Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 23
•L'AlKiAftDAGOR ÍOJMARS lðfH).
Svavar Egilsson ásamt fjölskyldu sinni. Þau eru Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, sem eitt sinn sá um Stundina okkar, og synirnir Guðmundur Karl oa
Svavar Orri.
starfsmennirnir ókeypis ferðir hvert
sem þeir vildu,“ sagði Svavar um
dvöl sína í Ástralíu í samtali við DV.
„Mér fannst hann auðvitað langt í
burtu þegar hann var í Ástralíu en
hann bætti okkur það upp með því
hvað hann var duglegur að skrifa
okkur. Ég á ótal bréf þar sem hann
segir frá högum sínum í Ástrahu. Við
fengum alltaf að fylgjast með því sem
hann var að gera,“ sagði Sigurbjörg,
amma Svavars.
„Eftir að Svavar kom heim reyndist
hann okkur líka afburðavel. Þegar
Svavar afi hans missti heilsuna bauð
hann okkur íbúð sem hann átti í
Reykjavík. Þar bjuggum við í tíu ár
án þess að hann nefndi nokkru sinni
greiðslu fyrir. Hann sagði okkur bara
að ganga inn og svo var það aldrei
nefnt meir.“
Rífandi sala
í Skódanum
Eins og áður sagði þá eignaðist Sva-
var hlut í Tékkneska bifreiðaumboð-
inu stuttu eftir að hann hóf störf hjá
því. Hann stofnaði síðan Jöfur og átti
jafnan hlut á móti Ragnari J. Ragn-
arssyni og Óla Friðþjófssyni. Upp-
gangur þess fyrirtækis varð mikill á
næstu árum. Á tveimur árum jókst
salan úr 85 bílum á ári í 800 bíla.
Árið 1978 keyptu meðeigendur
Svavars hann síðan út úr fyrirtæk-
inu. Þá settist hann á skólabekk og
tók stúdentspróf úr öldungadeild. Að
því loknu fór hann til Kantaraborgar
þar sem hann lagði stund á hagfræði-
nám. Hann lauk BA prófi 1986 en
hefur enn ekki klárað magisterrit-
gerðina.
Þegar Svavar fór utan til náms átti
hann Laugaveg 17, helminginn í
Þingholtsstræti 1 á móti Óla Frið-
þjófssyni og fleiri fasteignir. Þetta er
sá höfuðstóll sem Svavar hefur notað
til kaupa á fyrirtækjum frá því hann
kom heim árið 1987.
Innkaupalistinn
Hann byrjaði á því að kaupa Naust-
ið og þær lóðir sem tilheyrðu því. Því
næst keypti hann íslenska myndver-
ið af Texta hf. Hann hefur nú selt
bæði þessi fyrirtæki. JL-Völundur
keypti Naustið en þar sem ekki tókst
að létta veði, sem Stöð 2 hafði fengið
lánað, af eignunum gengu þau kaup
til baka. Svavar seldi þá Naustið aftur
og nú keypti hópur manna með Helga
Rúnar Magnússon lögmann í for-
svari. Eins og kunnungt er seldi Sva-
var eigendum Stöðvar 2 íslenska
myndverið en það er nú orðið eign
Verzlunarbankans og hóps heildsala.
Á meðan á þessu stóð keypti Svavar
Hótel Geysi og gerði tilboð í Nýjabæ
á Seltjarnanesi sem Sláturfélag Suð-
urlands átti. Af þeim kaupum varð
ekki. Svavar kom einnig með tilboð
í Arnarflugsþotuna sem hafði veriö
kyrrsett vegna skulda. Af þeim kaup-
um varð heldur ekki.
Þá gerði Svavar Ómari Kristjáns-
syni tilboð í Útsýn og keypti samtím-
is Ferðamiðstöðina Veröld. Fyrir-
huguð kaup á Útsýn gengu þá til baka
og Ómar seldi Flugleiðum fyrirtækið.
Svavar hélt hins vegar áfram og
keypti Ferðaskrifstofuna Pólaris af
Páli G. Jónssyni sem jafnan hefur
verið kenndur við fyrirtækið.
Eftir að það hafði verið hljótt um
Svavar í fáeina mánuði komst hann
síðan aftur í fréttirnar er hann gekk
á fund eigenda Arnarflugs og bauð
fram 200 núlljónir í nýtt hlutafé gegn
meirihlutavöldum í fyrirtækinu.
Fallist hefur verið á þessi kaup gegn
því að gengið verði að skilyrði Svav-
ars um skuldaniðurfellingu lánar-
drottna Arnarflugs.
Nýtur trausts
Þannig er staðan hjá Svavari nú.
Þrátt fyrir að hann spili oft hátt þá
nýtur hann trausts í viðskiptaheim-
inum. Allt frá því á uppvaxtarárun-
um á Sauðárkróki hefur hann verið
sparsamur og Sigurbjörg amma hans
benti á það sem skýringu á velgengni
hans í viðskiptum að hann hefði alla
tíð verið bindindismaður.
Frægð Svavars stafar ekki af því
að hann berist á í daglegu lífi. Það
er öllu heldur kjarkurinn sem vakið
hefur athygh á honum. Hann er fljót-
ur að taka ákvarðanir og fylgir þeim
eftir. Þess vegna hefur strákurinn
sem fæddur var af fátækum foreldr-
um í bragga í Camp Knox komið svo
myndarlega undir sig fótunum.
-gse/GK
Svavar Egilsson hefur þá sérstöðu þremur áratugum. Kristínar Bjargar Pálsdóttur frá Gröf og ömmu á Sauðárkróki og ólst þar
meðal kaupsyslumannanna sem Móðir Svavars var aftur á móti í Víðidal. Magnús faðir Ögmundar upp.
mest ber á um þessar mundir að ættuð af Sauðárkróki. Hún hét Ás- var Ögmundsson en kona hans var Asdís átti við veikindi aö stríða síð-
hann a ekki til rikra að telja. Hann dis, dóttir Svavars Guðmundssonar Sigurbjörg Andrésdóttir frá Syöri- ari ár ævinnar og ilutti þá suður á
er fæddur í Camp Knox vorið 1949, bæjargjaldkera og síðar skrifstofu- Bægisá í Öxnadal, Tómassonar, af ný. Hér giftist hún Gunnlaugi Sigur-
elsta barn foreldra sinna sem voru manns hjá Kaupfélaginu, og Sigur- Kjarnaætt sem er fjölmenn í Eyja- geirssyni prentara en lést árið 1988.
rett um tvítugt. Eins og aðstæðurnar bjargar Ögmundsdóttur. Svavar lést firði. Þau Gunnlaugur og Ásdís áttu ekki
benda til var ekki auður í garði og fyrir tíu árum en Sigurbjörg býr enn Egill og Ásdís, foreldrar Svavars böm saman.
hja toreldrum sínum var Svavar að- á Sauðárkróki og er á áttugasta og Egilssonar, áttu fimm börn saman Egill kvæntist lika aftur. Síðari
ei!íss. llmm ara al(iurs- þriðja aldursári. áður en þau skildu. Þau eru Sigur- kona hans var Kristbjörg Þormóðs-
Faðir Svavars var Egill Halldórs- Svavar Guðmundsson var syst- björg, sem býr á Sauðárkróki, Egill dóttirogeignuðustþautvöbörn.Sig-
son, ættaöur úr Reykjavík. Hann var ursonur Eyþórs Stefánssonar, tón- sem er hótelstjóri á Hvammstanga ríði og Þormóð, sem nú eru um tví-
vélstjóri hjá Landhelgisgæslunni um skálds á Sauöárkróki, þekktur í tón- og þar býr einnig Anna María. Sá tugsaldur.
hríð en lengst af ók hann hjá Strætis- listarlífi bæjarins elns og hann. Um fimmti í röð þessara alsystkina er Eiginkona Svavars er Sigríður
vögnum Reykjavíkur. Egill lést árið árabil var sagt að engin söng- síðan Guðjón, hótelstjóri á Selfossi. MargrétGuðmundsdóttirogeigaþau
1984' skemmtun væri haldin á Króknum Þegar Egill og Ásdís skildu flutti synina Svavar Orra og Guðmund
Foreldrar hans voru Halldór Þórð- án þess að Svavar kæmi þar við sögu, hún meö flögur yngri börnin norður Karl. Fjölskyldan býr í embýlishúsi
arson skósmiður og Þorbjörg Björns- Sigurbjörg, amma Svavars Egils- í Skagafjörð á ný og geröist ráðskona í Skildinganesi.
dóttir sem lengi bjuggu á Uröarstígn- sonar, er dóttir Ögmundar Magnús- á Breið í Lýtingsstaðahreppi. Svavar,
um og eru nú látin fyrir meira en sonar, söðlasmiðs á Sauðárkróki, og elsta barnið, fór aftur á móti til afa