Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1990. Fréttir Útgerð Andra BA hefur tapað um 150 miUjónuni á vesturferðinni: Breyttur vinnu- tími á Vellinum Gæti farið svo að bankinn tæki skipið Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: í ráöi er aö breyta vinnutíma hjá verkamönnum sem starfa hjá Is- lenskum aöalverktökum á Keflavík- urflugvelli. Síðdegiskafíitíminn veröur felldur niður en á móti kemur að vinnudegi lýkur kl. 17 í stað 18 áður. Þarna er farið inn á sömu braut og iðnaðarmenn hafa farið og þykir gefast nokkuð vel. Eitthvað munu þó vera skiptar skoðanir um málið meöal verka- „Það gæti farið svo að PK-bankinn norski tæki skipið aftur. Bankinn er langstærsti kröfuhafinn og framtíð útgerðarinnar veltur mikið á því hvað forráðamenn hans vilja gera,“ sagði Ragnar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri útgerðar Andra BA, i samtali við DV. Ragnar Halldórsson hefur frá því fyrir helgi átt í viðræöum við fulltrúa PK-bankans og þeim verður haldiö áfram í dag. „Viðræöurnar snúast um viðbrögð við þeirri stöðu sem komin er upp. Það hefur enn ekkert verið ákveðið með framhaldið en það er ljóst að útgerðin hefur orðið fyrir miklu tapi,“ sagði Ragnar. Úthaldið hjá Andra BA hefur nú staðið í 157 daga frá því skipið lagði upp í vesturferðina 4. október í haust. í dag er skipið væntanlegt til Van- couver í Kanada frá Dutch Harbour í Alaska þar sem því verður lagt um sinn. Skipið var í hálfan þriðja mán- uð í Dutch Harbour án þess að nokk- WBIIdudalWm ♦ (heimahöffí) ’tch Harbour / " \^Vancouver l Færeyjarí Ferð Andra BA um heimshöfin er orðin löng. Skipið hefur siglt þúsundir milna frá því að útgerðin tók við því i Hull í haust. Nú er skipið komið til Vancouver í Kanada og verður þar fyrst um sinn. Til heimahafnarinnar á Bíldudal hefur Andri hins vegar aldrei komið og kemur trúlega ekki. Bleikt og blátt selst og selst - fólk ekki feimið við að fara úr fötunum uð væri unniö um borð sem skipti máli. Áður hefur komið fram aö tapið af útgerðinni nemi ekki minna en einni milljón á dag. Því má telja að tapið sé orðið um 150 milljónir þann tíma sem úthaldiö hefur staðið. Núverandi eigendur Andra BA lögðu fram 100 milljónir í hlutafé í upphafi. PK-bankinn á í það minnsta fjórum sinnum þá upphæð í útgerð- inni en bankinn átti skipið áður með- an það hét Roman I. Þá var skipið gert út frá Færeyjum fyrir íjármagn frá PK-bankanum en útgerðin varð gjaldþrota árið 1986 og bankinn leysti skipið til sín. Nú gæti farið svo að PK-bankinn eignaðist það á ný. Ragnar sagði aö eitt af mögulegum verkefnum fyrir Andra BA væri aö senda skipið til veiða í Suöur-Kyrra- hafinu úti fyrir ströndum Perú eða Chile. Enn hafa engar veiðiheimildir fengist þar og á meðan verður skipið bundið við bryggju í Vancouver. -GK manna, sérstaklega þeirra sem helst eru í útivinnu. Þeim finnst slæmt að fá ekki næringu og hvíld á bilinu frá 12.30 til 17. Það sér því ekki fyrir endann á því hvernig þessari tillögu reiðir af. Málið hefur verið mjög til umræðu að undanfórnu en forráða- menn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis eru taldir fylgjandi þessum breytingum. Umboðsmaður Alþingis: Afgreiddi 122 mál Á síðasta ári afgreiddi Gaukur Jör- undsson, umboðsmaður Alþingis, 122 mál frá embætti sínu. Honum höíðu þá borist 150 mál en 35 voru óafgreidd frá árinu á undan og fjögur mál tók hann upp að eigin frum- kvæði. Af þessum málum lauk 29 meö því að umboösmaður úrskurðaði í mál- inu og fallið var frá öðrum 29 kvört- unum. Þá reyndust 23 mál ekki upp- fylla það skilyrði að hafa áður verið skotið til æðra stjórnvalds. -GK íslandsbankinn á Akureyri: 6 vilja í sæti útibússtjórans „Eg var bjartsýnn en átti ekki von á þessu. Þegar fyrra blaðiö kom taldi ég að salan stafaöi meðal annars af því að fólk héldi að blaðið væri djarf- ara en það er. Það virðist hins vegar vera mikil þörf fyrir fræösluefni fyr- :r kynlif. Salan nú sýnir að svo er,“ sagði Sveinn Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Frjáls markaðar, sem gefur út tímaritið Bleikt og blátt. Eins og kunnugt er er Bleikt og blátt tímarit um kynlíf. Að sögn Sveins seldust 17 þúsund eintök af fyrsta tölublaði. Annaö tölublað er nýkomið út. Sveinn segir að þegar séu seld 10 þúsund eintök og verið sé að prenta 5 þúsund til viðbótar. Sveinn segir að ekki sé búið aö dreifa öllum þeim blöðum sem pöntuð hafa verið. „Það voru um 50 manns sem sóttu um störf þegar við auglýstum eftir fyrirsætum. Þaö var fólk á öllum aldri. Þeir yngstu eru 17 ára og sá elsti er um fertugt. Fólk virðist ekki vera feimið við að fara úr íötunum," sagði Sveinn. Frjáls markaður gefur einnig út tímaritið barnið þitt. Innan skamms kemur út nýtt tímarit. Það mun fjalla um mat og koma út mánaðarlega. -sme Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyri: Sex umsækjendur eru um stöðu útibússtjóra íslandsbanka á Akur- eyri en frestur tO að sækja um stöð- una er runninn út. Nöfn umsækjenda eru ekki gefm upp en fullvíst má telja að i þeirra hópi séu þrír starfandi útibússtjór- ar á Akureyri, Kristín Jónsdóttir, sem stýröi útibúi Alþýöubankans, Ásgrímur Hilmisson, Útvegs- banka, og Guðjón Steindórsson, Iðnaðarbanka. Bankaráð íslands- banka mun að líkindum taka ákvörðun um það í næstu viku hver muni stýra útibúinu á Akur- eyri sem er stærsta útibú bankans utan Reykjavíkur. í dag mælir Dagfari Glæsilegur árangur Óhætt er að segja að Islendingar hafi komið, séð og sigrað í heims- meistarakeppninni í handbolta. Eins og Dagfari útskýrði í síðustu viku var það takmark íslenska liðs- ins í Tékkó að ná níunda sætinu og komast þannig áfram í næstu heimsmeistarakeppni og næstu ólympíuleika. Eftir því sem við töp- uöum fleiri leikjum nálguðumst við þetta takmark okkar jafnt og þétt og þegar upp var staöið höfðum við meira að segja gert betur en að ná níunda sætinu. Okkur tókst að komast í það tíunda. Þetta er glæsi- legur árangur og sannar enn einu sinni að strákarnir okkar eiga heima meðal þeirra bestu. Fyrir keppnina var búið að segja þjóðinni að níunda sætið væri það sæti sem íslendingar kepptu að. Eftir marga góða tapleiki vaknaði þjóðin eldsnemma á laugardags- morgni til að fylgjast með lokavið- ureigninni gegn Frökkum. Okkur tókst einnig að tapa þeim leik og enda þótt svefndrukknir sjón- varpsáhorfendur og nokkrir leik- menn að auki hefðu verið heldur súrir í bragði í leikslok kom fljót- lega í ljós þennan örlagaríka laug- ardag að tapið gegn Frökkum veitti okkur rétt til áframhaldandi þátt- töku í heimsmeistarakeppninni. Enda skildu útlenskir handbolta- stjórar ekkert í þessari ógleði ís- lendinga. Strákarnir okkar lentu í tíunda sæti, en það er einmitt sætið sem veitir rétt til þátttöku í næstu heimsmeistarakeppni. Það var afar snjallt herbragð hjá sljórnendum Handboltasambands- ins að láta strákana okkar halda að þeir þyrftu að sigra í leiknum. Fyrir vikið voru þeir taugaóstyrkir og undir miklu álagi og þannig tókst að láta hðið leika þannig handbolta að útilokað var að þeir gætu tekið upp á því að sigra. Þetta er auðvitað frábær frammi- staða hjá strákunum okkar. Það eru ekki margir íþróttamenn sem leika það eftir að taka þátt í erfiðu móti, tapa flestum leikjunum, en ná samt settu marki. Hvað hefði eiginlega gerst ef strákamir hefðu tapað leiknum gegn Austur-þjóð- veijum? Samkvæmt flóknum regl- um Alþjóðahandknattleikssam- bandsins hefðu okkar menn senni- lega lent í úrshtum! Að minnsta kosti er alveg ljóst að ósigrar koma ekki að sök í svona harðri keppni. Því fleiri því betra. Þegar búið var að taka íslensku strákana á taugum til að þeir töp- uðu leiknum tilkynnti formaður Alþjóðahandknattleikssambands- ins að ísland hefði unnið sér rétt til að vera áfram A-þjóð. Þessari tílkynningu var tekið með miklum fógnuði og við vorum A-þjóð á leið- inni heim, sem létti auðvitað heim- fórina. Þá fara íjölmiðlar að hnýs: ast í þetta mál og koma því til leið- ar að Alþjóðahandknattleikssam- bandið dregur fyrri yfirlýsingar sínar til baka og segir að íslending- ar séu B-þjóð. Og þannig standa málin þegar síðast fréttist. Þetta er fjölmiðlum líkt. Og er það ekki týpiskt aö loksins þegar við erum búnir að vinna okkur rétt með því að tapa nógu mörgum leikjum þá skulu menn grafa upp einhverjar ómerkilegar reglur til að bola okkar frá verðskulduðum úrslitum? Það er sem sé verið að útiloka ísland með bolabrögðum. Árangur okkar manna var sér- deilis glæsilegur þegar haft er í huga að íslenska liðið var í óstuði, markmennirnir vörðu lítið og burðarásar liðsins eru orðnir þreyttir á handbolta og voru bara með í gustukaskyni. Og svo haföi íslenska liðið svo lélegan þjálfara að hann var rekinn strax og keppn- inni lauk. Hins vegar er það rangt að reka þjálfara sem nær þeim ár- angri aö tapa nógu mörgum leikj- um til að komast áfram í næstu keppni. Það er ekki á færi nema úrvalsþjálfara að stilla upp hði sem tapar með sæmd og væri búið að tryggja sig í næstu keppni ef ekki kæmu til reglugerðir sem eru okk- ur andsnúnar. Það er ekki strákun- um og ekki þjálfarnum að kenna að við erum B-þjóð. Þaö er reglun- um að kenna. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.