Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 29
i ( ÞjllÐJUÐAGUR 13. MARS.1990. 29 Skák Jón L. Arnason Norðurlandaúrvaliö náði aðeins 2,5 v. gegn 7,5 v. Bandaríkjamanna í tafli sveit- anna 12. umferð stórveldaslagsins í Faxa- feni. Ótrúlegt ólán elti norrænu sveitina og „fingurbijótar" voru tíðir. Eitt dæmi var skák Svíans Schússlers við Benja- min. Schússler vann peð og tefldi til vinn- ings en þegar hann fór með biskup sinn inn fyrir víglínuna tókst Benjamin að snúa taflinu við. Hann hafði svart og átti leik í þessari stöðu: 37. - Hd3 38. Del Eini reitur drottningarinnar, svo að hún valdi riddarann. 38. - Db3! en nú kemur í ljós að hvítur kemst ekki hjá mannstapi. Riddarinn kemst hvergi, því að þá fellur hrókurinn. Ekki má heldur gæta hans með 39. He2, því aö þá er bisk- upinn dauðans matur. Schússler gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Á íslandsmótinu í sveitakeppni árið 1968 varö sveit Benedikts Jóhannssonar íslandsmeistari eftir harða keppni við sveit Hannesar R. Jónssonar. Þessar sveitir áttust við í síöasta leiknum og má segja að þetta spil hafi tryggt Bene- dikt og félögum íslandsmeistaratitilinn. Hannes R. Jónsson og Þórir Leifsson, sem sátu í NS, komust alla leið í 6 grönd sem voru dobluö af Jóni Arasyni sem sat í austur. Hannes leyfði sér aö redobla og því Ijóst að spiliö myndi skapa mikla sveiflu. Sigurður Helgason í vestur spil- aði út hjartaþristi: ♦ DG V ÁK1076 ♦ -- + KD7654 ♦ 8732 V 3 ♦ G94 + G10982 N V A S ♦ K64 V D8542 ♦ D10832 + -- * Á1095 V G9 ♦ ÁK765 + Á3 Þórir Leifsson ákvað að hleypa hjartanu í fyrsta slag og austur átti slaginn á drottningu. Það hefði verið réttara aö drepa strax á ás í byrjun. Jón Arason fann síðan besta leikinn fyrir vörnina aö spila strax spaða frá kóngnum og neyða sagnhafa strax til að taka ákvörðun. Þór- ir ákvað eftir nokkra umhugsun að fara upp með ás og vonast til þess að lauflð brotnaði en sú von gekk ekki eftir. Ef hann hefði hleypt spaðanum hefði ís- landsmeistaratitillinn orðið hans. Svo undarlega vildi til að spiluð voru fjögur hjörtu á NS-spilin á hinu borðinu sem fóru einn niður!? en þaö var lítið upp í skaðann, 1000 fyrir tvo niður redoblaða á hættunni. Krossgáta 2 V- tr ? 8 <7 10 1 " IZ )* W J U, IJ te /T“ Xo J 2' Lárétt: 1 slarkar, 7 hætta, 8 hress, 10 klaki, 11 buga, 12 egg, 13 ofnar, 14 ástarguð, 16 gagn, 18 blaðurs, 20 svifdýr, 21 skurður. Lóðrétt: 1 minnka, 2 vætutíð, 3 hjálpa, 4 skil, 5 réttur, 6 hljóða, 9 kroppa, 13 firra, 15 fæðu, 17 okkur, 18voði, 19svik. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: i þreyta, 7 jór, 8 skrá, 10 álíta, 12 má, 14 meta, 15 par, 16 ógaman, 18 tók, 20 ælan, 21 kerlan. Lóðrétt: 1 þjá, 2 róleg, 3 er, 4 ysta, 5 armana, 6 gá, 9 kapall, 11 ítak, 13 I7mær. 19ók. Kmg Fcatutes SynAcale. Inc Worid righu ra&erved iz-ií llœsl Hann er að reyna við heimsmetið í fúlmennsku. Lálli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsíö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333,. lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. mars - 15. mars er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sínii 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ailan sólarhringiim (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19,30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 13. mars. Finnska samninganefndin enn í Moskva. Ennþá engin vissa um samkomulag. Yfirlýsingu Chamberlains vel tekið í Finnlandi. Spakmæli Vinir mínir eru minn fjársjóður. Fyrir- gefið mér þá eigingirni að safna þeim. Emily Dickinson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitavéitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Veittu mikilvægum málefnum alla þína og athygli, sérstak- lega fjármálum. Með einbeitingu nærðu góðum úrlausnum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Notfærðu þér sambönd þín til að leysa vandamál, sem svo auðvelda þér að taka ákvarðanir. Reiknaöu með smáseink- unum. Notaöu kvöldið til að stokka upp hjá þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveðni er ekki ein af þínum dyggðum. Þú ert mjög á rólegu nótunum. Gættu að því hvaö þú segir. Ástamálin eru ánægju- leg undantekning. Happatölur eru 5, 20 og 30. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú ert ótrúlega viðkvæmur fyrir gagnrýni og rifrildi. Reyndu að halda þig eins langt frá slíkri stöðu og þú getur. Ræddu máhn við þína nánustu. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú nýtur þess að vera í skemmtilegum félagsskap í dag. Allir eru tilbúinir til að rétta hjálparhönd. Láttu það vera aö fást við vélar og þess háttar í dag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert mjög móttækilegur fyrir nýjum hugmyndum og tilbú- inn til að verja þær allri gagnrýni. Gefðu samvinnu forgang. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Óákveðni er ekki þinn stæll, en óöryggi á bak við tjöldin getur gert þér erfitt fyrir að leysa verkefni. Farðu eftir hug- boði þínu ef með þarf. Happatölur eru 2, 14 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að vera mjög ákveðinn í dag til að missa ekki tökin á því sem þú ert að gera. Það eru mörg sjónarmið ríkj- andi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir átt í einhveijum erfiðleikum með fólk í kringum þig. Sérstaklega ef þú vilt ganga frá ákveðnum málum fljótt. Stressaður dagur endar á ljúfu kvöldi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður mikið að gera hjá þér í nánustu framtíð. Það eru mikil útgjöld hjá þér en þau eru peninganna virði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur mjög vel í samvinnu og samskiptum við félaga þína. Það er á þínum höndum að halda til haga því sem þú getur notað síðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur verið glúrinn áð finna góð sambönd sérstaklega í viðskiptum. Gerðu áætlanir sem gera þér kleift að ferðast seinna á árinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.