Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 30
42 LAUGARDAGUR 10. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu sófasett, 3 + 1+1, og sófaborð, verð ca 12.000, nýmóðins ruggustóll, grind hvít, áklæði ljósblátt, verð 5.000, skrifborð og skrifborðsstóll, saman 3.000. Uppl. í síma 681867. Sprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, innréttíngum, o.fl. E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91- 642134. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og vmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, sími 91-685180. Ikea rúm, 90 cm, sem nýtt, til sölu á hálfvirði. Álagrandi 10, íbúð 2.2, eftir kl. 14 laugardag og sunnudag. Max sófasett til sölu (antik), 3ja sæta sófi og 2 stólar ásamt útskornu borði í stíl. Uppl. í síma 37602. Svefnbekkur til sölu. Furugriríd, ljós- blátt ákla>ði á dýnu og bakpúðum. Uppl. í síma 91-38034. Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efríi. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Vestur og austur hafa sameinast. Til leigu nýjar og liprar teppahreinsivélar í austurbæ, Bíldshöfða 8, s. 91-681944, og að Nesbala 92 a, sími 91-612269. Opið alla daga frá kl. 8 19. Heimsend- ingarþjónusta. Geymið auglýsinguna. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppi Odýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Hjólbarðar 33" radialdekk á 10" álfelgum til sölu, einnig 35" BF Goodrich, grófmynstruð á 10" White Spoke felgum, nýleg. Einnig tvær vélar, 350 GM og 318 Chrysler. Uppl. í s. 671936 og 687577. Sumar- og vetrardekk ásamt felgum til sölu undan Suzuki Fox, passa t,d. undir Lödu Sport. Uppl. í síma 91-35299. Gunnar. 5 jeppadekk, 15", til sölu á 20 þús. Uppl. í síma 91-14487 á morgnana. Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði - á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsg. Urval af efnum. Uppl. og pant- anir á daginn og á kvöldin í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðningar og viðgerðir a bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hveríísgötu 76, sími 91-15102. Tölvur Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Tandon tölva, At 286, 12 Mh, með VGA litaskjá, 40 Mb hörðum diski, mús og leikjapinna, fjöldi forrita getur fylgt. Uppl. í s. 91-42865 eða 91-31717. Ónotuð ársgömul IBM PS/2 8550 til sölu, ásamt 8513 litaskjá og lykla- borði, 50 Mb harður diskur og 1 Mb innra minni (vinnsluminni). Mörg góð forrit fylgja. Uppl. í síma 91-23696. Amstrad PCW 8512 til sölu, ódýr pakki með nokkrum forritum, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur, leikir. Vs. 46350, hs. 24575. Atari 1040 ST til sölu, ásamt litanec- multisyncskjá, PC-drifi og hermi, Ep- son prentara, auk fiölda forrita. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37972. Victor PC tölva óskast ásamt prentara og einhv. forritum. Hafið samb. við auglþj. DV laug. frá kl. 9-14 og sunnud. kl. 18-22 í s. 27022. H-9920. Amstrad CPC 64 K til sölu ásamt 2 stýripinnum og 43 leikjum. Uppl. í síma 91-45248. MODESTY BLAISE by PETER 0'DONHEU dnwn b» K0MEIIO Hópur hryðjuverkamanna áj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.