Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990.
Engin kjöt-
lækkun enn
„Það hefur ekkert af kjöti á nýju
verði komið hér inn enn og því er
verðið óbreytt," sagði Júiíus Jónsson
í Nóatúni, formaður félags matvöru-
kaupmanna, í samtali við DV. „Við
höfum ekki séð neinn verðlista enn
og erum að átta okkur á þessu."
Kaupmenn hafa fimdað sín á milh
og rætt við Framleiðsluráð land-
búnaðarins um möguleika á endur-
greiðslu á birgðir frá hinu opinbera
til þess að geta lækkað kjöt í verði
strax. Kaupmenn ætla að funda með
forystu Kaupmannasamtakanna í
dag til þess að skipuleggja frekari
þrýsting á stjómvöld.
Neytendur búast við lækkun þegar
í stað í samræmi við auglýsingar frá
hinu opinbera um verðlækkanir í
tengslum við gildistöku virðisauka-
skatts. Kjöt í heilum og hálfum
skrokkum lækkaði um áramót um
nim 8% í heildsölu og viðskiptavinir
voru famir að spyrja eftir „ódýra
kjötinu“ í verslunum þegar 3. janúar.
„Slík endurgreiðsla yrði afar erfið
og að mínu viti nær ófær í fram-
kvæmd,“ sagöi Árni Jóhannsson,
framkvæmdastjóri búvörudeildar
Sambandsins, í samtali við DV. Hann
taldi að verðlækkun á dilkakjöti
myndi skila sér til neytenda eftir
helgi hið fyrsta. -Pá
Kanna iarðaöna
undir byggðina
- „Fossvogsbraut“ verður ekki 1 Fossvogsdal
Sveitarstjóraarmenn í Kópavogi Nýbýlaveg og koma upp hjá Lundi lög og fleira.
og Reykjavík hafa átt fundi vegna við Hafharöarðarveg. Hinn kostur- Undirbúningsvinnan gengur vel
lausnar á legu Fossvogsbrautar. Á inn er sá að göngin liggi undir og eru forráðamenn sveitarfélag-
þeim fundum hefur ekki verið rætt Kíarrhólma sem er í norðurhlíð annaí þessari vinnuaffullumheil-
um að leggja braut í Fossvogsdal. Digranesshálsins. Þau göngmyndu indum. Vonast er til að hin langa
Tveir kostir hafa helst verið rædd- byrjaíbeinuframhaldiafStekkjar- deila sveitarfélaganna um þetta
ir. Báöir kostirmr gera ráð fyrir bakka og liggja undir Nýbýlaveg mál sé á enda nú.
jarðgöngum undir byggðina á og enda á sama stað og hin göngin, Talið er að mótmæli ibúa vegna
Digraneshálsi. í báðum tiifellum er það er við Lund. Fossvogsbrautar hafi endanlega
verið að ræða um tveggja kílómetra Ekki er enn fariö að reikna hvað drepið hugmynd um Fossvogs-
löng göng. jarðgöng, samkvæmt þessum braut í dalnum.
Önnur leiðin er sú að bytja i möguleikum, muni kosta. Verk- „Menn eru bjartsýnir á að þetta
beinu framhaldi af Breiðholtsbraut fræðingar og starfsmenn Vega- verði,“ sagði Valþór Hlöðversson,
og halda nánast beina leið undir gerðar rikisins era að kanna jarð- bæjarfulltrúiíKópavogi. -sme
Sjómannadeilan:
Nær «1 fleiri
sjávarplássa
Nú er ljóst að sú fiskverðsdeila,
sem hófst á Eskifirði, er að breiðast
út um allt Norður- og Austurland.
Þegar hafa sjómenn á Fáskrúðsfirði
og Vopnafirði neitað að róa fyrir það
fiskverð sem þar er greitt.
Togarasjómenn á Siglufirði fóru að
visu á sjó eftir áramótin, en þeir hafa
gefið viðsemjendum sínum frest til
10. janúar til að ganga að kröfum
þeirra um hærra fiskverð.
Togarinn Rauðinúpur frá Raufar-
höfn er í slipp en hann á að fara á
sjó um miðjan þennan mánuð. Áhöfn
hans hefur sett fram kröfur um
hærra fiskverð og líkur eru á að ekki
verði farið á sjó fyrr en það mál er
leyst.
Sjómenn á Austfjörðum, sem DV
ræddi við í gær og í morgun, fullyrða
að þessi deila muni breiðast út.
í gær var mikið um fundahöld milh
sjómanna og viðsemjenda þeirra á
Eskifirði, Vopnafirði og Fáskrúðs-
firði. Lausn fékkst ekki á deilunni,
en þó eru menn ekki vonlausir um
að samkomulag geti tekist.
Sjómenn á Vopnafirði vilja 30 %
fiskverðshækkun. Þar er ekki bara
um togarasj ómenn að ræða. -S .dór
Björgunarbátur úr Kópavogi tekur einn bátanna í tog. Fjórir bátar lögðust á hliöina eða hvolfdi í hvassviðriá Foss-
vogi. Á innfelldu myndinni ræðir Páll Hreinsson björgunarmaður við lögregluþjón í Nauthólsvík eftir að tveggja
manna bát hafði rekið þar stjórnlaust á land. Sá sem togar í björgunarbátinn er Ragnar Már Steinsen, 14 ára
gamall, nýkjörinn siglingamaður ársins. Við bátinn til vinstri stendur Sigríður Ólafsdóttir, 14 ára, sem lenti í mikl-
um hrakningum er bát hennar hvolfdi og mastrið brotnaði. DV-myndir S
Rmm ungmenni
í hrakningum
á Fossvogi
Fimm ungmenni, þar á meðal ný-
kjörinn siglingamaður ársins, lentu
í hrakningum á Fossvogi í gær. Fóru
þau í siglingu í allhvössu veðri og
reyndist þeim erfitt aö halda bátun-
um á réttum kih. Lögðust bátarnir
ýmist á hhðina eða að þeim hvolfdi.
Tókst siglingafólkinu að bjarga sér
af eigin rammleik þar til hvessti
mjög. Fjórtán ára stúlka missti stjórn
á bát sínum og hvolfdi honum ná-
lægt landi. Rákst þá mastrið í botn-
inn og brotnaði. Stúlkunni tókst síð-
an sjálfri að bjarga sér í land.
Piltar á tveggja manna bát misstu
einnig stjórn á sínum bát og rak þá
að landi við Nauthólsvík. Tveimur
tókst að sigla klakklaust að landi í
Kópavogi. Var annar þeirra Ragnar
Már Steinsen, 14 ára gamall piltur
sem var nýlega kjörinn sighngamað-
ur ársins.
„Þetta var nú eiginlega landsliðs-
æfing,“ sagði Óttar Hrafnkelsson,
annar piltanna sem rak á land við
Nauthólsvík. „Það losnaði hjá okkur
bandspotti sem heldur framseghnu.
Seghð blakti bara eins og fáni í vind-
inum. Við hötðum litla stjórn á bátn-
um og urðum því að sigla á reiðan-
um. Okkur tókst þó að láta bátinn
reka að landi á móts við flugbraut-
ina. Síðan kom björgunarbátur og
tók okkur í tog að landi hjá siglinga-
félaginu Ými í JCópavogi.
Þetta var aht saklaust til að byrja
með. Fyrst komu nokkrar rokur en
okkur tókst aö ná bátunum á réttan
kjöl ef þeir lögðust á hliðina eða
hvolfdi. Síðan bætti mjög í vindinn
og við enduðum á ýmsum stöðum í
víkinni," sagði Óttar.
Fimmmenningarnir keppa á bátum
í ólympíuflokki. Óttar vildi koma
fram þakklæti til lögreglunnar í
Reykjavík sem hann sagði að hefði
brugðist við á mjög skjótan hátt þeg-
ar hætta steðjaði að hjá sighngafólk-
inu.
-ÓTT
LOKI
Bara að bor Davíðs
komi nú ekki upp
í Kópavogskjallara!
Veörið á morgun:
Fer að
kólna fyrir
norðan
Á morgun verður fremur hæg
sunnam og suöaustanátt á
landinu, skúrir sunnanlands og
vestan en að mestu léttskýjað
norðanlands. Hitinn verður 3-5
stig sunnanlands en nálægt frost-
marki fyrir norðan.
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
BÍLALEIGA
v/Flugvallarveg
91-61-44-00