Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Síða 24
• 32
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
eerðir af kerrum og vögnum. Original
(f.S.Ó.) staðall dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Hornsótar, sérsmíðaðir eftir máli. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og áklæði. íslensk framleiðsia.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
Aðalfundur Gerplu
Iþróttafélagið Gerpla í Kópavogi heldur aðalfund sinn
1990 í kvöld. Fundurinn verður haldinn í miðstöð ÍSÍ í
Laugardal og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kosningaskýrslur
1874-1987
★ Alþingiskosningar frá 1874
★ Sveitarstjórnarkosningar frá 1930
★ Forsetakjör og þjóðaratkvæðagreiðslur
Tvö bindi, 1.160 bls.
Verð 1.800 kr. með vsk.
Ómissandi fyrir spámenn og spekúlanta
um kosningaúrslit.
Hagstofan - Skuggasundi 3
- 150 Reykjavík
Afgreiðsla bóka í síma 609860.
Mandeville
zir'—i
Hártoppar fyrir
karlmenn og konur
Verið velkomin að sjá nýjustu gerðina.
Hártopparnir eru sniðnir ofan i hárlausa blettinn svo ekki
þarf að raka burtu meira og minna af eigin hári eins og
stóru standardhártopparnir krefjast.
Notað er hár af Evrópumönnum i öllum toppunum frá
Mandeville of London.
Upplýsingar á staðnum
Sérfræðingur frá Mandeville of London - John Clifton
Mánud.-miðvikud.
föstud.
Rakarastofan
Klapparstíg
Fimmtudaga
Klippótek
Keflavík
Þriðjudaga
Hársnyrting
Reynis
Strandgötu 6
Akureyri
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og íjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10 18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Fataskápar frá 9.990.
Líttu á okkar verð fyrst.
• Nr. 303, h. 197, br. 150, d. 52 cm,
kr. 19.408. »Nr. 304, h. 197, br. 100,
d. 52 cm, kr. 17.351. Yfir 20 gerðir,
ýmsir litir. Nýborg, Skútuvogi 4, sími
91-82470.
• ■ ,.:i' .
Nýkomnir herra- og dömu frottesloppar,
frábært verð. Póstsendum. Verslunin
Karen, Kringlunni 4, sími 686814.
■ Húsgögn
Sófasett! Itölsk og belgísk gæðasófa-
sett með tauáklæði eða leðri. Sígild,
falleg og þægileg. Sjón er sögu ríkari.
Verið velkomin. Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, s. 16541.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur. Eigum
nokkra hjólabáta á lager. Allar uppl.
í símum 91-624522 og 91-624231.
íslenska vörusalan, Borgartúni 28.
■ Bílar til sölu
Subaru - toppeintak. Nýr Subaru, árg.
1987, turbo cupe 4x4, til sölu, ekinn
20 km. Uppl. í síma 92-13773.
Ford Econoline. Útvegum þessa glæsi-
legu húsbílatoppa frá USA. Uppl. í
síma 91-72530.
ifmll
Ford Scorpion '86 til sölu. Rafm. í öllu,
centrallæsingar, litað gler, 5 gíra, ek-
inn 112.000 km, mjög vel með farinn.
Verð kr. 1.100.000. Uppl. í símá 43776,
Brynja.
Plymouth Voyager SE '86 til sölu, 4
cyl., 2,6 1. vél, sjálfskiptur, vökvastýri,
skráður 7 manna. Fallegur og
skemmtilegur bíll. Uppl. í síma
91-45282.
Allt i húsbílinn á einum stað.
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.
Þessi guilfallegi og góði Ford Bronco
Sport ’73 er til sölu, verð 460 þús., til
greina koma skipti á endurohjóli.
Uppl. í síma 91-689513 eftir kl. 17.
»f, » t
Ford Bronco II XLT, árg. ’87, til sölu.
ekinn 34 þús. km, 31" dekk, upphækk-
aður 4" á fjöðrum, skipti á fólksbíl upp
í kaupverð. Tilboð. Sími 686785.
Ford Econoline 350 ’86 Cargo, 6,9 lítra
dísil, sjálfskiptur, 2 olíutankar, tvö-
föld hurð á hægri hlið.
Ennfremur Ford E 350 ’85 Cargo, extra
langur, 6,9 1 dísil, 2 tankar. Rekstrar-
aðilar og einstaklingar með rekstur
ath. að vsk er endurgreiðanlegur af
þessum bílum. Uppl. hjá Bílasölu Guð-
finns, sími 621055.
M. Benz 190 D '86, 4 dyra, rauður,
ekinn 230 þús., sjálfskiptur, jafnvægis-
útbúnaður og ýmislegt fl. Uppl. hjá
Bílaumboðinu hf., Krókhálsi j, sími
686633.
Cherokee, árg. ’87, með 4ra lítra vél,
upphækkaður, til sölu, verð 1.750 þús.
Uppl. í síma 91-73204.
Palfinger bilkranar. Tröllsterkir og
langlífir vinnuþjarkar. Gott verð. góð
greiðslukjör. Atlas, Borgartúni 24,
sími 621155.
Mazda T3500, árg. ’85, á grind, til sölu,
ekinn 110 þús., í góðu standi. Verð 950
þús. Uppl. í síma 675112.
■ Ymislegt
Akryl pottar, með og án nudds, verð frá
75.142.-, sýningarpottur á staðnum,
allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun,
sala, þjónusta. K. Auðunsson hf,
Grensásvegi 8, sími 91-686088.
á góðu verði,
stærð 180x80 cm.
Uppl. í síma 91-675529 alla daga.
■ Þjónusta
Tek aó mér alla almenna gröfuvinnu,
ný traktorsgrafa. Uppl. í símum 75576
og 985-31030.
■ Líkamsrækt
Sumartilboó: „Ultra flex“, fullkomn-
asti pressubekkur sem við höfum boð-
ið upp á, með 100 punda (44 kg) lyft-
ingasotti. Verð aðeins kr. 35.420 eða
kr. 32.940 stgr. Sendum í faxkröfu.
Hreysti hf., Skeifunni 19, 108 Rvík, s.
681717.
Mjög sterk gróóurhús til sölu, stærðir
frá 6,8 40 fm, með 4,2 mm gleri. Hafa
staðið af sér öll veður í vetur. Tilvalið
yfir hitapotta. Fáanleg í litum. Garð-
skálar hf., Lindarflöt 43, s. 657737.
*