Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Page 29
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
Skák
Jón L. Árnason
í Skákfélagsblaöinu, fréttabréfi Skák-
félags Akureyrar, sem út kom í desemb-
er, er þessa fléttu að finna. Staðan er úr
B-flokki á Skákþingi Akureyrar 1989.
Friðgeir Kristjánsson hefur hvítt og á
leik gegn Sveinbimi Sigurðssyni:
8 I ÍL 1
7 A * mm
6 ':Ér i
5 A A
4 3 1 4)
2 A á A
1 A 4? B c D E F Q G s H
29. Re4! Svartur á nú enga haldbæra
vöm gegn aöalhótuninni, 30. Dxh6+ og
máti í næsta leik. 29. - Dg6 30. Rxg5 hxg5
31. Hxg5! Dxg5 32. Dh7 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Reykjavíkurmótið i sveitakeppni hófst
í gærkveldi með þátttöku 18 sveita sem
er einni sveit færra en í fyrra. Spilaðir
em 10 spila leikir, allir við alla, svo að
það gefur augaleið að lítið má fara úr-
skeiðis í syo stuttum leilgum án þess að
úr verði stórtap. í sveitakeppni skiptir
miklu máli að ná geimi þegar menn era
á hættunni og vilja menn þá oft á tiðum
segja ansi hart á spilin. í einum sveita-
keppnisleik gærkvöldsins borgaði þaö sig
fyrir AV að segja hart á þessi spil. Austur
gefur, AV á hættu:
* 63
V KD1042
♦ ÁKD9
+ ÁK
estur Norður
1* Pass
4¥ p/h
Sagnkerfi AV var eðlilegt og austur taldi
sig ekki eiga nóg fyrir alkröfu og opnaði
á einu hjarta. Norður ákvað að halda
opnu þrátt fyrir óglæsileg spil þar sem
hann átti þó einspil til hliöar og þriggja
lita hjartastuðning. Þá gat austur sagt
þijá tígla sem var jafnframt geimkrafa.
Vestur mátti ekki segja þijú hjörtu því
að það hefði lýst sterkari spilum og var
þvi nauðbeygður til að stökkva í fjögur
hjörtu sem höfnuðu um leið áframhaldi.
Útspilið var tígull sem drepið var á ás,
tígull trompaður og síðan var hjarta-
níunni hleypt til vesturs eftir langa um-
hugsun. Þar með stóð samningurinn og
11 impar græddir því að á hinu borðinu
enduðu sagnir í tveimur hjörtum.
* ÁD7
V G76
♦ G765
+ GltX
* 98542
V 983
♦ 4
+ 8753
* KG1(
V Á5
* 1083/
* D965
Austur Suður
1? Pass
34 Pass
Góóar veislur
enda vel!
Eftireinn -ei aki neinn
Allir þurfa að nota
ENDURSKINSMERKI!
væ
IFERÐAR
® Tnlli er alls ekki hjálparþurfi...hann getur til dæmis
alveg horft á sjónvarpið hjálparlaust.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í ReyKjavik 29. desember 1989 - 4. jan-
úar 1990 er í Borgarapóteki og Reykjavík-
urapóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 4. jan:
I RA-mennirnir írsku sagðir áforma að
myrða De Valera
- víðtækar ráðstafanir gerðar til þess að hindra
starfsemi IRA og annarra ólöglegra flokka
____________Spakmæli_________________
Hafi maður ekki skapgerð verður maður
að setja sér lífsreglur.
Albert Camus.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19. -
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir era lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Selfjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl.'17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Liflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn.
Stjömuspá__________________________________
Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. janúar. /
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Rólegur dagur framundan. Gefðu þér tíma til að vinna þau
verk sem þú hefur ekki komist yfir. Reiknaðu með ein-
hverju óvæntu í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð tækifæri til að gera eitthvað sem þig hefur lengi
langað til, en skort kjark. Vertu innan um hæfilegan hóp
af fólki sem hæfir skapi þínu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Láttu ekki einhvem tala þig á að gera eitthvað sém þú vilt
ekki, bara af því að þú vilt ekki vera einn. Skemmtilegt kvöld
losar um spennu sem liggur í loftinu.
Nautið (20. april-20. mai):
Orka þín snýst um ástarmál í dag. Vertu ekki pirraður þótt
einhver trufli þig. Það er mjög gott samband milh kynslóða.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Ef þú ert í einhveijum vafa með eitthvað eða þarfnast upplýs-
inga skaltu ekki hika við að spyrja sérfræðinga. Útkoma í
ástarmálum er sérlega góð.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú getur verið óþreyjufuhur sem stafar af spennu yfir nýjum
áætlunum. Reyndu að slaka á og taka eitt fyrir í einu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það gæti borgað sig fyrir þig að taka þátt í einhveiju sem
einhver annar er að gera. Það gæti gefið hugmyndaflugi þínu
byr undir báða vængi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
í ákveðnu sambandi verður að fara málamiðlunarleið til að
útkljá máhð. Þú gætir uppgötgvað eitthvað ánægjulegt
seinna í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Spennandi fundur er fyrirsjáanlegur. Að líkindum veröur
þú kynntur fyrir athyghsverðri persónu af gagnstæðu kyni.
Þetta gæti verið sú hvatning sem þig vantar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Afslappað andrúmsloft losar um spennu í ákveðnum aðila.
Þú verður jákvæðari gagnvart þeim sem í kringum þig era.
Skapandi verkefni geta gefið þér mikið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Uppástungu um sameiginlega skemmtun er vel tekið. Útkom-
an veröur mjög traust. Tryggðu þér aðstoð fjölskyldu þinnar
í erfiðu máh.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ákveðin ferð getur reynst algjör tímasóun. Umræður era
þér mjög í hag. Þú hefur ástæöu til aö vera mjög bjartsýnn.