Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Síða 29
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Meðfylgjandi staða gæti verið úr sí-
gildri skák frá 19. öld - báðir kóngarnir
berskjaldaðir og enginn sem telur menn-
ina.
En staðan er nýleg, frá Rilton-Cup
skákmótinu í Stokkhólmi um áramótin.
Máske var hún tefld í gömlu húsi. Lettinn
Shírov hafði hvítt og átti leik gegn Eing-
orn:
sX4£
7 A k # á
6 5 4) á
4 A
3 A 4)4?
2 A A
\Uí/ 1 155? A B C D ± 2 E F G H
24. Dg7 +!! Ke8 Eftir 24. - Kxe6 hefði
komið 25. Be2! Dxhl 26. Bg4+ Kd6 27.
Dd4+ og stutt er í mátið. T.d. 27. - Kc6
28. BÍ3+ Kc7 29. Rb5 mát, eöa 27. - Kc7
28. Rd5+ Kd8 29. Dh8+ og mátar. 25.
Rc7+ Kd8 26. Dh8+ Kd7 27. Rxa8 Dxa3
28. Kc2 og svartur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Sumir segja að Pakistaninn Zia Mah-
mood sé besti einstaklingur sem til er í
heiminum í bridge, án tillits til þess hvert
sé besta parið. Hann renndi stoðum und-
ir þá skoðun manna með því að vinna
nýlega geysisterkan einmenning í Atl-
antic City í Bandaríkjunum. Fyrir sigur-
inn í því móti þáði Zia verðlaun aö upp-
hæð 40.000 dollara eða jafnvirði um 2,4
milljóna ílenskra króna. Spil dagsins er
frá keppninni en flest NS pörin enduöu í
4 spöðum. Zia sat í austur og ákvað að
dobla þann samning. Austur gefur, allir
utan hættu:
♦ 8543
¥ K10854
♦ Á43
+ 2
♦ ÁG96
¥ G9
♦ 109
+ D9874
♦ 7
¥ D732
♦ D762
+ ÁG53
* KD102
¥ Á6
♦ KG85
+ K106
Austur Suður Vestur Norður
Pass 1 G Pass 2+
Pass 2* Pass 3*
Pass 4* Pass Pass
Dobl p/h
Zia er þekktur fyrir að vera djarfur í
sögnum. Hann vissi að NS voru að teygja
sig í game, og bjóst við að trompin lægju
illa, og hætti því á dobl. Eins og Zia von-
aði, gerði suöur ráð fyrir að Zia ætti
tromplengd. Útspil vesturs var laufsjöa
sem Zia átti á ás. Hann spilaöi nú tígli
og sagnhafi svínaði gosa. Nú kom hjarta
á kóng og spaði á kóng. Spilafélagi Zia,
Bandaríkjamaðurinn Charles Coon, gaf
þann slag. Suður tók þá laufkóng, tromp-
aöi lauf og spilaði spaða. Hann varð fyrir
vonbrigðum þegar Zia sýndi eyðu en
Coon tók nú tvisvar tromp og spilaði laufi
og setti þar með samninginn tvo niöur.
Sagnhafar fóru einn til tvo niður á flest-
um borðum, en ekki doblaða, og það gerði
gæfumuninn.
® Á ég að senda ávísunina heim til þín í póshólf
eða inn á leyninúmerið þitt?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18. maí - 24. mai er í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
íostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bák-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
21. maí:
Þjóðverjar segjast hafa tekið
Laon og Pérronne,
en Frakkartilkynna að þeir hafi gert gagnárás
fyrir norðan Laon.
Spakmæli
Ekkert lýsir skapgerð manns betur en
það hvað honum finnst hlægilegt.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn 'við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn. Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nenia mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavógur _og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnési, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17«,.
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma*t.
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Nýttu þér stund milli stríða, og gerðu eitthvað fyrir sjálfan
þig. Þetta getur orðið þaö sem bjargar annars fúlum degi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir orðið fyrir áhrifum sem gera þig utangátta. Anaðu
ekki út í neitt, vertu viss um að öll smáatriði séu á sínum
staö áður en þú framkvæmir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú þarft að finna aðrar Ieiöir til að framkvæma hlutina en
venjulega. Þér gengur best eftir hádegi að ná fram persónu-
legum málefnum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Dagurinn verður afar rólegur en kvöldið þeim mun skemmti-
legra. Eitthvað óvænt gerist sem tengist liðnum tíma. Happa-
tölur eru 10, 19 og 32.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Dagurinn verður mjög hefðbundinn. Einbeittu þér að fjöl-
skyldu og heimilismálum. Gakktu frá óútkljáðum málum,
sérstaklega sem viðkoma ættingjum og eyðslu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fjarmálin eru mjög í brennidepli. Gefðu þér tíma til að hugsa
þau mál til lengri tíma. Þú skalt ekki hika við að spyrjast
fyrir um þaö sem þú þekkir ekki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Yfirsjón annarra eða vandamál hindra þig mjög í starfi í
dag. Peningar eru vandamál. Vertu viss um að hafa borgað
alla reikninga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að reyna að hafa eins mikla stjórn á hlutunum
og þú getur. Vertu viðbúinn að verkefni taki lengri tíma en
þú ætlaðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er auðvelt að' missa stjórn á skapinu í dag því miklar
líkur eru á ósanngirni og kvörtunum. Varastu að gera of
mikið úr hlutunum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Velgengni annarra getur skapaö pínulitla öfund hjá þér. Þú
nærð ekki mjög góðum árangri í dag. Ruglingur seinkar öllu
verulega hjá þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er líklegt að þú standir sem oddamaður í umræðu um
mikilvæg mál. Leitaöu ráða og treystu eigin dómgreind.
Happatölur eru 1, 13 og 26. ‘
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gagnrýndu eða taktu ákvörðun með varúð. Vertu viss um
að hafa allar upplýsingar í höndunum áður en þú framkvæm-