Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. 25 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Skeifan húsgagnamiólun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. ld-14. Húsgagnamiðlun Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. • Vinsamlegast ath. að sérstakar reglur gilda um sölu matvæla.# Kolaportið alltaf á laugardögum. Nýir gluggar til sölu. Tilbúnir til ísetn- ingar, glerjaðir. Mál: 3 stk. 130x71 cm, 3 stk. 130x130, 2 stk. 130x122 cm. Franskur gluggi 130,5x145 cm. Get bætt við mig vinnu. Símar 91-20367 og 14068. Snoker-Billiard. Til sölu ársgamalt 10 feta Railer snokerborð, mjög vel með farið, nýr dúkur ásamt öllum fylgi- hlutum, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-52737 og 91-54885. 14" Nordmende, 80 og 24 rása CB, bíl- segulband, einnig óskast lítill ísskáp- ur. Uppl. í síma 91-626304 næstu daga og kvöld. 4 nýir hvitir skápaskrokkar, 100x197x56, auk efri skáps, 38 cm, einnig Villeroy og Boch salerni, ljósdrappað. Uppl. í síma 91-675722. Bilskúrsopnarar m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajárn f/opnara frá „Holmes", 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Dekk - reióhjól. 4 notuð dekk á felgum, 155x13, undan Toyotu og 2 notuð drengjareiðhjól, 16" og 26". Uppl. í síma 91-35584. Til sölu nýtt baðker, selst ódýrt. Uppl. í síma 32830 eftir kl. 17. Eldhúsinnréttingar til sölu, vegna breytinga, á hagstæðu verði. Einnig til sölu hvítar loftaplötur. Bygginga- markaður Vesturbæjar, s. 28693. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hringstigi úr stáli, með stálþrepum til sölu, þvermál 150 cm, hæð 270 cm. mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 91- 670675 eftir kl. 17. Rókókó-sófasett ásamt sófaborði, bókaskápur með gleri, lítil kommóða og píanóbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-35383 eftir ki. 18._________________ Saumavélar, uppgerðar og ósóttar úr viðg., verða til sölu að Kleppsmvrar- vegi 8,2.h. S. 679050 til kl. 18 og 6Í1917 e. kl. 19. Sauma- og skriftvélaþjón. Snóker - Billjard. Hvernig væri að opna stofu? Núna er tækifærið. Nokkur borð með öllum fylgihl. á tilb.v. Snó- ker höllin s. 31250 og 15563. Simkerfi + Ijósritunarvél. 5 h'nu Nitsuka símkerfi með 3 símtækjum og Nashua ljósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 91-31509. Til sölu Latoflex dýnur og botnar í hjónarúm frá Pétri Snæland. Á sama stað kringlótt eldhúsborð og 2 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75769. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1 + sófa- borð, kr. 40.000, ísskápur, kr. 8.000, standlampi, eldhúsb. og bleikt barna- rimlarúm, mjög fallegt. S. 41981. 2 fiskeldiskvíar til sölu, ummál 40 m, með 4ra m djúpum poka. Uppl. í síma 98-71263. Baðinnrétting úr furu til sölu, einnig 2 svefnbekkir með skúffum. Upþl. í síma 91-75003 eftir kl. 17. Baðsett í góðu lagi! Klósett, vaskur og baðkar, allt hvítt á litinn, selst vegna breytinga. Uppl. í síma 22171 e.kl. 18. Fatalager. Til sölu fatalager, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2206. Omron búðarkassi til sölu, einnig hill- ur. Uppl. í síma 91-54393 á kvöldin. Til sölu 2 forhitarar og 2 dælur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24412. Góður Ijósabekkur til sölu. Er með and- litsljósi sem hægt er að slökkva á ef vill. Uppl. í síma 91-79230 og 673161. Litið kringlótt króm- og glerborð til sölu ásamt krónt- og leðurstól. Uppl. í sínta 91-33752 og 84612. Mánaðar gömul þvottavél nteð 1300 snúninga vindu. mjög vönduð. Uppl. í síma 84117. Nitsuka simkerfi. Til söiu nokkur lítið notuð Nitsuka 12-36 talfæri. Uppl. í síma 680462 eða 44748. Notuð eldhúsinnrétting úr palesander til sölu með tilheyrandi tækjum. elda- vél, ofni o.fl. Uppl. í sínta 91-35968. Nýleg viðarharmonikuhurð með eik- aráferð til sölu,- stærð 2x1 m. Uppl. í síma 91-30504 eða 91-37331 eftir kl. 17. Tilboð óskast í hakkavél fyrir alian fisk- úrgang o.fl.. til frantleiðslu innan- lands og erlendis. Uppl. í síma 39920. Vinstrihandar golfsett til sölu. North Western sett, nýtt og ónotað. 3 tré, 8 járn. Uppl. í síma 91-72530. Hjónarúm , vel með farið til sölu. Uppl. í síma 31695 e.kl. 18. ............... ■ Oskast keypt Málmar - málmar. Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu, tökum einnig á móti öllu brotajárni og bílflökum. Hringrás hf„ endurvinnsla, Kletta- garðar 9, sími 91-84757. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Kaupi málma: ál. kopar, eir. sink og ryðfrítt stál. Upplýsingar gefur Alda í síma 91-667273. Kaupum notuð litsjónvarpstæki og video. Allt kemur til greina. Verslunin Góð kaup, sími 21215 og 21216. Vantar tveggja manna svefnsófa. Einn- ig dýnur. gashellu og gas- eða olíuofn. Uppl. í sínia 76595. Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í sínta 82938 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa ódýran ísskáp. wc og þvottavél. Uppl. í síma 52079. Vatnsdæla i heitan pott óskast kevpt. Uppl. í sírna 91-43250 á daginn og 91- 675763 á kvöldin. Óska eftir að kaupa filmuskoðara fvrir varahlutaverslun. Uppl. í síma 91- 673990. Óska eftir að kaupa notaðan dictaphone afspilara. Uppl. í síma 91-28416 frá kl. 9 12 og 13 16. Óska eftir góðum og vel með förnum kerruvagni sem og skiptiborði. Uppl. í síma 91-614647. ■ Verslun Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr- val. Bainaefni. jogging. apaskinn. dragtaefni. rósótto.fl. Pósts. Álnabúð- in. Þverholti 5. Mossfellsbæ. s. 666388. ■ Fyiir ungböm Marmet barnavagn, enn i ábyrgð, til sölu. Verð kr. 28.000. Einnig buiðar- rúm á kr. 6.000 og Britax fvrir 0 9 mán„ kr. 4.000. Allt ntjög vel farið. Uppl. í síma 72714. Barnavagn óskast, helst Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmmi. annað kemur til greina. Upplvsingar í síma 91-673910. Simo barnavagn til sölu, Ijósgrár. vel með farinn, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-11526. Til sölu ný ónotuð barnaleikgrind og notað baðborð. Uppl. í sínta 91-623463 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri við í heimahúsum. Ársáhvrgð á vélar- skiptum. Föst verðtilhoð. ísskápa-' þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500. 270 litra Esta frystikista, 3 ára, til sölu. Uppl. í síma 91-673494. ■ Hljóðfæri Tónlistarmenn. Full búð af nýjum vör- um. Washburn og Rickenbaker gítar- ar/bassar, Bundv saxófónar. Ludvig, Sonor kerfi o.m.fl. Hljóðfærahúsið. Laugavegi 96, s. 600935. Oska eftir hljóðfáeraleikurum, á tromm- ur. hassa og gítar, til að spila rokkaða popptónlist, einnig vantar æfingar- húsnæði. Áhugasamir hafi samband við Maríu í síma 91-43452 eftir kl. 20. ■* Dýrið gengur laust. Gitarinn hf„ Laugav. 45, s. 22125. Nú er rétti tíminn til að kaupa kassagít- ar. kassa- og rafmg. í miklu úrvali. Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu. Hljómborðsleikari óskast í hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu. a^skilegt að hann geti sungið. en þó ekki skilvrði. Uppl. í síma 91-678487. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og gerj við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiðtir. s. 77227. Trommusett til sölu. Til sölu vel með farið og gott Sonor trommusett með öllu tilhevrandi, selst með góðúm staðgrafsl. Uppl. í s. 91-641182 e.kl. 18. Yamaha PSR-80 hljómborð, Yamaha kassagítar og nýr rafmagnsgítar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-41273. M Teppaþjónusta Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi. Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afgangos- renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög Iágu verði í sníðsludeild okkar ■ í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa- land, Grensásvegi 13. sími 83577. ■ Húsgögn Stórt massift hringlaga borð + 4 stólar og einn hægindastóll. Tveir massífir skenkar, vel með farnir, til sölu, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Hent- ugt fyrir sumarbústað. Svart/hvítt sjónvarpstæki í tojiplagi fæst í kaup- bæti. Sími 91-29309 milli kl. 13 og 16. Þjónustuauglýsingar * f' r- * STEINSTEYPUSÖGUN , KJARNABORUN .—. í MÚRBROT + J FLÍSASÖGUN ({/r )1 * muMiixv Sími 46899 - 46980 Hs. 15414 Steinsteypusögun _ - kjarnaborun STKINTÆKNI Verktakar hf., bw símar 686820, 618531 Js. og 985-29666. NYJUNG A ISLANDI! ÞVOTTUR Á RIMLA- OG STRIMLAGLUGGATJÖLDUM Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp. Afgreiðum samdægurs. Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum Þáttakandi i Gulu línunni. STJÖRNUÞVOTTUR Sími 985-24380 - 641947 VERKTAKAR - SVEITAFELÖG Úrvals fyllingarefni og harpaður sandur, góður fyrir hellulagnir o.fl. Ámokað í Lambafelli við þrengslavegamót. Uppl. í símum 98-22166, farsími 985-24169. ARVELAR SF. Selfossi. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- • pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. E Opið um helgar. STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: coiooo starfsstöð, b8122° Stórhöfða 9 R7/IC1 n skrifstofa - verslun 674610 BÍ|dshoföa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832, sími fax 12727. Snæfeld hf., verktaki. Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni. Karel, sími 46960, 985-27673, Arnar, sími 46419, 985-27674. VÉLALEIGA ARNARS. L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyraslma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bilasími 985-31733. Sími 626645. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum. baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? i i • • Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úrvöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806@985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.