Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 21
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Stundum finnst mér ég vera
*7 kvöld- og næturvörður! j—^
------
Mummi
meinhom
Vantar starfsmann til daglegra þrifa á
skrifstofuhúsnæði. Áætlaður vinnu-
tími 4.30-6.30 fimm daga vikunnar,
þarf að geta byrjað strax. Umsóknir
sendist DV, fyrir nk. laugardag merkt
„létt hreinsun-8759“.
Handslökkvitæki. Óskum eftir að ráða
röskan starfemann í þjónustu á hand-
slökkvitækjum, þarf að geta byrjað
strax. Umsóknir sendist DV, merkt
„Hleðsla 8729“.
Tian. Starfekraftur óskast á mynd-
bandaleigu/sölutum. Vinnutími frá
kl. 7.30-14. Reynsla æskileg. Umsókn-
ir merktar „Tían 8777“ sendist DV,
fyrir 12. janúar.
Óskum eftir barngóðri manneskju til
að sækja 4 ára dreng kl. 15 á leik-
skóla við Hábraut í Kóp. og annast
hann á heimili okkar við Þverbr. til
kl. 18, þriðjud.-föstud. S. 642032.
Bakaranemar og aðstoðarfólk óskast í
bakarí í Kópvogi, um hálfedagsvinnu
getur verið að ræða. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8755.
Bakari. Óskum eftir að ráða vanan
starfskraft við afgreiðslu, aðra hverja
helgi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8772.
Bókhald. Lítið iðnfyrirtæki óskar að
ráða starfskraft, vanan bókhaldi,
nokkra tíma í viku. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8756.
Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir
að ráða fóstru eða starfsmann ti starfa
í hlutast. eftir hádegi. Meðmæli æskil.
Uppl. gefur forstöðumaður í s. 15798.
Matreiðslumaður, dyravörður og starfs-
fólk óskast á veitingahús. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8721.
Starfsfólk óskast i vaktavinnu i sal á
veitingarhúsi í miðbænum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8767.
Starfskraftur óskast i matvöruverslun
nú þegar, heilsdagsvinna + 1 klst.
yfirvinna, frí á laugardögum.
Vínberið, Laugavegi 43, sími 12475.
Starfskrafur óskast í matvöruverslun i
Grafarvogi allan daginn, ekki yngri
18 ára. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8769.
Stýrimaður og matsveinn óskast strax
á MB Þór Pétursson er stundar drag-
nótaveiðar og frystir aflann um borð.
Uppl. í síma 91-641830 og 641790.
Vantar starfskraft til lager- og útkeyrslu-
starfa o.fl. Æskilegt að viðkomandi
hafi bíl til umráða. Vinsaml. sendið
uppl. til DV, merkt „Lager 8764“.
Óskum að ráða traust og áreiðanlegt
starfsfólk á lítinn skyndibitastað í
vesturbænum, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 91-45505.
Eróbikk. Vantar ungan, hressan
eróbikkennara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8758.
Fóstra eða starfsmaður óskast strax á
lítinn leiksskóla í miðborginni. Uppl.
hjá forstöðumanni í síma 10196.
Ráðskona - Suðurnes. Sjómaður með
4 stálpuð börn óskar eftir ráðskonu,
má hafa börn. Uppl. í síma 92-27246.
Starfskraftur óskast i hálfsdagsstarf i
efnalaug.
Efnalaugin Glæsir, sími 538954.
Sölufólk óskast til að selja vörur
í heimahúsum. Góð sölulaun. Uppl. í
síma 91-82489 eða 985-24598.
Vantar mann i þrif fyrir hádegi og einn-
ig um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6768.
Vanur starfskraftur óskast í isbúð,
vaktavinna. Uppl. í K.K. söluturni,
Háaleitisbraut 58 60.
Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn
tvisvar til þrisvar í viku til útkeyrslu
og lagerstarfa. Uppl. í síma 688433.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur ath. Hér kemur starfs-
kraftur sem þú hefur leitað af! Hefur
einhver starfsmaður orðið veikur í
vinnunni eða þarft þú að bæta við
einhverjum tímabundið? Við höfum
reynslu á mörgum sviðum, t.d. nætur-
vörslu við hótel, þökkun á fiski fyrir
flug, almenn afgreiðslustörf, bygging-
arvinna o.m.fl. Laun kr. 600-700 á tím-
ann, jafnaðarkaup. Geymið auglýs-
inguna. Það borgar sig að losna við
óþarfa leit. Uppl. í síma 624812.
Ungan mann vantar vinnu, er með stúd-
entspróf frá VI og reynslu í verslunar-
störfum þ.á.m, hljómplötusölu, bók-
sölu, símvörslu o.fl. Góð enskukunn-
átta vegna dvalar í Bretlandi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8765.
31 árs karlmaður óskar eftir atvinnu,
er vanur bókhalds-, verslunar- og lag-
erstörfum, menntaður skrifstofutækn-
ir og hefur meirapróf, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 9U38613.
25 ára gamall maður óskar eftir vinnu,
er vanur vélavinnu og þungavinnu-
vélaviðgerðum. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-78475.