Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Síða 18
• 26
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Til sölu vegna fiutninga: Nýtt 28"
Thomson litsjónvarp, með tveimur
hátölurum og fjarstýringu, nýr
Bauckneckt, 2ja hólfa ísskápur,
105x54 cm, alveg ný svört hillusam-
stæða í fjórum hlutum, svart eldhús-
borð með krómfótum, 120x80 cm,
ásamt fjórum stólum og glersófaborð
með krómfótum, 140x80 cm, allt mjög
vel með farið. Upplýsingar í síma
91-43035 eftir kl. 17.
Breytir Borg um svip? Hótel Borg óskar
eftir myndarlegu fólki til almennra
þjónustustarfa, í sal, á bari og við
dyravörslu. Ef þú ert myndarleg/ur
og jákvæð/ur og hefur þjónustulund,
komdu þá og fáðu þér vinnu hjá okk-
ur. Heilsdagsstarf eða hlutastarf.
Uppl. gefa hótelstjóri og aðstoðar-
" hótelstjóri á staðnum. Hótel Borg.
Veitingamenn, athugið! Senator djúp-
steikingarpottur, kostar nýr um 470
þús., fæst á hálfvirði, 2já ára, vel með
farinn, stór grillofn með snúnings-
diski, fyrir um 25 kjúklinga, kostar
um 400 þús., fæst einnig á hálfvirði,
athuga skipti á bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8771.
Eldhúsinnrétting með eldavél og vaski
til sölu, fæst fyrir kr. 15.000, ennfrem-
ur frá Ikea (lökkuð fura) bókahillur,
hæð 225 cm, lengd 176 cm, dýpt 30 cm,
kr. 10.000, og hillusamstæða, hæð 225
cm, lengd 260 cm, dýpt 50 cm, kr.
20.000. Uppl. í síma 91-79438. '
Camperhús á pallbíla, bæði japanska
og ameríska. Snjótönn passar á araer-
íska pallb. Mikið úrv. notaðra vélsl.,
Polaris, Ski-doo og Arctic Cat. Ferða-
■>. markaðurinn, Skeifunni 8, s. 91-
674100.
Vegna brottfl. til sölu 2ja ára Philips
uppþvottavél, kr. 40 þús. og Louis
Zwicki píanetta, kjörið byrjendahljóð-
færi kr. 50 þús. S. 91-30691. Á sama
stað óskast til kaups notuð þvottavél.
Aukakiló e. jólin? Vöðvabólga? Hárlos?
Lífl. hár? Hrukkur? Leysi, akupunkt-
ur, rafn., vítamíngr., orkum. Heilsuv-
al, Laugav. 92, s. 11275, 626275.
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. H.K. innréttingar, Dugguvogi
23, s. 35609.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Sófi og þvottavél. Til sölu nýr 2ja sæta
IKEA sófi og Zerowatt þvottavél.
Uppl. í síma 91-35007 eftir kl. 16.
Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Landflótti. Selst ódýrt, sófasett, sófa-
borð, skápasamst., ísskápur, þvotta-
vél/þurrkari, rúm, plötuskenkur og 3
herb. íbúð. Sími 72280 næstu daga.
Til sölu gamall 2ja sæta sófi og góð
Philco þvottavél. Á sama stað óskast
gamaldagss borðstofuborð. Uppl. í
síma 91-673312.
Tvö rúm, annað úr beyki, 1 'A breidd,
hitt úr furu, 1 breidd, til sölu, selst á
hálfvirði, einnig Rossignol skíði.
Uppl. í síma 93-12888.
Fatalager til sölu á góðu verði, ýmiss
konar skipti möguleg. Uppl. í síma
91-666751 og 985-20878.
JVC videotæki á kr. 26 þús. og afr-
uglari á kr. 12 þús til sölu. Uppl. í síma
43649.
Kolaportið er i jólafrii og byrjar aftur
3. febrúar. Tekið verður við pöntunum
á sölubásum frá 15. janúar.
Nýtt JVC multi system + AVBX mótel
C210 HM sjónvarp og Sharp videó-
tæki til sölu. Uppl. í síma 79175.
Sjónvarp, afruglari og stereogræjur til
sölu. Uppl. í síma 674554 e.kl. 15.
Videovél til sölu, sem ný á kr 50 þús.
Uppl. í síma 91-667601.
■ Oskast keypt
Sófasett óskast. 3ja sæta sófi og tveir
stólar óskast með helum, bólstruðum
örmum. Uppl. í síma 91-10276 allan
daginn.
Vantar tæki i eldhús á veitingastað,
djúpsteikingarpott, blástursofn o.fl.
Uppl. í síma 91-45505.
Óska eftir að kaupa nokkra spilakassa,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
625959 til kl. 18 næstu daga.
Ódýrt rúm og þvottavél óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-82981 og 687797.
Óska eftir 413 vél og girkassa í Suzuki
Fox. Uppl. í síma 93-71572.
■ Fyiir ungböm
Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu
á 15 þús., hvítur dúnpoki í vagn á 2
þús. einnig Chicco göngugrind með
borði á 3 þús. Sími 31566.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
Emmaljunga kerruvagn. Uppl. í síma
91-689708.
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Barnaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Ódýr svalavagn til sölu. Uppl. í síma
657247 e.kl. 20.
■ Heimilistæki
Nýtt, nýtt! General Electric. ísskápur
GE 15,7 cub., búðarverð 76 þús., selst
á 55 þús. m/lánum, staðgr. 50 þús.,
þvottavél GE 11 kg, búðarverð 87 þús.,
65 þús. m/lánum, staðgr. 60 þús. Sími
91-11219 og hs. 686234 e. kl. 18.
■ Hljóðfæri
Til sölu Teac A-3440, 4ra rása segul-
bandstæki, og Teac model 2A, 6 rása
mixer, ásamt Yamaha kassagítar, til
greina kemur að taka hljóðeffekta-
tæki upp í kaupin. Uppl. í s. 77512.
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa-, rafmagnsgítarar, kr.
4.900. töskur, rafmpíanó, strengir, ól-
ar, kjuðar o.fl. Opið laugard. 11 15.
Maxtone trommusett til sölu, tveir tom
tom, ein báka, einn snerill, bassa-
tromma og hihat, 6 mánaða gamalt.
Verð ca 33.000. Uppl. í síma 666431.
Yamaha rafmagnsorgel til sölu, tegund
N755, í mjög góðu ástandi. Uppl. í sím-
um 51901 og 616901.
Casio 370 hljómborð, verð 20 þús. Uppl.
í síma 41159.
Hitur Hurricane gítar til sölu. Uppl. í
síma 92-11419. Ellert.____________
Marshall gítarmagnarastæða til sölu.
Uppl. í síma 91-29091.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppahreinsun. Ég nota aðeins full-
komnustu tæki og viðurkennd efni.
Góður árangur. Einnig composilúðun
(óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717.
■ Teppi____________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Nýr fataskápur. Til sölu ónotaður hvít-
ur fataskápur frá IKEA, tilvalinn í
forstofu eða barnah., mál 180x120x60,
v. 15000 kr. Uppl. í s. 11596 eða 71058.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Amstrad leikjatölva 64k, með litaskjá,
til sölu, ásamt tveimur stýripinnum,
mús og ljósapenna, einnig fylgja
nokkrir tugir leikja. Sími 616957.
Atari 520 STFM með mús, 2 stýripinnar
og u.þ.b. 30 leikjum. Verð kr. 40 þús.,
kostar ný tæpl. 50 þús. Nánari uppl.
í síma 91-688142.
Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir:
viðgerðir og breytingar á öllum tölvu-
búnaði. Öll forritun. Leysiprentun.
Hamraborg 12, Kóp., sími 46654.
Amstrad PC1512 með einföldu drifi,
litskjá og nokkrum leikjum til sölu.
Sími 50001.
Mikið úrval af PC-forritum (deiliforrit).
Komið og fáið lista. Hans Árnason,
Laugavegi 178, sími 31312.
Victor tölva V286 30mb til sölu. Enn í
ábyrgð. Uppl. í'síma 21917 e.kl. 20.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1000. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Ferguson iitsjónvörp, módel ’90 komin,
myndgæðin aldrei verið betri. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
s. 16139, Hagamel 8, Rvík.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
■ Dýiahald
Hin árlega þrettándabrenna hesta-
mannafélagsins Fáks verður laugar-
daginn 6. janúar. Dansleikur í félags-
heimilinu um kvöldið, og hefst hann
kl. 22. Ath. aldurstakmark.
Hestamannafélagið Fákur.
9 vetra myndarleg hryssa, hentug fyrir
börn eða byrjendur og 8 vetra brúnn
flottur hestur, tilvalinn fyrir vanan
ungling, einnig nýleg hestakerra á 1
hásingu til sölu. S. 91-673834 e.kl. 19.
Lokasmölun á Kjalarnesi verður
sunnud. 8. jan. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Ath. þau hross sem ósótt
verða, verður farið með sem óskila-
hross. Hestamannafélagið Fákur.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
fjörð og Egilstaði næstu daga.
Uppl. í símum 91-77054 og 985-22776.
Jónas Antonsson.
Ný og vönduð hestakerra til sölu, 2
hásinga á flexitorum. Uppl. í síma
74883. Til sýnis hjá Bílasprautun og
réttingu Varma, Auðbrekku 19.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til- leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Vegna plássleysis eru til sölu góðir
reiðhestar sem ætlaðir voru til út-
flutnings, góð greiðslukjör. Sími
675720 og 672621.
5 og 6 vetra hestar til sölu, ættbókar-
færðir. Upplýsingar f síma 91-71376
og 985-21876.
Brúnn, 9 vetra hestur til sölu, hentar
vel fyrir byrjendur. Verð kr. 70 þús.
Uppl. í síma 32824 milli kl. 17 og 21.
English Springer Spaniel til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8780.
Fallegir kettlingar, 2ja mánaða, fást
gefins. Uppl. í síma 91-23611 eftir há-
degi.__________________________________
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 91-44130.
Guðmundur Sigurðsson.
Labrador/retrieverhvolpar til sölu. Uppl.
í síma 92-37673. Ægir.
Þjónustuauglýsingar
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar. 3E
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum, brunna, nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn,
Simi 651882 -
652881.
Bilasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, sími 27471, bilas. 985-23661.
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
I07 Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og þjappast
ve^- Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Malbíkssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum’o.fl.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
*
*
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN _____
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN *] *
Bortækni
Súnl 40899 - 49980
Hs. 15414
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681228 9
6746i»BíidSöa rlun
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstaiandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatnl úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
i i.
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baökerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflaö? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMÁAUGLÝSINGAR
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00