Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Page 13
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
13
Frá landsfundi Alþýðubandalagsins.
Almennir flokksmenn í Alþýðu-
bandalaginu vflja vafalausl upp-
gjör við sósíaiismann. Sósíalisminn
ef að hrynjfc. Þó vilja sumir for-
ystumenn flbkksins halda í úreltar
kenningar. Karl Marx var enginn
spámaðin-. Hann sá ekki fyrir þann
mikla uppgang, sem loks varð í
löndum kapítalismans. Kenningar
Marx eiga því ekkert erindi til nú-
tímamanna. Við sjáum það á þró-
uninni í Austur-Evrópu. Kommún-
isminn gengur ekki. Hann leiðir til
efnahagskreppu. Ríki Austur-
Evrópu eru að verða gjaldþrota.
Alhr þekkja þá mannréttinda-
skerðingu, sem kommúnisminn
hefur kallað yfir þjóðir þessara
landa. Hið sama gildir um sósíal-
ismann í einfaldri merkingu. Nú
stoðar ekki lengur að biðla til al-
mennings með þjóðnýtingarkredd-
um. Eins og margir áhrifamenn í
kommúnistaríkjunum eru famir
að sjá, verður markaðurinn að
ráða. Það leiðir til beztra lífskjara
fyrir allan almenning. Það er mest-
ur stuðningur við alþýðu land-
anna. Og vakir ekki fyrir hugsjóna-
mönnum í Alþýðubandalaginu að
styðja alþýðuna? Eiga vinstri menn
ekki að vera sverð og skjöldur hins
litla manns? Það skyldi maður
ætla. En í þessum efnum verður
að greina á milli hugsjónamann-
anna í flokknum og flokksforys-
tunnar.
Kommúnistar
réðu sambræðslu-
flokkunum
íslenzkir sósíalistar voru lengi
dyggir stuðningsmenn sovétskipu-
lagsins. Það gilti efdr að Samein-
ingarflokkur alþýðu-sósíalista-
flokkurinn varð til. Þá bræddu sig
saman kommúnisrtar og stpr hluti
íslenzkra sósíaldemókrata. Annar
slfkur bræðingur varð við stdfnún
Alþýðubandalagsins. En það gilti
um sósialdemókratana f þessupi
flokkum, baeði-Héðín’'g Hannibai,
að þeir kómust áð því, að hinir
raunverulegu kommúnistar réðu
ferðinni í þessum flokkum. Áfram
var haldið stuðningnum viö sovét-
skipulagið. Áfram var dansað eftir
pípu Kremlveija.
Þetta tók brátt að breytast. Stalín
féll frá. Eftirmælin um hann að
austan tóku ®ö verða dekkri.
Mönnum hér á landi tók flestum
að verða Ijóst, að Stalín hafði ekki
verið goðmn líkur maður. Hann
hafði þvert á móti verið kúgari al-
þýðunnar. Sá grunur læddist að
mörgum sósíahstanum, að um-
sagnir auðvaldspressunar svoköll-
uðu um sovétskipulagið hefðu ekki
verið svo fjarri lagi. Síðan tóku
frekari tíðindi að gerast. Reynt var
að koma á lýðræði í Ungvejalandi
1956. Sú uppreisn undan Kreml-
veijum var kæfð í blóðbaði. Hinir
fijáslyndu kommúnistar, sem
stýrðu ferðinni skamma hríð í Ung-
verjalandi, voru sviknir og teknir
af lífi. Margir sósíalistar snerust
við þetta. Minna en áður var hlust-
að á boðskapinn frá Kreml. Ung-
veijalandsmálið olli þáttaskiptum
í sögu kommúnismans og sósíal-
ismans - einnig á íslandi. Enn frek-
ar bar á þessu, eftir að Sovétmenn
kæfðu tilraunina til aukins frjáls-
lyndis í Tékkóslóvakíu 1968. Þar
var í nokkra mánuði reynt að vekja
upp kommúnisma með mann-
eskjulegri ásjónu. Margir komm-
únistar í öðrum löndum fengu sig
fullsadda, þegar þessi tilraun var
kæfð með vopnavaldi Kremlverja.
Einnig þetta olli straiunhvörfum.
Margt fleira gerðist í kommúnista-
ríkjum, sem vakti efasemdir
kommúnista og sósíahsta. Æ fleiri
tóku að hafna forystu Sovétríkj-
anna. Síðan kom innrás í Afganist-
an. Thraunir th frelsis í Austur-
Evrópu voru jafnan kæfðar með
valdi, þegar á þeim bar. Andófs-
menn sættu ofsóknum. Það varð
ýmsum forystumönnum í Alþýðu-
bandalaginu ljóst, að þetta komm-
únistaskipulag var ekki eftirsókn-
arvert. Þvert á móti tóku þeir að
aðhyllast það, sem kahað er Evr-
ópukommúnismi, og margir þeirra
íhöfðu lengi gert það. Sósíalismiim,
. eins og það var kallað, skyldi hafa
• Humneskjulega ásjóny. Lögð var
áherzla á, að lýöræði skyldi ríkja,
jafnvel þótt kommúmstar kæmust
th valda. Kommúnistaflokkar tóku
viða að vinna meira með sósíal-
demókrötum og taka þátt í stjóm-
um. Þetta ghti að miklu um Al-
þýðubandalagið - og breytti því.
Kreppa
Kreppa kommúnimans blasti við.
Það varð nokkuð ljóst flestum sós-
íahstum vestantjalds, að þeir yrðu
að hafa sinn sósíalsma með öðrum
formerkjum en menn gerðu aust-
antjalds. Vissulega voru sumir sós-
ialistar enn sem fyrr leppar Kreml-
veija, bæði hér á landi og annars
staðar. En víðast tóku þessir flokk-
ar að beina athyghnni að öðru.
Þeir lögðu áherzlu á að vera for-
ystuafl vinstri manna. Þeir gerðust
um margt svipaðir sósíaldemókröt-
um. En einnig þar var breyting á.
Markaðsbúskapur
Sósíaldemókratar tóku yfirleitt
að sveigjast th hægri. Þannig höfh-
uðu flestir vestrænir sósíaldemó-
kratar meginatriöum í sósíalism-
anum. Markaðsbúskapur varö
Laugardagspistill
Haukur Helgason
aðstoðarritstjóri
meira uppta lemngnum nja sosuu-
demókrötum, sem viöa fóru með
stjómarfúrystu. Þó er þvf ekki að
neita; að ríkisforsjá var föngurn
eitt. hetefá einkenni sósíaldemó-
krata^Þeú;reyndu að byggja svo-
kallað' ’vélferðarkerfi. En erfiðari
efnahagur, sVo sem eftir olíu-
kreppu, gerði velferðarkerfið örð-
ugra. Víða eru ríki að sligast undan
ríkisforsjá og of miklu velferðar-
kerfi, sem sósíaldemókratar höfðu
komið á. Kommúnistar eða sósíal-
istar eltu sósíaldemókrata í þessu.
En é sama tíma tóku sósíalista-
flokkamir yfirleitt, svo sem Al-
þýðubandalagið, að sveigjast einn-
ig th hægri í raun. Þótt enn sé talað
um marxisma og þjóðnýtingu í
stefnuskrá Alþýðubandalagsins,
hefur sá flokkur lítt sinnt þessu í
raun. Þótt talað sé um að losna við
varnarliðið, ber htið á því máh,
þegar Alþýðubandalagið er í stjóm.
Alþýðubandalagið hefur reynt að
styðjast við íslenzka þjóðernis-
hyggju. Sá flokkur þykist yzt th
vinstri.
Framsóknarflokkur
En í raun er þar bara um enn
einn Framsóknarflokkinn að ræða.
Það þýðir, að haldið er upp á ýmis
sjónarmið, sem nú á tímum era í
raun afturhaldssj ónarmið. Það ger-
ist á þeim timumm, sem æ fleiri
hefur orðið ljóst, að markaðurinn
þarf að ráða. Stefna ríkisforsjár-
flokkanna gengur því þvert gegn
hagsmunum alþýðu fólks. Þetta
var öðravísi fyrram daga. En
tímamir breytast, og valdamenn
sósíahsta hafa ekki breytzt nægi-
lega með tímanum.
Það er framsóknarstefna ahra
flokka, sem leikur íslenzku þjóðina
verst. Það er hin úrelta stefna ríkis-
forsjár í öhum sköpuðum hlutum.
Alls staðar hefur hið opinbera putt-
ana. Af þessu hefur leitt klíku-
veldi, þar sem valdhafar úthluta
fjármunum almennings th gæð-
inga sinna og gæluverkefna. Af
þessu leiðir, að fjármunum lands-
manna er sóað. Þeir ganga ekki th
hinna arðbæru verkefna. Fyrir-
greiðslupóhtikin ræður ferðinni.
Þetta er ein meginástæða þess,
hversu llla er nú komið fyrir þjóð-
inni. Við komumst aldrei upp úr
kreppu með þessu framhakh. Því
miðor eraahir' flþkkar hér undir
sömu sök seldir.Alþýðubán’dalagið
er’eiim af Framsólmárflökkönum.
Til'flæmiamáekki sj§. mikípn' mun
á lanjíbúnaðaráðherra Áft>ýðu-
bandalagsins og fyrirrennáfa>hans
úr Framsóknarflokknum. Litið'
öðram augum getur vel verið, að.
Alþýðubandalagið ætti að teljast
flokkur hægri krata, með þessum
formerkjum, og ganga í Alþjóða-
samband jafnaðarmanna. Það væri
engu að síður Rramsóknarflokkur,
eins og margir irataflokkamir era
líka. Vel má veiíi, að Alþýðubanda-
lag og Alþýðuflokkur ættu að sam-
einast. Það mundi sjálfsagt auð-
velda eitthvaö að skipta mönnum
í flokka. En fyrst og fremst er út í
hött að viðhalda kenningum um
marxisma í stefnuskrá Alþýðu-
bandalagsins. Við sjáum á aðferð-
um ráðherra þessa flokks, fyrr og
síðar, hvers konar flokkur Al-
þýðubandalagið er. Það er ekki
verndari láglaunafóks. Þvert á
móti ráðast ráðherrar flokksins nú
hart gegn alþýðufóhá Flokkur ís-
lenzkra sósíalista hefur breytzt
gegnum tíðina. En hann hefur ekki
breytzt næghega th þess að hann
þjóni almannahagsmunum. Þvert á
móti.
Ekkert á að vera sjalfsagðara en
að Alþýðubandalagið athugi nú
sinn gang í ljósi erlendra atburða.
Það er öllum almenningi ljósara en
nokkru sinni, hversu ákaft sumar
Austur-Evrópuþjóðir mega nú
fagna auknu frelsi. Fáránlegt væri
af Alþýöubandalaginu að sitja
áfram í feninu. Flokksforystan
kann að vilja það, en ahur almenn-
ingur hlýtur að hafna slíkum
flokki. Sósíahsminn er að hrynja.
Hann hefur kahað yfir sósíahsta-
ríkin efnahagskreppu. Nú sýna til
dæmis Austur-Þjóðveijar, Ung-
verjar og Pólverjar, hvaö þær þjóð-
ir vilja og hvers þær hafa farið á
mis. Alþýðubandalagið ætti að
söðla um. En ekki er líkegt, að það
dugi. Þetta verður vafalaust áfram
einn af Framsóknarflokkunum
með eitthvert daður við hinn úrelta
sósíalisma.
En hreyfing hefur orðið í Al-
þýðubandalaginu, hreyfing, sem
kann að boða gotL
Þar finnast þó að nnhnsta-kosti'
öfl, sera vilja breyta um kúrs- og
hverfa frá hinu úrelta skipulagi.
En ekkihrtgir. að strika bara yfir.
nokkrar línur f etieínúskrá; eigi
flokkurinii einhvern öma afr getá
þjónað alþýðu landsins.
Þar þarf iftiklu meiri stefnubreyt-
ing og hugarfarsbreyting að koma
th.
Haukur Helgason