Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 1Q. MARS, 1990., *- «»n Engir tveir einstaklingar eru einsl í okkar augum er munurinn augljós. Vibgerum okkur glögga grein fyrirþvíab einstaklingar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Og þvíer þörfin fyrir fjármálaþjónustu mjög mismunandi. Þetta erstabreynd sem starfsfólk íslandsbanka ^tr ;JS 4-^ Éttf" hefur ab leibarljósi ísínu starfi. Islandsbanki mœtir því kröfum markabar- ^**, ins meb nýjungum og persónulegri þjónustu sem einkennist afþekkingu, vandvirkni og lipurb. Þess vegna njóta einstaklingar góös af þjónustu íslandsbanka. IS.LAN DSBAN Kl - í takt við nýja tíma. Viöskiptanet Islandsbanka: Fyrir utan þá 37 afgreibslustabi sem Islandsbanki starfrœkir eru Verbbréfamarkaöur íslandsbanka hf. og fjármögnunarfyrirtœkib Clitnir hf.dótturfyrírtœki bankans. Einnig er íslandsbanki eignarabili ab Eurocard, Visa, Fjárfestingarfélaginu og Féfangi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.