Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 24
Tippaðátólf Tvær tóKur á síð- asta seðlinum Síðasti getraunaseðill ársins gaf tvær tólfur. Leikirnir voru leiknir laugardaginn 30. desember síðastlið- inn og voru úrslit ekki mjög óvænt, nema ef til vill 2-2 jafntefli Sout- hampton gegn Sheffield Wednesday á heimavelh óg 2-3 tap Tottenham á heimavelli fyrir Þorvaldi Örlygssyni og félögum í Nottingham Forest. Þrátt fyrir að söludagar getrauna- seðla væru einungis fjórir milli jóla og áramóta var salan töluvert góð þvi 247.725 raðir seldust. Potturinn var 941.365 krónur. Fyrsti vinningur; 658.958 krónur, skiptist milh tveggja raöa með tólf rétta og fær hvor röð 329.478 krónur. Önnur tólfan var seld í versluninni Bárunni í Grindavík og kom á sjálfvalsseðil sem kostaði 100 krónur. Hin tólfan var seld í sölu- turninum Ásrium á Eyrarbakka og var á opnum seðli 368 raða. Ellefum- ar voru 17 og fær hver röð 16.612 krónur. Nú eru vorleikurinn og fjölmiðla- keppnin að hefjast á ný. Þessir leikir hafa notið mikilla vinsælda og hafa verðlaun verið eftirsóknarverð. Enn er Liverpool efst i 1. deildinni ensku og hafa leikmenn liðsins ástæðu til að vera kátir. Hópteikurinn lengist Nokkrar breytingar verða á vorleik getrauna. í stað 15 vikna mun hann standa yfir í 19 vikur. Besti árangur 15 vikna mun gilda í keppnini í vor- leiknum, þannig að tipparar munu henda út slæmum árangri 4 vikna. Vorleiknum mun ljúka um miðjan maí, um leið og leikjum í ensku knattspymunni lýkur. Ástæður þessara breytinga era óljóst framhald á getraunastarfsemi í sumar. Niðurröðun leikja í íslands- mótinu í knattspyrnu er þess eðlis að ekki er hægt að nota leiki úr ís- landsmótinu á getraimaseðla. í júní verður heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu og þann mánuð verður ekki mikið um knattspyrnuleiki í öðram Evrópulöndum. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um getraunastarfsemi næsta sumar því reynsla af starfseminni síðasta sumar var ákaflega slæm. Hinir tippa lika beint Sem kunnugt er voru íslendingar fyrstir til að setja 1X2 leikinn í bein- linukerfi, en Danir, Finnar og Norð- menn munu taka beinlínukerfi í notkun á næstu sex mánuðum. Finnar ætla að taka sitt kerfi í notk- un í febrúar, Svíar í maí og Danir í júní. Kerfið verður svipað hjá öllum þessum þremur þjóðum, en töluvert frábragðið íslenska kerfinu. Engar breytingar verða á getraunaseðlun- um frá því sem nú er því sérstakt mótald verður notaö til að lesa seðil- inn og senda í móðurtölvuna. Þessar þjóðir vilja halda inni nafni og heim- ilisfangi tipparans þannig að hægt sé að senda honum vinninginn heim. PC tölvur verða tengdar beint við sölukerfið. PC kerfi Dana, til dæmis, er allfrábragðið því íslenska. ís- lenskir tipparar geta tippaö á mörg kerfi og allar raðirnar fara í sérstaka raðageymslu. í Danmörku er tippað á hvert kerfi fyrir sig og tölvan prent- ar kerfin út eitt í einu. Þar er því ekkert hægt að móta kerfin né henda út óæskilegum röðum. Lokunartími sölukassa hjá þessum þjóðum verður töluvert fyrr en hér á landi. íslenska sölukerfið býður upp á lokun sölukassa fimm mínút- um fyrir upphaf fyrsta leiks, en kerfi hinna Norðurlandaþjóðanna verður það þungt í vöfum að lokunartími verður mörgum klukkutímum fyrir upphaf leikjanna, jafnvel áfóstudegi. Norðmenn telja sig hafa það gott sölukerfi að þeir hyggjast ekki breyta sínu sölukerfi á næstunni. Þrátt fyrir að ljóst sé hvaða hð muni spila saman í undanúrslitum, verður ekki ákveðið hvaða leikir verða á seðhnum fyrr en síðar. Getraunaspá fjölmiðlanna I > £ .2, •= ™ S 5 > S | § | | | s t ® aSPE’omEw<IE Q. *0 10 — > -a CM 3 | Ö LEIKVIKA NR.: 1 Blackburn .Aston Villa 2 2 2 2 2 2 X 1 2 2 Brighton .Luton 2 1 X 2 1 1 X X 1 1 C.Palace .Portsmouth 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 Hull .Newcastle 2 X X 2 2 2 2 2 1 X Leeds .Ipswich 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Manch.City .Millwall 1 1 2 X 2 1 1 1 1 1 Middlesbro .Everton 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 Plymouth .Oxford 1 X X 1 X 1 1 X 1 1 Stoke .Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Tottenham .Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X W.B.A .Wimbledon 2 X 2 X 2 1 1 1 1 X Wolves .Sheff.Utd 2 1 1 1 1 X X 1 1 2 Fyrsta vika í vorleik getrauna: -ekkibaraheppni Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 22 6 3 1 19 -5 .. 6 3 3 25-18 42 21 8 2 1 25-11 .. 4 2 4 11 -9 40 21 9 2 0 28-7 .. 3 1 6 9-16 39 21 5 4 1 22 -14 .. 4 3 4 20-20 34 21 6 0 4 19-16 Tottenham .. 3 5 3 12-12 32 21 4 6 1 15-10 Norwich .. 4 1 5 10-11 31 21 3 5 3 19 -19 .. 5 2 3 14-12 31 21 7 2 2 19 -10 .. 2 2 6 8-16 31 21 4 3 3 13 -10 Nott.Forest .. 4 3 4 16 -12 30 21 6 1 4 20 -9 Derby .. 2 4 4 7 -9 29 21 6 1 3 10 -9 Coventry .. 2 3 6 7-19 28 21 2 4 4 11 -14 Wimbledon .. 4 5 2 14-11 27 21 4 3 3 12 -11 Q.P.R .. 2 5 4 11 -13 26 21 5 3 3 16 -15 .. 2 2 6 10 -28 26 21 4 3 3 13 -8 .. 2 3 6 13-21 24 22 5 4 2 14 -7 Sheff.Wed .. 1 2 8 5-24 24 21 4 4 3 17 -12 .. 1 3 6 11-24 22 21 6 1 4 18 -14 .. 0 3 7 5-22 22 21 4 4 3 11 -10 .. 0 4 6 11-20 20 91 7 4 4 17 -13 .. 1 3 7 5-16 16 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk U J T Mörk S 25 10 3 0 25 -7 Leeds .. 4 4 4 17-18 49 25 7 4 2 23 -16 Sheff.Utd .. 6 4 2 18 -13 47 25 7 5 1 26-16 Sunderland .. 4 4 4 18 -21 42 25 8 5 0 25-14 Oldham .. 3 4 5 10-14 42 25 6 3 3 27 -14 Swindon .. 5 4 4 18 -20 40 24 7 4 1 22 -11 Ipswich .. 4 3 5 14 -21 40 24 7 2 2 22-1.6 Newcastle .. 3 5 5 19-15 37 25 6 3 4 21 -13 Wolves .. 3 5 4 19-20 35 24 3 6 2 24 -21 Blackburn .. 5 5 3 21 -19 35 25 7 3 3 23 -13 West Ham .. 2 4 6 13-18 34 25 7 1 4 23 -15 Watford .. 2 5 6 12-18 33 25 6 4 3 23-16 Oxford .. 3 2 7 13 -20 33 25 6 3 4 17-16 Leicester .. 3 3 6 16-23 33 25 5 6 1 20-11 Port Vale .. 2 4 7 14 -20 31 25 6 3 4 20-19 Bournemouth .. 2 3 7 16 -24 30 25 4 4 4 24 -21 W.B.A .. . 3 4 6 17 -21 29 24 5 4 3 19-14 Plymouth .. 3 1 8 17 -24 29 25 5 2 5 13-12 Brighton .. 3 2 8 18 -25 28 25 6 3 3 16 -10 Bradford .. 0 6 7 13 -26 27 25 5 3 4 17 -16 Middlesbro .. 2 3 8 12 -23 27 24 2 4 5 11 -16 Hull .. 3 7 3 17 -17 26 25 4 4 5 14 -16 Barnsley .. 3 1 8 13 -32 26 25 2 6 5 20-24 Portsmouth .. 3 4 5 12-17 25 24 3 6 4 15-17 Stoke .. 1 4 6 7 -21 22 1 Blackbum-Aston Villa 2 3. umferð FA bikarkeppninnar er ávaht leikin fyrsta laugar- dag í janúar. Úrsht eru oft óvænt. Liðin i neðri deildunum fá að sýna hvað í þeim býr og eru úrsht aldrei gefin fyrir- fram. Það verður þó alltaf að spá samkvæmt skynseminni, en óhætt er að setja aukamerki á leikina sem eru vafasam- ir. Aston Villa er frægt bikarhð, hefur unnið FA bikarinn sjö sinnum, en tapað úrshtaleik tvisvar sinnum. 1896/97 vann hðið tvöfalt, bikar og deild. Leikmenn Blackbum munu taka hraustlega á móti og má jafnvel búast við óvæntum úrslitum í þessum leik. 2 Brighton-Luton 2 2. deildar hð á heimavelh, en 1. deildar hð á útivelli. Á seðlinum eru sex slíkír leikir. 2. deildar hð hafa oft velgt sterkari hðum undir uggum. Luton hefur náð ágætis árangri' í bikarkeppnum undanfarin ár, en er þó ekki öruggt með Brighton. Brighton komst í úrsht vorið 1983, tapaði fyxir Manchester Uxtited en hefur ekki náð eins langt síðan. 3 C. Palace-Portsmouth 1 Crystal Palace er um það bil tuttugu sætum ofar en Portsmo- uth, ef tillit er tekið til stigatöflunnar. Portsmouth hefur átt í hinum mestu erfiðleikum í vetur. Satt að segja ótrúlegum erfiðleikum, ef tekið er tíUit til þess að hðið var í 1. deild í fyrravetur. C. Palace hefur gengið vel á heimavelh í vetur og ætti aó komast í 4. umferðina með sigri á Portsmouth. 4 Hull-Newcastle 2 Huh átti sextán tilraunir áður en hðið náði að vinna deildar- leik í haust. Á sama tíma var Newcastle að gera þaó gott. Hull hefur aldrei komist í úrsht bikarkeppninnar, en komst í fjögurra hða úrsht árið 1930. Newcastle hefur unnið FA bikarinn sex sinnum og hefur að auki tapað fimm úrshtaleikj- um. Þrátt fyrir að Newcastle hafi gengið iha undanfarið og Huh vel er gestunum spáð sigri. 5 Leeds-Ipswich 1 Báðum hefur þessum höum gengið ákaflega vel undanfam- ar vikur. Leeds er með sérlega góðan árangur á heima- vehi, hefur unnið þar tíu leilá og gert þrjú jafntefh. Ipswich hefur gengið aht í haginn í nóvember og desember og tap- aði ekki leik. 6 Manch. C.-Millwall 1 Þessi hð léku í dehdarkeppninni fyrir tæpri viku og þá vann Manchester City. Ekki er víst að sömu úrsht komi upp að þessu sinni. Millwah hefur verið að síga niður stigatöfl- una undanfama mánuði, eftir ágæta byrjun, því hðið tapaði ekki í fimm fyrstu leikjum sínum. Síðan hefur hahað undan fæti og hefur hðið einungis unnið einn af flórtán síðustu dehdarleikjum sínum. 7 Middlesbro-Everton 2 Middlesbro féh úr 1. dehdinni í fyrra og hefur ekki verið á spariskónum í haust. Batamerki hafa sést á hðinu undanfar- ið og má búast við ákveðnum leikmönnum í þessum leik. Everton er með mhdnn og góðan mannskap og er því lík- legra th sigurs í þessum leik. Þar kemur th reynsla, hæfileik- ar og srúhd leikmannanna. 8 Plymouth-Oxford I Hvorugt þessara hða hefur séð til sólar í 2. dehdinni í vet- ur. Reyndar hefur Plymouth gengið herfilega iha á síðustu vikunum. Plymouth hefur einungis uniúð einn leik af tólf þeim síðustu og því er það nokkur bífræfni að spá hðinu sigri. 9 Stoke-Arsenal 2 Arsenal er meó topphð um þessar mundir, enda er hðið við topp 1. deildarinnar. Hið fomfræga miðlandalið Stoke er illa statt og er við 2. dehdar hina. Arsenal hefur ehefu sinnum leikið til úrshta um FA bikarinn og hefur unnið hann firnm sinnum. Stoke hefur aldrei komist í úrsht, en þrisvar sinnum í fjögurra hða úrsht. 10 Tottenham-Southampton 1 Gengi Tottenham er skrykkjótt sem fyrr. Það hefur hefur ekkert að segja í bikarkeppninni. Þar getur aht gerst. Sout- hampton er með tætingshð, sókndjarft mjög. Slík hð lenda oft í bash með vamarleikinn. 11 WBA-Wimbledon 2 Leikmenn Wimbledon muna enn sigurinn sæta á Liveipool vorið 1988. Sá sigur var vitanlega mjög óvæntur, en sýnir að aht getur gerst í bikarkeppninrú. Reyndar kæmi ekki á óvart þó að heimahðið myndi vinna, en útivaharárangur Wimbledon er mjög góður í haust. 12 Wolves- Sheff. Wed. 2 Mikhl áhorfendafjöldi mun sjá þennan leik, enda Úlfarrúr fomfrægt hð. Úlfamir hafa komist átta sinnum í úrsht FA bikarkeppninnar, unnið fjórum sinnum og tapað jafnoft. Miðvikudagshðíð hefur unnið bikarinn þrisvar sinnum en tapað tvisvar sinnum. Úlfamir eru í 2. dehd en Sheffieldhðið í 1. deild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.