Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. Fréttir Skoðanakönnum DV: Ummæli frambjóðenda í Reykjavík og Kópavogi Sigrún Magnúsdóttir: Fylgi D-listans er ofvaxið mínum skilningi „Fylgi Sjálfstæöisflokksins er of- vaxið mínum skilningi. Ég hefði talið að málflutningur okkar hinna væri farinn að síast inn þannig að þessi skoðanakönnun kæmi öðruvísi út. Hvað minn flokk varðar þá sýnist mér að við séum á réttri leið, þó að ég hefði talið að við værum komin meira á skriö en þetta,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir sem skipar efsta sæti Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3.0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán. uppsogn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema íb Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2.5-3,25 Ib Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6.75 7.5 Lb Danskarkrónur 9,25 10.75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir H!aupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiöslu Isl. krónur 13,75-14.25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýskmörk 9.9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. maí 90 14,0 Verðtr. mai 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mai 2873 stig Lánskjaravisitala april 2859 stig Byggingavísitala mai 541 stig Byggingavísitala maí 169,3 stig Húsaleiguvisitala 1,8% hsekkaði 1. april. VERÐBREFASJOÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,858 Einingabréf 2 2.656 Einingabréf 3 3,200 Skammtímabréf 1.648 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2.123 Kjarabréf 4,823 Markbréf 2,568 Tekjubréf 1,972 Skyndibréf 1,443 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,341 Sjóðsbréf 2 1.757 Sjóðsbréf 3 1,637 Sjóðsbréf 4 1,388 Vaxtasjóðsbréf 1,6590 Valsjóðsbréf 1,5565 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 168 kr. Hampiðjan 159 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr íslandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Olíufélagið hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. B-lista Framsóknarflokks í Reykja- vík. „Ég finn að það verður að berjast mjög ötullega fram aö kosningum og það er þó jákvætt að ég sé næsta vonin til að fella þrettánda mann íhaldsins. Ég trúi ekki ööru en aö borgarbúar hjálpi mér til þess að veita sjálfstæöismönnum það aðhald sem allir þurfa. Það hefur enginn gott af að fá þetta mikið fylgi, sama hvaða flokkur á í hlut.“ -hlh Magnús L. Sveinsson: Mjög villandi niðurstöður „Það sem strax vekur athygli er að meira en þriðjungur aðspurðra tekur ekki afstöðu. Reynslan er nú sú að Sjálfstæðisflokkurinn virðist ekki eiga mikið fylgi meðal þeirra óá- kveðnu. Þannig eru niðurstöður þessarar skoðanakönnunar mjög villandi og langt frá því að gefa rétta mynd af því sem í raun verður á kjör- dag. Ég bendi lika á mun á þessari könnun og könnun Félagsvísinda- stofnunar þar sem Sjálfstæðisflokk- urinn er með milli 55 og 56 prósent fylgi. Sú niðurstaða er miklu nær raunveruleikanum í mínum huga. Ég vara fólk alvarlega við að taka mark á þessari skoðanakönnun sem raunveruleika," sagði Magnús L. Sveinsson sem skipar annað sæti á D-lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. -hlh Sigurjón Pétursson: Eigum undir högg að sækja „Athyglisverðast finnst mér að svona stuttu fyrir kosningar skuli meira en 35 prósent aðspurðra ekki vera búin að taka afstöðu. Þaö sýnir að þessar tölur geta og munu vænt- anlega breytast talsvert mikið. Það er því erfitt að spá í stöðuna en um leið alveg ljóst að við eigum undir högg að sækja. Við munum því vinna af krafti þessa viku sem eftir er til kosninga," sagði Sigurjón Pétursson sem skipar efsta sæti á G-lista Al- þýöubandalags í Reykjavik. -hlh Ólína Þorvarðardóttir: Spyrjum að leikslokum „Þessar niðurstöður undirstrika náttúrlega það að Nýr vettvangur er eina raunhæfa mótvægið gegn Sjálf- stæðisflokknum. Um þann valkost verða menn að fylkja sér ef takast á að veita Sjálfstæöisflokknum sterkt aðliald," sagði Ólína Þorvarðardóttir sem skipar efsta sæti á H-lista Nýs vettvangs í Reykjavík. „Þetta eru svipaðar niðurstöður og úr skoðanakönnun Félagsvísinda- stofnunar. Það er stór hluti kjósenda óákveðinn enn. Ég veit að viö eigum drjúgan þátt í því fylgi. Það eru ekki öll kurl komin til grafar enn. Við spyrjum að leikslokum." -hlh Elín G. Ólafsdóttir: Hef áhyggjur af áhugaleysi „Ég hef aðallega áhyggjur af því fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn virð- ist hafa þó niðurstöðunum beri að taka með fyrirvara. Þá hef ég áhyggj- ur af því að fólk taki hreinlega ekki afstöðu. Mér finnst fólk upp til hópa áhugalaust um þessar kosningar. Það er mjög vont. Þetta vandamál á sér stað á Norðurlöndunum og víðar þar sem fulltrúalýðræði er. Fólk er hætt að taka þátt, hætt að kjósa. Það er hættulegt og gefur tilefni til að fólk fari að hugsa sinn gang. Varð- andi fylgi okkar er útkoman ekki nógu góð en ég átta mig á því að Nýr vettvangur rær á tvö mið, okkar og Alþýðubandalagsins. En við gefumst ekki upp fyrr en í fulla hnefana þó við höfum ekki úr miklum fiármun- um að moða,“ sagði Elín G. Ólafs- dóttir sem skipar efsta sæti á V-lista Kvennalista í Reykjavík. -hlh Kjartan Jónsson: Við erum nýr möguleiki „Þetta er nú opið í alla enda ennþá. Ég mundi segja að hvað sem er geti gerst. Okkar staða virðist ekki væn- leg samkvæmt þessum niðurstöðum en við erum nýr möguleiki og ég geri mér vonir um að mörgum óákveðn- um kjósendum muni finnast við vera góður kostur á kjördag," sagði Kjart- an Jónsson sem skipar efsta sæti á Z-lista græns framboðs. -hlh Áshildur Jónsdóttir: Er ennþá bjartsýn „Það er ánægjulegt að við höfum heldur hækkað frá því í síðustu könnun Félagsvísindastofnunar. Hins vegar sýnir niðurstaðan lítið fylgi miðað við jákvæðar viðtökur sem við fengum á vinnustöðum og víðar. Ég vona því að niðurstöður kosninganna verði aðrar. Einnig verður að skoða þá staðreynd aö í könnuninni gefa 43,6 prósent að- spurðra ekki ákveðið svar. Ég er því bjartsýn ennþá þrátt fyrir að við höfum ekki haft aðgang að peningum eins og aðrir til að auglýsa okkur,“ sagði Áshildur Jónsdóttir í Flokki mannsins í morgun um niðurstööur skoðanakönnunar DV. -ÓTT Guðmundur Oddsson: Við erum á uppleið „Við finnum það að við erum á uppleið þannig að síðasta vika fyrir kosningar kemur til með að skipta sköpum. Ég er bjartsýnn á að við náum því upp aftur sem við vorum með. Það er sýnilegt að sjálfstæðis- menn eru að missa flugið eftir skoð- anakönnun þar sem hann var kom- inn meö sjö bæjarfulltrúa. Ég lít björtum augum á stöðuna en það er verk að vinna og nauðsynlegt að bretta um ermarnar," sagði Guð- mundur Oddsson sem skipar efsta sæti á A-lista Alþýðuflokks í Kópa- vogi. _hlh Sigurður Geirdal: Eigum gott fylgi meðal óákveðinna „Við framsóknarmenn erum í sókn en það gengur bara ekki nógu hratt. Það eru sex dagar til stefnu og því ljóst að menn verða að taka vel á fyrir kosningar. Varðandi fiölda óá- kveðinna, sem er mikill, þá hef ég á tilfinningunni aö sjálfstæðismenn séu mjög harðir í að taka afstöðu. Óákveðna fylgið skiptist því frekar á milli A-, B-, og G-lista. Þar tel ég okk- ur framsóknarmenn eiga verulega marga stuðningsmenn," sagði Sig- urður Geirdal sem skipar efsta sæti á B-lista framsóknarflokks í Kópa- vogi. -hlh Gunnar I. Birgisson: Kemur okkur ekki á óvart „Þessar niðurstöður koma okkur ekki á óvart. Ég held að fólkið í bæn- um kefiist breytinga á stjómun bæj- arins og þessar niðurstöður sýna það. Við sjálfstæðismenn erum ánægðir með þá fylgisaukningu sem viö fáum. Ég vil hins vegar taka fram að öllum tölum ber að taka með mik- illi varúð þegar svo stór hluti að- spurðra er óákveðinn," sagði Gunn- ar I. Birgisson sem skipar efsta sæti D-lista Sjálfstæðisflokks í Kópavogi. -hlh Valþór Hlööversson: Andstæðingar D-listans geri betur „Það er ljóst að þeir sem vilja koma í veg yfir yfirtöku Sjálfstæðisflokks- ins hér í Kópavogi þurfi að gera bet- ur. Mér sýnist á tölunum að G-list- ann vanti aðeins herslumuninn til að halda þriðja manninum inni í bæjarstjórn. Því þurfa allir andstæð- ingar Sjálfstæðisflokksins að vinna vel síðustu daga fyrir kosningar, ekki síst þar sem mér sýnist hætta á að tilkoma kvennaframboðs í Kópavogi geti stuðlað að valdatöku Sjálfstæðis- flokksins í bænum,“ sagði Valþór Hlöðversson sem skipar efsta sæti á G-lista Alþýðubandalags í Kópavogi. -hlh Hulda Haröardóttir: Héttvið fengjum meira „Samkvæmt niöurstöðunum erum við í oddaaðstöðu, getum ráðið hvort við förum með Sjálfstæðisflokki eða hinum svokölluðu vinstriflokkum. Ég hafði satt að segja haldið að við fengjum meira fylgi eða tvo fulltrúa. Þetta fylgi okkar í könnuninni kem- ur mér því alls ekki á óvart. Á hinn bóginn eru niðurstöðurnar ekki al- varlega marktækar þar sem svo margir í könnuninni svara ekki. Það er því enn allt á huldu um úrslitin," sagði Hulda Harðardóttir sem skipar efsta sæti á V-lista Kvennalista í Kópavogi. -hlh Sandkom i>v Kristján strandaði Skípið nýja semvarsjósett hjá Slíppstöð- ímii.i \kurc\u ádögunum komstífféttir þávegnaþess aðþaðstrand- aðiviðsjósetn-. inguna. Ekki er þelta i fyrsta skiptisemum- rættskip strandar, en segja má að það hafi veriðstrandað í sjóðakerímu sem hefur neitað að veita hugsanlegum kaupendum þess fyrirgreiðslu nema meö afarkostum. Það er fyrst og fremst Fiskveiðisjóður sem hefur staðið i vegi fyrir sölu skipsins og menn hafa á orði að þar sfiórni Kristj- án Ragnarsson liarðri hendi. Slipp- stöðvarmenn á Akureyri hafa því skírt skipið „Kristján Ragnarsson" og hefur það einkcnnisstafina FS-0 sem varla þarf að skýra nánar. Ragnar vakinn Þegarsund- lauginviðGler- árskólaáAkur- i'yrisaritkmi ; notkun hóf : lxÓpur„þorp- ara' að venja þangaðkomur sínarkl.Tá morgnanatilað syndaog sprikliisvolítið áðurenþeir halda tíl vinnu. Höfuðpaurinn er Ragnar Sverrisson kaupmaður í JMJ, og gengur hann hart eftir því að menn mæti stundvíslega. Hann hringirumsvifalaustheim til manna ef þeir eru ekki mættir kl. 7 á morgn- ana og heimtar skýringai-. Sjálfur segir Ragnar að sennilega sé hann ekki mjög vinsæll hjá eiginkonum roorgunhananna, en það verði bara aðhafa það. Tveir félaganna sem höfðu lent í því að Ragnar hringdi heim til þeirra voru aö skemmta sór á dögunum og, ,áttu" að mæta í sund morguninn eftir. Þeir sáu hhisvegar fram á að vera ekki í formi tii sund- iðkunar og því hringdu þeir um miðja nótt heim til Ragnars og boðuðu for- fóll. Þannig hafa vopnin snúist í höndum Ragnars, sem mun að sögn íhuga að fá sér símsvara til að taka við skilaboðum morgunbananna að næturlagi þegar þeir eru að afboöa komusína. Skýrar fínur Akun'vring- ar viröast hafa þaðnokkuðá lircinu þegar þeirgangaað kjörborðinuá kuigardag hvetjirþeirra flokka sem bjóðnframeru fvlgjandiþvíað álver vri'ði bvggt við Eyja- fjörð og hverjir ekkí. Reyndar virðist stefna Alþýðubandalagsíns ekki vera skýr og ekki gott að átta sig á afstöð- unníþarábæ. Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur og Framsóknarílokk- ur eru fylgjandi byggingu álvers, en skýr andstaða hefur komið fram hjá Þjóðarflokki og Kvennalista við ál- vershugmyndir í Eyjafirði. Engin barátta Annars finnstflestum Akui-eyringum semsáralítil eðaenginkosn- ingaharátta hafifariðfram aðþessusinni ögtalaumal- : gjörandauðaí þvísambandi. Þarsemfram- bjóðendurhafa komið saman hefur að iangmestu leyti verið rætt um atvinnumálin, enda atvinnuástandið slæmt í bæn- um, en sú umræða hefur nær alltaf tekið þá stefnu að ál versmáiið hefur orðið miöpunkturinn. Þá benda menn á 11:0 atkyteðagreiðslu sem er ansi algeng í bæjarstjóm Akureyrar m.a. við fiárhagsáætlun mörg undan- farin ár. Það er ekki hægt að segja annað en að áhugi Akureyringa á politík yfirleittséíalgjörulágmarki. Gylti Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.