Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 3Í. OKTÓBER 1989. Skák Jón L. Árnason Svartur er að vekja upp drottningu í næsta leik í meðfylgjandi skákþraut en hvitur á leikinn. Skyldi leynast vinnings- leið í stöðunni fyrir hvítan? Jú, hvítur vinnur með 1. a6 fl=D 2. a7 Dal Leikir svarts eru þvingaðir því að hann verður að hindra að hvítur fái sér nýja drottningu. 3. f7 Da3 4. d6 Df3 5. d5 og nú er ný drottning í sjónmáli. Eftir 5. - Dxf7 6. a8 = D+ Dg8 7. Dal + Dg7 8. Dxg7 er svartur mát. Bridge ísak Sigurðsson Enginn getur láð spilurunum í AV að vera áhyggjufuUir yfir niðurstöðu þessa spils á hinu borðinu en spilið kom fyrir í sveitakeppni á ólympíumótinu í Feneyj- um. Austur gjafari, NS á hættu: ♦ G6 V G8742 ♦ D2 + 6432 ♦ ÁD53 V D6 ♦ 10983 + ÁKG * K98742 VÁ3 ♦ -- + D10975 * 10 V K1095 ♦ ÁKG7654 + 8 Austur Pass 4♦ Suður 14 Dobl Vestur 1* 4* Norður Pass P/h Vestur gat ekki doblað til úttektar með. tvö spil í hiarta og ákvað þess vegna að veþa innákomu á einum spaða. Fjórir tíglar austurs var spaðasamþykkt, stutt- litur í tígli og áhugi á slemmu. Vestur taldi sig ekki geta gefið jákvæða sögn, úr því spaöinn var aðeins fjórlitur og þvi fór borðlögö alslemma í súginn. Austur og vestm- biðu skjálfandi eftir niðurstöö- unni á hinu borðinu og töldu borðlagt að þeir myndu tapa annaðhvort 11 impum (ef andstæðingarnir voru í hálfslemmu) eða 14 (ef þeir næðu alslemmunni). Þeir urðu heldur betur hissa þegar þeir sáu niðurstöðuna. Þar spiluðu félagar þeirra 3 tígla doblaða og unnu fjóra, svo ekki var tapiö mikið á spilinu! Spilið kom fyr- ir í leik bandarísku og pólsku kvenna- sveitanna. Krossgáta T~ T~ n r- b 1- £ 10 )i t )Z 13 1 15 lb i mmmm w~ 1 ZO J Lárétt: 1 lík, 4 styrki, 7 dugleg, 8 stjóma, 10 veiddi, 12 systur, 14 stöng, 16 tunnu, 17 stétt, 18 urg, 19 hross,- 20 blæs, 21 drykkur. Lóðrétt: 1 heiti, 2 boröaði, 3 kjarr, 4 krap, 5 löður, 6 hreyfist, 9 guggna, 11 vesalan, 13 kroppa, 15 fisks, 16 spil, 19 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stopull, 7 pári, 8 mús, 10 ís, 11 flekk, 13 kasti, 15 ar, 16 ána, 17 urri, 18 aumir, 20 auma, 21 nót. Lóðrétt: 1 spik, 2 tásan, 3 orf, 4 pilt- um, 5 um, 6 lúkar, 9 skrift, 12 eirin, 14 saum, 16 áma, 18 au, 19 ró. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. október-2. nóvember 1989 er í Árbæjarapóteki og Laugamesapó- teki. Þaö apótek sem fyrr'er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga KL 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf-. andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt fi*á kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 31. október Molotov flytur ræðu er Rússlandsþing kemur saman. Ræðan mun fjalla um Eystrasaltsmálin og samvinnuna við Þjóðverja. ,{29 _________Spakmæli___________ Vér vitum hvað vér erum, en ekki hitt hvað vér verðum. Shakespeare. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safiisins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar i Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafiúð í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafii, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. fiá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kL 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suöurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóöminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, efdr kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík 'tg Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofiiana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert mjög ræðinn um þessar mundir. Varastu aö missa leyndarmál, eða eitthvað sem kemur sér illa fýrir þig, út úr þér. Heppnin er með þér í sumum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur mjög vel við það sem þú tekur þér fyrir hendur, sérstaklega þegar þú ert með skörpu fólki. Happatölur eru 4, 20 og 35. ' Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú tekur dálitla áhættu að styðja ekki einhvem sem þú ert kannski ekki mjög hrifinn af. En hvaða ákvörðun þín er virt af öðrum. Nautið (20. apríl-20. maí): Kynslóöabilið verður mikiö í dag. Eldra fólk þarf líklega aö lita i eigin barm. Þú getur tvinnað vinnu og skemmtun skemmtilega í kvöld. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Þú mátt búast viö áskorunum í dag. Þú hefur svo mikiö að gera á svo mörgum vígstöövum að þú hefur ekki tíma til að slaka á. Snúðu baki við vandamálum annarra. Krabbinn (22. júní-22. júli): Varastu truflanir því þær tefja þig og reyna um of á þolin- mæði þína. Hlustaðu með öðru eyranu á það sem fólk er að segja, það er þinn hagur. Happatölur eru 8, 16 og 33. Ljónið (23. júli-22. ógúst): Einhver, sennilega ókunnugur, hefúr mikil áhrif á hugsanir þínar. Varastu allar endurtekningar. Það er tekið mikiö mark á þvi sem þú segir. ít _ Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur mjög vel þótt skipulagiö sé ekki upp á marga fiska. Smáhól gefúr þér byr undir báða vængi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt kemur upp i dag. Sennilega hittirðu ein- hvem sem þú átt alls ekki von á. Þú gætir lent í nokkurs konar hæfhisprófi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur mjög vel að lynda við alla á hvaða aldri sem er. Talaðu sem minnst um einkalíf þitt, sérstaklega ffamtiðar- áætlanir. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þaö getur verið að þú sért of metnaöargjam einsog er. Var- astu að taka að þér eitthvaö sem þú kannt ekki og þekkir ekki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varastu aö láta draga þig í kjaftagang, sama hvaö spennandi hann gæti veriö. Þetta gæti haft afleiðinar sem þú ættir aö foröast Þér fer ákveöiö verk vel úr hendL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.