Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Page 30
42
LAUGARDAGUR 10. MARS 1990.
Smáauglýsingar
Til sölu sófasett, 3 + 1 +1, og sófaborð,
verð ca 12.000, nýmóðins ruggustóll,
grind hvít, áklæði ljósblátt, verð 5.000,
skrifborð og skrifl)orðsstóll, saman
3.000. Uppl. í síma 681867.
Sprautun. Tökum að okkur sprautun
á innihurðum, innréttingum, o.fl.
E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91-
642134.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og
ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur,
Smiðshöfða 13, sími 91-685180.
Ikea rúm, 90 cm, sem nýtt, til sölu á
hálfvirði. Álagrandi 10, íbúð 2.2, eftir
kl. 14 laugardag og sunnudag.
Max sófasett til sölu (antik), 3ja sæta
sófi og 2 stólar ásamt útskornu borði
í stíl. Uppl. í síma 37602.
Svefnbekkur til sölu. Kurugrind, ljós-
blátt áklæði á dýnu og bakpúðum.
Uppl. í síma 91-38034.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Vestur og austur hafa sameinast. Til
leigu nýjar og liprar teppahreinsivélar
í austurbæ, Bíldshöfða 8, s. 91-681944,
og að Nesbala 92 a, sími 91-612269.
Opið alla daga frá kl. 8 19. Heimsend-
ingarþjónusta. Geymið auglýsinguna.
Afburöa teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Hjólbarðar
33" radialdekk á 10" álfelgum til sölu,
einnig 35" BK Goodrich, grófmynstruð
á 10" White Spoke felgum, nýleg.
Einnig tvær vélar, 350 'GM og 318
Chrysler. Uppl. í s. 671936 og 687577.
Sumar- og vetrardekk ásamt felgum
til sölu undan Suzuki Fox, passa t,d.
undir Lödu Sport. Uppl. í síma
91-35299. Gunnar.
5 jeppadekk, 15", til sölu á 20 þús.
Uppl. í síma 91-14487 á morgnana.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framleiði
nýjar springdýnur. Sækjum sendum.
Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, s. 50397 og 651740.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Kagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/áklæði á lager.
Bjóðum einnig pöntunarþjónustu.
Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. Úrval af efnum. Uppl. og pant-
anir á daginn og á kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
■ Tölvur
Af sérstökum ástæðum er til sölu ný
Tandon tölva, At 286, 12 Mh, með
VGA litaskjá, 40 Mb hörðum diski,
mús og leikjapinna, fjöldi forrita getur
fylgt. Uppl. í s. 91-42865 eða 91-31717.
Ónotuð ársgömul IBM PS/2 8550 til
sölu, ásamt 8513 litaskjá og lykla-
borði, 50 Mb harður diskur og 1 Mb
innra minni (vinnsluminni). Mörg góð
forrit fylgja. Uppl. í síma 91-23696.
Amstrad PCW 8512 til sölu, ódýr pakki
með nokkrum forritum, ritvinnsla,
töflureiknir, gagnagrunnur, leikir. Vs.
46350, hs. 24575.
Atari 1040 ST til sölu, ásamt litanec-
multisyncskjá, PC-drifi og hermi, Ep-
son prentara, auk fjöida forrita. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 37972.
Victor PC tölva óskast ásamt prentara
og einhv. forritum. Hafið samb. við
auglþj. DV laug. frá kl. 9-14 og
sunnud. kl. 18-22 í s. 27022. H-9920.
Amstrad CPC 64 K til sölu ásamt 2
» stýripinnum og 43 leikjum. Uppl. í
síma 91-45248.
Sími 27022 Þverholti 11
Modesty
RipKirby
Við megum ekki látaf En þessi
hugmyndaflugið \ hryllilegu
. hlaupa með_okkui^/h|jóð VQru þó-
i gönur! gjnn hugarburður|
Þessi ferð hefur verið eintóm
martröð hingað til! Það hefur
verið skotið að mér.. . hræddur
til dauða!! Hvað verður næst?!
Hertu upp
hugann! Aó
minnsta kosti
getur þetta ekkú
Tarzan
Ég veit hvað hann táknar! Eins og allir hans draumar eru þeir merki um að hann eyði of miklum tlma liggjandi á bakinu!!! J U
ib
fpl □ ^
[—
C
?g-~rm> / /