Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Síða 22
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefrmm. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Húsasmiður. Tek að mér viðhald og
breytingar, nýsmíði, uppsetningar,
stór og smá verk. Sími 667469.
Tek að mér alls konar viðhald eigna.
Uppl. í síma 91-651990.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
■ Nudd
Hugsaðu vel um líkamann þinn. Láttu
ekki streitu og þreytu fara illa með
hann. Komdu í nudd og láttu þér líða
vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um
þig. Tímapant. í s. 28170 frá kl. 13-19.
■ Dulspeki
MMC Pajero Super Wagon dísil turbo
4x4, árgerð 1987, 5 dyra, 5 gíra, 7
manna, vökvastýri og rafmagn í rúð-
um, litur blár/silfur, 2 dekkjagangar.
Verð 1620 þús., greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Verslun
Höfum til leigu smókinga og kjólföt,
tilvalið fyrir hátíðarnar, skyrta, lindi
og slaufa fylgja. Efnalaugin, Nóatúni
17. Uppl. í síma 16199.
Bátar
Múrarameistari. Get tekið að mér flísa-
lagnir og múrverk, get byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8762.
Pipulagnir i ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
Tæplega 10 tonna bátur til sölu, vel
búinn tækjum. Uppl. í síma 92-12827.
Þessi pallur er til sölu, með sturtum
og sturtugrind. Uppl. í síma 91-672080.
■ Bliar til sölu
2ja daga námskeið í hugrækt, heilun
og líföndun hefst þann 20. janúar.
Skráning og nánari uppl. í síma
622273. Friðrik Páll Ágústsson.
■ Til sölu
Ford F 350 pickup, árg. '84, 6,9 dísil,
4x4, ekinn 58 þús. mílur, til sölu, burð-
armikill og sterkur bíll, með nýju
plasthúsi á palli. Uppl. í síma 91-17678
milli kl. 16 og 20.
Benz 78 með palllyftu, 1,5 tonn.
Uppl. í síma 652727.
Nú er hægt að hringja inn
smáauglýsingar og greiöa
með korti.
Þú gefur okkur upp:
nafn þitt og heimilisfang,
síma, kennitölu og
gildistíma og númer
greiöslukorts.
•
Hámark kortaúttektar
I sima kr. 5.000,-
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
á veginn!
Blindhæð
framundan.
Við vitum ekki hvað
leynist handan við
hana. Ökum eins
langt til hægri og
kostur er og drögum
úr hraða.
Tökum aldrei
áhættui iI^erðar
->
26 ára hressa stúlku bráðvantar vinnu
strax, er vön léttri tölvu- og skrifstofu-
vinnu, ýmislegt annað kæmi einnig til
greina. Uppl. í síma 77767.
Rúmlega þrítugur húsasmiður með
meistararéttindi óskar eftir vinnu sem
fyrst. Allt kemur til greina, vanur að
vinna sjálfstætt. Sími 79013 e.kl. 16.
Tvítugur húsasmíðanemi óskar eftir
vinnu við smíðar strax. Jafnvel kemur
önnur vel launuð vinna til greina.
Uppl. í síma 79302. Björn.
Tvitugur nýstúdent óskar eftir vinnu
strax, er vön skrifstofu- og afgreiðslu-
störfum. Allt kemur til greina. Hring-
ið í Kristbjörgu í síma 91-16581.
Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á
bát eða togara frá Suðvesturlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8775.
Við erum tvær þrælduglegar mennta-
skólastelpur sem óskum eftir atvinnu
með skólanum, helst skúringar. Hafið
sarnband í síma 26761 eftir hádegi.
18 ára reglusöm stúlka óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 667521.
23 ára gamall duglegur maður óskar
eftir framtíðarstarfi, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 651224. /
Óskum eftir barngóðri manneskju i
Fellahverfi, til að gæta tveggja barna,
3 kvöld í viku. Uppl. í síma 670452.
Reyklaus 24 ára maður óskar eftir
vinnu strax. Hefur bílpróf. Uppl. í
síma 91-625527 eftir kl. 18.
23 ára maður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 673918.
34 ára kona óskar eftir atvinnu, getur
byrjað nú þegar. Uppl. í síma 91-32754.
Tvitug stúlka, stúdent af málabraut
óskar eftir vinnu. Uppl. í sfma 24750.
Þrítugur vélvirki óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-76056.
■ Bamagæsla
Dagmamma á Langholtsvegi. Get tekið
börn í gæslu á öllum aldri, allan dag-
inn, er með góða aðstöðu og leyfi.
Uppl. í síma 91-37586.
Óska e. dagmömmu heim til að gæta
6 ára skólastúlku f. hádegi og 1 árs
drengs allan daginn, 4 daga vikunnar,
búum í Laugarneshverfi. S. 31404.
Óskum eftir barngóðri manneskju til
að passa eins árs gamalt barn í heima-
húsi í Fossvoginum, cá 5 klst. á dag
eftir hádegi. Uppl. í s. 689805 e.kl. 19.
PÖKKUN
Getum tekið að okkur pökkun á alls konar varningi,
erum með fullkomna pökkunarvél. Hafið samb. við
auglýsingadeild DV í síma 27022. H-8744.
DV - Hellissandi
Nýr umboðsmaður á Hellissandi frá og með 1 /1 '90:
Lilja Guðmundsdóttir
Gufuskálum
sími 93-66864
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés-
skemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 7.
janúar kl. 15.00 á Hótel Islandi. Miðaverð fyrir börn
kr. 500 og fyrir fullorðna kr. 200.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinn-
ar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Óskum eftir barngóðri, reyklausri eldri
manneskju, helst í nágrenni Nóatúns
til að gæta 4ra ára drengs virka daga
frá kl. 8-13. Uppl. í síma 91-622989.
Dagmamma með leyfi getur tekið börn
í pössun, er í miðbænum. Uppl. í síma
21699.
Get tekið börn á aldrinum 2 'A-G ára til
gæslu strax, er búsett í miðbænum,
hef leyfi. Uppl. í síma 13489.
M Tapað fundið
Svört hliðartaska tapaðist á nýárskvöld
við bílastæði í Fífuseli eða við Miklu-
braut 1. Vinsamlegast hafið samband
í síma 34207. Fundarlaun.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að-
stoða við að koma skipan á fjármálin
fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr.
Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Sparijakki tapaðist á nýársnótt.
Finnandi vinsaml. hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8741.
Einlcainál
35 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast myndarlegri konu (stúlku), með
vináttu eða sambúð í huga. Böm eng-
in fyrirstæða, er góðhjartaður og
traustur. Trúnaði heitið. Umsóknir
sendist DV, merkt „Kynni 8779“, fyrir
10. jan.
Kennsla
Píanókennsla. Tek að mér áhugasama
nemendur á öllum aldri, byrjendur
jafnt sem lengra komna. Uppl. í síma
31151.
Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
M Skemmtanir
Kvartettinn Barkabræður. 4 Söngskóla-
nemar bjóða vandaða skemmtidag-
skrá fyrir árshátíðir og samkvæmi.
Hringið til DV, s. 27022. H-8704.
■ Hremgemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Þjónusta
Flisalagnir, flísalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni.
Nissan Datsun King Cab pickup ’83,
4x4, ekinn 74 þús. km, til sölu, hentug-
ur, alhliða bíll. Uppl. í síma 91-17678
milli kl. 16 og 20.
Silfurgrár Suzuki Fox 4x4 SJ 410v ’87
til sölu, stuttur, ekinn 45 þús. km,
verð 580 þús., einangraður í hurðum,
nýtt pústkerfi, dráttarkúla, er á vetr-
ardekkjum, nýleg sumardekk fylgja.
Góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-37639 milli kl. 18-20.