Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Page 10
10
ÞRIÐJUDAGÚR 13. MÁRS 1990.
Útlönd
Stjórnarslit
næsta örugg
Shimon Peres, varaforsætisráðherra ísraels, og Yitzhak Rabin varnarmála-
ráðherra var i gær veitt heimild af miðstjórn Verkamannaflokksins til að
slíta stjórnarsamstarfi. Símamynd Reuter
Fátt þykir nú geta orðið til bjargar
stjórn Yitzhaks Shamir, forsætisráð-
herra ísraels, eftir að miðstjórn
Verkamannaflokksins veitti í gær
forystu flokksins heimild tii stjórnar-
shta.
Ágreiningur ríkir milli Shamirs og
leiðtoga Verkamannaflokksins um
þátttöku araba í Austur-Jerúsalem í
friðarviðræðum og kosningum á her-
teknu svæðunum. Á sunnudaginn
gengu leiðtogar Verkamannaflokks-
ins út í fússi af stjórnarfundi þar sem
Shamir neitaði að láta fara fram at-
kvæðagreiðslu um tillögu Banda-
ríkjamanna um friðarviðræður.
Shamir er mótfallinn þátttöku
arabískra íbúa austurhluta Jerúsal-
em. Hann er einnig mótfallinn þátt-
töku fulltrúa Frelsissamtaka Palest-
ínumanna, PLO.
Aðstoðarmenn Shamirs draga í efa
blaðafrásagnir af því að forsætisráð-
herrann muni reka ráðherra Verka-
mannaflokksins. Þeir útiloka hins
vegar ekkert - ekki heldur málamiðl-
unarsamkomulag. Ef Verkamanna-
flokkurinn yfirgefur stjórnina á
fimmtudag gæti hann reynt að
mynda stjórn með því að biðla til litlu
flokkanna. Hið sama gæti Likud-
flokkurinn reynt aðgera. Ef það tæk-
ist ekki yrði að boðá til nýrra kosn-
inga. /
Þrátt fyrir mótmæli Bandafíkja-
manna var hafist handa við að grafa
grunn fyrir nýju hverfi gyðinga í
Austur-Jerúsalem í gær. Bush
Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í síð-
ustu viku að Bandaríkjastjóm liti á
Austur-Jerúsalem sem hernumið
land. Borgarhlutinn var innlimaður
í ísrael í stríðinu 1967. Reuter
%
A-Þjóðverjar
segjast
njósnum
Austur-Þjóðverjar ætla að leggja
niöur njósnastarfsemi sína erlend-
is og kalla heim menn sína að því
er austur-þýsk yfirvöld tilkynntu í
gær. Var greint frá því að fækkað
yrði í leyniþjónustunni úr 4.000 í
250 fyrir júní.
Wemer Fischer, talsmaöur
nefndar þeirrar sem skipuð var til
að binda enda á starfsemi öryggis-
málaráðuneytis Austur-Þýska-
lands, sagði starfsmennina 250 eiga
sjá um að njósnarar hættu störfum.
Það yrði þó erfitt þar sem fáir
þeirra væru austur-þýskir borgar-
ar.
Aö sögn Fischers hefur starfsemi
leyniþjónustunnar verið flutt úr
aðalstöðvum öryggislögreglunnar i
minni byggingu. Einnig greindi
Fischer frá því á fundi með frétta-
mönnum að þegar hefði verið haf-
ist handa við að eyðileggja gögn í
tölvubönkum ieyniþjónustunnar.
En vestrænir leyniþjónustumenn
telja að tekin hafi verið afrit af þeim
fyrir KGB, sovésku leyniþjón-
ustuna. Leyniþjónustumenn í
Vestur-Þýskalandi segja að skjöl
og tæknibúnaður hafi verið fluttur
til Sovétríkjanna og að sérfræðing-
hælta
erlendis
ar í rafeindanjósnum starfi nú í
sovéskum herstöðvum í Austur-
Þýskalandi.
Vestur-Þjóðverjamir segjast vera
þeirrar skoðunar að KGB taki við
austur-þýskum njósnurum þar
sem Austur-Þjóðverjar hafí verið í
forsvari fyrir njósnastarfsemi Var-
sjárbandalagsins i Vestur-Þýska-
landi. Endalok austur-þýsku leyni-
þjónustunnar kæmu sér iUa fyrir
sovésku leyniþjónustuna.
Fischer greindi ekki frá því til
hvaöa aðgerða yrði gripið til að
vernda þá sem stundað hefðu
njósnir erlendis fyrir Austur-Þjóð-
verja.
Austur-þýska leyniþjónustan var
ein öflugasta leyniþjónusta Var-
sjárbandalagsins í kalda stríöinu.
Henni tókst að koma njósnurum
sínum fyrir meðal valdamestu
manna í meöal annars stjórnmála-
flokkum, iðnaði, hern og Atlants-
hafsbandalaginu. Hún vann hins
vegar undir nánu eftirliti KGB. Eitt
þekktasta málið var þegar Willy
Brandt sagði af sér i kjölfar njósna
náins aöstoðarmanns hans í Jafn-
aðarmannaflokknum, Gúnters Gu-
illaume. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Flugvél, Cessna 205, TF-STP, þingl.
eig. Sverrir Þóroddsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Tollstjórinn í Reykjavík.
Óðinsgata 18C, hluti, þingl. eig. Stein-
grímur Benediktsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Rauðagerði 45, efri hæð, þmgl. eig.
Andrés Andrésson, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru
íslandsbanki, Ólafúr Gústafsson hrl.
og Baldur Guðlaugsson hrl.
Reynimelur 38, hluti, þingl. eig. Gúst>
af Grönvold, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Valgeir Krist-
insson hrl. og Eggert B. Óla&son hdl.
Reynimelur 86, hluti, þingl. eig. Anna
Knstinsdóttir, fimmtud. 15. mars ’90
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Safamýri 44, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Fjóla Einarsdóttir, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Áímann Jónsson hdl.
Seljabraut 54, norðausturendi, talinn
eig. Friðrik Gíslason, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
eru Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl.
Skeljagrandi 1, íb. 0201, þingl. eig.
Guðmundur Gísli Bjömsson, fimmtud.
15. mars ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
andi er Gunnar Sólnes hrl.
Skúlagata 52, kjallari, þingl. eig. Frið-
rik Ánú Pétursson, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ari ís-
berg hdl.
Smyrilshólar 6, 2. hæð B, þingl. eig.
Kjartan Guðbjartsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Eggert B.
ólafsson hdl.
Snekkjuvogur 5, hluti, þingl. eig.
Bima G. Jónsdóttfi, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ró-
bert Ámi Hreiðarsson hdl.
Snorrabraut 40, hluti, þingl. eig. Pétur
Heimfi Emarsson, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofhun ríkisins, Lögmenn
Hamraborg 12, Klemens Eggertsson
hdl. og Fjárheimtan hf.
Sogavegur 127A, hluti, þingl. eig. Sig-
urbjörg Halldóredóttfi, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Helgi V. Jónsson hrl., íslands-
banki og Guðríður Guðmundsdóttfi
hdb_______________________________
Sogavegur 212, hluti, þingl. eig. Sig-
ríður Ólafsdóttfi, fimmtud. 15. mars ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Ól-
afsson hrl.
Sóleyjargata 29, þingl. eig. Áslaug K.
Cassata, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em ólafúr
Bjömsson, lögfr., Tollstjórinn í
Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Sólheimar 40, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Kristinn Guðmundsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Baldur Guðlaugsson hrl.
Sólvallagata 48, kjallari, þingl. eig.
Steingrímur Sigurðsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Reynfi Karlsson hdl.
Starmýri 2, versl. Álftamjfii, þingl. eig
Dansk-ísl. verzlunarfélagið, fimmtud.
15. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend-
ur em íslandsbanki og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Stelkshólar 4, íb. 03-01, tal. eig. Ægfi
Bjamason og Herdís Eyjólfsdóttfi,
fimmtud. 15. mars ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldskil sf.
Stelkshólar 8, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Guðbrandur Þorvaldsson, fimmtud.
15. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Tiyggingastofhun ríkisins og
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Suðurlandsbraut 10, þingl. eig. Veit-
ingahúsið Álfabakki, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Torfúfell 23, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Magnfríður Eiríksdóttfi, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Borgarsjóður Reykjavíkur.
Tómasarhagi 40, 1. hæð, þingl. eig.
Guðmundur Valtýsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Tryggingastofhun ríkisins.
Urðarstekkur 5, þingl. eig. Ásgefi
Beck Guðlaugsson, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 11.45. Uppþoðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafsson hdl. og Helgi V.
Jónsson hrl.
Urriðakvísl 26, hluti, þingl. eig. Borg-
þór Jónsson, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
11.45. Uppþoðsbeiðandi er Baldur
Guðlaugsson hrl.
Úthlíð 3, kjallari, þingl. eig. Níels
Marteinsson, fimmtud. 15. mars ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Ing-
ólfsson hdl.
Vatnagarðar 4, vesturhl. 1. hæðar,
þingl. eig. Jón Hannesson og Snorri
Þórisson, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnþró-
unarsjóður og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Vesturás 2, þingl. eig. Gunnar Jens-
son, fimmtud. 15. mars ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Jón Steinar
Gunnlaugsson hrl.
Vesturás 47, þingl. eig. Einar Pálsson,
fimmtud. 15. mars ’90 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimtustofhun
sveitarfélaga.
Vesturberg 74, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Eiríka Inga Þórðardóttfi, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Sigurberg Guðjónsson hdl.
Vesturberg 94, 4. hæð A, þingl. eig.
Óskar Haraldsson og Margrét Egils-
dóttfi, fimmtud. 15. mars ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki.
Vesturberg 147, hluti, þingl. eig.
Trausti Tómasson, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Fjárheimtan hf. og Ásgefi Thoroddsen
hdl.
Vesturgata 17A, 3. hæð austurendi,
þingl. eig. Helga Gísladóttfi, fimmtud.
15. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Helgi V. Jónsson-hrl.
Vesturlandsvegur, Lambhagi, þingl.
eig. Hafberg Þórisson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð-
mundur Jónsson hdl. og Ólafúr Sigur-
geirsson hdl.
Viðarhöfði 2, hluti, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., fimmtud. 15. mars
’90 Id. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Sig-
urður Siguijónsson hdl.
Vindás 2, þingl. eig. Vilhjálmur Guð-
mundsson, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór-
inn í Reykjavík.
Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdótt-
fi, fimmtud. 15. mars ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Sigur-
geirsson hdl. og Tryggingastofiiun
ríkisins.
Þingás 37, þingl. eig. Jóhannes Jóns-
son, fimmtud. 15. mars ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Þómfell 2,3. hæð, þingl. eig. Steinunn
Hermannsdóttfi, fimmtud. 15. mars ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Borgar-
sjóður Reykjavíkur.
Þverás 3A, þingl. eig. Njáll Skarphéð-
insson, fimmtud. 15. mars ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Skúh Bjamason
hdb____________________________
Æsufell 6, 8. hæð, þingl. eig. Helgi
Ámason, fimmtud. 15. mars ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Kristinn
Hallgrímsson hdl, Guðni Haraldsson
hdl. og Ólafur Gústafsson hrl.
Öldugata 41, kjallari, þingl. eig. Anton
Emil Bragason, fimmtud. 15. mars ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Öldugrandi 9, íb. 01-04, þingl. eig. Sig-
ríður Marteinsdóttfi, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Ólafúr Gústafsson hrl.
Öskjuhlíð, nýbygging, þingl. eig. Óðal
sf., fimmtud. 15. mars ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki.
BORGARFÓGETAEMBÆTTB) í REYKJAVlK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson,
fimmtud. 15. mars ’90 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands.
Grettisgata 2, hluti, talinn eig. Guð-
mundur Þórarínsson, fimmtud. 15.
mars ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hjaltabakki 14, þingl. eig. Þorsteinn
Hjálmarsson Diego, fimmtud. 15. mars
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., talinn eig.
Sigurður Benjamínsson, fimmtud. 15.
mars_’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Islandsbanki, Búnaðarbanki ís-
lands og Guðmundur K. Siguijónsson
hdb___________________________
Njálsgata 62, rishæð, þingl. eig. Tómas
Magnús Tómasson, fiinmtud. 15. mars
’90 kl. 14.45. Uppþoðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka_ íslands, Tollstjórinn í
Reykjavík, Ásgefi Þór Ámason hdl.,
Hróbjartur Jónatansson hdl. og Guð-
jón Armann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnS í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Grensásvegur 16, hluti, þingl. eig.
Magnþóra Magnúsdóttfi sfi, fer fram
á eigninni sjálfn fimmtud. 15. mars ’90
kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rauðagerði 51, hluti, þingl. eig. Vig-
dís Ósk Sigurjónsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtud. 15. mars ’90
kl. 15.30. Úppboðsbeiðendur em Guð-
ríður Gfuðmundsdóttir hdl., Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Reynir Karlsson hdl. og Búnaðar-
banki Islands.
Skipholt60, miðhæð, þingl. eig. Brynj-
ólfur Markússon, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 15. mars ’90 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Þuríður I.
Jónsdóttir hdl. og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK