Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Síða 26
<34
Fréttir
EFTA-EB viðræðumar:
FÍMMfuhAGlJR 4. ÍÁNÚAR 1990.
Engin óvissa um sam-
stöðu á milii ríkjanna
- segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra
„Meö sameiginlegri yfirlýsingu
Briisselfundarins þann 19. desember
var endaniega eytt allri óvissu um
framhaldið og fyrir liggur sameigin-
leg ákvörðun um að hefja formlegar
samningaviðræður á fyrri hluta
næsta árs. Það má gera ráð fyrir að
þeir samningar standi yfir í um það
bil eitt ár þó aö formennskulandiö
nýja innan EFTA, Svíþjóð, leggi
áherslu á að ljúka því fyrir árslok
1990. Takist þetta hafa allar tíma-
áætlanir staöist og það má gera ráð
fyrir að hið sameiginlega evrópska
efnahagssvæði komi til fram-
kvæmda fyrir árslok 1992,“ sagði Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkisráð-
herra en um áramót skilaöi hann af
sér formennsku í Fríverslunar-
bandalagi Evrópu eftir stormasamt
og erilsamt ár.
Jón Baldvin sagði að stærsta verk-
efnið framundan væri að skilgreina
það í lögum Evrópubandalagsins
sem varðar samningssvið okkar.
Samningsaðilar hafa fallist á að það
íel-
ntíd
Uur
ám-
b&r
ruiö
iskö
al&r<
och
. »tt
att
isku
rátt
1
det
att
atio-
teröi
ááýr
i»rk'
att \
ukar
tur>d
úed'
fór-
ogtt-
ájva-
daxa.
ora
ver-
ínðöi
vara
á tien
CJvtls
Mm
rUrn-
mma.
xtM*
istot'-
Man vet vad man tar
men inte vad man fár
BRYSSEt. -öo.VÖÖÖ.v
döóö, sadtí Koiðnd Dumas,
fr&ftsk utrikronnroitíttír och
ídr HWTvr*r>t.ndo ordidrrtride t
KGat tntnisforrád. vjd
och Kfi&v gemen.sanui.a
prosskonfrtníni i HryssM Det
var jítyet fhi pá úqrt vorhtsJa
franska eicgamsen. Ljuddri
st.Sr for dett irftttókA vatian-
ten (EEK) av tturopöisk ekr<-
nofmsfc áí&f.
Dtimas aekandoratias av
Eíuií* nyn stjánui, !sJán.dskir
ntrskoamtntsfern <J6a BaMvtn
Hnnnibaiatíou (jo, han «ttr
just sá uU). Utön storre
krusidulívr pr««tíntt*röár; Hnn
F.ftas krav och stándpuukte.".
Fortjusta oeh fmpnntírade
fuljde de nvriga Eftömtnifat-
rnrna, biand dem AntíU Gra-
din. d<mna frojdfgc tajesrtian.v
i'rafuftJrt inför dan fórsamla-
de uuropofsk.i pmssön.
Urníra pá att Wnll Street
JnurtiöJ n.ista da.t' rubrirera-
dír «ín artikef- "Efta pat tned
p5 fnrhandijnp«f med EG'"
Ktt smit'ftrantití inissförstána.
Ska saunifu»en ft am ar ádt ju
trots aJit Efta som ivrtgt
bankat. pd EG:s ddrr.
Ati 4én nu har öppnats ftír
ett KFS-avtöí dr reauJtátet W
m poiitisk pmcöss va.rs orsa-
kt r inie ár hnlt genomtrdng ■
Jiga. mnn dar förfindrjxtgaTná
i Éarupa iár öji viktig faktnr.
Du biábJtnkánéo rch tjuk'foótí
poiisbtiaj-rta aom sveptó ftífbf
mfnisftírrödets mbtosirdiainr
íífii btí.Uuísutrima ulfaianduo
scm vjadíii' uv rtítratlvagar
'Odh toikrúngsmdjitghtítf'rr. EG
ouh. Kftö ítr íntn t*n& öv«mns
otn vud sofri munas tncd ■
"förhandJink” cJíor >’boaint>y
Hfta aníarr att man todaxt
furhándiör. EG kar inttí annn
gelt kðxurnisstönnn eti fOf*
rnhlJt furhandurtgSLftmndat.
(.;<•'Í> F.ýtií tm piolU: hianár.
Jon fMdvin Uvrr.UbaJssðn.
Efia. viJi dc-iut i htísiuisíáttan •
dtít. vilket EG inte tifihtnr -
tutíít EG rotíxtar mcd bnsJut
dtít atáití formróJa btí'SJutet
Cf:h Efta sjaivú prðtícsstín
intiöt; Mrd í,adafiö utgámx:--
ptmkiér kan miin vat'ð hvör-
<?ns titan ait vnra det ötíh
ðtítistí títar. att viað dro,
'Eít atudmm av kommaní-
xccr ta:h bðkj.rðndspapptír
Efui ntan att dtít srampias
f.fint im portTtístrí ktion? (Eftn
har sagí áig vjija födháhdiu
ot« ctt btígránsat áútal addw-
na produhtnrj. -
♦ Vilka bei’íffnsnmr'ðr kom-:.
mtír att fíntuis föv manrtisko?
att -vdra sfg fríit i Vöstourana?.
Vjssa Etú'Jánritír víil Jntn Jta
htíit irí röriighcu
* För vtika jðrdbruksprcduk-
U*r kommcr KG ött Jiriivá
tiiJgang Vií Fitamarkhadun.
{t.rclígcn iruköir oeh grönsn -
kcr frán Sydeuropöj?
* Kexnmer EG att hevilja
Hurgtí och framfnr uiit j&Jntfá
ÍH mnrknnd föt fisknproduk -.
U?r u».or. <ri.t haiía fast vui aítí
nuvarundtí krav pá frt tjli-i
gár.g tiii dtístío 'ijmders Svffrr
tíxpioatofiidð ftakevatttíh?
♦ í»k vfíkct. satt akö Ffodan-
dtírna iíidt ö tiii att fðrvcrkU-
gö. dtín petneasamroe prföáf-
kðmmtjnikéns otd cm atl
mínska akucom.isk otdj so<hai.:>
ojam.itJihnt mt'ilcr. rngioutír?
Lfta'itíhtítnínmg&f' tid EGcs
struktut'fðndtír? Kan det skn
uU'm att Ei'ta íác vara mtíd
nch beafömma iuu- pengarna
ska anvaúdas?
*Hur ska det avtal vsrö
btískúffat i stím tiitíktít feller
bcvíJjar ðxtdöntag frsrt) tíéksd
de btísiut aum i frroruiden
fatías itíom FG. sum ju ínte
kcmmtít' utt stcppa 'sirt ut-
vet'kling dext 1 jimuörí &W
Man vötvád man tan roenvct
man vad nran fár? Pen írkgajr:
I meðfylgjandi úrklippu úr sænska blaðinu Dagens Nyheter kemur fram
að Svíar eru ánægðir með forystu Jóns Baldvins i EFTA-EB viðræðunum.
Er hann titlaður í textanum sem „hin nýja stjarna EFTA“. Er sagt að Jón
Baldvin hafi flutt mál EFTA röggsamlega og gefið samtökunum nýja og frísk-
lega ímynd.
Franski utanríkisráðherrann, Roland Dumas, tekur hér á móti Jóni Baldvin Hannibalssyni í París i október sl. Jón
fór fyrir EFTA ríkjunum og hinn franski starfsbróðir hans fyrir ríkjum Evrópubandalagsins í viðræðum samtakanna.
Reutermynd
verði lagagrundvöllur hins sameig-
inlega evrópska efnahagssvæðis.
Jón sagði að nú væri fyrst og fremst
heimavinna og kynningarstarf fram-
undan. Það kallar á náið samstarf
stjórnmálamanna, embættismanna,
forystumanna í atvinnulífi og á
vinnumarkaði ásamt Alþingi.
- En hvernig telur þú að ágreinings-
efni innan einstakra landa verði af-
greidd?
„Niðurstöður ríkisstjóma og þar
með þingmeirihluta allra EFTA
landanna sex liggja fyrir. Það er full-
komin samstaða um samnings-
grundvöllinn og þá leið sem hefur
verið mörkuð. Allar þessar ríkis-
stjórnir hafa lýst sig reiðubúnar til
þess að setjast að samningaborði á
þessum umrædda tíma og freista
þess aö ná samningum. Það er að
sjálfsögðu áherslumunur í málflutn-
ingi einstakra ríkisstjórna en það er
misjafnt hvaða mál það eru sem eru
sérstök hagsmunamál einstakra
ríkja. Við íslendingar höfum gengið
lengra í að skilgreina hagsmuni okk-
ar og viö höfum komið fyrirvörum
okkar á framfæri þegar á undirbún-
ingsstigi. Slíka fyrirvara er einnig
að finna af hálfu annarra landa. Það
á ekki að ríkja nein óvissa um þá
samstööu sem er á milli ríkjanna,
sérstaklega þegar ljóst er að hinn
kosturinn, innganga í EB, er ekki á
dagskrá fyrr en einhvern tímann á
seinni hluta næsta áratugar," sagöi
utanríkisráðherra.
-SMJ
Á gamlársdag var úthlutað samkvæmt venju úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Það var Hjörtur Pálsson rithöfund-
ur.sem hlaut styrkinn að þessu sinni sem var að upphæð 350 þúsund krónur. Forseti Islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, óskar Hirti Pálssyni til hamingju með styrkinn út Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Svavar Gestsson
menntamálaráðherra fylgist með. DV-mynd GVA
Finnbogi Jónsson um siglingabannið:
Fögnum því að
farið sé eftir
settum reglum
„Viö fögnum því að farið sé eftir
settum reglum og erum tilbúnir að
fórna okkur ef það verður til þess
að reglurnar verði virtar,“ sagði
Finnbogi Jónsson, framkvæmda-
stjóri Síldarvinnslunar í Neskaup-
stað.
Einn af togurum Síldarvinnslunn-
ar, Barði NK 120, hefur veriö settur
í þriggja mánaða siglingabann af
Landssambandi íslenskra útvegs-
manna. Bannið er sett samkvæmt
reglum sem í gildi eru. Ástæða sigl-
ingahannsins er sú að togarinn hafði
fengið leyfi til að selja afla í Þýska-
landi 21. desember. Forráðamenn
Síldarvinnslunnar sóttu um annað
leyfi fyrir togarann, nú til til sölu í
Bretlandi 4. janúar. Þaö leyfi fékkst
en var síðan afturkallað þar sem
skipið seldi ekki í Þýskalandi 21. des-
ember.
„Við töldum aö það þyrfti ekki að
tilkynna að við myndum ekki selja í
Þýskalandi þar sem við höföum feng-
iö siglingu til Bretlands fáum dögum
síöar. Það var augljóst að skipið gæti
ekki farið í báðar siglingarnar. Við
erum ekkert ósáttir þrátt fyrir bann-
ið. Ég veit dæmi þess að skip hafa
ekki siglt þrátt fyrir að þeim hafi
verið úthlutaö siglingu og að menn
hafi sent aflann í gámum á meðan
þeir hafa verið í banni,“ sagði Finn-
bogi Jónsson.
Síldarvinnslan gerir út þrjá togara,
Baröa, Bjart og Birting. Finnbogi
segir að hver togaranna hafi siglt
einu sinni til tvisvar á ári.
-sme