Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 31
31c' .08ði giLAM JMUÐAQHLBiad ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1990. Kvikmyndir Patrick Swayze leikur aðalhlutverkið i „í hefndarhug". Bíóhöllin: í hefndarhug ★ ★ Fj allasperringur í hefndarhug virðist í fljótu bragði vera ofurvenjuleg spennumynd: Bófar drepa bróður löggu, löggan hefnir. Rakið dæmi. Hins vegar verður fljótlega ljóst að mikið er haft fyrir því aö gera eitthvað meira úr þessari einfóldu hugmynd. Löggan er ágætlega leikin af Patrick Swayze og er upprunnin meðal íjallabjálfa (hilibillies) í Kentucky. Yngri bróðir hans er myrtur með köldu blóði og hann þarf að gera upp við sig hvort hann láti lögreglunni eftir að rannsaka máhð eða hvort hann-taki það í eigin hendur, eins og venjan er hjá ættfólki hans og ætlast er til af honum. Heimakæri þriðji bróðirinn á þó ekki í neinu sálarstríði og kemur til borgarinnar að jafna um morð- ingjana. Breski leikstjórinn John Irvin (The Dogs of War, Raw Deal) er þekkt- ari fyrir að láta hörkuna ráða ferðinni, en hér heldur hann hasamum í skefjum og lætur hann völdin í hendur leikaranna og sviptir þá ekki tækifærum til að gera persónur sínar raunverulegar. Samskipti þeirra skipta meira máli en byssubardagar og því fer myndin hægt af stað, ólíkt formúlunni sem ábyrgist reglulega skammta af átökum. Það er aödáunarvert hve leikhópurinn er vel samansettur og eru tengsl persónanna mjög sannfærandi. Eldri bróðir Swayze er leikinn af íranum Liam Neeson (The Good Mother, Suspect), sem er geysiefnilegur og vex með hverju hlutverki. Mafiósafeðgamir Andreas Katsulas (Someone to Watch over Me) og Adam Baldwin (Full Metal Jacket, Cohen & Tate) eru sannfærandi tvöfaid- ir og er Baldwin kaldrifjaður en fágaður uppa-morðingi en pabbi hans Sikileyingur í húð og hár. Aukahlutverk eru þéttskipuð og þar má finna Bill Paxton (Aliens, Near Dark), Del Close (The Blob), Helen Hunt (Project X) og einn skemmtileg- asta skapgerðarleikara áttunda áratugarins, Michael J. Pollard (Bonnie & Clyde). Þessi úrvalsleikhópur bjargar alveg annars ófrumlegum söguþræði og gerir myndina mun frambærilegri fyrir vikið. Undir lok myndarinnar er samt eins og framleiðendurnir hafi verið orðnir hræddir um að áhorfendur væru farnir að sofna yflr átakaleysinu og létu allt vaða í allsherjar örva- og skotbardaga milli flallabúa og mafl- ósa. Slíkur ósennileiki eru sérsvið Rambó og bara hallærisleg hér. Meiri háttar mistök það og hrikalega lélegur endir á því sem næstum varð góð og áhrifarík mynd. Next of Kin, bandarísk 1989. Leikstjóri: John Irvin. Handrit: Michael Jenning. Leikarar: Patrick Swayze, Liam Neeson, Adam Baldwin, Helen Hunt, Andreas Kats- ulas, Michael J. Pollard, Bill Paxton. Gísli Einarsson búrnjjnm1 1 ;?UílS biÍS & álSÍSLáLjSÍRSifcl:7' Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra I leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur. Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.l Vegna uppsetningar á nýju íslensku leikriti fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að- eins sýnt til 18. mars. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiöa. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 6. sýning laugard. 17. mars kl. 20. 7. sýning sunnud. 18. mars kl. 20. 8. sýnlng föstud. 23. mars kl. 20. 9. sýning laugard. 24. mars kl. 20. 10. sýning föstud. 30. mars kl. 20. 11. sýning laugard. 31. mars kl. 20. Miðasalan eropin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kj. 20.00. Sími 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT Leikhús LEIKFELAG REYKjAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI KúOl Laugard. 24. mars kl. 20. Föstud. 30. mars kl. 20. Fáar sýningar eftir. A litla sviði: jif? HtlftSl IJS Föstud. 16. mars kl. 20.00. Laugard. 18. mars. kl. 20.00. Föstud. 23. mars kl. 20. Laugard. 24. mars kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 17. mars kl. 14. Sunnud. 18. mars kl. 14. Miðvikud. 21. mars kl. 14, uppselt. Laugard. 24. mars kl. 14, uppselt. Sunnud. 25. mars kl. 14. Fáar sýningar eftir. Höfum einnig gjafakort fyrir þörnin, aðeins kr. 700. "HÓTEL- ÞINGVELLIR eftir Sigurð Pálsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdóttir Ljósahönnun Lárus Björnsson, Tónlist, Lárus H. Grímsson, Leikarar: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall- dórsson, Inga Hildur Haraldsd., Karl Guðmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sigriður Hagalín, Sigurður Skúlason, Soffia Jakobsdóttir, Val- gerður Dan, ValdimarÖrn Flygenring. Frumsýning laugard. 17. mars kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 18. mars kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. mars kl. 20.00. Rauð kort gilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. WÓDLEIKHÚSIÐ Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. Næstu sýningar I Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst slðar. Kortagestir, athugið! Sýningin er i áskrift. Endurbygging eftir Václav Havel Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst slðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir grínmyndina MUNDU MIG Það eru þeir Billy Crystal (When Harry Met Sally) og Alan King sem eru komnir I hinni stórgóðu grinmynd, Memories of Me, en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra, Henry Winkler. Myndin hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals- leikaranum Billy Crystal I aðalhlutverki. Aðalhlutv.: Billy Crystal, Alan King, Jobeth Williams Leikstj.: Henry Winkler. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin iHEFNDARHUG Aðalhlutv.: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam Baldwin og Helen Hurt. Leikstj.: John Irving. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Háskólabíó DÝRAGRAFREITURINN Hörkuspennandi og jirælmagnaður „þriller" eftir sögu hins geysivinsæla hryllingssagna- höfundar, Stephens King. Mynd sem fær þig til að loka augunum öðru hvoru, að minnsta kosti öðru, Leikstj.: Mary Lambert. Aðalhlutv.: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. UNDIRHEIMAR BROOKLYN Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRADDOCK Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5. SVARTREGN Sýnd kl. 7 Laugarásbíó Þriðjudagstilboð i bíó Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór kók og stór popp kr. 200,- 1 litil kók og litill PQPP . kr. IQQ.r-. A-SALUR EKIÐ MEÐ DAISY Við erum stolt af því að geta boðið kvik- myndahúsagestum upp á þessa stórkost- legu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi samtímans. Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free- man, Dan Aykroyd. Leikstj.: Bruce Beresford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-SALUR BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar kl. 3 sunnud. HIN NÝJA KYNSLÓÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. FULLT TUNGL Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIN NÝJA KÝNSLÓÐ SÝND KL. 5. 7, 9 og 11. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TEFLT I TVlSÝNU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. FACD FACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Vaxandi austan- og síðar norðaust- anátt, víða allhvasst eða hvasst og slydda eða snjókoma, einkum þó austanlands. Veður fer smám saman hlýnandi. Akurevri léttskýjað -i Egilsstaðir skýjað -ii Hjarðarnes alskýjað i Gaitarviti skýjað i Kefia víkurtiug\'öllur snj ókoma 0 Kirkjuhæjarklaustura\ský)aö 0 Raufarhöfn skýjað -4 Reykjavík úrkoma 0 Sauðárkrókur alskýjað -3 Vestmannaeyjar slydda 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 0 Helsinki snjókoma -3 Kaupmannahöfn léttskýjað 0 Osló léttskýjað -3 Stokkhólmur léttskýjað -3 Þórshöfn alskýjaö 5 Algarve þokumóða 14 Amsterdam þoka 0 Barcelona þokumóða 11 Berlín léttskýjað 3 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar þoka 8 Frankfurt þokumóöa 2 Glasgow alskýjað 7 Hamborg þoka 0 London mistur 6 LosAngeles léttskýjað 9 Lúxemborg, þokumóða 3 Madrid þokumóða 6 Malaga heiðskírt 16 Mallorca þokumóða 10 Montreal súld 3 New York léttskýjað 5 Nuuk snjóél -2 Orlando léttskýjað 16 Paris þoka 3 Róm þokumóða 10 Vín léttskýjað 7 Valencia -þokumóða 10 Winnipeg alskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 50.- 13. mars 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61.430 61,590 60,620 Pund 98.832 99.089 102.190 Kan.dollar 62,150 52.286 50.896 Dönsk kr. 9,3643 9,3887 9,3190 Norsk kr. 9.2809 9.3050 9,3004 Sænsk kr. 9.9193 9,9451 9.9117 Fi.mark 15,2149 15,2545 15.2503 Fra.franki 10.6165 10,6442 10.5822 Belg. franki 1,7270 1,7315 1,7190 Sviss. franki 40.2899 40,3948 40.7666 Holl. gyllini 31,8761 31.9591 31,7757 Vþ. mark 35.8810 35,9744 35.8073 It. lira 0.04860 0,04872 0,04844 Aust. snh. 5,0986 5,1118 5.0834 Port. escudo 0,4067 0,4077 0,4074 Spá. peseti 0.5585 0.5600 0,5570 Jap.yen 0,40278 0.40383 0.40802 irskt pund 95.416 95.665 95.189 SDR 79,7828 79.9906 79,8184 ECU 73,1478 73,3383 73,2593 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. mars seldust alls 65,976 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,083 76,00 76,00 76,00 Karfi 0,565 40,14 40,00 41,00 Keila 0,015 12,00 12,00 12,00 Langa 0,305 52,00 52,00 52,00 Lúða 0,074 459,73 450,00 470,00 Rauðmagi 0.058 119,22 105,00 130,00 Skarknli 1,985 42,17 40,00 75,00 Steinbítur 2,619 53.50 46,00 60,00 Þnrskur, sl. 26,503 73,84 68.00 79,00 Þorskur, ósl. 19,298 66,50 50,00 75,00 Ufsi 12,167 48,95 45,00 49,00 Undirmál. 0,017 49,00 49.00 49,00 Ýsa.sl. 0,978 143,01 93.00 149,00 Ýsa.ósl. 1,309 149,81 139,00 154,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. mars seldust alls 97,678 tonn. Þorskur 64,659 85.42 75,00 102.00 Þorskur, ósl. 4,375 76,95 71,00 78.00 Ýsa 10,719 143,44 117,00 154,00 Karfi 0,502 42,48 38,00 46,00 Ufsi 0,525 41,00 41,00 41,00 Steinbitur 6,061 56,42 55,00 64.00 Steinbitur. ósl. 3,230 58.35 55,00 60.00 Langa 1,518 58,80 33,00 60.00 Luða 0,289 392,60 300,00 635.00 Koli 1,508 58,34 58,00 70,00 Keila 1,937 35,88 35,00 36.00 Keila, ósl. 1,859 34,03 34,00 35,00 Rauómagi 0,379 91,67 90.00 93,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. mars seldust alls 370,330 tonn. Þorskur 213,223 72,73 15,00 110,00 Þnrskur. 3.n. 46,500 52,45 42,00 75,00 Ýsa 25,438 112,01 36,00 130,00 Karfi 1,169 42,93 15,00 58,00 Ufsi 44,115 32,05 21,00 42,00 Ufsi, 3.n. 14,158 32,39 31,00 34,00 Steinbltur 20,036 44,68 15,00 58,00 Langa 0,326 52,16 45,00 59,00 Lúða 0,212 384,48 335,00 440,00 Skarkoli 1,258 51,70 40,00 72,00 Hrogn 0,440 210,00 210,00 210,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.