Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1990. Þriðjudagur 13. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Súsi litla (Susi). Dönsk barna- mynd þar sem fylgst er með dag- legu lífi þriggja ára hnátu og hvernig hún skynjar umheiminn. Sögumaður Elfa Björk Ellerts- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Æskuástir(3) (Forelska). Norsk mynd um unglinga eftir handriti þeirra. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision Norska sjónvarpið). 18.20 Upp og niður tónstigann (5). 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (74) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 BarðiHamar. (Sledgehammer). Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ferð án enda (The Infinite Voy- age). Náttúruhamfarir. Banda- riskur fraeðslumyndaflokkur. Fjallað er um eldgos, jarðhrær- ingar, skriðuföll o. fl. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 21.45 Að leikslokum (11) (Game, Set and Match). 22.35 Hjónabandið - umræðuþáttur. Staða hjónabandsins í nútíma- samfélagi. Þátttakendur: Björn Björnsson prófessor, Ingibjörg Jóna Jónsdóttir kynfrasðingur, Nanna Sigurðardóttir félagsráð- gjafi og séra Þon/aldur Karl Helgason sóknarprestur. Áhorf- endum gefst kostur á að hringja inn fyrirspurnir. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Stjórn upp- töku Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Hjónabandið, frh. 23.50 Dagskrárlok. 15.00 Greystoke - goðsögnln umTars- an. Greystoke - The Legend of Tarsan. Skemmtileg ævintýra- mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Teiknimynd. 18.10 Dýralíf í Afriku. 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Landslagið. Lag og Ijóð. Flytj- andi: Ari Jónsson. Lag og texti: Eirikur Hilmarsson. 20.35 Stórveldaslagur i skák. 20.45 Háskóli íslands. Mjög athyglis- verður þáttur um sögu Happ- drættis Háskóla Islands. Verður leitast við að kynna fyrir áhorf- endum í máli og myndum i hvað því geysimikla fjármagni sem komið hefur inn vegna sölu happdrættismiða hefur verið var- ið. Einnig verða hæstu tölur úr Happdrætti Háskóla Islands birt- ar, þar sem dregið verður þennan sama dag. Umsjón: Helgi Péturs- son. 21.05 Paradisarklúbburinn. Paradise ■Club. Frank telur maðk í mys- unni þegar Sérsveitirnar láta Danny lausan og fær Danny til þess að segja sér frá samkomu- iaginu sem hann gerði við Sér- sveitirnar. 22.00 Hunter. 22.50 Stórveldaslagur. 23.20 Með grasið i skónum. Shakedown on the Sunset Strip. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Baráttan við Bakkus; aðstandendur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Ak- ureyri) 13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les. (15) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eft- irlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dag- skrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu. Þriðji hluti endurtek- inn frá 7. mars. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr Lestarferðinni eftir T. Degens f þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert fyrir pianó og hljóm- sveit nr. 1 i d-moll, op. 15 eftir Johannes Brahms. Emil Gilels leikur með Fílharmóniusveit Ber- linar; Eugen Jochum stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- . fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jans- son. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska sam- tímatónlist. 21.00 Draugar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 31. janúar.) 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns- dóttir les. (2) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í • kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Þeir mætasi að öllurn likindum aftur í dag Agdestein og Jusupov Stöð 2 kl. 20.35 og 22.50: Stórveldaslagurinn Einsogbúistvarviðheíur menn. Norðurlandaliðið átt heldur Stöð tvö verður með beina erfitt uppdráttar á stór- útsendingu frá stórvelda- veldaslagnum sem fer fram slagnum. Stutt ágríp og nýj- í húsi Taflfélags Reykjavík- ustu fréttir kl. 20.35 og nán- ur að Faxafeni, enda við ari útskýringar á skákunum sterkar sveitir að etja. En kl. 22.50. ekki er öll von úti enn, leik- Það eru Páll Magnússon urinnaðeinshálfnaður.Síð- og Hallur Hallsson sem sjá ari hlutinn hefst i kvöld og um þáttagerð þessa. tefla okkar menn við Sovét-________-HK 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 25. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Gamlar konur í dýragarði eftir David Ashton. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leik- endur. Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.20 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Frétfir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úrdegl. EvaÁsrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni: Raw and the cooked sampler með Fine Yong Cannibals. 21.00 Rokk og nýbylgja - Happy Mondays á Islandi. Skúli Helga- son kynnir væntanlega tónleika hljómsveitarinnar og raeðir við Shaun Ryder, söngvara hennar. 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir 12.10 Valdís Gunnarsdóttir og „Full- orðni vinsældalistinn i Bandarikj- unum" milli kl. 13 og 14. Af- mæliskveðjur eftir kl. 14. 15.00 Ágúst Héðinsson. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var af hlustendum í gær. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangur hlustenda, létt viðtöl við hugsandi fólk. Opin lina fyrir hlustendur. 18.00 Kvöldfréttir 18.15 íslensklr tónar. Rykið dustað af gömlu góðu plötunum. 19.00 SnjóHurTeitssoníkvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á bíósíðurnar og mynd vikunnar. 24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- un/aktinni. FM lOSþ m. II 13.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Það má ekki gleyma íþróttafréttunum kl. 16.00. 17.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Þægileg tónlist. 19.00 Listapopp! Þriggja klukkustunda langur þáttur þar sem farið er yfir stöðu 40 vinsælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fróðleikur um hljómsveitir sem eiga hlut að máli. 22.00 Kristófer Helgason. Þægilegtón- list fyrir svefninn. 1.00 Bjöm Sigurðsson Ókrýndur næt- urkóngur. 13.00 Slgurður Ragnarsson. Banda- ríski listinn kynntur milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmælis- kveðjur og stjörnuspá. 19.00 Valgelr Vilhjálmsson. Glæný tónlist. 22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér í ellefu. Sex glæný og ókynnt lög I einni bunu. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Fjölmiðlahópur Menntaskólans við Sund. 18.00 Fjölbraut Breiðholti. 20.00 Fjölbraut Garðabæ. 22.00 Menntaskólinn i Reykjavik. 1.00 Dagskrárlok. nnÉnni --FM91.7- 18.00 19.00 Skólalif. Litið inn i skóla bæjarins og kennarar og nem- endur teknir tali. FM^9(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- rikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. _16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er í brennidepli I það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson, 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal- stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. O.OONæturdagskrá. 12.50 As the World Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 A Problem Shared. 14.45 Here’s Lucy. Gamanþáttur. 15.15 Dennis the Menace. Teikni- mynd. 1545 Mystery Island. 16.00 Godzilla. Teiknimynd. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Gamanmyndaflokk- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Heimur Frank Bough. 20.00 A Fight For Jenny. Kvikmynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Invisible Man. Framhaldss- ería. 14.00 Light of the Day. 16.00 Rockin’ with Judy Jetson. 18.00 Radio days. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 No Way Out. 22.00 A Nightmare on Elm Street. 23.45 Rambo 3. 01.30 Norma Rae. 04.00 Best Shot. EUROSPORT ★ ★ 13.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni. 15.00 Hestaiþróttir. 16.00 Körfubolti. Bandarísk háskóla- lið. 17.30 Fótbolti. Stórkostleg mörk. 18.00 Eurosport - What a week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 19.00 Golf. The Balearic Open. 20.00 Kappakstur. Formula 1. Frá Phoenix Arizona. 21.00 Wrestling. 22.00 Körfubolti. Evrópubikarinn. 00,00 Vaxtarækt. SCfíff NSPO RT 13.00 Golf. Doral RyderOpení Miami. 15.00 Kappakstur á is. 16.00 íshokki. Leikurí NHL-deildinni. 18.00 Tennis. Volvo International I Memphis. 19.30 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Real Sociedad. 21.30 ERugby. 23.00 Kappakstur. Þóra Friðriksdóttir og Margrét Guðmundsdóttir leika hlut- verkin í Leikriti vikunnar. Rás 1 kl. 22.30-Leikritvikunnar: Gamlar konur í dýragarði Leikrit vikunnar er að þessu sinni Gamlar konur í dýragarði, eftir David Ash- ton. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson. Upptöku önn- uðust Friðrik Stefánsson og Georg Magnússon og leik- stjóri er Kristbjörg Kjeld. Með hlutverk kvennanna fara þær Þóra Friðriksdóttir og Margrét Guðmundsdótt- ir. Leikritið gerist í dýragarði á heiðum haustmorgni. Tvær gamlar vinkonur, sem hafa haft þann sið um ára- bil að hittast þar einu sinni í viku, reika um garðinn og tala um það sem fyrir augu og eyru ber. Smám saman beinist samtal þeirra að per- sónulegum högum og þar að kemur að önnur þeirra ljóstrar upp leyndarmáli sem slær vinkonu hennar út af laginu um stund. Sjónvarp kl. 17.50: ^ r r Nýr danskur teikni- hvernig Súsí litla skynjar myndaflokkur fyrir yngstu sjálfheiminnumhverfissig. áhorfendurna hefur göngu Til þess ama er hún gædd sína í kvöld. Þetta eru stutt- sömu skilningarvitum og ir þættir sem hver um sig aðrar heilbrigðar mann- er helgaður einu skynfæ- verur, nefnilega sjón, ranna. heyrn, þefnæmi, bragö- Tími er til kominn að is- skyniogsnertiskyni.Fyrstu lenskir krakkar kynnist fimm þættirnir eru tileink- henni Súsí litlu sem býr meö aðir þessum afbragðsgóðu pabba og mömmu í Dan- hjálpartækjum mannve- mörku. I sex þáttum frá runnar og við kynnumst danska sjónvarpinu fylgj- hverju um sig eilítið nánar. umst við með daglegu lífi Síðasti þátturinn mun svo Súsíar og fiölskyldu hennar sýna okkur betur inn í „litla en einkum þó með því heinúnn hennar Súsíar.“ Sigursteinn Másson, stjórnandi þáttarins Reykjavik síð- degis. Bylgjan kl. 17.00: Reykjavík síðdegis Frá því Bylgjan hóf starf- semi sína hefur þátturinn Reykjavík síðdegis verið á dagskrá, með hléum þó. Þáttur þessi er vettvangur hlustenda. Skoðunum er hægt að koma á framfæri í þessum þætti og einnig er stundum eitt ákveðið við- fangsefni og er þá setið fyrir svörum. Þá eru einnig vitöl við fólk sem er í fréttum. Það var Hallgrímur Thor- steinsson sem var fyrsti stjórnandi þáttarins Reykjavík síðdegis. Núver- andi stjórnandi er Sigur- steinn Másson. Þátturinn er á dagskrá fimm virka daga vikunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.