍBS félagar hittast í Suðurgötu 10, bakhúsinu, í dag kl. 15 til 17, rabba sam- an og fá sér kaffisopa og með því. Allir SÍBS félagar sem geta komiö því við eru kvattir til að líta inn. Fyrirlestrar Afmælisfyrlestrar íTækni- skóla íslands Á morgun, miðvikudaginn 1. nóvember, verður haldinn fyrirlestur í Tækniskóla íslands að Höfðabakka 9, um mælingar í rafdreifikerfi. Fyrirlesari er Þorkell Jónsson tæknifræðingur. Fyrirlesturinn nefhist „Mælistöð fyrir lágspennt raf- dreifikerfi". Hér er um að ræða hönnun og smíði sem byggist á nokkurra ára nemendaverkefnum í skólanum. Fyrir- lesturinn verður í sal skólans og hefst kl. 17.15. Öllrnn er heimill aðgangur. Þetta verður þriðji fyrirlesturinn í flokki fyrirlestra sem efnt verður til í Tækni- skólanum nú á haustmisseri vegna 25 ára afmælis skólans. Tillcyimingar Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í kvöld, þriðjudag 31. okt- óber, í Félagsheimili Kópavogs. Byijað verður að spila kl. 20.30. Félag eldri borgara Munið skáldakynninguna um Þórberg Þórðarson skáld í dag, þriðjudag, að Rauðarárstig 18 kl. 15. Ath.: haldinn verður kökubasar og fatamarkaður í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudaginn 5. nóvember kl. 14. Tafl- og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 2. nóvember hefst baro- meter tvímenningur hjá TBK. Spilað er í glæsilegum sal iðnaðarmanna að Skip- holti 70. Allir velkomnir. Skráning og upplýsingar hjá Sigutjóni í s. 83802 og Bernharði í s. 36956. Spilað er á fimmtu- dögum kl. 19.30. Starfsmannafélagið Sókn og Verkakvennafélagið Fram- sókn halda þriðja spilakvöldið fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Djasstónleikar á Kjarvalsstöðum: Afmælistónleikar Guðmundanna í kvöld verða á Kjarvalsstöðum miklir djasstónleikar á vegum Jazz- vakningar. Tónleikar þessir eru til heiðurs Guðmundi Steingrímssyni sem varð sextugur 19. október og Guömundi Ingólfssyni sem varð fimmtugur 5. júní síðasthðinn. Þetta eru því nokkurs konar 110 ára af- mælistónleikar. Þeir félagar og fóstbræður verða ekki einir á ferð því gestir verða nokkrir valinkunnir listamenn. Má þar nefna Andreu Gylfadóttur söng- konu, Bjöm Thoroddsen gítarleik- ára, Gunnar Rafnsson bassaleikara, Bubba Morthens söngvara, Helga Guðmundsson blúsmunnhörpuleik- ara, Megas söngvara, Rúnar Georgs- son saxófónleikara, Stefán Stefáns- son saxófón- og flautuleikara og Steingrím Guðmundsson trommu- leikara en hann er sonur Guðmund- ar Steimgrímssonar. Af þessari upptalningu má sjá að það verður mikið djammað á Kjar- valsstöðum í kvöld. Frítt er inn á tónleikana og fólki hleypt inn meðan húsrúm er. -HK Menning Ást, þögn, von Sigmundur Emir Rúnarsson er maður ekki með öllu óþekktur. Hann er þó ekki aðeins þekktur fyrir það sem hann er þekktastur fyrir - sumir þekkja hann nefnilega fyrir annað, það er að segja ljóðin sem hann hefur ort. Sigmundur Emir sendi nýlega frá sér sína þriðju Ijóðabók sem hann kallar Stundir úr lífi stafrófs- ins. Níu ár em síðan fyrsta bók Sigmundar, Kringum- stæður, kom út, Óstaðfest ljóð komu þremur árum seinna. Síðan em semsé hðin sex ár. Hann hefur gefið sér góðan tíma í þessa nýju bók. Þess sér líka stað í flestum ljóðanna. Ekki svo að skilja að ljóðin séu löng og ítarleg og þrungin af málspreng þess manns sem ekki hefur gef- ið út bók í sex ár. Þvert á móti. Langlengsta ljóð bókar- innar er 24 línur, stysta ljóðið er svona: Sið / fágun / yfir / buröa / orð. Það er sagt að með aldrinum segi skáld ahtaf færri og færri orð; nú er Sigmundur ekki gamall maður, hann hefur enn tíma til að stytta mál sitt - en verður hann þá bara ekki hættur aö yrkja fyrir þrítugt? Við skulum rétt vona ekki. Veður, tíðir Stundum úr lifi stafrófsins skiptir Sigmundur Emir í þrjá hluta. í þeim fyrsta sem heitir Athugasemdir er helsta viðfangsefnið í fáum orðum sagt: maðurinn, einsemdin, angistin. Th að miðla innri tilfinningu not- ar Sigmundur oft veður, birtustig (rökkur, dimmu, myrkur) eða þögn sem tákn. í ljóðinu Ugg segir th að mynda: Sá galdur skýja að dimmviðrast fyrir glugga minum svo mig setji hljóðan er undrunarefni þau kvöld sem það gerist Því ekki fæ ég séð að þetta gerist víðar. Veður, stundir dagsins, árstíðir eru í þessari bók mælikvarði á hugarþel ljóðmælandans, gleði hans, sorgir, ást, einsemd. Þetta er auðvitað gamalt bragð eins og kannski flest brögð bókmenntanna eru orðin en hér er það notað á þann hátt að það verkar sjaldan gamalkunnugt eða þreytt. Ljóðmælandi bókarinnar er einnig hehsteyptur og staða hans svipuð frá upp- hafi th enda. Oftast eru ljóðin mælt fram í fyrstu per- sónu en þegar svo er ekki, hefur lesandi mjög á tilfinn- ingunni að „ég“ þessi standi að baki og segi frá. Þetta gæðir bókina sterkum hehdarsvip. Annar hluti bókarinnar heitir Staður og stund. Hér er, eins og nafngiftin segir th um, ort um staði og stund- ir. Staðimir eru Þingholtin, Þingvellir, Akureyri, stundimar tíðir ársins eða sú árstíð ævinnar sem kah- ast æska. En einnig hér em veðrið og dvínandi birta ágeng tákn: Bókmeimtir Kjartan Árnason Undarlega semur golan hvin á húsgatla dimmir fuglar krunka drjúgir um stund Svo vellur slökkvandi myrkrið yfir byggð. í þessum kafla er líka eitt fahegasta ljóð bókarinnar að mínum dómi, ljóðið Helga sem mælt er th móður: „Móðir mín / ég átti með þér daga / sem duga / Faðm- ur þinn / var sjóndehdarhringur / og hjarta / hlýja sólar /Tár og hlátur / hafa hrifið okkur með sér / hrært þær taugar / sem aldrei / varð skilið á mihi / Móðir mín / ég átti með þér daga / sem duga.“ Ást og angurværð Lokakafli bókarinnar ber heitið Áköll og em ljóð hans e.t.v. eins konar ákah um ást. Hér er mjög ort um losta, ást og kærleika. Einnig söknuð: „Þurr augun í hnípnum lófa / orðsending beiskju'/ en / heyrirðu?" segir í ljóðinu Orðsending. Ljóðið Dans er á þessa leið: Haltu fast um mjöðm mina og hönd úr lófunum streymir von sem ég vil ekki skiþa. Hér er myndmáhð í senn glettnisfuht og alvarlegt, glettnin í fyrstu hnunni bregður ósjálfrátt upp mynd af mjaðmahnykk og sundurleitum takti en næstu hnur tjá feimni, e.t.v. ótta sem þó kann að vera blandinn von (ákalli) um - ást? Myndmál í ljóðum Sigmundar Ernis er oftast hnit- miðað og fágað eins og orðavahð; þó em nokkur ljóð- anna „myndlaus" ef svo má segja, þ.e. htið er lagt upp úr myndhverfingum, hkingum eða því um líku en meiri áhersla lögð á hið sagða; ljóðið verður þannig eins konar eintal sálarinnar og gjama í ætt við spak- mæh: „Óttinn / uppgötvun manns sem ekki þorir“, „Fólk þiggur maður ekki / aðeins stundir úr lífi þess.“ Fyrir.kemur að yrldsefnin eða umbúnaðurinn verki ofurhtiö gamalkunnug þótt ekki sé það oft eins og áður segir. Hér hef ég í huga ljóð eins og Þagnir sem er fyrsta ljóð bókarinnar og Hljóð, einnig Slig. Það er angurvær tónn í þessari bók, stundum angur- bhður. Sá tónn er hlýr. Það er hka mikh einmana- kennd í ljóðunum, mikh þögn, mikh dimma. Þó - merkhegt nokk - fann ég ekki fyrir svartsýni í þeim, ef th vhl vegna þess að: „Birtan þverr ekki meir / nú lýkur nóttu“. Sigmundur Ernir Runarsson: Stundir úr lifi stafrófsins. Ljóö, 64 bls. Almenna bókafélagió, 1989. Kjartan Árnason Fjöknidlar Úti á landi mann á staðnum sem segir að þetta gangi ekki. Það er hæglega hægt að fá þá ímynfl af landinu að það sé ein í þessari þróun en lengi vel urðu menn að láta sér nægja almennar fréttir og lestur úr for ystugreinum landsmálablaða. Núnaerlesiðúr hann inn, sestu nú við sjónvarps- tækiö, sjónvarpsþrælhnn mirm. Mér datt þessi staka í hug þegar ég leit framan í Árna Björnsson sem sá um þátönn Brageyraö í gær. Mér voruþóekkireglur um réttan hrynjanda efstar í huga. Ég velti þvi frekar fy rir mér hvað krumminn sýnir okkur af heiminum frá degi tíldag8. Fréttir utan úr heimi eru mjög mismunandi eftír því í hvaða heims- álfu þær gerast. Þær fréttir sem við faum firá Aftiku og stórum hlutum Asiu eru sjaldnast gleðifregnir. At- hygh umheimsins beinist ekki að þessum löndum nema um náttúru- Iiamfarir, stríð eða aðra óáran sé aö ræöa. Svo lengi sem ég man eftir hef ég horft á uppblásna maga, grát- andi fólk og límlest sem einu fuh- trúa þessara landa. Þó býr þama helmingur mannkyns og margir þeirra lifa, þó manni detti þaö ekki fyrst í hug eftír að hafa horft á s vona firéttir. Sem betur fer koma ekki jafn ægi- legar fréttir utan aflandi en samt, þær frétör hafa líka singamal- kunnu skot Það er myndin af sýslu- manni að renna í hlað og innsigla frystihúsið, myndaf bátum að koma inn með afla og viðtal við frammá- rjúkandirúst. Svona fréttamennska er afleiðing af líkri stefnu og er unnin í þróun- arlöndunum, ekki senda neinn á staðinn fyrr en eitthvað æghegt ger- ist. Og það verður að vera eitthyað æghegt, það er ekkert sport í því að athuga ástandið á þeim stöðum þar sem gengur vel. Þannig geta stórir staðir á ísiandl horfiö út af landa- korö fr éttanna þangað öl fyrirtæki þar fara að lenda í vandræðum. Þóvita allir aö það gerist margt ánægjulegra á landsbyggöinnd en frystihúsalokanir en slikt kemst ekki í frétömar fyrr en sjónvarp og útvarp eru farin að hafe fréttamenn á staðnum Gott dæmi um þetta er hvernig frétör frá Akureyri og úr Eyjafirði breytíust þegar ríkissjón- varpið fór að vera með fasta aðstöðu þar. Útvarpið er komið nokkru lengra þeim eftir hádegi á mánudögum og það getur oft verið iila ruglandi að hlustaáþannlestur. Þessir leiðarar eru flestir ágæör einir og sér en lesnir saman í einni bunu geta þeir slegiö stööugasta fólk út aflaginu. Þama ægir saman ýmsum skoöunum og hugleiðing- um, raörgum góðum thlögura eins og ábendingum um að flytja hluta ríkisstoftiana út á land. Th að nó áttum er betra að hlusta á þætö eins og Atvinnulif á Vest- fjörðum, sem var á dagskráá Rás 1 í gær meðan þjóðin horföi á Ðallas og Þrjátíuogeitthvað. Þar var rætt við Ögurvhdnginn Hahdór Her- mannsson og Einar Hreinsson sjáv- arútvegsfræðing um kvótakerfið og hugmyndir þeirra í sambandi við það. Þeir kumpánar em þeir fyrstu sem éghefheyrt tala um þetta mikh- væga mál á óvitlausan hátt. Hálldór sagði að menn hefðu aht of lengi verið að toga gærusnepilinn hver ofan af öörum og setö þess í stað málið fram á skýran og auðskilinn hátt. Gísli Friðrik Gíslason Krumminná skjánum, kaliar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.