Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990.
27
py______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp..
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land ailt. Abyrgð.
Demparar-hjöruliðir. Stýrisendar,
spindilkúlur, bremsuklossar, bremsu-
skór, bensíndælur, vatnsdælur,
vatnslásar, hitarofar, viftureimar,
kveikjuhlutir, ljósabúnaður. Fjöl-
breytt úrval. Varahlutir-aukahlutir-
verkfæri. Bílanaust, Borgartúni 26,
sími 91-622262.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic
’80 -’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88,
Corolla ’81-’89, Carina ’82, Subaru
’80-’88, Nissan Cedric ’81 ’87, Cherry
’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82,
BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant,
Colt '80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 II, Sport
’80, Lada '86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade '83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’80. Viðgerðaþjónusta. Arnijótur Ein-
arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
• Bílapartasala til sölu.O
Bílapartasala í fullum rekstri með
mikla möguleika fyrir t.d. tvo snögga
pilta, annatími framundan, viðráðan-
legt verð og kjör. Áhugasamir leggi
inn nafn á DV, merkt „B-2217“.
• 54057, Aðalpartasalan.* Varahlutir
í: Charade, Jetta, Mini, Lada, BMW,
Acsona, Colt, Civic, Volvo, Daihatsu
sendib. ’87 4x4, Peugeot 309, Honda
Quintet, Austin Mini, Skoda, Escort.
Sími 91-54057.
Honda Accord ’82 (varahlutir) til sölu í
heilu lagi eða í pörtum, skemmdur að
framan eftir umferðaróhapp, 4 dyra,
sjálfsk., rafm. í rúðum, sóllúga. S.
97-81623 og 97-81349.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jéppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Sérpöntum varahluti í allar gerðir af
Mazda bifreiðum, m.a. Mazda 323,626,
929 o.fl. Örugg og fljót þjónusta. Opið
virka daga kl. 10 18. O.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
T. Corolla ’86 ’87, Samara ’86, Lancer
’81, Carina ’82, Mazda ’82, Subaru ’82,
Escort ’81, BMW 320 ’78 o.fl.________
Njarðvik, s. 92-13106, 15915, 985-27373.
Erum að rífa Nissan ’88 og Subaru
’81 ’83. Kaupi einnig Subaru og Niss-
an til niðurrifs. Sendum um allt land.
Varahlutir - Er að rifa:
Bronco II ’84 og ’86, Blazer ’83 (litli),
Daihatsu Taft ’83. Uppl. í vs. 42255
og hs. 54913. Jón Örn.___________________
Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til sölu plastskúffa innan á pickup-
pall. Uppl. í síma 91-671287 eftir kl. 18.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilabónus, s. 641105.
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5 10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir
skoðun, boddíviðgerðir. rafmagnsvið-
gerðiro.fl. Pantið í s. 11609. Kortaþj.
■ Bílamálim
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
■ Bílaþjónusta
Bilaþjónustan B i I k ó,
Smiöjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9 22, lau sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum verk-
færi. bílalyftu, vélagálga, fullkominn
sprautuklefa, aðstoðum eða vinnum
verkið. Bón- og þvottaaðstaða.
Tjöruþv., háþrýstiþv., vélaþv. Seljum
bón- og hreinsiefni. Verið velkomin í
rúmgott húsnæði okkar.
Bón og þvottur. Handhón, alþrif.
djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur.
Opiðmán. föst. 8 19, laug. 10 17. Bón-
stöðin Bílaþrif, Skeifunni 1 l,s. 678130.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif. djúp-
hreinsun. vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alhi daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
Réttingar. Réttum allar bíltegundir
fljótt og örugglega.-Kerran sf., Armúla
26, sími 91-686610.
■ Vörubílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Hemlahlutir
í vörubíla, vinnuvélar og rútur.
• Stilling, Skeifunni 11,
sími 91-689340.
Varahiutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5 17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla, vélar.
girkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Utvega notaða vörubíla erl. frá.
Er að rifa Volvo vörubíl 86, árg ’74,
margir góðir hlutir. Uppl. í síma
93-12481 eftir kl. 19.______________
Frystikassi á vörubil tii sölu, lengd 6,30
m, breidd 2,50 m, hæð 2,20. Uppl. í síma
91-71194 milli kl. 8 og 17.
Scania 111 ’76, 10 hjóla, í góðu standi,
til sölu, nýsprautaður og ný skjólborð.
Uppl. í síma 93-11730 eftir kl. 20.
Stýrishús af M. Benz 1622, árg. ’84, til
sölu. Uppl. í síma 91-83717.
■ Viimuvélar
Verktakar, athugió. Til sölu nokkrar
lít ið notaðar 35 nv' vatnsdælur með
dísil- mótor, einnig 60 m:' brunndæla,
380 volt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2174.
Heyhleðsluvagn. Notaður heyhleðslu-
vagn óskast til kaups, má vera 28- 30
rúmmetrar. Uppl. í síma 95-27100.
■ Lyftarar
Lyftari til sölu, 2,2 tonn, á stórum
dekkjum, gerð Clark, nýuppgerður,
fyrir 135 þús., söluverð 200 þús.
staðgr., eða eftir nánara samkomul.
Uppl. í síma 91-33185 eða 91-641750.
Tudor lyftararafgeymar. Eigum á íager
fyrir Still, frábært verð. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4.
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fvrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
s. 92-50305, útibú Bíldudal. s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk.. beinsk..
fólksbíla, stationbíla, sendibíla. jeppa.
5 8 m. auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544. hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477. Nýbýlavegi 32.
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla.
sendib.. minibus. camper. 4x4 pickup.
jeppa- og hestaken-ur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV.
Þverholti 11, síminn er 27022,_______
Bilasala Hafnarfjarðar óskar eftir bif-
reiðum. tjaldvögnum og hjólhýsum á
skrá. Höfum gott útisvæði. upplýst og
vaktað. Getum sótt bíla hvert sem er.
Símar 652930 og 652931.
Óska eftir að kaupa vel með farinn.
millistóran, lífið ekinn bíl. Stað-
greiðsla 300 350.000. Aðeins góður
bíll með góðum stgrafsl. kernur til gr v
S. 51972 e. kl. 19.__________________
200.000 staðgreitt. Bíll óskast gegn
200.000 kr. staðgreiðslu eða 200.000 í
peningum + Lada '86. Uppl. í síma
91-42579 eða 42666.
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott. betra best. Til-
boð. ábyrgð. ódýrir lánshílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D. sími 77333.
Bill óskast á ca kr. 50.000 stgr.. þarf
að vera skoðaður '90. Á sama stað til
sölu hásingar undan Suzuki jeppa.
Fást fyrir lítið. Uppl. í sima 91-673494.
Uno ’84-’85. Óska eftir að kaupa Fiat
Uno '84 '85, stgr. í boði. einungis lítið
ekinn góður bíll kemur til greina.
| Uppl. í síma 38661 e.kl. 20.
Óska eftir GMC Van, 8 cvl.. Dodge eða
annað þess háttar á ca 200 350 þús. í
skiptum fvrir Galant '80 og víxlum.
Uppl. í síma 91-42713 eftir kl. 17.
Óska eftir M. Benz, Range Rover eða
álíka bílum, er með Benz 280 SE '73 +
skuldabréf. Uppl. í síma 91-687419 og
91-685908.
Óska eftir Mitsubishi Lancer station '87
eða samsvarandi bíl í skiptum fyrir
Volvo 244 DL '78. Milligjöf staðgreidd.
Uppl, í síma 91-52298 e. kl. 18.
Óska eftir MMC Colt ’86, 5 dyra. stað-
greiðsla, einnig Fiat 127 '83 til sölu.
toppbíll, skoðaður '91. Uppl. í síma
91-43221 eftir kl. 18.
Óska eftir Toyotu LandCruiser ’85,
stuttum, eða MMC Pajero '86, stutt-
um, í skiptum fvrir Nissan Sunnv
skutbíl, ’87. milligjöfstgr. S. 91-673406.
Eigum 400.000 krónur. Vantar góðan.
lítið ekinn bíl. Uppl. í síma 622431
eftir kl. 18.
Japanskurfjórhjóladrifsbíll, árg. ’87 '88,
óskast, er með Monzu ’87, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 615210.
Ladg Sport óskast á 60 80 þús. staðgr.,
aðeins góður bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 91-621123 e.kl. 18.
Vil kaupa Toyotu eða Volvo station á
verðbilinu 50 150.000 stgr. Uppl. í
síma 674918 eftir kl. 16.
Willys. Óska eftir að kaupa Willys á
150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91- 17833 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Fiat 132, 2000.
fimm gíra. Uppl. í síma 92-13106.
92- 15915 og 92-13507.
OSka eftir bil á 10-50 þús. staðgreitt,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-72091.
Vil kaupa góðan bíl á kr. 100.000 stgr.
S. 10869, Margrét.
■ Bílax til sölu
Ford Fiesta ’84, góður bill, verð 280
þús., VW Golf C ’85, vínrauður og fall-
egur, verð 450 þús., MMC Lancer GLS
station ’86, hentugur bíll, hvítur og
vel með farinn, verð 580 þús., Subaru
1800 ’88, afmælisárgerö, verð 1080
þús., Fiat Uno 60 S ’87, 5 dyra, ekta
smábíll, verð 370 þús., Lada Sport ’86.
þennan færðu á góðum kjörum. verð
365 þús., Volvo 240 GL '86, sænskur
og traustur, verð 850 þús., M. Benz
230 E ’85, blár og virðulegur, verð
1280 þús., M. Benz 200 ’82, verð 630
þús., Honda Prelude ’8ö, vínrauður,
verð 670 þús., GMC Jimmy ’85. upp-
hækkaður og fallegur bíll. verð 1200
þús., skipti eða skuldabr. Þessa bíla
færðu hjá Bifreiðasölu íslands, Bílds-
höfða 8, sími 91-675200. Ath. vegna
mikillar sölu vantar bíl á staðinn,
mikið og gott innipláss. S. 675200.
GMC Silverado pickup, í pörtum. til
sölu, hús. samstæða og skúffa (mið-
gerð), nýinnflutt (’82 ’87), V-8, sjálf-
skipting, veltistýri, 1 tonns hásingar
(30 seria). rafmagn í rúðum. splunku-
ný 35" Goodrich dekk á nýjum Spoke
felgum, nýjar upphækkunarfjaðrir.
Sérstakt tækifæri til að eignast hörku-
trukk á frábæru verði. Verð 780 þús.
S. 687270 frá kl. 9-17 og 651031 á kv.
Peugeot 405 GR ’88, ekinn aðeins 28
þús. km, litur hvítur, bíll í algjörum
sérflokki. Einnig Renault 19 GTS '89.
ek. 20 þús. km. rafmagn í rúðum og
læsingum, fiarstýrð hurðaopnum,
toppbíll. Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í s. 91-46460 eða 91-46986.
Ford Comet, 2 dyra, 73 til sölu. með 8
cyl. Bronco vél. Á sama stað er til
sölu vökvastýri, gírkassi og hásing úr
Nova '74 og sambvggð trésmíðavél.
2ja fasa. Uppl. í síma 92-68607.
Lada Sport ’87. Til sölu Lada Sport
'87, 5 gíra. létt stýri. ekin 30 þús.km..
mjög gott útlit. góður staðgr. afsl. ath.
skipti á ódýrari Lada'Sport. Uppl. í
síma 91-52737 og 91-54885.
Plymouth Volaré '77 til sölu'. skipti á
dýrari. helst 4x4. einnig óskast tilboð
í Rússajeppa, Gaz '78. Á sama stað eru
til sölu tveir hestar eða í skiptum fvr-
ir bíl. Uppl. í síma 91-41151.
Toyota Hilux Extra Cab disil '84, drif-
hlutföll 5/70. No Spin framan og aft-
an, hækkaður 2" á boddíi. 38" dekk.
skipti á ódvrari. milligjöf stgr. S.
671403.
Viögerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
rvðbætingar. réttingar. kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn.
Smiðjuvegi 44E. Kóp.. sími 72060.
Alvörubill til sölu, Nissan Laurel '85. 6
cyl. bensín. ekinn 76 þús.. topplúga.
rafmagn í öllu, skipti möguleg á ódýr-
ari.-Uppl. í síma 91-84074.
Ameriskur Ford Escort GT ’83 til sölu,
Chevy Van Seria 20 '79. Pontiac
Grand Prix '79. Ford station LTD '78.
Uppl. í síma 92-46750 á kvöldin.
Blaiser '71. Til sölu mjög gott eintak
af Blaiser '71. bíll í tóppstandi. 8 cyl.
sjálfskiptur, breið dekk. Uppl. í síma
91-52737 og 91-54885.
BMW 316 ’82 til sölu. álfelgur, sumar-
og vetrardekk. mjög vel með farinn,
verðhugmynd ca 300 þús. Uppl. í síma
94-3939.
Ertu með tilbreytingu i huga? Komdu
þá til okkar, fullt plan af bílum. Bíla-
sala Matthíasar. v/Miklatorg (neðan
við slökkvistöð), símar 24540 og 19079.
Fiat Uno 45S ’87 til sölu. 5 dyra, ekinn
46 þús.. sumar- og vetrardekk fvlgja,
verð 350 þús.. ath. skipti á ódýrari (ca
200 þús.). Uppl. í síma 91-46447.
Honda Civic S '83 til sölu. Svartur, sól-
lúga. nýtt púst. bremsur og '91 skoð-
un. Allt þetta fyrir sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 641090.
Lada sport ’80, verð kr. 85.000 stgr., og
Lada sport '78. verð kr. 65.000 stgr.
Nokkuð góðir. Uppl. í síma 17770 og
29977.
Landcruiser disil ’86 til sölu, upphækk-
aður. búinn aukahlutum. loftlæsing-
ar. lækkuð drithlutföll. Mjög góður
bíll. Sínii 92-12667 og 985-25726.
Mazda 929 ’82 til sölu. sjálfskiptur.
með vökvastýri, skoðaður '90. í þokka-
legu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-44590 eftir kl. 18.'
MMC Galant ’82 GLS 2000, 5 gíra, ál-
felgur, topplúga. skoðaður '91. verð
kr. 210.000 stgr. Uppl. í síma 17770 og
29977.
Skoda 130 L ’86 til sölu, mjög góður
bíll. skoðaður '91, ekinn rúml. 40 þús..
aðeins 2 eigendur. verð 150 þús.. góður
stgrafsláttur. S. 91-616559 eftir kl. 18.
Sun stillitölvur og tæki til mótor-
og hjólastillinga, bremsumælinga og
afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og
985-27566. Guðjón Árnason, Icedent.
Suzuki Fix Samurai ’88 til sölu, svart-
ur. lengri gerð, með plasthúsi, ek. 30
þ„ þarfnast samsetningar, fæst á góðu
verði gegn stgr. S. 651720 og 985-33111.
Tilboð óskast i Ford Econoline ’76,
þarfnast lagfæringar á boddíi, og Ford
Galaxy '63, þarfnast uppgerðar. Uppl.
í síma 39034 eftir kl. 19.
Toyota Hilux til sölu, árg. ’80. Yfir-
byggður V6 Buick, sjálfskiptur. upp-
hækkaður, með jeppaskoðun. Uppl. í
síma 91-50613 og 93-47753.
Toyota Corolla DX ’86 til sölu, ekin
63.000 km, græn. með grjótgrind og
sílsalistum, vél nýyfirfarin og stillt.
Mjög góður bíll. S. 91-28087 e. kl. 18.
VW Bjalla 1302 ’72 til sölu. mjög vel
með farin, en þarfnast aðhlynningar,
sami eigandi frá upphafi. Sími 91-45516
e.kl. 18.30 í dag og næstu daga.
VW Golf CL ’82 til sölu, ekinn 76 þús.
km. æskileg skipti á Tercel 4x4 '83 eða
'84 eða góðum stationbíl á ca 350 400
þús. kr. Sími 98-21426 og 98-22736 á kv.
Útsala!! Nissan Cherrv '81. góður bíll.
Verð kr. 45.000 stgr. Galant '79. í góðu
lagi. verð kr. 45.000 stgr. AMC Con-
cord '80. verð kr. 85.000 stgr. S. 654161.
Benz 280 SE ’73 til sölu, þokkalegur
bíll. skipti á dvrari. Uppl. í sínia 91-
687419 og 91-685908.
BMW 323i ’81 ,til sölu, svartur. Verð
360 þús. Upplýsingar í síma 91-78302
á kvöldin.
Bronco ’72 til sölu, vél 302 cc. bíll í
góðu standi. verð 200 þús. Uppl. í síma
91-72207 eftir kl. 17.
Chevrolet Impala 77 til niðurrifs. 8
cyl„ sjálfskiptur. vökvastýri. Uppl. í
síma 91-82091 milli kl. 18_og 22.
Daihatsu - Subaru. Daihatsu Cliárade
'86 til sölu. einnig Subaru Justy 4x4
'87. Uppl. í síma 91-46163.
Dodge Aspen, 8 cyl., 78 til sölu. þarfn-
ast lagfæringar. innfluttur 1980. gott
staðgr.verð. U])pl. í síma 91-687258.
Fallegur Blazer 73, 8 cvl. dísil. 38"
dekk. 4 gíra kassi. verð kr. 310.000
stgr. Uppl. í síma 17770 og 29977.
Fiat 127 ’85 til sölu. blár. keyrður 71
þús. km. verð 150 þús. staðgr. Uppl. í
síma 91-54393 á kvöldin.
Fiat Panda '83 til sölu, fæst fyrir 50
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-45621
eftir kl. 18.
Ford Bronco 74 til sölu. mjög mikið
breyttur. þarfnast viðgerðar. Uppl. í
símum 91-652871 og 91-54490.
Honda Civic ’81 til sölu. skoðuð '90,
ágætis dekk. verð 120 þús. Uppl. í síma
91-675557.
Lítil eða engin útborgun. Til sölu
Mazda 929 station. árgerð '82. fallegur
og góður bíll. Uppl. í síma 91-46957.
Mazda 79, Nova 78 og Ford ’84 til
sölu. Gullfallegir bílar. Uppl. í síma
91-15105.
Mazda 626 2000, árg. ’85, til sölu. sjálf-
skipt. centrallæsingar. rafm. í rúðum.
Uppl. í síma 642014 eftir kl. 17.
Mazda 626 GLX ‘88 til sölu, ekinn 45.000
km. 4 dyra, fallegur bíll. Skipti mögu-
Ieg. Uppl. í síma 44146.
Nissan Bluebird station '82, verð kr.
120.000 stgr. Uppl. í síma 17770 og
29977.
Skoda. Til sölu Skoda 130 L ’86, ekinn
aðeins 26 þús„ verðhugmynd 110 120
þús. Uppl. í síma 91-642094 eftirkl. 20.
Subaru station 1800 GLF, árg. ’83 (’84
týpan), til sölu. Ekinn 110.000 km.
Uppl. í síma 45552.
Suzuki Switt GXI TwinCam, 16 ventla
'87 til sölu, ath. skipti, greiðslukjör.
Uppl. í sínia 91-83226 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet Nova 78, Chevroiet
Belaire '53 og Willys jeppi '63. Uppl.
í síma 91-52969.
Til sölu Lada Lux ’87, ekinn 22.000 km.
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 38216
eftir kl. 19.
Til sölu Peugeot 505 disil, árg. '82, með
bilað hedd. og Peugeot 504 '82. ógang-
fær. Uppl. í síma 91-46190 og 92-46592.
Toyota Camry ’83 til sölu. vel með far-_
in, ekin 93 þús. km. Uppl. í síma
98-12299.
Volvo 142 74 til sölu, skoðaður '90.
verð 45 þús. Uppl. í síma 91-67398!
eftir kl. 19.
Volvo, árg. 70, til sölu.þokkalegur bíll.
verð 20 þús. staðgreitt. Sími 53870 eða
44869 eftir kl. 18.
VW Goll C1600, árg. ’87, til sölu. Til
greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 652720 eftir kl. Í7.
Fiat Uno 45 ’84 til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 91-52584 eftir kl. 19.
Ford Fiesta ’86, til sölu, hvítúr. Uppl.
í síma 43562.
Honda Civic ’88, rauður fallegur bill.
Uppl. í síma 91-53492 á kvöldin.
Lada Lux ’88 til sölu, ekinn 22 þús. km,*-
toppbíll. Uppl. í síma 91-72016.
Suzuki Fox '85 og varahlutir úr Willys
til sölu. Uppl. í síma 79718 e.kl. 20.
Volvo 343 78 til sölu, skoðaður '91.
Uppl. í síma 91-18872.
■ Húsnæði í boði
2 herb. íbúð, 56 fm, á jarðhæð í Smá-
íbúðahverfi. Áhersla lögð á góða um-
gengni og rólegt fólk. Lysthafendur
leggi nafn sitt inn hjá DV, merkt
,.K 2214".
3ja herb. ibúð til leigu í Grafarvogi, frá
1. júní til 1. sept„ leigist með hús-
gögnum og ísskáp, leiga kr. 37 þús. á
mán, ekkert fyrirfr, trvggingar. Tilb.
sendist DV merkt „ 2194"_____________
Okkur vantar rólega, reglusama eldri
konu eða hjón sem gætu verið eldri
konu innan handar við heimilishald.
Húsnæði og kaup í boði. Svör sendist
DV. merkt „E 2222".
4ra herb. ibúð i Kópavogi til leigu frá
1. júní. fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „2212”, fyrir 26.
maí._________________________________
Gott herb. með húsgögnum til leigu
fvrir reglusama stúlku, með aðgangi
að eldhúsi, þvottahúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 91-30005 eftir kl. 17.
Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð til leigu
frá 1. júní, engin fyrirframgreiðsla en
2ja rnánaða trygging. Tilboð sendist
DV fyrir 23. maí. merkt „Hólar2172.“.
Til leigu herbergi með aðgangi að baði,
eldhúsi og þvottavél. nálægt mið-
bænum. í 3 mánuði. Uppl. í síma 91-
621946 eftir kl. 20._________________
Til leigu nýleg 2 herb. ibúð í vesturbæ
í eitt ár. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Uppl. í síma 91-33326 milli kl.
18 og 20.
2 herb. ibúð i Breiðholti til leigu frá
1. júní í 6 mán„ lmgsanlega lengur.
Tilboð sendist DV. merkt „L 2218".
3 herb. ibúð til leigu í Teigunum frá
1. júní. Tilboð sendist DV. merkt
„Teigar 2184".
Hafnarfjörður. 45 ferm einstaklings-
íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-43168.
Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl-
mann. Uppl. í síma 91-17771.
■ Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par óskar eftir að taka
á leigu 2ja 3ja herb íbúð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2210.
Ungur karlmaður i góðri stöðu óskar
eftir 2 3ja herb. íbúð til leigu. Skilvís-
ar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni
heitið. Meðmæli frá fvrri leigusala ef
óskað er. Uppl. í síma 91-694139.
Námsmaður óskar eftir lítilli einstakl-
ingsíbúð eða góðu herb. með eldunar-
og baðaðstöðu, algjörri reglusemi hei-
tið og skilvísum mánaðargr. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2211.
Sinfóniuhljómsveit íslands óskar að
taka á leigu 2 3 herb. íbúð frá 1. sept.
nk. Æskileg staðsetning í miðbæ eða
vesturbæ. Uppl. á skrifstofu S.I. í síma
91-622255.
íbúð óskast til leigu frá 30. maí og fram
í miðjan júlí. íbúðin er fyrir kennara
utan af landi sem verða á sumarnám- -X
skeiði í Háskóla íslands. Uppl. veittar
í síma 91-675031.